Alþýðublaðið - 17.02.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.02.1940, Blaðsíða 1
RrrSTJÓRfc F. R. VALBEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKUÍHNN XXI. ÁRGANGUR. LAUGARDAGUR 17. FEBR. 1940. 40. TÖLUBLAÐ Asalelgnnefndin hefir komlð í we§ fyrlr hækkun áhúsaleign® Htisaf ef gan er dýrust i giimlu htisunum. Samtal við Guðmimd R. Odds- son, sem á sæti í nefndinni. —_—o—.----------- "P INS OG FÉLAGSMÁLARÁBHERRA hefir skýrt frá í *f4 viðtali hér í hlaðinu, hefir hann undirbúið frumvarp til laga um húsaleigulög, og verður frumvarpið lagt fram á alþingi einhvern næsta dag. Húsaleigunefnd hefir veriS starfandi hér í bænum síðan 1. maí síðastliðinn. í þeirri nefnd eiga sæti ísleifur Árnason prófessor formaður, Guðm. R. Oddsson forstjóri og Guðmundur Eiríksson bæjarfulltrúi. Alþýðublaðið hafði í morgun tal af Guðmundi R. Oddssyni og spurði hann um störf nefndar- innar og sagðist honum svo frá: „Húsaleigunefndin var eins og kunnugt er sett í sambandi við gengislögin; en lögin bönnuðu foækkun á húsaleigu, og nefndin var sett til eftirlits með þessu á- kvæði, að koma í veg fyrir að fólki væri t. d. sagt upp húsnæði og að með því yrði reynt að baekka húsaleiguna." — Hvernig hefir nefndin hagað störfum sínum? „Nefndin hefir haft fundi prisv- ar í viku í vor og sumar og tvisýár í viku síðan í ágúst. Á pessum fundum hefir nefndin tekið á móti fólki, sem haft hefir einhverjar kvartanir fram að færa og hafa það bæði vérið leigu- takar og leigusalar. Auk þess hef- ir nefndin haft með höndum mat á húsplássum, sem hafa verið tekin á leigu eftir að gengislögin gettgu í gildi. Skrifstofa nefndar- innar hefir verið í bæjarþings- stöfunni." | — Hefir það ekki verið uni- farígsmikið verk og vanþakklátt, að fara út og meta húsnæði? „Jú, að vísu er það mikið verk að meta húsplássin, enda hefir farið í það allt af einn dagur í viku, því að nefndarmennirnir hafá sjálfir farið á staðina og mælt og skoðað íbúðimar. Um það atriði, hve vanþakklárt þetta starf hefir verið, skal ég segja það, að þetta er að vísu vanda- saiftt 'starf, en það er mesta furða, hve vel hefir tekist að sneiða frjá árekstrum út af mat- inu." , • — Hafa'menn ekki gert tilraun til að bækka húsaleiguna? „Að vísu hafa verið gerðar nokkrar tilraunir til þess, en í Forsetabikar- inn væntanleg- ur bráðlega, NÝLEGA er komið skeyti frá sendiherra íslendinga og Dana í Buenos Aires, að hann hafí tekið á móti hikarnum, sem ísicnzku skákmtennirnir unnu á skákþinginu í Buenos Aires. ^íun utanríkismálaráðuneytið sénda sendiherraaum skeyti og biðja hann að senda bikarinn til verzlunarfulltrúa íslendinga í New York, en þaðan verður hann sendur hingað. hvert sinn, sem undan því hefir verið kvartað með . rökum, hefir nefndinni tekizt að færa það í rétt horf. — Ég er sannfærður um, að mikil þörf hefir verið fyrir þessa nefnd, en hins vegar þarf starfssvið hennar að vera víðtækara til þess að hún geti komið að fullum notum." — Hvernig? „Eins og lögin eru, getur nefndin ekki haft afskipti af eldra faúsnæði, ef ekki er gerð bein til- raun til að hækka það. En það er hins vegar vitað, að í mörg- um hinna eldri húsa er leigan til- tölulega hæst." — Telur þú ekki að húsaleigu- lögin komi leigjendum að gagni? „Jú, ég tel þau koma þeim að miklu gagni í því að komia í veg fyrir hækkun á húsaleigunni og með þvi að koma í veg fyrir á- stæðulausar uppsiagnir. En hins vegar tel ég, að húseigendur þy.rftu að hafa öryggi í lögunttm', því að það vill brenna við, að leigjendur hlaupi burt á miðjum tima, borgi ekki húsaleigu og að húseigandinn þurfi því að sitja Frh. á 4. síðu. Þekktur íslandsvin- urfremur sjðlfsmorð. Skaat kono sína áðiir til bana. E1 RÉTZT HEFIR að hinn kunni ¦*¦ íslandsvinur Kristian Kirk í Aarhus í Danmörku hafi skotið konu sina og því næst sjálfan sig. Lögreglan tók málið að sjálf- sðgðu þegar í stað til meðferðar og hefir komizt að þeirri niður- stöðu, áð miklar "ííkur séu 'til, að hjónin hafa komið sér saman um að deyja vegna þess, að styrj- aldarástandið hafi gert þeim lífið óbærilegt. Kristian Kirk forstjóri var um 60 ára. Hann var fæddur í morð- vestanverðu Jótlandi, var set'tur til mennta i æsku og nam verk- fræði og dvaldi síðan um tíma vestanhafs. Þegar hann kom heim til Danmerkur aftur, stofnaði hann símaverksmiðjur, en hafði einnig mikinn áhuga á blaðaút- gáfu og eignaðist nokkur af stærstu blöðum Danmerkur utan Kaupmanhahafnar, þar á meðal Aarhus Stifts Tidende og Jyllands posten. Hann auðgaðiá stórum á fyrirtækjum sínum og varð á mælikvarða danskra manna mjög aUðugur maður. Á síðari árum fékk hann mikinn áhuga á ís- landsmálum, og varð það til þess, að han.n keypti Haukadal í Bisk- upstungum, lét girða landið og friða og síðastliðið sumar einnig Frh. á 4. síðu. Skilaboð til íðsMptaiála- ráðherra M ihaldinu. Pal styður gfaldeyriskrSfnr sfó- mamisa en ekki krfifur- peirra á kendnr iltgeriariiiliiiiiiiiiif ¥ OKSINS I DAG rýfur *^ Morgunblaðið þögn S j álf stæðisf lokksblaðanna um kröfur sjómannastéttar- innar. Það er þó ekki til þess að styðja allar kröfur sjó- manna, heldur aðeins eina, sem ekkert kemur útgerðar- mönnum við og þeir láta sér alveg á sama standa um. „Látið sjómennina hafa þann gjaldeyri, sem þeir eru vanir a6 fá. Þeir eru vel að honurn komn- ir." segir Mgbl. Mikið var, að blaðið komst að þessari niður- stöðu. Deilan út af gjaldeyrin- um er við viðskiptamálaráð- herra, sem er Framsóknarmað- ur. í því liggur skýringin á þessari afstöðu Morgunblaðsins. Um kröfur sjómanna á hendur útgerðarmönnum segir blaðið fátt. Blaðið lætur sér nægja að segja þetta: „Útgerðarmenn hafa alltaf sýnt það í viðskipt- um sínum við sjómenn, að þeir eru fúsir til að koma til móts við allar sanngjarnar kröfur þeirra. Svo mun enn vera." Já, „svo mun enn vera". — Það er kunnara en frá þurfi að segja, að útgerðarmenn neita nú alveg . skilyrðislaust að hin mikla hækkun, sem orðið hefir á lýs- inu. komi sjómönnum til góða. Það er líka kunnugt að aðrar kröfur sjómanna sæta engum skilningi hjá útgerðarmönnum. Þefurinn af stríðsgróðanum ger- ir útgerðarmennina fastari fyrir gagnvart kröfum sjómanna, þó að ótrúlegt sé. Nú hefir viðskiptamálaráð- Frh. á 4. síðu. Finnar biðja Bandamenii um hernaiarlega hjálp ná pegar Sii hlálp9 sem peli nægir ekki* Sænska stjórnin endnrtekiiF hlutleysisyflrlýsingar sínar. Frá fréttaritara Aiþýðublaðsius. Kaupmamiahöfn í morgun. O AMKVÆMT síðustu fregnum frá Finníandi hefir M finnska stjórnin snúið sér til ríkisstjórna Bretlands og Frakklands og beðið þær um hernaðaríega aðstoð. Jafnframt berast fregnir um það, aö fjórir finnskir ráðherrar hafi í þessari viku farið til Stokkhólms og beðið sænsku stjórnina einhig um slíka aðstoð. Svar brezku - og frönsku stjórnanna era ekki kunn, en sænska stjórnin mun hafa end- urtekiS fyrir yfirlý^ingu sína um að Svíþjóð muni haida á- fram hlutleysissíSefnu sinni, en veita Finnum hinsvegar allan þann stuðning, sem ekki komi í bága við hlutleysi landsins. Það er kunnugt, að bæði Bretar og Frakkar hafa sent mikið af hergögnum, flugvélum og skotfærum til Fimilands. Ennfreniur hafa sjálfboðaliðai; i báðum þessum löndum verið albúnir að fara tií Finnlands. Þessi aðstoð nægir Finnum ekki og áttast þeir, aS raunveru leg hernaðarleg hjálp kunni að berast þeim of seint. Snndmét S. R. R. Tvö ný met, sett í gærfcvðldf Vainö Tanner, utanríkismála- ráðherra Finna, sem fór til Stokkhólms á fund' sænsku stjórnarinnar. Finnar taka altnr itnfebrar stlSwar af Mmsshih* Þrátt fyrir fregnir þær, sem bárust í gær um það, að Rúss- um hefði tekist að komast inn í fremstu víggirðingar Manner- heimlínunnar á Kyrjálaeyði halda Finnar áfram hinni hetju- legu vörn sinni og hefir þeim tekizt að ná nokkrum stöðvum sem Rússar höfðu náð á sitt vald. aðflutningum til hersins. Járn- brautirnar að baki Rússum hafa verið notaðar til hins ítrasta, en finnskir flugmenn gerðu loftá- rásir á þær í gær og kviknaði í mörgum brautarstöðvum. Síðdegis í gær tókst Finnum að ná aftur á sitt vald virkjum er Rússar höfðu ziáð og á aðrar vígstöðyar Rússa geta Finnar nú skotið frá hlið. UNDMÖT S.R.R. fór fram í gærkveldi í Sundhöllinni og hófst kl. 8%, ASsókn var góð og máíti heita, að Sundhöllin væri fullskipuð. Tvö ný met voru sett, í 200 m. bringusundi kvcnna og 4X100 m. boðsundi karla, Úrslit urðu þessi: 500 m. bringusund (karlar): 1. Sigurjón Guðjónss. (Á) 8: 31,2. 2. Einar Sæmundss. (KR) 8:52,9. 3. Magnús Kristjánss. (Á) 8:54,7. 200 m. bringusund (konur): 1. Þorbjörg Guðjónsd. (Æ) 3:31 (met, — eldra metið 3:31,8 átti Steinunn Jóhannesdóttir, Ak.). 2. Una Kjartansdóttir (Æ) 3:50,6. 3. Indíana .Ólafsdóttir (Æ) 3:55,3. 4X100 m. boðsund (karlar): 1. Sveit Ægis 4:31.5 (met, — eldra metið 4:33,4 átti Ægir líka, sett 1938). 2. A-sveit Ár- manns 4:44. 3. Sveit KR 4:57,4. Keppt var i riokkrum ung- lingasundum, og urðu úrsiit þessi: 100 m. frjáís aðferð, drengir innan 16 ára: 1. ¦Rafn Sigurjónss. (KR) 1; 12,2. 2. Lárus Þórarinsson (Á) 1:13,7. 3. Randver Þorsteinss. (Á) 1:14,3. Prh. á 4. Tflrlý^ingar pjóðverja um anknar áráslr á hlutlaus skfp v.ehja vaxandf gremju Utanrffcfsráðfeerrar Mnr^arlaiidæ fcoma saman á immú í næstn wffca. Risto Ryti forsætisráðherra. Opinber tilkynning, sem birt var í gærkveldi í Helsingfors vekur athygli á því, að þrátt fyrir það, þó að Rússum hafi með sínum stöðugu árásum und anfarnar fjórra vikur tekizt að bæta nokkuð aðstöðu sína, þá eigi þeir enn mikið óunnið til þess að hægt sé að segja að þeir séu í þann veginn að brjótast í gegn. Er talið í tilkynningunni að líkindi séu til þess að nokk- urt hlé verði nú á áhlaupurn Rússa vegna ægilegs mannfalls þeirra undanfarið, skorts á Skotfærum og skorts á öðrum Frá fréttaritara Alþýðublaðsins KHÖFN í morgun. EIÐI hinna Mutlansu þjó'ða út af kafbáta- hernaði og flugvélaárásum Þjóðverja á hlutlaus skip fer ört vaxandi. I Hafa ríkisstjórnir Dan- merkur, Noregs og Svíþjóð- ar nú ákveðið að utanríkis- ' málaráðherrar þeirra komi •. saman á fund í byrjun næstu j viku til að ræða þessi mál. | Verður fundurinn að líkind- 1 um haldinn í Kaupmanna- höfn. Engin stoð í alþjóðalögum. LONDON í gærkveldí. FÚ. Einn af kunnustu sérfræðing- um ítala í alþjóðalögum hefir lýst yfir því. að sú ákvörðun Þjóðverja að sökkva skipum hlutlausra þjóða á leið til eftir- litshafna eigi sér enga stoð í al- þjóðlegum lögum og samþykkt- um. Fregn frá Washington herixi- ir, að Bandaríkin muni ekki ætla sér að taka með þögninni hinni hálfopinberu þýzku til- kynningu, að skip hlutlausra þjóða á leið til eftirlitshafna Breta og Frakka eigi það á hættu, að þeim verði sökkt. Cor- dell Hull utanríkismálaráðherra Bandaríkjanna hefir lýst yfir, að Bandaríkin muni ekki líta á fyrrnefnda tilkynningu sem op- . , Frh. á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.