Alþýðublaðið - 17.02.1940, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 17.02.1940, Blaðsíða 4
V" m-. íá í AUGASDAGUR 17, FEBR. 1940, mGANILA B8Ó BorpFflÉL Metro-Goidwyn Mayer-stór- my.nd gerð eftir hinni frægu sainnefndu skáldsögu enska læknisins og rithöfundarins A, J. Cronins. I Aðalhlutverkin Ieika: Robert Donat og Rosalind Russel. Sýnd i kvöld kl. 7,15 og 9,30. Böoglasmjör Harðfiskur, % Riklingur, Bjúgu, Egg, I Valdar Kartöflur og Gulrófur. HEEKKA Ásvallagötu 1. Sími 1678. TJARNARBÚÐIN. Sími 3570. 1 Drengfaföt, matrosföt, jakka- föt, frakkar, skíðaföt. Sparta, Laugavegi 10, sími 3094. Danslelk fsgarnsokkar komnir aftur í Verzl. Goðafoss, Laugav. 5- heldur Félag Harmonikuleikara í Oddfellowhúsinu sunnudaginn 18. þ. m. kl. 10 e. h. Sú' nýbreytni verður á þessum dansleik að frá kl. 12-—2 verður dömufrí. Hljómsveit Aage Lorange og harmonikuhljómsveitir leika undir dansinum. . Eldri dansarnir uppi. . Nýju dansarnir niðri. Aðgöngumiðar frá kl. 4. HVAÐA AFLEIÐINGAR HEFIR STRIÐIÐ FYRIR ENGLAND , Frh. af 3. síðu. koma á þjóðfélagslegu réttlæti í heiminum. Það er ekki vafi á því, að Englendingar, sem geta lagt allán sinn styrkleika í stríðið, verða stöðugt meir og méir að grípa til ríkiseftirlits. í því liggur sú h'ætta, að þetta eftirlit geti leitt til þess, að meðan við berjumst fyrir frels- inu út á við, getum við misst það heima fyrir. Verkalýðurinn — sem lagt hefir alla áherzlu á það, að fullnægja þeim kröfum, sem þjóðfélagið leggur honum á hérðar á þessum tíma, er fast- ákveðinn í því að berjast gegn öllu því, sem leitt gæti til ein- ræðis. Það verður að fylgja reglum lýðræðisins. Frjálsar um ræður í þinginu eru ágætt meðal gegn öllum einræðisaðferðum. Verkamennirnir, sem leggja líf og limi í hættu til þess að berjast fyrir þjóð sína gera það ekki seni undirmenn, heldur sem jafningjar. Þeir krefjast lýðræðis á öllum sviðum. Það verður að varpa"fyrir borð hin- um gömlu kröfum um það, að aðeins menn af æðfí stéttunum skipi þau réttindi vbgké vbgké skipi þau embætti, sem ábyrgð fylgir. Sú eldskírn, sem við verðum nú að ganga í gegn um er allt of alvarleg til þess, að hægt sé að leyfa óhæfum mönn- um að stjórna, jafnvel þó að þeir gangi í fínum fötum. Og framar öllu öðru er enska verkalýðnum það fullkomlega Ijost fyrir hvað hann er að berjast. Hann berst fyrir frelsi og lýðræði og heiðri sínum gegn myrkravaldi því, sem kallast Hitlerismi. Hann veit hvaða þjóðskipulag hann vill hafa í Englandi. Hann óskar eftir ör- yggi til handa hverjum manni og hverri konu án tillits til kynþáttar, trúar eða litar. Verkalýðurinn berst fyrir full- komnun mannlegs lífs, og hann er ákveðinn í því að sjá svo um, að England geti gefið heiminum dæmi til eftirbreytni, bæði í innanríkis- og utanríkispóli- tík. Auglýsið í Albýðublaðínu! íþróttaráð Reykjavíkur. Á síðasta fundi Í.S.Í. var skipað íþróttaráð Reykjavíkur fyrir yfirstandandi ár. Skipaðir voru: Stefán Runólfsson, form., Karl Vilmundarson, Sigurður Ólafsson, Jón Jóhannesson og Jón Þórðarson. Varamenn voru skipaðir: Baldur Möller, Jóhann Bern- hard, Guðjón Runólfsson og Guðmundur Sigurjónsson. ELLILAUN OG ÖRORKUBÆTUR Frh. af 3. síðu. til eUistyrkja ca. kr. 200,000, en árið 1936, p. e. fyrsta árið sem úthlutaö var skv. alpýðutrygg- ingalögunum kr. 924 00, en fyrir árið 1940 eins og áður er sagt kr. 1582900. HOSALEIGUNEFNDIN Frh. af 1. sföu. með íbúðirnar óleigðar jafnvel í langan tíma. En þetta hlýtur vit- anlega að hafa pað í för með sér, að leigusati reyni að ná þessu tapi upp aftur á öðrum skilvísum leigjendum. — Þér er kunnugt um hin fyr- irhuguðu húsaleigulög félags- málarflðherra? „Já, ég tel, að ef þau ná fram að ganga, þá séu þau mikil bót frá því, sem nú, er. Þau eiga að bæta úr ýmsum göllum, sem fram hafa komið á núverandi lögum." SJÁLFSMORÐ Frh. af 1. síðu. hefta sandfok þar að mestu leyti, Hann endurbyggði kirkjuna á staðnum og gerði ýmsar umbæt- ur á jörðinni. Varði hann tíl þessa miklu fé og var ætlun hans að koma hingað á næsta sumri til þess að afhenda gjöfina og hefði gert það, ef honum hefði orðið lengra lífs auðið. FO. ERLENDI GJALDEYRIRINN OG SJÓMENNIRNIR Frh. af 1. síðu. herra fengið skilaboð frá aðal- blaði Sjálfstæðisflokksins. Ef til vill svarar viðskiptamálaráð- herra þessum skilaboðum með því að styðja sanngirniskröfur sjómanna á hendur útgerðar- mönnum. Aðalfiundi S. í. F. var slitið í nótt. Stjórnin yax endiurkosin að öðru leyti en því, að Elías Þorsteinsson, Keflavik, korrr í varasæíti í stað Jóns Kjart- anssonar. Endursboðendur voru líka endurkosnir að öðru en því, að Sveinbjörn Oddsson, Kothús- um, varð varaendurskoðandi í stao Júlíusar Guðmundssonar. Leikfélagiö sýnir Fjalla-Eyvind tvisvar á morgun. Fyrri sýningin byrjar kl. 31/2, en sú seinni byrjar kl. 8. Kvðldvaka Snæfell- inga. SÍÐASTLIÐIÐ fimmtudags- kvöld héldu Snæfellingar og Hnappdælir kvöldvöku að Hótel Borg, og kom hún i stað hinnar venjulegu árshátíðar, er haldin hefir verið undanfarin ár. Sú venjubreyting, að hafa kvöldvöku í staö hófs með áti og ræðu- höldum, sýndist vinsæl. Var skemmtiatriði mörg og valin og nægju öllum er hana sóttu, enda skemmtiatriði mörg og valin og svo dreifð allan tímann, meðan vakan stðð yfir, að aldrei varð eyða í né neitt svo á langinn dregið, að þreytu gæti valdið. Á Félag Snæfellinga og Hnapp- dælinga og st]órn þess þakkír skyldar fyrir að ríða á vaðið með nýbreytni þessa í sambandi við héraðsmót okkar Reykvíkinga, enda þeir timar að meta ber hvern hóflega sparaðian eyrí. Snæfellingur. KAFBÁTAÁRASIRNAR Frh. af 1. síðu. inberan stjórnarboðskap, og hefir hann gert fyrirspurn í Berlín um hina nýju hótun í garð hlutlausra þjóða. DJzkum kafbáíum sobt Þýzkum kafbát var að lík- indum sökkt í gær. Ein af brezku hernaðarflugvélunum, sem var á eftirlitsflugi, kom auga á hann er hún var í hálfr- ar mílu fjarlægð og stefndi þeg- ar í áttina til hans, en kafbáts- menn bjuggust til þess að fara í kaf hið skiótasta. Aðeins turn- inn var upp úr er flugvélin fór yfir og varpaði tveimur sprengi- kúlum, sem báðar komu niður fyrir framan turninn. Olía kom upp á yfirborð sjávar og er því líklegt, að tekizt hafi að granda kafbátnum. Reynist ^ietta rétt, hefir Bretum tekizt að granda 5 og ef til vill 6 kafbátum und- angengna 6 daga, a. m. k. ef fregn frá Noregi um að brezkt herskip hafi grandað kafbát reynist rétt. KafbátUr sá hafði sökkt norsku skipi. sökkt norsk uskipi. SUNDMÖT S. R. R. Frh. af 1. síðu. 100 m. bringusund, drengir inn- an 16 ára: 1. Einar Steinarsson (KR) 1:29,2. 2. Georg Th. Óskarsson (KR) 1:30,4. 3. Einar Davíðsson (Á) 1:31,9. 50 m. bringusund, stúlkur innan 14 ára: 1. Kristín Mar (Á) 45,2 sek. 2. Sigríður Jónsdóttir (KR) 45,8. 3. Ásdís Erlingsdóttir (Á) 46. Smábátafélagið Björg heldur framhaldsstofnfund á morgun kl. 2 í G.-T.-húsimi. f DAG Næturlæknir er Karl S. Jónas- son, Sóleyjargötu 13, sími 3925. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfs-apóteki. OTVARPIÐ: 19,20 Pingfréttir. 19,50 Fréttir. 20,15 Leikrit: „Vítamín og klassik" eftir Loft Guðmundsson (Brynj- ólfur Jóhannesson, Arndís Björns dóttir, Þóra Borg). 20,55 Otvarps- tríóið: Einleikur og tríó. 21,25 Danslög. 21,50 Fréttir. 24,00 Dag- skrárlok. Á MORGUN: Helgidagslæknir er Páll Sig- urðsson, Hávallagötu 15, sími 4959. Nætorlæknir er Halldór. Stef- ánsson, Ránargötu 12, sími 2234. Næturvörður e_r í Reykjavíkur- og Iðunnarapóteki. OTVARPIÐ: 9,45 Morguntónleikar (plötur): Symfónía í d-moll, eftir Cesar Frank. 10,40 Veðurfregnir. 12,00 —13,00 Hádegisútvarp. 14,00 Messa í frikirkjunni (séra Árni Sigurðsson). 15,30—16^0 Mið- degistónleikar: Létt klassisk lög (plötur). 1830 Barnatími: a) Sög- úr o. fl. (Helgi Hjörvar). b) Sam- leikur á píanó og mandólín. (Tjær telpur). 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Hljðmplötur: Lagaflokkur eftir Schreker. 19,40 Auglýsingar. 19,50 Fréttir. 20,15 Upplestur og söngur: Ástakvæði (V. Þ. G. — Otvarpskórinn). 21,30 Danslög. 21,50 Fréttir. 23,00 Dagskrárlok. MESSUR Á MORGUN: 1 dómkirkjunni kl. 11 séra Bj*. Jónsson. altarisganga, kl. 2 bama guðsþjónusta, séra Fr. H., kl. 5 séra ft. a 1 •fi. ||| í fríkirkmnni kl. 2 séra A. Sig. í Laugarnesskóla kl. 5 séra G. Svavarsson. " Barnaguðsþjónusta kl. 10 L h. I fríkirkjunni í Hafnarfirði kl. 2 séra Jón Auðuns. Landakotskirkja: Lágmessa kl. 6V2 og 8 árd. Hámessa kl. 10 árd. Bænahald og predikun kl. 6 síðd. ' V. K. F. Framsókn heldur skemmtifund þriðjudag 20. febr. í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu kl. 8V2. — Mörg skemmtiatriði. — Nánar auglýst á mánudag. Á dansleik glímufélagsins Ármanns í Iðnó í kvöld kl. 10 syngur og leikur hið snjalla og skemmtilega Blá- stakkatríó; auk þess skemmtir hinn vinsæli skopleikari Lárus Ingólfsson. Hinar* tvær ágætu hljómsveitir: Hljómsveit Iðnó og Hljómsveit Hótel Islands spila fyrir dansinum. Aðalfkmdur Alþýðufiokksfélags Reykjavík- ur verður haldinn innan skamms. Nokkrir félagar eiga enn eftir að greiða ársgjald sitt til fé- lagsins fyrir 1939. Eru þéssir fé- lagar beðnir að greiða gjöld sín sem fyrst, svo að sem allra fæstir séu skuldugir við félagið þegar reikningum þess verður lokað. Starfsemi Alþýðuflokksins þarf að vera öflug á tímum eins og nú eru.en það er aðeins hægt að hafa öflugt félagsstarf, ef fé- lagarnir greiða skilvislega gjöld sín. «• mF« Wmm JL • BARNASTOKAN ÆSKAN. Fund- ur á morgun kl. 3y2. 'f. Hjálp í viðlögum: Mætið öll, þvf við æfum á fundinum. 2. Vikivak- ar. Mætið einnig, því við æfum eftir fundinn. 3. Þjóðdanzar. Þar vantar okkur börn til við- bótar. Komið þess vegna öll Æskubörn á fundinn. 4. Skemti atriði? — Gæzlumenn. Smábátafél. Bjorg heldur framhaldsstofnfund sunnudaginn 18. febrúar í Góð- témplarahúsinu uppi kl. 2 e. h. Skorað á alla smábátaeigendur og formenn þeirra að mæta. ¦9 NVJA BIÓ ¦ 1 1 beljarslóðnm (HelFs Kitchen). mikiifengleg sakamálakvik- mynd er gerist í hinu ill- ræmda skuggahverfi New York-borgar er kallast Hell's Kitchen. Aðalhlutverkin leika: Vicíor Mc Laglén, Paiul Helly, Beatrice Roberts o. fl. Aukamyndir: Fræöimynd frá Hollandi og Oswald tiiknimynd. Börn fá ekki aðgang. DaDsleik heldur glímufélagið Ármann í íðnó í kvöld klukkan 10. Hinar tvær vinsælu hljómsveitir: Hljónrsveit Idnó. Hljómsveit Hétel fslands spila Skemmtiatriði: Blástakka trióið syngur og leikur og hinn góðkunni Lárus Ingólfsson skemmtir. Vegna mjög mikillar aðsóknar, er vissara að trygga sér aðgang, sem fyrst. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó frá kl. 6. ARSHATIÐ rakara og hárgreiðslukvenna verður haldin að Hótel Borg miðvikudaginn 21. febrú- ar og hefst með borðhaldi kl. 8V2 síðdegis. Aðgöngumiða má vitja á þessum stöðum: Rakara- stofu Óskars Árnasonar, Kirkjutorgi 6, og í hárgreiðslu- stofunum Pirola og Marci. Munið að skrifa yður á lista sem fyrst. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR- TVÆR SÝNINGAR Á MORGUN. „Fjalla~ Eyvindur44 Fyrri sýningin byrjar kl. ZVz á morgun. Seinni sýningin byrjar kl- 8 annað kvöld. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. 1 Fyrsta klukkutímann eftir að sala hefst verður ekki svarað F.U.J. Fimleikaflokkur stúlkna hefir gafingM í kvöld kl. 8. í síma. ^filkw Það tilkynnist hér með, að ég undirritaður hefi selt H/f Keilir vélsmiðju mína á Nýlendug. 15. Um leið og ég þakka öllum viðskiptamönnum mínum fyrir viðskiptin, vonast ég eftir, að þeir láti hina nýju eigendur njóta sömu yiðskipta og þeir hafa sýnt mér. Virðingarfylist. ' A Kristján Gíslason. Samkvæmt ofanrituðu höfum vér undirritaðir keypt Vélsmiðju Kristjáns Gíslasonar, Nýlendugötu 15 og mun- um starfrækja hana áfram undir nafninu H.f. Keilir. Von- umst við til að hinir fyrri viðskiptamenn vélsmiðjunnar láti okkur njóta sömu viðskipta og hinn fyrri eiganda. Félagið tekur að sér allskonar viðgerðir á vélum, vél- arhlutumibg skipum og framkvæmir allskonar nýsmíði. Framkvæmdarstjóri okkar er Guðfinnur Þorbjörnsson. Virðingarfyllst. Stjórn H.f. Keilir. Magnús Guðmundsson- jum iini 11..... iiiiniiiiiiimim—¦¦¦¦!¦—m—>' Marteinn Kristjánsson. Jón Sveinbjörnsson. ii

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.