Alþýðublaðið - 17.02.1940, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 17.02.1940, Blaðsíða 3
LAUGARDAGUR 17. FEBR 1940. ALÞÝÐUBLAÐI0 ALÞYÐUBLAÐiÐ RITSTJÓBI: F. R. VATJDEMAKSSON. 1 fiarveru han«: StefAn pétubsson. ¦ ¦—- ' .-..Jp AFGREIÐSLA: ALÞÝÐUHÚSINU (Inagangur fré Hverttaíðtu). SÍMAR: K 4900: Afgrelðsla, auglýsingar. 4901: Ritstjórn (InnL fréttir). 4902: Rltstjóri. 4903: V. S. Vilhjálma (heima). 4905: Alþýðuprentímiðjan. 4906: Afgreiðsla. 5021 Stefán Pétumon (heima). ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN „Flokbnr allra stétta". SVO að segja daglega hefir síðustu vikurnar getið að lesa í ritstjórnargreinum Sjálf- stæðisflokksblaðanna hátíðleg- ar yfirlýsingar um það, að Sjálf- stæðisflokkurinn sé „flokkur allra stétta". Það er að vísu ekki ný staðhæfing í dálkum Morg- unblaðsihs og Vísis. En þeim hefir með hliðsjón af þeim möguleika, að til kosninga kæmi, þótt vissara að hamra nógu oft á henni upp á síðkast- iö til að minna fólkið á þennan trúarlærdóm Sjálfstæðisflpkks- ins, vel vitandi að ekki væri ó- eðlilegt, þótt mönnum hætti til að gleyma honum nokkuð fljótt fyrir lærdómum staðreyndanna, sem stangast svo óþægilega við hann. '¦'¦'¦¦ -'- i ¦ Ýmsir hafa ííka gérzt svo djarfir, að draga það öpínber- léga í efa, að Sjálfstæðisflokk- urinn væri? raiinverulega þáð,; sém., .blpðjhans segja og hafa fært fyrir margvís rök reynsl- unnar, sem erfitt hefir verið fýrir Sjálfstæðisflokksblöðin að mæla í móti. Sjálfstæðisflokk- urinn hefir verið „krufinn", og það hefir komið í Ijós, að stór- útgerðarmenn, stórkaupmenn oj; húseigendur eru þar grun- sámlega miklu ráðandi og mjög áÖerandi mikið fleiri orðum eytt í blöðum flokksins til þess að tala máli þeirra en annarra stétta, sem f lokkurinn þykist bera fyrir brjósti. En nú telur. Vísir sig allt í einu hafa feng- ið sönnun, sem segi sex. „Ef menn vilja sannfærast um, að Siálfstæðisflokkurinn se flökk- ur allra stétta meira éh í örði kveðnu," segir hann í fitstjórn- argrein eftir Árna frá Múla í gær, „þurfa þeir ekki annað en að líta inn á landsfundinn"! Það er landsfundur Sjálfstæð- isflokksins, sem nú stendur yfir hér í bænum. Svo kemur í ritstjörnargrein- inni ágæt lýsing á landsfundin- um til frekari útlistunar á þess- um orðum: „Rosknir og raðsett- ir bændur," ségir blaðið, „sitja yið hliðina á ungum búðarstúlk- um úr Reykjávikír:Búðárstúlk- ah ér áreiðarilega ékki að hugsa ura það, hvprt bóridinn se ekki með einhvera mosa í skegginu," (Eins og það sé ekki nóg að Sig- urður Kristjánsson hugsi um það!) „Og bóndinn er ekkert að fárast yfir því, hvort sessunaut- ur hahS kunhi nú ékki að hafa laumað einhverju rauðu á var- irnar. Sægarpar frá Vestmanna- eyjum eða sunnan með sjó sitja hjá sprenglærðum mennta- mónnum og það ber ekkert á því, að annar þykisí öðrum meiri — eða minni. Vinnulúnir yerkamerin sitja hjá seeldarleg- um burgeisum og báðum fínnst fara vel um sig"! Þannig lýsir Vísir landsfund- inum. Og hver efast nú um að Sjálfstæðisflokkurinn sé „flokk ur allra stétta"? Menn líti bara á dagskrá landsfundarins, sem birt var í Morgunblaðinu í gær. Þar „ber" virkilega „ekkert á því, að einn þykist öðrum meiri", eins og Vísir segir. Ræðutímanum er bróðurlega skipt milli „allra stétta": Hinir „sældarlegu • burgeisar" Ólafur Thors, Thor Thors, Jóhann Þ. Jósefsson, Árni Jónsson og Jak- ob Möller, hinn „ráðsetti bóndi" Jón Pálmason og hinir „spreng- lærðu menntanienn" Magnús Jónsson, Bjarni Benediktsson, Gísli Sveinsson, Gunnar Thór- bddsen og Helgi H. Eiríksson tala þar í þrjá daga; Og síðan er „búðarstálkunum úr Reykjavík", „sægörpunum frá Vestmannaeyjum eðá sunnan með sjó" og hinum „vinnulúnu verkamönnum" gefinh köstur á að tala í þ rj ár klukku- stundir. Þárna hafa menn „flokk allra stéíta"! Oghvað þarf svo frekar vitnanna við? Það er eitthvað arinað fyrir „sægarpana" og hina „vinnu- lúnu verkamenn" að vera í „flokki allra stétta" og láta fara vel um sig á landsfundi hans við hlið hinna „sprenglærðu menntamanna" og „sældarlegu burgeisa", en í flokki stéttar, alþýðunnar. Hvað gerir það til, þótt „sægarparnir" verði á eftir að sætta sig við sama lifrarhlut eins og áður, til þess að útgerð- armennirnir, hihir „sældarlegu burgeisar", geti stungið þrö- földu lýsisverði við það> sem fá- anlegt var fyrir stríðið, í sinn ; eígin vasa? Og hvað ætli hinir 7,vihnulúnii vérkámerin" séu að ] fSr&st um það, þótt þeir þrátt ff'ýrir dýrtíðina fái ekki nema 85 aura á dag í ;fátækrastyrk til þess að lif a á, ef atvinnanskyldi bregðast? Þeir eru í „flokki allra stétta", sem vill hafa það þannig — vitanlega í þágu „allra stétta" — og „finnst fara vel um sig við hliðhinna sæld- arlegu burgeisa" á landsfundi hans, eins og Vísir segir, og fá j 6667 manns fengu ellilæin on ifrorkubætur fyrír árlo 194®. Heildarupphæðin, sem úfhlutað var, nemur 1,582,900 krönum, en var 924,000 krönur á árinu 1636, fyrsta ár alþýðutrygginganna. ¦.—<——-......?¦—-—— ¦ Árið 1935, áðiir en alpýðutryggingalllgiii gengu I gildi, wúr aðeins 200,000 kr. ttlilutad í eliístyrk. Alþýðublaðið hefir feng» ið eftirfarandi upplýsing- ar frá ellitryggingardeild Tryggingarstofnunar rík- isins um úthlutun elli- Iauna og örorkubóta fyr- ir árið 1940. UTHLUTUN ellilauna óg ör- orkubóta á öllu landinu fyrir árið 1940 er nú að verða lokið. Úthlutunarfyrirkomulagið var pað sama og s .1. ár. Ellilaun voru veitt til gamalmenna §7 ára og eldri, örorkubætur til manna á aldrinum 16—67 ára og elli- laun til Jbeirra manna, sem áður fengu ellistyrk sanikvæmt eldri lögum um ellistyrk, en flest það fólk er áaldrinum 64—66 ára. Hreppsnefndir eða framfærzlu- nefndir ákveða upphæð ellilauna og örorkubóta tií hvers einstak- hngs, og er það algerlega á- þeirra valdi a& ákveða, hvort hlutaðeigandi umsækjanda ér veitt «ða ekkií Uthlutúhih /fer fram í tveimur flokkum, í. og 2. flokki. Fyrsti flokkgr. , Tíl pessa flökks teljast þeir, sem keáiizt geta af með ellilaun *éða: ðToíkubætur, sem nema á- artluðurru hálfum el.lil.ífeyjri , eða miiíná, :án péss að leita fram- færslustyrks að auki, og hefir meira að segja að vera méð í lokasamssetinu að Hótel Borg. Hvaða kröfur geta þeir frekar gert tíl lífsins?.. hámark pessara upphæða verið ákveðið: 1 Reykjavik kr.200 - öðrum kaupstöðum — 160 - kaupt. með yfir 300 íb. — 130 - hreppum - 10Q Pessi flokkur er afgreiddur fyr- ir jól ár hvert í einu lagi fyrir- fram, og er frekar glaðningur en f ramfærslueyrir. Til pessá flokks var varið fyrír árið 1940 samtals til 4231 manns kr. 298 500,00 eða kr. 70,55 að meðaltali íil einstaklings. Gam- alménnin eru 3580 og fengu pau samtals kr. 243 900,00 eða 81,7o/0 af áliri upphæðinni, en pað svar- ar tll kr. 68,13 til hvers gamal- mennis að meðaltali. Öryrkjarnir em 651 og fehgu peir samtals kr. 54 600,00 eða 18,3 o/o, en pað svar- ar til kr. 83,87 til hvers öryrkja að meðaltali. ¦¦ Upphæðin.'sem fer til pessa flokks, skiptist pannig á milli sjóðanna, að véxtir gömlu elli- styrktarsjóðanna greiða ca. kr. 85 200,00. Tryggingarstofnun rík- isins 03* kr. 99800,00 og hreppa- og ijæjarsjóðir ca. kr. 113500,00. innar IIokkUL , Til greina koma í pessum flokki allir peir, sem annars heyra undir lögin, en ekki hefir verið veitt í 1. flokki, en pó greiðir Tryggingarstofnunin ekki 'á móíi hærri upphæðum en péim, sem nema eðlilegum meðalfram- færslueyri 'til hvers einstaklings í pvi byggðarlagi, er hartn dvelur i, en meðalframfærslueyrir telst vera: í Reykjavík kr. 900 - öðram kaupstöðum — 840 - kaupt. með yfir 300 íb. — 720 - hreppum — 600 Þessi flokkur er greiddur út á árinu 1940, annaðhvort mánaðar- eða ársfjórðungslega, og ber að líta á hann sem framfærslueyri. Til pessa flokks var varið til 2436 manna samtals kr. 1284 400 eða kr. 527,25 að meðaltali til hvers einstaklings. Gamalmennin eru 1537 og fengu pau samtals kr. 783 800,00 eða 61 "/o af allri upphæðinni, en pað svarar til kr. 509,95 til hvers gamalmennis að meðaltali. öryrkjarnir eru 899, og fengu þeir samtals kr. 500 600 eða 39"í!o af aliri upphæðinni, en pað svarar tjl kr. 556,84 tíl bvers öryrkja' að meðaltali. Upphæðin, sem fer til pessa flokks, skiptist pannig á. ,m|1li sj'6ðanna, að Tryggingarstofniin ríkisins greiðir kr. 315 000,00 p\ hreppa og bæjarsjððif kr. 969 pús. Hundraðshluti Tryggingai' stofnunar ríkisins var 26o/0) þvl hreppa- og bæíafélögin úthlhh Uðu kr. 84000 fram yfir pað há- mark, sem að framan greinir. ' HeildarútHutunhL Samtals er því úthlutað á öiíu iandihu' í 1. og 2. ftokki'tíl" 6667 manna, samtals kr. 1582900 eða kr. 237,42 að meðaltali til ¦• ein- síaklings. Gamalmennin, sem elli- laun fá, eru á öllu landinu sam- tals 5117, og fá pau samtals kr. 1 027 700 eða 64,9o/o af allri upp- hæðinni, en pað svarar tjí kr. 200,92 fil hvers einstaks gainal- mennis á öllu Iandinu, sem fær ellilaun, en ellilaun fa' ca.- -65*o af öllum gamalmennum landsins. Öryrkjarnir, sem styrk fá á öllu landinu, eru samtails 1550 og fá 555 200 'kr. eða 33«/o af peirri upp- hæð, sem veitt er tií ellilauna og örorkubóta á öllu landinu, en pað. svarar til kr. 358,19 til hvers öryrkja að meðaltali. Þess má geta, að árið 1^5 eða næsta ár áður en lögin um al~ pýðutryggingar gengu í jgildi, var úth'mað samtals á öllu landinu Frh. á 4. síðu. Brezkir herrtienn á léið.til Frakklands. Hvaða afleiðingar hefir striðlð fyrir England? |; TJ» ORINGI þingflokks enska Alþýðuflokksins, major C. R. ¦¦¦ Attleé. bendir í eftirfarandi grein á þær breytingar híns brezka þjóðskiþulags, sem leitt geta af stríðinu. i: <> :: !! I "DNSKA stjórnin hefir látið *-* það í ljós, að hún álíti að þetta stríð muni standa yfir í þrjú ár. Og það er rétt að gera ráð fyrir að þetta sé rétt, enda þótt við vonum, að stríðið standi ekki svona lengi yfir, og enda þótt við vonum, að hægt verði að koma á varanlegum friði, án þess hann þurfi að kosta aðrar eins blóðförnir ,og þíiggja ára styrjöld mun kosta.. En hversu lengi sem styrjöld* in stendur, þá er gott að gera sér grein fyrir því strax, að hún mun leiða af sér miklar og margs konar breytingar. Varan- legur friður mún krefjast þess, að ástandið í Evrópu breytist að miklum mun. Friðurinn verður að byggjast á því, að Ev- rópuþjóðirnar taki upp öflugri samvinnu en þeir gerðu ráð fyr- ir, sem stóðu að Þjóðabandalag- inu. Jafnvel þótt það kosti það, að leysa ... þurfi mörg og eriíð pólitísk vandamál, verður að ná þessu takmarki. En þessu tak- marki er því aðeins hægt að ná, að leiðtogar þjóðanna taki aðra afstöðu til málanna en þeir hafa gert hingað til. Ný Evróþa verð- ur að fæðast. : Okkur er nauðsýnlegt að gera okkur það ljost, að ástand það, sem nú hefir skapazt í viðskipt- um milli þjóðanna, er bein af- leiðing af ástandi því, sem skap- azt hefir heima fyrir með hverri þjóð. Maður má ekki gera sig sekan um að álíta, að ástandið með hverri þjóð komi viðkom- andi þjóð einni við. Og það er líka mikill misskilningur að á- líta, að breytingarnar séu ein- ungis nauðsyníegar í einræðis- löndunum, eða að lýðræðið verði endurreist í sama formi og það var fyrir stríðið. Stríðið mun knýja fram breytingar. England verður öðruvísi eftir sigurinn í þessu stríði en það var áður en það fór í striðið, Það varð mikil þjóðfélagsleg þróun á árunum 1.914;—1918. Árin 1939 og fram eftir munu líka færa með sér miklar breyting- ar. í fyrrá skiptið varð gífurleg þróun í sambandi við hið opin- bera eftirlit með iðnaðinum. Vegna stríðsins var iðnaðinum hagað í þágu ríkisins. Tekið var meira tillit til velfarnaðar heildarinnar en hins einstaka manns. Ennþá þýðingarmeiri var þó þróun verkalýðshreyfingarinn- ar. Verkalýðurinn krafðist þess að fá að vera með í því að taka ákvárðanir um öll mikilsverð mál, sem snertu hann. Hinn skipulagði verkalýður, sem áð- ur fyrr hafði látið sér nægja að gagnrýna ástandið, krafðist nú þess að fá að vera með í ráðum. Enda þótt afturför yrði á árun- um eftir stríðið végna þess, að hið ppinbera eftirlit varð tak- markað aftur, hafa menn ekki gleymt að fullu því, sem þeir lærðu á stríðstímunum. Stað- reyndirnar knúðu íhaldsstjórn- irnar til þess að ganga inn á ýmislegt, sem þær höfðu áður látið sem vind um eyrun þjóta og kallað þjóðfélagslega villu- trú. ' f styrjöld þeirri, sem nú geis- ar, 'stöndtim við augliti til aug- litis við þjóð, sem í einu og öllu hlýðir boði og banni leiðtogans. Ég lít syo a; að það sé óheppi- legt þjóðfélagskerfi, þar sem hið opinbera eftiriit er komið út" í öfgar og allt frelsi er afnumið. En líti maður aðeins á það frá hinu materialistiska sjónarmiði, hefir það þó vissa kosti. Vandamál það, sem lýðræðis- löndin eiga við að etja, er það, hvernig þau eiga að fara að því að skipuleggja þjóðfélagið án þess að fórna frelsinu og öllum andlegum verðmætum. Sérhver þjóð verður að koma auga á það, að hún vérður að samlagast nýjum kringumstæðum. Sér- hver þjóð verður auðvitað að haga sér samkvæmt erfðavenj- um sínum. í þessari grein vil ég aðeins reyna að rannsaka, hvernig Englendingar yerSa að snúast við sínum vandamálum. Ensku stjórninni er gefið mikið vald, vald, sem hún hefði ekki fengið á friðartímum. Hún getur ef hún vill skipuíagt öfl þjóðfélagsins, en hún getur það því aðeins, að hún byggi á sam- vinnu og frjálsum framlögum allra borgara. Nú hefir hún komið á þessari samvinnu, en hún mun aðeins verða varanleg, svo framarlega sem hún horfir fram yfir augnabliks þarfir. Það sem skeði í lok beims- styrjaldarinnar má ekki endur- taka sig. Þá komast verkamenn- irnir aðraun um það, áð meðan þeir höfðu lagt líf og limi í hættu. fyrir föðurlandið, hafði auðvaldið aðeins lagt fram pen- inga sína og þó ekki nema til láns. Og þrátt fyrir þá baráttu. sem verkalýðurinn hefir háð, er hinum veraldlegu gæðum hér heima í Englandi jafn óréttlátt skipt í upphafi þessa stríðs, -— eins og 1914. Enda þótt margs- konar framfarir hafi orðið á ýmsum sviðum, er gífurlegur stéttamismunur á Englandi. Stríð eru alltaf orsök þess, a8 auðæfi skipta um eigendur. Sumir verða gjaldþrpta í stríði, aðrir verða auðugir. Vegna hót- ana um loftárásir er það mögu- legt og nærri því víst, að 'í heimi eignanna verði miklari breytingar. Enginn getur í dag reiknað það út, hvílíkar afleið- ingar stríðið mun hafa fyrir Lundúnabúa og þá, sem 'háfa safnað sér auðæfum þar. Eng- inn veit heldur neitt um það, hver lífskjör manna verða í Englandi eftir stríðið. En verka- mennirnir eru ákveðnir í því að láta auðvaldinu blæða. Og þáð 'er óhætt að gera ráð fyrir því^ sem nærri því vísu, að eftir 'str-íðið, verði lífskjör manna jafnari en áður var. Þáð voru hinar Evrópiskú"' eftirstríðsstjórnir, sem saðu fræjum að núverandi styrjöld. Þær skildu ekki, að þser húgp sjónir, sem Þjóðabandalagfð'' var byggt á, var einungis hægt að framkvæma með því að Frh. á 4, síðt^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.