Alþýðublaðið - 19.02.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.02.1940, Blaðsíða 1
EFTSTJÓRI: F. E. VALDEMAESSON ÚTGEFANÐI: ALÞÝÐUFLOKKUBINN uiiiiiiimj.j,)jiWi !»»WfflBBB XXI. ÁROANOUR. MÁNUDAGUR 19. FEBR. 1940. 41. TOLUBLAÐ Höfðabrekka í Mýrdal. Höf ðabrekka í Mýrdal uppeld- isheimili fyrir vandræðapilta. , ii i ¦ ¦fr i—¦¦ |- . 7 Barnaverndarráð og Barnaverndarneffnd vilja koma á samvinnu milli rfkis og bœjar íih þetta mál BABNAVERNDARRÁÐ ÍSLANDS og Barna- verndarnefnd Reykjavíkur héldu sameiginlegan fund 15. þ. m. og ræddu aðallega um nauðsyn þess, að stofnáð vérði þegar í vor uppeldis- Iieimili fyrir vandræðapilta á aldrinum 12—18 ára. Var samþykkt á fundinum áskorun á félagsmálaráðu- néytið um að borið yrði fram frumvarp um stofnun og rekstur uppeldisheimilis fyr- ir pilta, þegar á yfirstand- andi þingi. Félagsmálaráðherra mun hafá snúið sér aftur til þess- ara aðilja og beðið þá að leita eftir samvinnu um þetta mál við stjórnarvöld Reykjavík- urbæjar. Barnaverndarráð og Barna- verndarnefnd hafa fengið tilboð mn kanp á jörðinni Höfða- brekku í Mýrdal, sem er mjög vél hýst og gefur góð skilyrði einmitt til slíkrar starfsemi, þár sem þar er hægur vandi að skapa unglingum margskonar verkefni við þeirra hæfi. Barnaverndarnefnd og Barna vérndarráð hafa skrifað félags- mé Iaráðuneytinu bréf um þetta, mál og fylgdi tillögu þtess, svo- feíd greinargerð: ,.í>örfin er mjög brýn fyrir slíkt heimili. Afarmikill fjöldi pilta á þessum aldri lendir í þjöfnaði og öðrum afbrotum, og stáiida barnaverndarnefndir nær gersamlega ráðþrota að spérna við slíkum ófögnuði, méð því að ókleift reynist að út- véga verstu afbrotapiltunum st|ði í sveit til langdvalar. Töl- ur' úr skýrslum barnaverndar- neíndar Reykjavíkur sýna, hve afbrot unglinga eru tíð. Árið 1937 t. d. frömdu 20 verstu af- brotadrengirnir (12.7% af tölu afbrotadrengja) þ. e. þeir, sem gerst höfðu sekir um 7 afbrot e§e fl.,'271 afbrot eða 53,8% eða öllum afbrotum drengja. Árið 1939 frömdu 21 róttækustu af- brotadrengirnir (ca. 9% af tölu afbrotadrengja) þ. e. þeir, sem gerst höfðu sekir um 7 afbrot eða fleiri, 325 afbrot eða rúm- lega 51% af öllum afbrotum drengja innan við 16 ára ald- ur. Margir þessara pilta voru aðeins í sveit á sumrin og allir voru í bænum annað veifið, fyr- ir suma fékkst enginn staður, aðrir struku, eða heimilin tréystust ekki til að hafa þá, og þannig gat barnaverndarnefnd- in ekki spornað við þvfj að þeir héldi afbrotaferli sínum áfram. Nú hefir oss nýlega borizt tilboð um kaup eða leigu á mjög vel hýstri jörð með góðum ræktunar- og vinnu- skilyrðum og vel í sveit settri og að því er virðist ágætlega til þess fallinni, að verða setur fyr- ur uppeldisheimili fyrir vand- ræðapilta. Mælist barnavernd- ráð íslands og barnayerndar- nefnd Reykjavíkur eindregið til þess, að ráðuneytið láti taka nú þegar tilboð þetta til rækilegrar athugunar, með því að eigandi arðarinnar þarf að fá svar við tilboðinu hið fyrsta. Fari svo, að tilboðinu verði tekið og málinu hrundið í fram- kvæmd, sem vér væntum, þyrfti að gera ráðstafanir til þess að tryggja duglegan og hagsýnan bústjóra og stjórn- saman, fjölhæfan kennara til Æorstöðu heimilinu. Væntum vér þess, ef til framkvæmda kem- ur, áð vér fáum íhlutunarrétt um val . á forstöðumönnum heimilisins, bústjóra og kenn- ara, sem og öðru starfsfólki. En ef ekki þætti tiltækilegt að festa kaup á þessari jörð eða að taka hana á leigu, áréttir barnaverndarráðið og barna- yerndarnefnd Reykjavíkur þá áskorun sína, að leitast verði þegar fyrir um kaup á. heppi- legri jörð í þessu skyni." — En hvernig verður háttað rekstri þessarar stofnunar, ef til kemur? spyr blaðið formann barnaverndarráðsins, Arngrím Kristjánssdn skólastjóra, sem gefið hefir því upplýsingar um þetta mál. ..Tilætlunin er, að um rekstur uppeldisheimilisins takist sam- vinna á milli ríkisins og Reykja víkurbæjar. í sambandi við kostnaðarhlið málsins, þarf það að vera ljóst, að nú þegar, ber hið opinbera mikinn kostnað, þótt um lítinn eða engan árang- ur sé að ræða einmitt vegna vöntunar á uppeldisheimili. — Hér er áreiðanlega um það að ræða, að spara eyririnn en kasta krónunni, ef ekkert er að hafst. En auk þess kemur hinn mikli menningarauki, será fæst við stofnun slíks heimilis." Reybjavfknrbœr feaiip- ir ísbasio ísbjðrnlnn. Il.ll.l.l.ll.l.ll l-ll. II—l.ll. ÍQ......„ ......— .1 ¦¦!,.„. Verðið var um 90 þúsund kr. og verð- ur þarna hraðfrystlstðð, eins og áður. "D ÆJARRÁÐ hefir samþykkt fyrir sitt leyti að kaupa ís- ¦ U húsið ísbjörninn og er nú hafin vinna við viðgerðir á íshúsinu, en það brann allmikið eins og kunnugt er síðast- liðinn aðfangadag jóla. Eigendur ísbjarnarins voru ekkja Ólafs heitins Benjamínssonar, Geir Sig- urðsson fyrrverandi skip- stjóri og fleiri. Seldu þessir eigendur Reykjavíkurbæ ís- húsið fyrir um 90 þúsundir króna að því er sagt er. — Bæjarstjórn á enn eftir að leggja formlegt samþykki sitt á kaupin- Eins og kunnugt er, hefir fiski- málanefnd haft starfsemi sína í pessu íshúsi undanfarin ár, og þaðan hefir verið stjórnað ýms~ um framkvæmdum, sem gerðar hafa verið í sambandi við bygg- ingiu frystihúsa viðs vegar um landið. 1 íshúsinu hafa unnið oft um 40 manns, bæoi konur og karlar, en nú hefir engin vinna verið þar síðan íkviknunin varð i íshúsinu. ¦' Ákveðið mun vera, að áfram- hald verði nú á þessari starfsemi, enda mun full þörf vera á því, ekki sízt nú, eftfr að tekizt hefir að seija svo mikið af hraðfryst- um og flökuðum fiski og skýrt yar frá hér í blaðinu fyrir nokkru. Það beir að fagna því, að bæriim skuli hafa fest kauþ á fs- birninum, og það er fullkomlega í samræmi við tillögur og vilja Alþýðuflokksins. Vonaridi verður Frh. á 4. Bretar og pjóðverjar berj* ast innan noskrar landhelgi. m ........" i-iii, n'—^™^~»™«M^im..........,1,1,—.....n....n..mJ... Þý^kf bjálparsklp með S26 brezka fantfa nm borð á helmlelð innan skerja í Morefli ¦titt.wrafmmawMnri,it.-,iMniw.i.i-in«<^þ...,-nii,iil..ii.«.«...¦.„ „-mivmrrw. . Brezkur tundurspillir fór inm i landhelgliia og frelsaði hina brezku fanga eftir vopnaviðskipti. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins KHÖFN í morgun. '"E* NGIN fregn vakti aðra ¦^ eins athygli nm helgina og viðnreígn brezka tundur- spillisins H. M. S. Cossack og þýzka skipsins Altmark inn- an norskrar landhelgi- Altmark var með 326 brezka sjómenn innanborðs, en þeir höfðu verið á skipum, er Graf von Spee hafði sökkt áður en brezku herskipin réðu niðurlögum þess. Alt- mark var birgðaskip fyrir Graf von Spee og var það vopnað. Brezki tundurspillirinn bjargaði öilum brezku sjó- mönnunum og voru þeir sett- ir á land í Leith á laugardag. Skýrsla om atbnrðioa. LONDON í gærkveldi. FÚ. Þegar brezka flotamála- stjómin fékk pata af því, aS Altmark væri á leið meðfram Noregsströndum til Þýzkalands, var þegar ákveðið að gera til- raun til þess að stöðva skipið og bjarga hinum brezku föngum, sem í því voru. Brezkar flugvél- ar flugu yfir skipið og gáfu því stöSvunarmerki. en skipið leit- aði inn í norska landhelgi, og fóru brezku tundurspillarnir Intrepid og Cosack inn í land- helgi. þar sem skipið var, og kröfðust þess, að fangarnir væri afhentir, en tveir norskir fall- byssubátar komu einnig á vett- vang. Skipherrann á Gosack bauðst til, að settur væri sam- eiginlegur varSmannaflokkur af brezku tundurspillunum og norsku fallbyssubátunum á Altmark, og skyldu þeir sigla því til Bergen, þar sem frekari ákvarðanir yrði teknar í sam- ræmi við alþjóðalög og reglur. En þessu boði var hafnað. — Skipherrann á öðrum norska fallbyssubátnum kvað sér ekki kunnugt urh, aS brezkir fangar væri í Altmark, sem hafSi kom- ið við í Bergen, og fengið leyfi til þess að halda áfram ferð sinni suður með Noregsströnd- um innan landhelgi. Brezku tundurspillarnir hurfu * nú á brott, en er skygga tók fengu þeir fyrirskipun um að gefa riánar gætur að Altmark og stöðva það og bjarga brezku sjómörinunum. Þegar tundur- spillarnir fundu hið þýzka skip kom til bardaga og strandaði þýzka skipið eða því var rent á land. Sjóliðar af HSM Cos- sack fóru um borð í Altmark og björguðu brezku föngunum. sem voru í haldi niðri í skipinu. Það er talið, að nokkur hluti hinnar þýzku skipshafnar hafi bjargast á larid á flótta. Norsku fallbyssubátarnir höfðu ekki af- skipti af viðureigninni. Skips- höfnin á þýzku olíuflutninga- skipi, sem var statt utan norskr- ar landhelgi, sökkti skipi sínu, er brezki tundurspillirinn Ivan- hoe gaf því merki um að stöðva. Piefalf UntleysisbroL í raun og veru er hér um þre- falt hlutleysisbrot að ræða. seg- ir í einkaskeyti. Altmark, vopn- að skip með brezka fanga inn- anborðs, brýtur hlutieysi Nor- egs með því að fara inn í norska landhelgi. Norðmenn rannsaka ekki skipið nægilega og leyfa því að sigla innan norskrar landhelgi og Bretar taka til sinna ráða og ráðast inn í land- helgina, þegar sýnt er að skipið flýr undan tundurspillinum. Enda hefir þessi atburður f ramkallaS hör'ð - rnótmæli og allmiklar æsingar. Nygaards- vold forsætisráSherra. sem gegnir störfum Kohts um þess- ar mundir, fór þegar á fund Frh. á 4. síðu. 2@ skipshafnir á tognramlðtaf ]]ös j eáoægjo meö ýis kjor sin. SKIPSIIAFNIK á 20 tog urum hafa nú sent stjórnum Sjómannafélag- anna í Eeykjavík og fíafn- arfirði bréf um kjör þeirra og kaup. Kemur óánægja sjó- manns með ýms atriði æ j skýrar í Ijós, og vhrðasí þeir albúnir a8 halda mál- um sínum til streitu til hins itrastá. Öánægjan stafai* af mörgum atriðum, sem.ýms hafa verið gterð að umtalsefni hér í blaðinu undanfarna daga. Þá hafa véístjórar skrifað sínum lélagsskap. Umæður fara stöðugt fram milli fulltrúa sjómanna og útgerðar- manna. Flnnar werla að hðrfa nndan I 2« varnarllnnu OartbBldabersveltln er iá i lelð ti! iliisliana, MöFÖmeim leyfa ekki vopeaflutníng. Einkaskeyti til Alþýðublaðsins Kaupmannahöfn í morgun. ty INNAR háfa nú orðið aS ¦*• hörfa undan á nokkrU svæði til annarrar línu Mannerheim- vígglrðinganna á Kyrjálaeyði. falið er, ab pessi víggírðing sé jafnvel betur útbúin en fyrsta Iihan, enda er fullur baráttuþrótt- ur í finnska hemum. Mikið af óþreyttu varaliði hefir ttú verið sent til vígstöðvanna, og geta nú hetjurnar, sem varizt hafa ofureflinu í þrjár vikur sam- fleytt, fengið nokkra hvíld. Finnum berst nú stöðugt hjálp utanlands frá og er síðasta fregn>- in um hjálp þeim til handa á þá leið, að Garibaldahersveitin svonefnda, en haria skíþa 10 þús- und ítalir, sem búsettir eru í Frakklandi, sé nú í þann veginn að leggja af stað til að berjast við hUð Finna. Mannerheim hershöfðingi hefir gefið út ávarp til hersins, þar sem hann hvetur hann- til að berjast til þrautar, og skýrir frá því, að nú sé hjálpin loks að koma. En yfirlýsing, sem Koht utan- ríkismálaráðherra Noregs gaf út í gærkveldí, vekur ugg og ótta. í þessari ' .yfirlýsingu er frá þvl skýrt, að Norðmenn myndtt áfram verða hlutlausír í styrjöldirmi — og að framvegis ver&i vopna- flutningur til Finnlánds ekki leyfður um Noreg, hvað þá liðs- flutningar. Iinlir öiliöiis- son forseti umeln- iðs Hings. P UNDIK hófust í Alþingi í * dag með fundi í samein- uðu þingi. Forseti sameinaðs þings var kosinn Haraldur Guðmundsson, 20 seðlar auðir við kosninguna, kommúnistar og SjálfstæSismenn. Kvenfélag Alþýðuflokksins heldur aðalfund sinn í kvöld d. 8,30 í Alþýðuhúsinu við Hvg,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.