Alþýðublaðið - 20.02.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.02.1940, Blaðsíða 1
.;r5F*r.. r. - ¦ í !*¦ •;¦'¦ ¦¦,¦¦ :¦¦¦;¦<¦:- .;;... ;>[ ; &j •!' V. EITSTJÓRI: F. R. VAtDEMAESSON XX!. ÁIGANGUB. ÞRIÐJUDAGUR 20. FEBR, 1940. ÖTGEFANÖÍ?," AJ.ÞÝÐUFLOKKXJEINN 42. TÖLUBLAÐ :y m; mssnesKt, ner lorat nortan v ! f>a^'***h++^K#'4i*#+*h**hi^^ 1 S' 3 o onnur i yiirvo SÍlÍfÍISi' ' '/:¦'¦ 'Sfí§lif§ ' ? > ' -¦ --¦¦-' ..¦; - %&& - ; . '¦'.-' •¦¦ ^s--r ¦ ¦ ..-. Brezkir tundurspillar á yerði við austurströnd Englands. Norðmenn, fengu aldrel að rannsaka þýzka f angaskipii »elr. ¥fesn ekkl að pmé wstr ¥®pnað @S liáSðl foreæfea fanga inaanliwðs. '¦'":; * Frá fréttáritara Alþýðublaðsins. ? liilf iiðir; Kvenfél. Sílórniii W péstfl enðorKosiii \ ÐALFUNDUR Kverifélags ¦<*»*'AÍþýolM^kksihs var hald- inn í g^rkyel4i ,í Alþýðuhúsinu, •við ttverfisgöíui''" ¦ ' t Á fundinum fðr fram kosning á ístjórn fyrir félagið, og var stjörh- "in að mestu endurkosin. Hana ískipa þessar konur: Jónína Jóna- ^ansdöttií^íforrriáotrr; •'Krisiiri 61-1 af sdóttir læknir, varaformaður, JSoffía, Jngyarsdóttjr, ritari, Eiin-. fcórg ' Lárusdóttir , rithöfundur, gjaldkeri^tMðMri'','Sigurðai*dóttir, fjármá'feKta'riv-Öddfriðii'r Jóhanris'" pottir, meðstjórnandi, Gttðny' Hagai^-ímeð^llósc^ahdi/. —* í yara stjórn voru kosnar: Bergþóra .Guðmundsdóttir og Guðný Helga JióttÍr*;,;.¦¦„ -^?^:'¦'•::-'¦:¦:;.' -•¦: ¦ ' Ýftis máí voíu*'rædd á fundin- 'um. Þár "^"rriéoaT áfengishiálin,' ,og var sajriÞykkt,-eíthfarandi,.til-. .laga fr'4. Gu.ðnýju. Hagaiín.:. . ... ,. TMeð. pytí að>:. Íun t gífurlega á-. fengisnautn íslenzku þjóðarinnar Frh. á 4. siðu. KHÖFN í morgun. /Lf .SINGARNAR út áf viðureign brezka tundurspillisins ¦Æ%f4 ,.Cossack" við þýzka hjálparherskipið „Altmark" ínni í landhelgi Noregs fyrir helgiha halda áfram og rekur hver yfirlýsihgin og gagnyfirlýsingin aðra frá öllum þeim þremur, þjpðum, sem hlut eiga að máli. Tilkynnt hefir ver- iðfað Chamberlain, Churchill og Lord Halifax ¦ muni gera þessa viðureign að umtalsefni í' brezka þinginu í dag. Loird-Halifax hefir í viðtáli við sendiherra Noregs í Löndon látið i ljós, áð Bretum þyki leitt að hafa orðið að fara inn í landhelgi Nöregs til þess að frelsa hina brezku fánga^ sem vörii um borð í „Altmark", en heldur því hins vegar fram, að Norðmenn hafi ekki gert skyldu sína í þfssu máli, sem hlutlaus þjóð. 'Það hefði verið brot á al- þjóðalögum að leyfa yopnuðú' þýzku skipi með brezka fanga innanbprðs að nota nprska landhelgi til þess að komást heím. '. ¦ „ YfÍFlýsing ".Hálvdán- 'Kohís. Halvdan Kpht, utanríkis- málaráðherra Nórðmanna, gerði atburSinn , að , uintalsefni í norska stórþinginU í gær og 'taldi Breta hafa brbtið hltitley si Npregs. Hann upplýsti, að Norð- menn hefðu aðeins fengið að sjá skjöl hins þýzka skips, en verið neitað um tækifæri til að rannsaka s'kipið sjáift og því lóíeléSpniiir'jiia s| semla .víí starfssttlknrnar. FUNJ>UR: var haldinn „í , „Sjöfn", .^félagi starfs- stálkna í yeitingahúsum og skipum, í gærkveídi. Var. fund- urinn .vel sóttw. . 12..síúlkur gengu inn í f.élagið á. fundinum og'.exu þær.nú orðnar.95 í fé- lagínU. . -. ;¦¦¦-¦; .•'•¦,;-"-;»-:¦:• Rætt var um samningsum- leitanir.. þær, er; ,fram hafa far- iö5' og þar "serh". sýnilegt jþótti,. að Hóteíeigeridur ætla sér ekki :ó- néyddir a8 koma til samninga, var á fundmUih safnþýkkt i éimu'. hljóSi'að" lát*' 'flnrá' fram allsherjaratkvæðagreiSsiu. sam- kvæmt lögum um stéttarfélög og vinnudeilur um héimild fyrir stjórn félagsins til þess að á- kveSa vinnus.töðvun á veitinga- húsum.og gistihúsum, ef, samn- ingar verði ekki á komnir: fyrir l..marz næstkoinandi..Atkvæða- greiðsla hófst í nótt að.fundar- lokuni, og stó8 atkvæSagreiSsla þá í tvær kist.' Atkyæ'ði greiddi fullur helmirigur félagskyenna. Atkvæðagreiðsla höfst aftur kl.'l.í dag i skrifstofu Alþýðu- ' Frh. á 4. síðu. ekki vitað, að það hafði brezka fanga innanborðs. En jafnvel þótt þeir hefðu yitað það, myndu þeir hafa leyft skipinu að fara ferða siriha og taldi hann það ekki óheiniilt samkvæmt alþjóðalögum. f sambandi við ásakanir . í»jóðverja gat hann Jþess að engin von hefði verið ÆK að. tveir norskir failbyssu- báitar hef ðu. í þeim tilgangi að yerja „AÍtmark" lagt til orustu . yið hinn . brezka tundurspiíli, .sem hefði haft fimm aðra tund- urspilla sér við hlið. •r Koht.skýrði frájþví, að það •væri rangt, sem haldið hefði ver- ið fram, að ranneókn hefði farið . fram í skirjinu í Bergen. Norð- menn hefðu fyrst orðið varir yið ferðir, skipsiqs fyrir, utan Þránd- .heimsfjörð síðast liðinn miðviku- dag, pg..hefði ; rsMpstprinn á nprs.kum, fallbyssubáti þár stöðv- að skipið og skoðað skjöl pess, len í, peim hefði staðið, að, skipið væri eign pýzka ríkisins. Það hefði síðan aftur yerið stöðyað af norskUm fallbyssubáti. úti af Ber- gen, og hefði skipstjörinn á hon- Um farið fram á að fá að rann- saka „Altmark"-, en hinn pýzki skipstjóri neitað því, Þ^r eð skjöl skipsins, hefðu pegar verið skoð- ' Frh. á 4. sRka. Hlé á ©rasttiiMiiii á • Kyrjálanesi. Frá fréttaritara Alþýðublaðsiris. Kaupmannahöfn í morgun. SVO virðist, sem dregið hafi úr orústunum á Kyrjála- nesi í bilL-eftir að Finnar höríuðu aftur í aðra varnar- línu Mannerheimvíggirðingariha, sem talin ér ennþá rammr byggðari, en súfyrsta. En búizt ér við að Éússar muni hefja árásir á hana svo fljótt, sem þéir geta við komið, til þess að knýja fram úrslit sem allra fyrst. . Hinsvegar standa nú yfir blóðugir bardagar fyrir norð- an Ládoga, bæði á norðurbökkum vatnsins, hjá Kitelá, og norður hjá Kuhmo. Hefir Mannerheim marskálkur sjálfur tekizt á hendur herstjórn Finna þar, og koma þaðan fréttir af stórsigrum Finna á báðum stöðum- í gærkveldi var skýrt frá því, *~ að Finnum hefði nú tekizt að ráða- niðurlögum 18. rússneska herfylkisins, samtals 18 000 manns, sem fallið hefði eða v'erið tekið til fanga. Hefðu Finnar þar tekið herfangi 30 skriðdreka og 70 fallbyssur. En 6. herfylki Rússa, sem einnig er á þessum slóðum, er líka talið í yfirvofandi hættu, og þúsundir þegar sagðar fallnar af því. Við Kuhmo er 54. herfylki Eússa sagt innikróað af Finn- um. Fiugvélar Rússa höfðu sig meira í frammi í Finnlandi í gær en' nökkra sirini áður í styrj- öldiftni. ¦ Gerðu pær fjölda loft- árása, og var margt óbreyttra borgára drepið. Víða kvikniáði' í 'húsum'ög fregnir korria af marg- víslegU öðru tjóni, serri pó er ekki gert ripp til fulls. Finnar telja sig hafa -skotið niður 20 fíugvéiar fyrir Rússum í gær. Gamelin yfirhershöfðingi Frakka hefir enn sent Mannerheim yfír- hershöfðingja Finna skeyíi, pár sem hann lætur í ljósi aðdáun sína á vörn ffcmsku pjððárinnar og samúð með henni. preiar os Franar ^m 8$ ilSlJarl idollara í Ameríkii! Það er andvirði 84 þAsonð oýtízko ílwflvéla! . Frá íréttáritara Alþ.bl. KHÖFN í morgun. B4".AÐ hefir nú verið *"^ upplýst í London, að Bretar og Frakkar áttu samt. 8 milljarða og 400 milljónir dollara í Banda- ríkjunúm í stríðsbyrjuh. Fyrir þessa ógurlegu upphæð gætu þeir kéypt 84 þásund hernaðarflug- véíar af nýjustu gerð! „Brosandi land" verður sýnt annað kvöld kl. 8. víakonunqu SviHHar n aMili innlands. Tflrífsiog eionig M sænska HJQýðaflottDDiii. :';¦.;¦¦';:;;::;..::..:;..;.;\r:;;;!:;:i;;'.; ";:.;,i.;j..:.:::;.:::,".. "•,..¦::".:¦: fi:S.-«.:-¦-'¦¦ s:%:;í:;'- ."¦¦.:." KonungshöIIin í Stokkhólmi. Flnnar feria aSlrei .siiriðir if lússn, seiir EössaesfeiF hermeöo 01 verka- meoo hata oauðoglr fárið út I stríðið. NOEL BAKER, hinn pekkíi pingmaður enska Alpýðu- flokksins, sem ásamt Gitrine, for- seta alpjððasambands verkalýðs- félaganna, var nýlega í kynnis- för á Finnlandi., hélt útvarpsræðu í London í gærkveldi um stríðið milli Finna og Rússa. Hann sagðist hafa talað við fjöldamarga rússneska fanga og vera viss um pað, eftir pau. sam- töl ,að rússnesku hermennirnir og verkamennirnir hefðu farið nauð- tagir út í petta stríð, og vildu ekkert af pví vita. , , Hann kvaðst líka vera viss um pað, . að Rússum myndi aldrei takast að vinna Finnland, ef það Frh. á 4. síöu. EITAE "umræður fara nú fram í Svíþjóð, um afstöðu landsins til styrjaldarinnar á Finnlandí og virðast þær raddir stöðugt verá að verða háværari og háværari, sem komið hafa fram um það, að Svíþjóð ætti að hverfa frá hlutleysi sínu til þess að koma Finnum til hjálp- ar. f sambandi við þessar um- ræður gaf Gustav Syíakonung- ur yfirlýsingu um málið á rík- isráðsfundi í gær, og þingflokk- ur Alþýðuflokksins í Svíþjóð aðra, sem fer mjög í sömu átt. í yfirlýsingu sinni farast kon- ungi orð á þessa leið: „Ég hefi álitið það skyldu mína að gera allt sem í mínu valdi stendur til þess að halda landi mínu utan þeirrar styrj- aldar, sem nú geisar milli Finna og Rússa. HinsVegar höfum vér Svíar allir fylgst með aðdáun og sam- úð með hinni hraustlegu og drengilegu baráttu Finna við ofureflið. Þessi aðstoð heíir lýst sér á þann hátt, að Finnar hafa ftengið mjög niiMa hjálp frá Svíþjóð, sem hefir verið þeim mikilsvirði. ÞaS er með djúpa sorg í hjarta sem stjórn Svíþjóðar hef- ir ákveðið að neita Finnum um hernaðarlega aðstoð, og rök þau sem ráðið hafa úrslitum bæ&i fyrir mér og ríkisstjórninni hafa verið þau, að ef Svíar vteiti Fhinum hernaðarlega aðstoð og gerizt þannig opinberlega aðil- ar a'ð styrjóldinni með Finnum, þá tefli ríkið sér í þá hættu, að yel geti farið svo að þvi verði fyrirmunað að styrkja Finna í baráttunni eins og það hefir gert og jafnvel að það dragist inn í styrjöld þeirra stórvelda, sem nú berjast í álfunni." ÍConungur stegir ennfremur, aö ef þannig tækist til, væri út- séð um alla hjálp til Finna og örlög sænsku þjóðarinnar sjálfr- ar í gersamlegri óvissu. Þess- vegna hafi stjórn og konungur i sameiningu ákveðið að halda fast við hlutleysi Svíþjóðar. og kveðst hann vona, að með hjálp guðs mætti þjóðinni takast að komast hjá því að dragast inn í styrjöldina. Frh, á 4, síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.