Alþýðublaðið - 20.02.1940, Side 1

Alþýðublaðið - 20.02.1940, Side 1
RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÖTGEFANBí: ALÞÝDUFLOKKURINN XXI. ÁRGANQUR. ÞRIÐJUDAGÚR 20. FEBR, 1940. 42. TÖLÚBLAÐ Brézkir tundurspillar á yerði við austurströnd Englands. Peir . ¥Íssu ©iflkl pal var v#piaal og hafðl hrezha fanga innanhorðs. * Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. Malfniðflr Svenfél. álMðflfíoIÉsiiis. að méstu eriflurlíosm /k ÐALFUNDUR Kvenfélags ÁÍþýáíi'fföíiksins var hald- i»n í gærkyehji i Alþýðuhúsinu •vi» líveríisgöfú; ’ ; Á fundinum fór fram kosning á stjórn fyrir félagið, og var stjórh- in að mestu endurkosin. Hana ískipa pessar konur: Jónína Jóna- fansdóttiT'., íformáótir, • Kristín Öl- afsdóttir læknir, varaformaður, Soffía Ing^arsdóttjr, rifari, Eiin- 'iibrg Lárusdóttir rithöfundur, g jal dkeri',J tíuðmn" Sigurðardóttir, 'fjármáTúHtaúy Öddfríður jóhanns dóttir, meðstjórnandi, Guðný Hagalín, meðstjórnandi. —«i • vara stjórn voru kosnar: Bergþóra Guðmundsdóttir og Guðný Helga döttir. Ýms mál voru rædd á fundin- 'uin. Þar 'ii' íiiÍSát áfengismálin, og var sarpþykkt,.eftirfarandi. til-. , iaga frá. Guðnýju. Hagalíp: '„Með þ.yf að. hin . gífurléga á- fangisnautn ísíenzku þjóðarinnar Frh. á 4. síðu. KHÖFN í morgun. ÆSINGARNAR út áf viðureign brezka tundurspillisins ,.Cossaek“ við þýzka hjálparherskiþið ,,Aitmark“ inni í landhelgi Noregs fyrir helgina halda áfram og rekur hver yfirlýsingin og gagnyfirlýsingin aðra frá öllum þeim þremur þjóðum, sem hlut eiga að máli. Tilkynnt hefir ver- ið.,að Chamberlain, Churchill og Lord Halifax muni gera þessa viðureign að umtalsefni í brezka þinginu í dag. Lord -Halifax hefir 1 viðtali við sendiherra Noregs í Löndon látið í ijós, að Bretum þyki leitt að hafa orðið að fara inn í landhelgi Nöregs til þess að frelsa hina brezku fanga, sem voru um borð í „Altmark“, en heldur því hins vegar fram, að Norðmenn hafi ekki gert skyldu sína í þessu máli sem hlutlaus þjóð. Það hefði verið brot á al- þjóðalögum að leyía vopnuðu þýzku skipi með brezka fanga innanborðs að nota norska landhelgi til þess að komást heim. Yfirlýstng Halvdan Kohts. Halvdan Koht, utanríkis- málaráðherra Norðmanna, gerði atbprSinn að umtalsefni í nbrska stórþinginu í gær og taldi Breta hafa brbtið hlutleysi Noregs. Hann upplýsti, að Norð- menn hefðu aðeins fengið að sjá skjöl hins þýzka skips, en verið neitað um tækifæri til að rannsaka skipið sjálft og því lip vliiiiiistlðViim á kállfiiásoiminíbiEiiiiuii? viS starfsstðikunar. Íf UNDUR vpr haldinn ,i , „Sjöfp“, ..jéíagi starfs- stúlkna í ýeitingahúsum og skipuin, í gærkvyldi. Var. fund- uripn .vel sóttur. . 12 síúlkur , gengu injn í félagið á. fundinmn og.eru þær.nú orðnar 95 í fé- laginu. , ; /■......., Rætt var um samningsum- leitanir, þær, er .fram hafa far- .iðj og þar'sem. sýnilegt jþótti, að Hóteieigendur ætla sér ekki ró- neyddir að koma til samninga, var á fundinúni' sainþýkkt í éimu' hljóði' að1 látk' fárá fram allsherjaratkvæðagreiðslu sam- kvæmt lögum um stéttarfélög og vinnudeilur um Héimild fyrir stjórn félagsins til þess að á- kveða vinnustöðvun á veitinga- húsum-. og gistihúsum, ef, samn- ingar verði ekki á komnir fyrir l,marz næstkomandi. Atkvæða- greiðsla hófst í nótt að fundar- Iokum, og stóð atkvæðagreiðsla þá í tvær klst. Atkvæði greiddi fullur helmingur félagskyenna. Atkvæðagreiðsla hófst aftur kl.'l í dag í skrifstofu Aiþýðu- Frh. á 4. síðu. 'ekki vitað, að það hafði hrezka fanga innanborðs. En jafnvel þótt þeir hefðu vitað það, myndu þeir hafa leyft skipinu að fara ferða sinrta og taldi hann það ekki óheipiilt samkvæmt alþjóðalögum. í sambandi við ásakanir Þjóðverja gat hann (þess að engin von hefði verið til, að tveir norskir fallbyssu- bátar hefðu í þeim tilgangi að verja „Altmark“ lagt til orusíu .yið hinn brezka íundurspilii, ,sem hefði haft fimm aðra tund- urspilla sér við hlið. - Koht.. skýrði frá þvi, aö paö •væri rangt, sem haldið hefði ver- ið fram, að rannsökn hefði farið fram í skipinu í Bergen. Norð- menn hefðu fyrst orðið varir við ferðir, skipsins fyrir. utan Þránd- iæimsfjörð síðast liþinn miðviku- dag, og hefði skipstjórinn á novskum fallbyssubáti par stöðv- ,að skipið og skoðað skjöl pess, (en í. peim hefði staðið, að skipið væri eign pýzka ríkisins. Það hefði síðan aftur verið stöðvað af norskum falibyssubáti úti af Ber- gen, og hefði skipstjórinn á hon- Um farið fram á að fá að rann- saka „Altmark", en hinn pýzki skipstjóri neitað því, par eð skjöl skipsins héfðu pegar verið skoð- Frh. á 4 síðu. Bretar og Frakkar 0 Tvo önnur i yf irvofandi hættu. Hlé á orustunurn á Kyrjálanesi. -------------------------------— Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. Kaupmannahöfn í morgun. SVÖ vírð.ist, sem dregið hafi úr orustunum á Kyrjála- nesi í bili, eftir að Finnar hörfuðu aftur í aðra varnar- línu Mannerheimvíggirðinganna, sem talin er ennþá ramm- byggðari, en sú fyrsta. En búizt er við að Rússar muni hefja árásir á hana svo fljótt, sem þeir geta við komið, til þess að knýja fram úrslit sem allra fyrst. Hinsvegar standa nú yfir blóðugir bardagar fyrir norð- an Ladoga, bæði á norðurbökkum vatnsins, hjá Kitelá, og norður hjá Kuhmo. Hefir Mannerheim marskálkur sjálfur tekizt á hendur herstjórn Finna þar, og koma þaðan fréttir af stórsigrum Finna á báðum stöðum- í gærkveldi var skýrt frá því, * dollara I Ameriki! Það er andvirði 84 þúsund nýtizku flugvéia! Frá fréttaritára Alþ.bl. KHÖFN í morgun. 11^ AÐ hefir nú verið uppiýst í London, að Bretar og Frakkar áttu samt. 8 milljarða og 400 milljónir dollara í Banda- ríkjunúm í strxðsbyrjun. Fyrir þ'essa ógurlegu upphæð gætu þeir keypt 84 þúsund hernaðarflug- vélar af nýjustu gerð! „Brosandi Iand“ veröur sýnt annað kvöld kl. 8. að Finnum hefði nú tekizt að ráða- niðurlögum 18. rússneska herfylkisins, samtals 18 000 manns, sem fallið hefði eða v’erifi tekið til fanga. Hefðu Finnar þar tekið herfangi 30 skriðdreka og 70 fallbyssur. En 6. herfylki Rússa, sem einnig er á þessum slóðum, er líka talið í yfirvofandi hættu, og þúsundir þegár sagðar fallnar af því. Við Kuhmo er 54. herfylki Rússa sagt innikróað af Finn- um, Fliugvélar Rússa höfðu sig meira í frammi í Finnlandi í gær en hökkru sirini áður í styrj- öldinni. • Gerðu þær fjölda loft- árása, og var margt óbreyttra borgára drepið. Víða kviknáði í húsum og fregnir koma af marg- víslégtl öðru tjóni, sem f)ó er ekki gert úpp til fulls. Finnar telja sig hafa -skotið niður 20 flugvélar fyrir Rússum í gær. Gamelin yfirhershöfðingi Frakka hefir enn sent Mannerheim yfir- hershöfðingja Finna skeyti, þár sem hann lætur í ljósi aðdáun sína á vörn finnsku þjóðarinnar og sarnúð með henni. om afstððn Tfirlýsiœg einttig frá sæoska Alpýðuflokknnin. ::v.\ Finnar verða alðrei sigraðir af Mssm, segir Noei Baker. EússnesMr herffleBs og verlca- fflenn hafa nanðugir farið út í striðið. NOEL BAKER, hinn þekkti þingmaður enska Alþýðu- flokksins, sem ásamt Gitrine, for- seta alþjóðasambands verkalýðs- félaganna, var nýlega í kynnis- för á Finnlandi., hélt útvarpsræðu í London í gærkveldi um stríðið milli Finna og Rússa. Hann sagðist hafa talað við fjöldamarga rússneska fanga og vera viss um það, eftir þau. sam- töl ,að rússnesku hermennirnir og verkamennirnir hefðu farið nauð- (Qgir út í þetta stríð, og vildu ekkert af því vita. Hann kvaðst líka vera viss um það, að Rússum myndi aldrei takast að vinna Finnland, ef það Frh. á 4. síðu. Konungshöllin í Stokkhólmi. EITAR umræður fara nú fram í Svíþjóð, um afstöðu landsins til styrjaldarinnar á Finnlandí og virðast þær raddir stöðugt vera að verða Iiáværari og háværari, sem komið hafa fram um það, að Svíþjóð ætti að hverfa frá hlutleysi sínu til þess að koma Finnum til hjálp- ar. í sambandi við þessar um- ræður gaf Gustav Svíakonung- ur yfirlýsingu um málið á rík- isráðsfundi í gær, og þingflokk- ur Alþýðuflokksins í Svíþjóð aðra, sem fer mjög í sömu átt. I yfirlýsingu sinni farast kon- ungi orð á þessa leið: „Ég hefi álitið það skyldu rnína að gera allt sem í mínu valdi stendur til þess að halda landi mínu utan þeirrar styrj- aldar, sem nú geisar milli Finna og Rússa. Hinsvegar höfum vér Svíar aliir fylgst með aðdáun og sam- úð með hinni hraustlegu og drengilegu baráttu Finna við ofureflið. Þessi aðstoð hefir lýst sér á þann hátt, að Finnar hafa ítengið mjög mikla hjálp frá Svíþjóð, sem hefir verið þeim mikilsvirði. Það er nxeð djúpa sorg í hjarta sem stjórn Svíþjóðar hef- ir ákveðið að neita Finnum um hernaðarlega aðstoð, og rök þau sem ráðið hafa úrslitum hæöi fyrir mér og ríkisstjórninni hafa verið þau, að ef Svíar veiti Finnum hernaðarlega aðstoð og gerizt þannig opinberlega aðil- ar að styrjöldinni með Finnum, þá íefli ríkið sér í þá hættu, að vel geti farið svo að því verði fyrirmunað að styrkja Finna í baráttunni eins og það hefir gert og jafnvel að það dragist inn í styrjöld þeirra stórvelda, sem nú berjast í álfunni.“ Konungur stegir ennfremur, að ef þannig tækist til, væri út- séð um alla hjálp til Finna og örlög sænsku þjóðarinnar sjálfr- ar í gersamlegri óvissu. Þess- vegna hafi stjórn og konungur í sameiningu ákveðið að haida fast við hlutleysi Svíþjóðar. og kveðst hann vona, að með hjálp guðs mætti þjóðinni takast að komast hjá því að dragast inn í styrjöldina. Frh, á 4, síðu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.