Alþýðublaðið - 21.02.1940, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 21.02.1940, Blaðsíða 4
MI0VIKUDAGUR 21. FEBR. 1940 OOGAMLA BfÖ SSí; Tindall- | morðgátan Óvenjulega spennandi amerísk leynilögreglu- mynd. — Aðalhlutverkin leika: John Barrymore, Lynne Overman og Charles Bickford. ——— i. o. e. t. MINERVA nr. 172. Fundur í kvöld kl. 8V2. Mætið stundvís- lega! — Æöstitemplar. ST. FRÓN NR. 227. Fundur annað kvöld kl. 8. Dagskrá: 1 Upptaka nýrra félaga. 2. Kosning fulttrúa til Þing- stúku Reykjavíkur. 3. Skip- un nefnda. 4. Önnur mál. — Fraeðslu- og skemmtiatriði: a) Jónas Sveinsson læknir: Erindi um tóbak og tóbaks- eitrun. b) Fimleikasýning drengja úr Barnaskóla Aust- urbæjar. undir stjórn Aðal- steins Hallssonar leikfimi- kennara. — Reglufélagar, fjölmennið og mætið annað kvöld kl. 8 stundvíslega. i Skíp hleður væntanlega í Bergen dagana 4—7. marz til Vest- mannaeyja og Reykjavíkur. P. SMITH & Co. PRESENNING tapaðist á götum bæjarins. Skilist á Lindargötu 18 B. Drengjaföt, matrosföt, jakka- föt, frakkar, skíðaföt. Sparta, Laugavegi 10, sími 3094. Poul Ammendrup klæ&skeri, Grettisgötu 2, horniö viö Klapp- arstig, sími 3311. Saumar, hreins- ar og pressar. Breytir og gerir við karlmannaföt. 1. flokks vinna. Sanngjarnt verð. Efni fyrirliggj- andi. Tek efni í saum. VÉLBÁT VANTAR Frh. af 1. síðu. „Kristján“ réri aðfaranótt mánudags og mun hafa lagt lóð- ir sínar um klukkustundar sigl- ingu út af Sandgerði. Mjög vont veður og kafalds- hríð reið yfir rétt eftir að bátar voru komnir út, og er „Krist- ján“ kom ekki að landi á tilsett- um tíma, var Slysavarnafélag- inu gert aðvart. Gerði félagið þegar viðvart til skipa og sendi Sæbjörgu strax á mánudags- kvöld að leita. Hefir ,,Sæbjörg“ leitað síðan viðstöðulaust, án þess að sú leit hafa borið árang- ur. „Kristján“ er 15 tonn að stærð. Formaður er Guðmundur Bæringsson héðan úr Reykjavík og eru á bátnum 4 menn auk hans, að því sem sagt er, héðan úr bænum. Engin talstöð er í bátnum. KARTÖFLURNAR Frh. af 1. síðu. nægar kartöflur til heimila sinna og vantar þær. Ef verðið væri lækkað, myndu þeir geta keypt þessa nauðsynjavöru í stærri stíl og þar með myndi neyzlan aukast mikið. Verð- hækkun á kartöflum er því á- reiðanlega hin mesta fásinna, miklu fremur væri nauðsynlegt að lækka þær allmikið í verði. En þá kemur sú spurning. hvort framleiðendurnir þoli verð- lækkun, og hvort sú verðlækk- un yrði þá ekki til þess að draga svo mjög úr framleiðslunni næsta sumar, að hún myndi ekki geta fullnægt þörfinni, enda var það svo áður. Það hef- ir verið talað um það að fyrir- skipa brauðgerðarhúsunum að blanda kartöflum 1 brauð, en um það mál mun engin endan- leg ákvörðun hafa verið tekin enn. Þessi ráðstöfun, ef til kæmi, myndi hins vegar spara okkur allmikinn erlendan mjöl- mat. En hvað sem í því máli verð- ur gert, þá er það ekki til neins annars en að minnka neyzluna enn meir að hækka verðið — og þá getur svo farið að enda- lokin verði þau, að aka verði kartöflunum, sem ekki seljast, í sjóinn. Tindalmorðgátan heitir amerísk leynilögreglu- mynd, sem Gamla Bíó sýnir núna. Aðalhlutverkin leika John Barrymore og Charles Bickford. Fimmtán hlutlausum nm sðkkt i síðnstn sklp- fiki! En ekkl nema fimm brezknm Frá fréttaritara Alþýðublaðsins KHÖFN í morgun. C KIPATJÓNIÐ af völd- um ófriðarins hefir aldrei verið eins ægilegt og í vikunni, sem leið. Samtals var 20 skipum sökkt, og voru 15 af þeim skip hlutlausra þjóða, en aðeins 5 brezk. Af hlutlausu skipunum voru 4 dönsk, 3 norsk, 3 sænsk, 1 finnskt, 1 hollenzkt, 1 grískt, 1 spánskt og 1 ítalskt. Smálestatala hinna hlutlausu skipa, sem sökkt var, nam 47 þúsund, en brezku skipin fimm voru samtals 39 þúsund smálest- ir. Samkvæmt tilkynningum Breta var aðeins eitt þeirra skipa, sem sökkt var, í herskipa- fylgd, og rakst það á tundur- dufl. Segja Bretar að samtals hafi nú 8968 skip notið herskipa fylgdar frá því að stríðið hófst, og hafi aðeins 19 þeirra verið sökkt, eða 1 af hverjum 472. í vikunni, sem leið, segjast Bretar geta fullyrt, að 4 þýzk- um kafbátum hafi verið sökkt, en líkur séu til, að 2 aðrir hafi sokkið, þannig, að Þjóðverjar hafi samtals misst 6 kafbáta í vikunni. Æskan. 2. hefti yfirstandandi árgangs er nýkomið út. Efni: Ásta litla lipurtá, framhaldssaga, Kaupstað- arferðin, framhaldsfrásögn, Sói- skinsbarn, kvæði eftir Sigurð Gunnarsson, Svaðilför, áramóta- saga eftir Óskar Þórðars.on frá Haga 0. fl. Mýtt rússneskt herfylki króað inniafFlnnum? LONDON í morgun. FÚ. YRÍR norðaustan Lado- gavatn hafa Finnar slitið samgönguæðar að baki 164. rússneska herfylkisins, sem ætlaði til hjálpar 18. herfylkinu, sem Finnar tvístruðu við Kitela. Þá berast enn fregnir um erfiðleika 54. herfylkisins við Kuhmo- Hefir það að sögn ekki aðrar birgðir en þær, sem rússneskum flugmönn- um tekst að varpa niður úr flugvélum. í fyrradag skutu Finnar niður 6 sprengjuflugvélar. Rússar hafa haldið áfram á- hlaupum á Kyrjálanesi, einkan- lega vestast. Eftir tilkynningum þeirra að dæma hefir þeim orð- ið nokkuð ágengt, en Finnar til- kynna að ölluin áhlaupum Rússa milli Muolavatns og sjáv- ar hafi verið hrundið. Yfirlýsiag SviakonBBBS hefir kaft tnikiE áhrif á hnpi aianna 1 Svipjðð. KHÖFN í gærkveldi. FÚ. Yfirlýsing sú, er Gústaf Svía- konungur flutti 1 ríkisráðinu í gær, hefir vakið ákaflega mikla athygli í Svíþjóð. „Dagens Nyheter“ í Stokk- hólmi ritar á þá leið í dag, að þegar konungur ávarpi þjóðina af slíkri alvöru, skori á hana að veita Finnum alla þá aðstoð, sem samrýmanleg sé hlutleysi landsins, en geri jafnframt grein fyrir hvers vegna ekki er auðið að veita hernaðarlega að- stoð, þá sé ekki framar um neinn ágreining að ræða meðal sænsku þjóðarinnar. Konungurinn hefir fengið fjölda þakkarskeyta í dag frá öllum stéttum í Svíþjóð. NEFNDARKOSNINGAR Á ALÞINGI Frh, af 1. síðu. son (A.), Jón Pálmason (S.), Stefán Stefánsson (B.), Steingr. Steinþórsson, Sveinbjöm Högna- son (F.). Samgöngiumálanefnd: Vilmund- Ur Jónsson (A.), Gísli Sveinsson, Eiríkur Einarsson (S.), Gísli Guð- mundsson, Helgi Jónasson (F.). Landbúnaðiarnefnd: Haraldur Guðmundsson (A.), Jón Pálma- son, Pjetur Ottesen (S.), Bjarni Asgeirsson, Steingrímur Steinþórs son (F.). Sjávarútvegsnefnd: Finnur Jóns son (A.), Sigurður Kristjánssion, Sigurður Hlíðar (S.), Bergur Jóns- son, Skúli Guðmundsson (F.). Iðnaðarnefnd: Emil Jónsson (A-), Gísli Sveinsson, Eiríkur Ein- arsson (5.), Bjarni Asgeirsson, Pálmi Hannesson (F.). Menntamálanefnd: Ásgeir Ás- geirsson (A.). Gísli Sveinsson, Pjetur Halldórsson (S.), Bjarni Bjarnason, Pálmi Hannesson (F.). Allsherjarnefnd: Vilmundur Jónsson (A.), Thor Thors, Garð- ar Þorsteinsson (S.), Bergur Jóns- son, Sveinbjörn Högnason (F.), EFRI DEILD Fjárhagsnefnd: Eriendur Þor- steinsson (A.), Magnús Jónisson (S.), Bernharð Stefánsson (F.). Samgöngumálanefnd: Ami Jónsson (S.), Jónas Jónssion, Páll Zophóníasson (F.). I D A 0 Næturlæknir er Kristján Grímsson, Hverfisgötu 39. sími 2845. Næturvörður er í Reykjavík- ur- og Iðunnarapóteki. ÚTVARPIÐ: 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Þingfréítir. 19.50 Fréttir. 20,15 Föstumessa í Dómkirkj- unni (séra Bjarni Jóns- son). 21.20 Útvarpssgan: „Ströndin blá“, eftir Kristmann Guðmundsson (höfund- urinn). 21.50 Fréttir. Dagskrárlok. Áttræð er í dag Ingunn Þorsteins- dóttir, ekkja Brynjólfs Jónsson- ar frá Gíslholti í Holtum, nú til heimilis á Smiðjustíg 9 hér í bæ. Aðalfundur Alþýðuflokksfélags Reykjavík- ur verður haldinn um helgina. Nokkrir félagar eiga enn eftir að greiða ársgjald sitt til félags- ins fyrir 1939. Eru þessir félagar beðnir að greiða gjöld sín sem fyrst, svo að sem allra fæstir séu skuldugir við félagið þegar reikningum þess verður lokað. Starfsemi Alþýðuflokksins þarf að vera öflug á tímum eins og nú eru, en það er aðeins hægt að hafa öflugt félagsstarf, ef félagarnir greiða skilvíslega gjöld sín. Hjónaband. 17. febrúar vom gefin saman í hjónaband Guðfinna Grímsdótt- ir Laugamesvegi 68 og ólafur Björnsson skósm., Grettisgötu 51. Heimili þeirra er á Freyjugötu 6. 12 norskir herforingj ar fara sem sjáif- boðaliðar til Finn- iands. OSLO í morgun. FB. Norska stjórnin hefir gefið Ieyfi sitt til þ'ess, að 12 norskir yfirforingjar fari til Finnlands sem sjálfboðaliðar. Jafnframt var yfirforingjun- um veitt lausn frá störfum í norska hernum. íerðar starfsemf komnúnista í Belgía bðnnað? LONDON í gærkveldi. FO. BELGISKA ÞJÓÐÞINGINU hefir verið lagt fram fmm- varp, sem gengur út á að hindra starfsemi kommúnista. Hefir sannast að þeir hafa fengið fé til starfsemi sinnar er- lendis frá. Landbúnaðarnefnd: Erlendur Þorsteinsson (A.), Þorsteinn Þor- steinsson (S.), Páll Zophóníasson Sjávarútvegsnefnd: Sigurjón Á. Ólafsson (A.), Jóhann Jósefssan (S.), Ingvar Pálmason (F.). Iðnaðarnefnd: Erlendur Þor- steinsson (A.), Bjarni Snæbjörns- son (S.), Jónas Jónss'on (F.). Menntamálanefnd: Sigurjón Á. Ólafsson (A.), Árni Jónsson (S.), Jónas Jónsson (F.). Allsherjamefnd: Sigurjón Á. Ólafsson (A.). Magnús Gíslason (S.), Ingvar Pálmason (F.). Hljómsveit Reykjavíkur. „Brosandi land“ Óperetta í 3 þáttum eftir FRANZ LEHAR verður leikin í kvöld kl. 8 í Iðnó. Aðgöngumiðar seldir í dag eftir kl. 1 í Iðnó. Sími 3191. Venjulegt leikhúsverð eftir kl. 3. Útbreiðið Alþýðublaðið! C3 NYJA BIÖ Fjðrar ðætnr hugnæm og fögur amerísk kvikmynd frá Warner Bros, eftir samnefndri skáldsögu eftir amerísku skáldkonuna Fanneie Hurst. Aðalhlutverkin leika: Jeffrey Lynn, John Gar- field, Gale Page og syst- urnar Lola, Priscilla og Rosemary Lane. LEIKF6LAG reykjavíkur. , „FJaliffl- EyvlDdiaru Sýning á morgun kl. 8 e. h. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. FÉLAG JÁRNIÐNAÐARMANNA. 20 ára afmœllsbátiO verður að Hótel Borg föstudaginn 23. þ. m. og hefst með borðhaldi kl. 8. Mjög fjölbreytt skemmtiskrá. Aðgöngumiðar á verkstæðunum og í skrifstofu félagsins, Kirkjuhvoli, miðvikud. og fimmtud. kl. 8—10 og að Hótel Borg eftir kl. 5 á föstudag. NEFNDIN. Lðgtak. Eftir kröfu Sjúkrasamlags Reykjavíkur og að undan- gengnum úrskurði, uppkveðnum í dag, og með til- vísan til 88. gr. laga um alþýðutryggingar nr. 74, 31. des. 1937, sbr. 86. gr. og 42. gr. sömu laga, sbr. lög nr. 29, 16. des. 1885, verður án frekari fyrirvara lögtak látið fram fara fyrir öllum ógreiddum ið- gjöldum til Sjúkrasamlagsins, þeim er féllu í gjald- daga 1- nóv. og 1. des. ’39 og 1. jan. og 1. febr, ’40, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar aug- lýsingar, verði þau eigi greidd innan þess tíma. Lögmaðurinn í Reykjavík, 20. febr. 1940. j BJÖRN ÞÓRÐARSON. Band og lopi nýkomið. Ennfremur nýjar gerðir af kápntannm. Verksmiðjuútsalan Gefjun — Iðunn Aðalstræti Greiðiö gjöld ykkar til Alþýðuflokksfélags Reykja- víkur. Skrifstofan er opin frá kl. 5—7. Sími 5020. Farsóttir og manndauði í Reykjavík vikuna 24.-27. jan. (í svigum tölur næstu viku á undan): Hálsbólga 67 (82). Kvef- sótt 152 (118). Blóðsótt 36 (46). Gigtsótt 1 (0). Iðrakvef 35 (52). Kveflungnabólga 2 (1). Taksótt 0(1). Skarlatssótt 2 (0). Hlaupa- bóla 2 (2). Kossageit 1 (0). Munn- angur 0 (3). Ristill 0 (2). Heima- koma 1 (0). Mannslát 6 (10). — Vikuna 28. jan. til 3. febr.: Háls- bólga 61. Kvefsótt 99. Blóðsótt 27. Gigtsótt 1. Iðrakvef 32. Hlaupabóla 4. Kosságeit 3. Munn- angor 1. Riatill 4. Þrimlasótt 1. - Mannslát 9. Lnndlæknisskrifslof- an. FB. Háskólafyrirlestur á sænsku. Sænski sendikennarinn, fil. mag. Anna Osterman, flytur fyrirlestraflokk í háskólanum um Johan Ludvig Runeberg og kvæði hans um finnsku þjóð- ina. Fyrirlestrarnir verða fluttir á hverju miðvikudagskvöldi kl. 8, og er öllum heimill aðgangur. Fyrsti fyrirlesturinn verður í kvöld. F.U.J. Leikfimiæfingar karla eru í kvöld kl. 9.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.