Alþýðublaðið - 20.02.1940, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 20.02.1940, Blaðsíða 4
MtlÐJUOAGUB 20. FEBR. 1940. BBQAMLA BlÚ BorgarvlrM. Metro-Goldwyn Mayer-stór- mynd gerö eftir hinni frægu samnefndu skáldsögu enska læknisins og rithöfundarins A. J. Cronins. Aðalhlutverkia leika: Robert Donat og Rosalind Russel. Síöasta sinn. AFURÐAViiRÐ BÆNDA Frh. af 3. síðu. yi ði líka látin úá til þess, hvort ileiri krónnr ki ma 1 vasa bænda ei'tir nýja mjolkurhækkun, ef hén kynni að Jeiða til verulegr- ai minnkunar á sölu. Ég þykist þí kkja svo vel hug bænda á því svæði, sem flytur mjólk til Reykjavíkur. að ég megi full- yrða, að þoim er engin ánægja í |'ví að viia mjólkina illseljan- lega vegna dýileika og bera þó ekkert meira ur býtum sjálfir. AHt of stórt bil milli útsölu- veiðs og raumerulegs verðs til bændanna vekur óánægju bæði hjá kaupanda og seljanda og er báðum í óhag. Én ég hel'i jafnan haft þá trú, að samvinua verkamanna og bænda geti verið báðum í hag. Til þess þarf sanngirni og skiln- ing á báða bóga. Og ef Fram- sóknarflokkurinn tekur jafnvel undir velfecðai mál verkamann- anna, þegar þeim liggur á, eins og Alþýðuflokkurinn hefir brugðizt v ið nauðsyn bænd- anna, þá getur góður árangur orðið. Ingimar Jónsson. YFIRLÝSING IIALFDAN KOHTS Frh. af 1. siAu. uð. Hins vegar hefði hann hætt að nota loftskeytatæki skipsins, eftir að þess vár krafizt. Koht gat þess að endingu, að Norðmenn myndu ef til vill snúa sér til I’jóðabandalagsins út af þessu máli, eða til alþjóða- dómstóls, en hvort sem það yrði gert eða ekki. treysti hann því, að allar þjóðir myndu skilja af- stöðu Norðmanna í málinu. Flambro, forseti stórþingsins, talaði á eftir Koht, og kvaðst vona, að hin gamla vinátta Norðmanna og Breta héldizt .þrátt fyrir Jieiinan atburð. m b!6A bðta hefni). Þýzk blöð fara enn hinum hörðustu orðum um Breta út af viðburðinum og hóta því. að lians skuli hefnt grimmilega. • lialda þau því fram, að tilgang- ur Breta hafi fyrst og frémst verið sá, að þreifa fyrir sér, hve langt þeir gætu gengið í því að hrjóla hlutleysi Norðurlanda í Jiví skyni að draga þau inn í stríðið. Lílc Þjóðvsr janna sex, sem féllu í viðureigninni á Jössing- firði. voru grafin í smáþorpi skammt frá í gær. Ræður fluttu sendiherra Þýzkalands í Oslo, skipstjórinn á Altmark og skip- stjóri á norsku herskipi í Jös- singfirði. #• J -.. - Vr. K. F. Framsðkn heldur skenuntifund í kvöld í Alþýðuhúsinu a ið Hverfisgötu kl. 8l/2. Til skemmtunar verður: 1. Upplestur: Ragnar Jóhannesson cand. mag. 2. Leikflokkur skemt- ii. 3. Kveðskapur: Kjartan Olafs- son. 4. ? — Konur! Fjölmennið og þær, sem vilja spila, taki með sér spil. — Mætið stundvísiega! VÍNNUSTÖÐVUN Á KAFFI- HÚSUM Frh. af 1. síðu. sambandsins og mun standa ó- slitið til kl. 2 'í nótt, og'svo á morgun' frá kl. 10 fyrir hádegí til klukkan 9 eftir hádegi. Áhugi' mikill er hjá stúlkun- um fyrir því að fá kjör sín bætt, og munu þær hafa fiillán hug á því, að hrekja með atkvæða- gréiðslunni þá fullyrðingu hót- eleigenda, að þær séu ánægðar með það kaup og þann vinnu- tíma, sem þær eiga nú við að búa. Það er nú liðið á aiinan mán- uð síðan félag starfsstúlkna skrifaði hóteleigendum og ósk- aði . eftir samningum. Svar þeirra var eins Og áðúr hefir verið skýrt frá hér í blaðinu, að þeir sæju ekki neina ástæðu til að gangá til samninga. Málið- var því næst sent sáttásemjara, en það hefir engan árangur borið. Framkoma hóteleigenda í þessu máli er ákaflega ótil- hlýðileg, en þó lík þeirri fram- komu, sem atvinnurekendur hafa sýnt stéttarsamtökunum, þegar þau hafa byrjað starfsemi sína. Til ðtligpnar fyrir starfsstðiknr á veit- ingahúsnm. A Ð marggefnu tiléfni skal at- ^•“•hygli starfsstúlkna í veit- ingahúsum leidd að eftírfarandi grein í lögum um stéttarfélög og vinnudéilur. Greinin, sém er 4. gr.- laganna er svohljóðándi: ,,Atvinriúrekendum, verk- stjórum og öðrumí trúnaðar- mönnum atvinnurekenda er ó- heimilt að reýna að hafa áhrif á stjórnmáláskoðanir verka- mariria sinna, afstö’ðu þéirra og afskipti áf stéttar- eða stjórn- málafélögum éða vinhudeilum með: a) uppsögn úr vinnu eða hótunum um slíka uppsögn, b) f járgreiðslum, loforðum um hagnað eða neitunum á rétt- mætum greiðslum.“ Auk þess skal athygli hótel- eigenda leidd að 70. grein lag- anna, en hún er svohljóðandi: „Brot gegn lö'gpm þessum varða auk skaðabóta sektum frá 50—10 000 krónum. Sekt- irnar renna í ríkissjóð, pg má innheimta -þaér sém fjárkröfur á venjulegan. hátt, en um af- plánun skal eigi vera að ræða.“ YFIRLÝSING SVÍÁKONUNGS Frh. af .1, síóu. Þessa filkyhningu kvaðst konungur vilja birta þjóð sinni í von um að fólkið skildi allar ástæður og samþykkti gerðir og ákvarðanir stjórnar og konungs, þó að niörgum félli að sjálf- sögðu þungt, að geta ekki veitt Finnum meiri aðstoð 'en gert hefði verið og enn væri leitast við að gera, Særiski Alþýðuflokkurinn lýsir því yfir í ávarpi sínu, að hann fallizt algerlega á stefnu stjórnarinnar og gefðir í þessum málum, og fordæmir ávarpið með hörðum orðum árásir þær, sem stjórnin óg einkum forsæt- isráðherrann hafi orðið fyrir af þessum sökum. Er í ávarpinu komizt svo að orði, að árásir þessar séu sprottnar af tilfinn- ingum, bæði þjóðernislegum og öðrum, 'en mönnum hafi skjátl- ast í mati á staðreyndunum. — Slíkar árásir geti aðeins orðið til skaða. Konur í Gaútaborg, Stökk- hólmi og Vermaland.i vinna að því af ákafa að safna fé til ÆB - ' í‘‘. • *’ 'W'-■{ • Forsetakosniíigar aiMfigi f á fk FUND’I saméinaðs þings í g»?r„ fóyu Jfam 'forseta; kosningar. Voru kosnir hinir sömu og áður. Forseti 'sameinaðs þings var kosinh .Haraldur Ghðmundsson með 23 átkvæðum, 20 seðiar voru auðir, en Magnús Jónsson fékk 1 atkvæðiv ...• Fyrri varaforseti var kjörinn Pétur Ottesen með 31 atkvæði. Annar vafaförseti Bjarni Ás- geirsson með 30 atkvæðum. — Skrifarar Thor Thors og Bjarni . BjarnáSori.' " í kjörbréfahefnd voru kosnir Emil Jónsson, Bergur Jórisson, Einar Árnason, Þörstéinri Þor- steirisson og Gísli Sveinsson. Deildaforsetar voru kosnir: Forseti Nd. var kjörinn Jör- undur Brynjólfsson, 1. varafor- seti Gísli Sveinssori; 2. varafor- seti Finnur Jónsson. Skrifarar: Emil Jónsson og Eiríkur Einars- son. Forseti Ed. var kjörinn Einar Árnason; 1.' varafórseti Magnús Jónsson: 2. varaforseti Sigur- jón Á. Ólafssón. Skrifarar: Bjarni Snæbjörnsson og Páll Hermannsson. I,, DAG Næturlæknir. er Kristín ólafs- dóttir, IhgölfsStræti 14; símL2I61. ' NséturvÓrðúr er í Reykjaúíkur- og Iðunnar-apóteki. ÚTVARPÍÐ: 19,20 Þingfréttir. 19;50 'Fréttir: 20; 15 Vegná' stríðsins/ Erindi. 20,30 Erindi: Nofégur 1905 (Ólaf- . ur. Hansson. . roenn.taskóla- kennari). 21;00 Tónleikar'Tónlistarskölans: ■ • Tríó í a-molt; Op. 50; eftir Tschaikowsky. :' -21,50 Fréttir. 'Dagskrárlok. . I. O. 6. T. ST. EININGIN nr. 14. Fundur - miðvikudágskvöld kí. 8i/2- Inn- taka nýrra félagá. Á eftir’ fundi spilakvöid.'Æðstitemplar. STÚKAN, S.Ó.LEY nr. 42. Fundur í kvöld kl. 8 í Bindindishöll- inni. Inntaka. Ko.sning- fulltrua til þingstúku. .Æt. Fjórar dætur heitir m'yndin, sem Nýja Bíó sýnir' núna. Áðalhlutverkin leika: Jeffrey' Lynn, John Garfield, 'Gáie Páge' o. fl. NYlA BIO > ' " h '■ /' m •* ; a': hugnæm pg-fögu" amerísk k-vikmynd. frá... -Waraer Bros, eftir samnefndri skáldsögú 'eftir áirierísku skáldlcori'uná ■ Fanneie Hurst'/ Aðalh'lutyeTkin leika: :: Jéffrey Lynn, Johh Gár- field, Gale . Page og syst- urnar . Lola, Priscilla og Rosemary'Lane. \ LEIKFELAG REYKJAVÍKUB. AfielfHBdnr mtara: loiflitinistar íélin við stiórnarkosfi- ÐALFUNDUR Sveinafé- lags múrara var haldinn síðastliðinn sunnudag og urðu þar nokkur átök uitt kosriingu á stjórn og • annara trúnaðar- manna félagsins. I féiaginu eru alls 114 félags- menn og mættu rúmlega 'ií)0 fé- iagar á fundinum. í stjórn voru kosnir: Guðbrandur Guðjónsson, form. Þorfirm ir Guðbrandss., varaform. Þorsteinn Löve, ritari, Þorgcir Þórðarson, gjaldkeri, Ársæll Jónsson, gjaldkeri styrkt- arsjöðs félagsins. í fuílirúaráð félagsins voru kosnir: Júlíus Loftsson, Sigurður. Sigurðsson, Kristján Skagfjörð, Sæmundur Pálsson, Ragnar Finnsson og Sigurjón Pálsson. • Kommúnistinn Guðjón Bene- -diktsson hafði verið formaður fé-. .lagsíns. siðan ,1936. Nú var hann felldur frá kosningu og allir fylg- ísménn kommúhistá.' Sv.einafélag múrara hefir ali-- góðan, fjárhag og mikill áhugi er. í félagsmönnum um að .auka og efla starfsemi iélagsins. RÆÐA NQELS BAKERS ... Frh. af 1. síöu. fengi þau vopn frá útlöndum, sem það þarfnaðist, og sjáífboða- liða þáðan,, þó aldrei væri nema í svipuðum stíl og hingað til. Molotov" myndi áreiðanlega verá faríhn að' iðrast þessarar a- rá'sar.' sefri hann hefði látið ginn- ast' út 'í éftir vináttusamninginn við von Ribbentrop. En hann 'ætti eftir að iðrast hennar miklu meira, áður en lyki.' F.U.J. Málfundaæfing fellur niður í kvöld vegna fórfalla leið- beinaHda. kaupa á flugvélum handa Finn- tmi, nr ofl Gilfer verði O KÁKIN milli Ásmundar Ás- geirssonar og Benedikts Jó- hannssonar, sem útlit var fyrir að myndi ráða úrslitlum S keppn-i inni um skákmeistaratitilinn, var ekki tefld. í gærkveldi, én hún verður tefld til úrslita á mið- vibudagskvöld., Skákin er þegar orðin 120 ieik- ir og hefir tvisvar áður orðið bið- skák, og verður því á miiðviku- dagskvöld tefld í fjóröa skipti. Sérfræðingar ' telja pú' eftir rannsókn á skákinni, að Ás- mundur hljóti að vinna han,a. — Ef svo verður, hafa þeir Gilfer og hann 6V2 vinning hvpr, og vérða þeir þá að tefla éinvígi úm sKákmeistaratítif Reykjavíkur. Það verðúr fyrsta sk'ákéinvígið hér á landi. Því er þannig hag- að ,að sá vinnur, sém fyrst vinn- Ur þrjár heilar skákir, 'og eru jafntefli ekkí talin. KVENFÉL. ALÞÝÐUFLOKKSINS Frh. af 1. síðu. •■' • . kemur tiltölulega harðast - niður- á alþýðu munna, skorar-.Kvenfé- lag,A1 þýðúflokksins á Sambands-. stjórn og. þingrnenu flokksms að •beita sér eftir fremsta megni. fyrir öflugum ráðstöfunum gegn.' á- . fengisnautn og. áfengissölu.'- ■ Þá yoru og-ýms skemmtiatriði. á fundinum. Arngrfanur Kristjáns- son sýndi kvikmynd og skýrði hana, en Alexander Guðmunds- son. sýndi. myndir af nýtízku mjólkurstöð ■ og skýrði hvernig hreinsun og vinnsla mjólkurinnar fer fram. Þá söng frú Lára. Magn- . úsdóttir . einsöng. ...... Fpr fundurinn .mjög vel íram, .0g er. Kvenfélag ÁlþýðufJokksins sífelit vaxandi félagsskapur. p. KRÖFUR VERKALÝÐSINS Frh.- af 3. síðu. hól' og skjall-. Þeir vilja láta verkin tala. Þeir ætla sér ekki aðeins að gerast húðarjálkar, serii spenntir eru fýrir pólitísk- an vagn Sjálfstæðisflokksins. Þeir gera kröfur til þess að hagsmunir þeirra séu teknir til • greina og sjálfsagðar kröfur þeírra til bættrar afkomu studd- ar í verki. Að 'þessu virina þeir í samráði við álla, sem skilj.a það,' að verkalýðsfélögíri eru hin eina vörn,'sem alþýðustétt-: irnar eiga. Um þetta talaði Bjarrii Berie- diktsson ekki. Hann talaði um allt' annað, sem vónlégt vár. Verkamaður. . Málfundafélag Alþýðuflokksins heldur æfingu í kvöld kl, 8,30 í Alþýðuhúsintt, 6, hæð,. ....... ,, liij. V ;,A “Dauðinn nýtur Sýning í kvöld, kl. 8. Allra síðasía sinn! Aðgöngumiðar seldir eftir; kl. 1 ,í dag. Áð gefnu tilefni eru þeir, sem ætla að kaupa framleiðsluvörur af- Síldar- og Fiskimjölsverksmiðju Akraness, t, d. lýsi, mjöl o. s. frv-., svo og þeir, sem ætla. að selja henni hráefni, til dæmis síld, fíískúrgang o. s. frv!, svo og umbúðir — til'dæmis" tunnur, poka og þess háttar, béðnir að snúa sér til undirritáðs fram- kvæmdagtjóra verksmiðjunnar,- sem eirinig að öðru leyti sér um •venjulegan rekstur fýrirtækisins: öjaídkeri yerksmiðjunnar er hr. Jón Sigmundsson og annast hann útborgun. fyrirtækisins. Akranesi, 19. feþrúar 1940. ' • þ. R. Síldar- óg fiskimjölsvérksmiðja Ákraness. .• Haraldur Böðvarsson. Efnt verður til bridgekeppni um næstu mánaðamót: Fyrir- hugað er að keppa í. tveim sjálfstæðum flokkum og áskilur forstöðunefndin sér rétt til að, skipa keppendum ,í flokka eftir styrkloika. •...,■••;• Keppt verður í fjögúrra manna sveitum. • Allar nánari upþlýsirigar um fýrirkoiriulag gefur forstoðu- maðrir keppninna.r, ’ Árni Snævarr, Hólavallagötu 13 (símar 2807 og 3476).' ' Skrifleg þátttökubeiðni frá .hverri sveit, ásamt nöfnum .keppenda og eins varamanns sé,komin til hans.í síðasta lagi n.k. sunnudag. : v Fórstöðunefridín. Landssambands útvegsmanna verðiir haldinn miðvikud. 21. þ>. m. kL-2-e. h-. í Varðarhúsiiíu. Dagskrá samkvæmt. félagslögum. ■ • STJÖRNIN- ' Sanstum eftir máll Allskonar ie svo sem: Dömu- og Herra-jakka, Kápur og vesti. Enn fremur. alls konar Sportföt; Bíístjórajakka og fleira: Lítið á sýningu í glugga. Háraldár. Leður^erðtsi h. f. Hverfisgötu 4, 3. hæð. Sími 155§. Meuaisluliék i dðnskBi II. hefti eftir Ágúst Sigurðssbn er komin út. BókaTerslfln Isafðltiarprentsmiðjn, Austur^týíeti 8.■— Sími 4S27^. - ^ -

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.