Alþýðublaðið - 22.02.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.02.1940, Blaðsíða 1
mrmsóm: f. b. falbsmaessom ^TQBRAMDI: ALÞÝSUFL^KKIJffiMH „jji'-g | XXI. ARGANOim FIMMTUDAGUB 22. FEBR, 194*. 44. TÖLUBLAÐ rw*w«#»w^i»<. jrrirsbip lot í Mersié.!: Frá fréttaritara Alþýðubl. KHÖFN í morguri. DANSKA verzlunar- ráðuneytið heíir gef- ið út fyrirrkipun þess efn- is, að dönsk skip skuli framvegis hafa samflot á siglingum um Norðursjó. Á það að framkvæmast þannig, að sérhvert fluín- inga- og farþegaskip skuli hafa í fylgd með sjér ann- að mínna, en vel sjófært skip, til dæmis fiskikútter. Uipr nrto ÉtL Oiilalelt í ÚaJnjitui iii 1 tvi iap te m m iruiar. fJÍÐASTLIÐINN laugar- K* dag fór tvítugur norskur piltur, Sobiæs að nafni, frá hrimili sínu, Syðri-Reykjuin í Siskupstungum, til Efsta- cfels í Laugardal. Pilturinn kom þangað á tilsettum tíma og dvaldi bar yfir helgina, en hélt þaðan á mánudag og ætlaði hcim til síi?. Veður var slaemt, hrið og síormnr og mikill snjóf á jörou. Laiðin, sem hann þurftí að fara, Vai' elski löng og allinargir bæir á Iienni, en hann varð að fara á f<j)ju yfir Brúará. i'ilturinn'kom eklvi fram, og á þrfðjudag var hafin leit að hon- wns. Fór margt manna úr Bisk- upjíungumf í leitimi, en veður var svo slæmt og farmfergi svo mik- iH, að menn komust ekki áfram, og bar pví leitin engan árangur. I'egar eldsnemiíía í gærmorgun var leitin hafin aÖ nýju, og var %rst farið á alla bæi, par sem líklegt var að pilíurinn hefði leit- uð hælis, en það bar engan ár- auj;Ur. Jafnframt var leitað úti á víðavangí, en það fór á sömu land. Pilturinn er pví ná talinn af, einla skall ofsaveður á hann og leift hans gerðist fljótlega alveg óí'a>r. Fjárlagaínamvarpið lagt fram: 900 þás9 kr* mðtirskiirður á styrkjum til landbúnaðarins, Styrklr tII skálda n§ HifanaMia e%a nú aftnr @ð wwm á Qárlögi Fimm hundruð þúsund króaa íjárveiting tll lauuahóta oplnberra starfsmaona. "P JÁRLAGAFRUMVARPINU fyrir árið 1941 var útbýtt ¦*• á alþingi í dag. Það mun hafa verið undirbúiS af Jak- ob Möller fjármálaráðherra einum. Það, sem helzt vekur athygii í þessu fjárlagafrumvarpi, er, að í 16. grein er gert ráð fyrir niðurskurði, sem nemur 1,2 millj- ónum króna. Þar af er niðurskurður á styrkveitingum til land- búnaðarins um 900 þúsund krónur. I»á gerir fjárlagafrumvarpið ráð fyrir því, að Menntamála- ráð úthluti ekki á næsta ári, eins og það gerði nú, styrkjum til skáida og listamanna, og eru gerðar miklar breytingar á þessum lið frá því, sem hann hefir verið undanfarin ár. Gterir frum- varpið til dæmis ráð fyrir því, að skáldin Halldór Kiljan Lax- : ess, Jóhannes úr Kötlum og Þórhergur Þórðarson verði ekki teknir upp í fjárlög að þessu simii og fái því engin skáldalaun. Miklar breytingar eru fyrirhugaðar á þeim styrkjum, sem veittir hafa veríð öðrum skáldum og rithöfundum. Fleiri atriða skal ekki getið að þessu sinni, enda munu þessi vekja mesta athygli. Gera má ráð fyrir að f járlagafrumvarpið taki töluverðum breytingum við meðferð alþingis og að nokkuð hörð átök kunni að verða um einstök atriði þess. En á það ber að benda, að á tímum eins og þeim, sem við lifum nú á, er ekki hægt að semja f járlög með nokkurri vissu fyrir augum, því að óvæntir atburðir geta skyndilega gerbreytt öllum nið- urstöðum. Skilja menn til dæm- is hvaða áhrif það getur haft, ef allar siglingar til og frá land- inu stöðvast. StarfistfilkirifeitiapMs- ii ibreia fiuistSðfia. —.—» 77 sttlfenr s^gðai |á wíé fUlðg^ ebiiibí, en aðeiias f jórar sHgfHii nei. ALLSHERJARAT- KVÆÐAGREIÐSLA starfsstúlkna f veitingahús- um um það, - hvort hef ja skyldi vinnusíöðvun í veit- ingahusunum, ef atvinnurek- endur hefðu ekki samið við félag þeirra fyrir 1. marz næstkomandi, var lokið í gærkveldi. iSIIiíiF 8! A Werkeaast ifia eiafigið! ¥ÍH Heneðikt Mér á lanði. ¥ GÆRKVELDI var lokið ¦*¦ einu sMkinni, sem eftir var óútkljáð. skák þeirra Benedikts Jóbanssonar og Ásmundar Ás- g«ii'ssonar. Lastk k*nni þa»nig, að Ásmundur vann. Skákin varð 132 leikir og stóð yfir í 12Yz klst. samtals. Mun hún vea einhver lengsta skák, sem Heb. á i. tfta. Atkvæðagreiðslan stóð í rúma 26 tíma, en minnst 24 tím- ar til slíkrar atkvæðagreiðslu eru ákveðnir í vinnulöggjöfinni. í atkvæðagreiðslunni tóku þátt 81 stúlka af 95, sem voru í félaginu er atkvæðagreiðslan hófst, og er það geysimikil þátttaka. 77 sögðu já við tillög- unni, en aðeins 4 sögðu nei. Fulltrúi frá sáttasemjara stjórnaði talningu atkvæðanna. Atvinnurekendum munu verða tilkynnt þessi úrslit í at- kvæðagreiðslunni. Með úrslitum þessum ætti at- vinnurekendum að vera ljóst, að það hefir verið alveg út í loftið sagt hjá þeim, að þeir sæju ekki neina ástæðu til að hefja samn- inga við stéttarfélagsskap stúlknanna, því að þær væru á- nægðar með öll þau kjör, sem þær hefðu. Það ber líka vott um þær vonir, sem stúlkurnar tengja við þennan félagsskap, að fé- lagsstúlkum fer sífelt fjölgandí. «1. á á. st06. Daisii Ailfls- Mliriia fer M fiiuli. Frá fréttaritara Alþýðubl. KHÖFN í morgun. MEÐLIMATALA danska Alþýðu- flokksins hefir á árinu sem leið aukizt um 8000 og er nú samtals 206 995. Síðan Stauning tók við stjérn árið 1929 hefir með- Mmatala flokksins aukizt um samtals 58 000. ¥eglr éfcrir nm skafla. IGÆRMORGUN stöðvuðust bílferðir úr bænum vegna skafla, sem hlaðist höfðu upp á vegunum. Komust bílar ekki lengra inn fyrir bæinn en að Tungu og ófært var til Hafnar- fjarðar. í gær var unnið að því að moka snjó af vegunum í Mos- fellssveit og víðar. Hafa þessi samgönguvandræði komið sér mjög illa m. a. vegna þess, að ómögulegt var að flytja mjólk í bæinn og hefir verið tilfinn- anlegur mjólkurskortur tvo undanfarna daga. Brezk tiotadeild i i¥elmi fiíl fpir Pet- LONDON í gærkveldi. FÚ. "E1 REGNIR frá Norður-Nor ¦*• egi herma, segir í skeyt- um frá Bergen, að brezk flota- deild sé á sveimi úti fyrir Pet- samo í Norður-Finnlandi. Sézt hefir til þýzkra og brezkra herskipa frá ýmsum stöðum á Noregsströndum, seg- ir í sömu fregn. liésiir i lemi. KHÖJi^i í gærkveldi. FÚ. Það var Opinberlega tilkynnt í Oslo í dag, að komizt hefði upp um miklar njósnir í þágu er- Kri. i *. sfStt. Hér sýnir rauði herinn listir sínar á rauða torginu í Moskva. Það er sitt hvað, að marsjera á malbikinu í Moskva og brjótasí í gegnum Mannerbeimlínuna. Mssar ?eria að haida app á atals raila hersias áa aekkirs siprs jflr Fiinm ---,-------------*---------------- ; - . FiiBnar hafa fenfjii Mfjaii feaiida* mmmm áKyrJálanesI: Stórhrfttina ------------------e—~---------¦— Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. Kaupmannahöfn í morgun. T> ÚSSAR verða að halda upp á afmæli rauða hersins á X\ morgun án þess að hafa unnið nokkurn úrslitasigur á Finnum, eins og þeir höfðu þó gert sér vonir um í sókninni miklu á Kyrjálanesi. Þeir halda að vísu áhlaupunum áfram á báða arma Mann- erheimlínunnar, við Taipale að norðaustan og við KoivistO suðvestan á nesinu. En nú hefir gert stórhríð með mikilli fann* komu og hafa Rússar hana í fangið, þannig að þeir eiga mjög erf* itt með að sækja fram. Hefir Mannerheim komizí svo að orði, að stórhríðin sé Finhum eins mikils virði og góður bandamaður, og vænta Finnar þess að hún veiti þeim stundarhvíld á Kyrjálanesi. Sókn Rússa á Kyrjálanesi er nú aðallega stefnt gegn báð- um örmum Mannerheimlín-j unnar, við Taipale norðaustan og Koivisto suðvestan á nesinu, en þaðan eru um 20 km. til Vi- borgar, sem er aðaltakmark Rússa. Virðast Rússar hafa náð á sitt vald járnbrautarstöðinni Koivisto á ströndinni við Kyrj- álabotn, en eyjan Koivisto —» (BjörkÖ) rétt fram undan ströndinni er enn á valdi Finna, og er talið að áframhaldandi sókn Rússa þarna muni reynast mjög erfið, meðan Finnarhalda eyjunni, því frá víggirðingun- um þar geta þeir haldið uppi látlausri skothríð á h«rsv»itir Rússa á ströndinni. Rássiiesk loftárás með eld^ sprengltini á sænskt þorp! f gær gerðu rússneskar flugvélar í annað sinn síðan stríðið hófst loftárás á sænskt þorp, að þessu sinni Pajola í Toraeádal, um 200 km. norðan við fíaparanda, og um 7 km, ínnan VÍS sænsku landamærin. Klukkan 11 f. h. flugu 7 rússneskar árásarflugvélar inn yfir þorpið og létu sprengikúlum rigna yfir það. Var eldsprengjum varpað niður og kviknaði á mörgum stöðum í. Þrjú hús gereyði lögðust og engin einpsta rúða í þorpinu er sögð heil. Vm niann- tjón er ekki getið. Líklegt er talið að rússnesku flugvélarnar hafi vilzt, þótt skyggni væri gott. Sendiherra Svía í Moskva hefir boríð fram harðorð mótmæli við sovétetjórnma. (Frh. á 4. j^5u.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.