Alþýðublaðið - 23.02.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.02.1940, Blaðsíða 1
RfTSTJÓBI: F. R. VAU>EMA«SSON ÚTGEFANBI: ALÞÝÐUFLOKKÐKENN XXI. ARGANGUS. FÖSTUDAGUR 23. FERR. 1940. 45. TÖLUBLAÐ ÍMaldsmenn og Fram- séka Mjósa saman f framfærslnnefnd. Tákaar Það sameiginleoa stefu iframfærslttmálBm? AU TÍÐINDI gerðust í bæjarstjórn í gær, að Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn stilltu upp sameiginlega við kosn- ingu á niðurjöfnunarnefnd. Það er sennilega vegna þess, að Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn finna það, að stefna þeirra í fram- færslumönnum sé sú sama. Af lista Famsóknar- og Sjálfstæð- isflokksins voru kosnir Guð- mundur Ásbjörnsson, Bjarni Benediktsson, Guðmundur Ei- ríksson og Kristjón Kristjóns- son, sá síðastnefndi er talinn Framsóknarmaður. Af lista Al- þýðuflokksins var kosinn Arn- grímur Kristjánsson og til vara Jón Brynjólfsson. Varamenn af lista Framsókn- arflokksins og Sjálfstæðis- flokksins voru kosnir: Guðrún Jónasson, Pétur Halldórsson, Helgi H. Eiríksson og Tryggvi Guðmundsson bústjóri. Það hlýtur að vekja mikla at- hygli, að þessir tveir flokkar skuli nú kjósa saman í fram- færslunefnd. Enn hafa styrk- þegar enga hækkun fengið á dagpeningum sínum. Þeir verða að láta sér nægja sömu 85 aur- ana og þeir fengu áður en stríð- jð hófst og dýrtíðin skall yfir. DtnrikisiiUriikerrir hittast í Kaupnaina Vaxandl éttl Frá fréttaritara Alþýðublaðsins KHÖFN í morgun. ¥T TANRÍKISMÁLARÁÐ- herrar Danmerkur, Noregs og Svíþjóðar, Dr. Peder Mimch, Halvdan Koht og Christian Giinther, koma saman á fund í Kaupmanna- höfn á morgun til þess að ræða hið ískyggilega ástand, sem skapazt hefir fyrir Norð- urlönd við viðburði síðustu daga, bæði í sambandi við stríðið á Finnlandi og sjó- hernað Breta og Þjóðverja. Um öll Norðurlönd verður nú vart vaxandi ótta um það, að ekki muni reynast mögulegí að halda Norðurlöndum fyrir utan ófriðinn til lengdar. Kemur það greinlega fram í sumum blöð- um. Þannig skrifaði „Stock- holmstidningen“ í gærmorgun í tilefni af loftárás Rússa á þorp- ið Pajala í Norður-Svíþjóð: „Vér viljum frið ekki síður en hinar Norðurlandaþjóðirnar, en nýja bliku hefir dregið á loft, og það kann svo að fara, að Norðurlandaþjóðimar verði að taka alvarlegar ákvarðanir inn- an skamms.“ Sviar skjéta næst. KHÖFNl í gærkveldi. FO. Sænska stjómin hefir látið mót- loroari á morgun. inn í éfrlilMM BæJarsQórn endurnýj* ar samþykktir sinar nm kaup tln vélbáta. ———*------ Flotma hefir miokað um 24 skip síðan ’37 H/TEIRA en mánuður er nú liðinn síðan að samþykkt var með samhljóðá aíkvæðum í bæjarstjórn Reykjavík- ur tillaga um vélbátakaupin. Nefnd var skipuð í þetta mál og ætlast til að undir- búningi þess væri hraðað eins og frekast væri kostur. Samþykkt þessarar tillögu vakti vonir í brjóstum fjölda margra manna og það voru mjög margir sjómenn, sem voru þess albúnir að leggja fram fé, svo að þeir gætu feng- ið umráð yfir bát. En ennþá stendur við hið sáma. Þegar um slík mál er að ræða, að afla nýrra framleiðslu- tækja, þá virðist ekki þurfa að hafa hraðan á, og er sagt, að aðallega standi á Landsbankan- um. Þetta mál kom til umræðu í bæjarstjórn í gær. Jón Axel Pétursson bar fram svohljóð- andi tillögu, sem var samþykkt í einu hljóði: „Bæjarstjórn samþykkir að beina því til ríkisstjórnarinnar, að hún hlutist til um að leyfðui1 verði innflutningur á 8—10 vél- bátum til fiskveiða £rá Reykja- vík.“ í sambandi við þessa tillögu mælti Jón Axel Pétursson nokk- ur orð. Hann skýrði nokkuð frá störfum nefndarinnar. Hann sagði að engum gæti blandast hugur um þá miklu þörf, sem væri á því, að auka fískiskipaflotann. „Áiið 1937,“ sagði Jón Axel, voru hér 662 skip, en 1939 638. Á þessum tíma hefir skipum því fækkað um 24. Hins vegar hefir brúttósmálestatala skipastólsins aukist. — Miklu færri sjómenn hafa þó atvinnu á skipastólnum nú en 1937. Þetta sýnir, hvort ekki er brýn nauðsyn á því, að auka skipastólinn og fiskveiðarn- ar, sem er aðalatvinnuvegur þeirra, sem við sjóinn búa. Þá ber og þess að gæta, að saltfísksr framleiðslan er nú sama sem eng- in, og ef stríðið heldur áfram út þetta ár, þá er mikil nauðsyn á að síldveiðiflotinn verði aukinn. Mh. i 4. aAu. Halvdan Koht, utanríkismálaráðherra Norðmanna, (til hægri), og Dr. Peder Munch utanríkismálaráðherra Dana, næstur hon- um), á ráðherraíundi í Kaupmannahöfn. ;iii heldir áfram omaáaistaflokkiaii. Jéia JéliasmssoKi varaformaður ¥©rlcaii305iiaaf éMgsiaas á Sf glufif rðl fariMM ilr flokkuuua ásamf ffolrum ¥ T PPLAUSNIN heldur áfram hröðum skrefum innan kommúnistaflokksins. Margt manna hefir sagt sig úr deildum flokksins víðs- vegar um landið og sumar þeirra missa helming og jafn vel meira af meðlimatölu sinni. Undanfarna daga hefir margt manna sagt sig úr Sósíalistafé- lagi SiglufjarSar. Hófst það með því, að Jón Jóhannsson vara- formaður Verkamannafélagsins Þróttur og nokkrir menn aðrir sögðu sig úr félaginu. Er bú- izt við, að enn fleiri fari úr þessum félagsskap. Jón Jóhannson fór úr Al- þýðuflokknum, við brotthlaup Héðins Valdimarssonar. Jón hafði þá um nokkur ár staðið framarlega í verkalýðshreyfing- unni á Siglufirði og átti hann mæla kröftuglega í Moskva loft- ♦ árásinni á Pajala sem algerlega óforsvaranlegu athæfi og krefst þess, að stjórn Sovét-Rússlands greiði bætur, beiðist afsökunar á atburðinum og refsi hinum seku flugmönnum svo að við megi hlíta. Yfirmaður sænska setuliðsins í Norrland í Svíþjóð hefir tilkynnt, að hér eftir verði skotið á allar erlendar hernaðarflugvélar, sero fljúgi yfir sænskt land. Eftir loftárás Rússa á Pajala voru sérfræðingar sendir á vett- •vang, og er þeir höíðu gefið skýrslu, var ákveðið að bera fram 'jnótmælin í Moskva. Svia íkærir Breta eg KHÖFNí í gærkveldi. FO. Utanríkismálaráðherra Svia Christian Gíinther, flutti ræðu á þingi í dag og átaldi hörðum orðum framkomu Þjóðverja og Breta við hinar hlutlausu smá- þjóðir eins og hún birtist í hin- Um miskunnarlausa sjóhernaði. Sagði hann, að báðir aðilar beittu aðferðum, sem hvorld Sví- þjóð eða nokkurt annað hlutlaust land gæti viðurkennt sem rétt- mætar. Brezkir n frnskar árásir í itstðii Svia læstaréttardðmr i skaða- átamáii át af beiziieitraa KHÖFN í gærkveldi. FÚ. í frönskum og enskum blöðum birtast nú unnvörpum mjög hvassar árásir á Noreg og Sví- þjóð, og er einkum lögð áherzla á það, að Norðmenn leyfi Þjóð- verjum landhelgi sína sem þjóð- braut til alls konar flutninga, þar Frh. á 4. síðu. ¥ MORGUN var kveðinn upp í Hæstarétti dómur í málinu Shell á íslandi h.f. gegn Sturlu Vilhjálmssyni og gagnsök. Var aðaláfrýjandi sýknaður í mál- inu. Mál þetta var höfðað fyrir bæj- arþingi í febrúar í fyrra af Síurlu Vilhjálmssyni gegn Hall- gními Fr. Hallgrímssyni fram- kvæmdastjóra f. h. h/f. Shell á Islandi til greiðslu skaðabóta að Upphæð kr. 10 000,00. Málsatvik eru þau, að stefn- andi hafði verið starfsmaður fé- lagsins í olíu- og benzínstöð fé- ilagsins í Skérjafirði. Starf hans var að tappa benzíni og olíu af geymum á tómar tunnur, að hreinsa tómar tunnur og að prófa og hreinsa benzín og olíur á full- um tunnum. Um aftöppunina segir hann svo, að hann hafi oft orðið hold- votur af benzíni og olíu við starfið. Við hreinsunina á tómu tunn- unum segir hann, að oft hafi sor- inn farið upp í sig, er hann hafi verið að sjúga sorann burtu með gúmmíslöngu. Og við rannsókn á benzíninu hafi lögurinn oft farið upp 1 sig, er hann var aö sjúga hann gegnum glerpípu. Sumarið 1929 meiddist stefn- andi, er hann var að stúfa olíu- tunnum í hét við Shellbryggjuna. Hljóp benzíneitrun í sárið, og átti stefnandi í því lengi. í bæjarþingi var stefndur dæmdur til að greiða Sturlu Vil- hjálmssyni kr. 8 000,00 í skaða- hætur. En í dómi Hæstaréttar segir svo: „Aðaláfrýjandi, sem h*fir skotið máli þessu til hæstarétt- ar með stefnu 12. ágúst f. á., krefst þess: Aðallega, að hann verði alsýknaður, en til vara, að fjárhæð sú, sem héraðsdómur- inn gerði honum að greiða, verði niðurfærð. Svo krefst hann og málskostnaðar í héraði og fyrir hæstarétti eftir mati dómsins. Gagnáfrýjandi hefir að fengnu áfrýjunarleyfi 11. október f. á. skotið málinu til hæstaréttar með stefnu 25. s. m. Hefir hann fengið gjafsókn hér fyrir dómi og sér skipaðan talsmann. Eru dómkröfur hans þær, að aðalá- frýjandi verði dæmdur til að greiða honum kr. 10 000,00 á- samt 5% ársvöxtum frá 28. fe- Frh. á 4. síðu. sæti í stjórn Alþýðusambands- ins um skeið. Hann var einn þeirra manna, sem reyndi að koma á samkomulagi í deilun- um 1938. Formaður Þróttar var hann síðastliðið ár og nú er hann varaformaður þess félags. Hann átti og sæti í stjórn Sós- íalistafélagsins. Alþýðublaðið hafði í gær tal af Jóni Jóhannssyni og spurði hann, hvað hann vildi segja um úrsögn sína úr flokknum. ,,Ég sagði mig úr Sósíalista- flokknum svokallaða fyrir nokkrum dögum,. ásamt fleiri mönnum, sem ekki hafa getað samþykkt stefnu flokksins. -— Þessi sundrung er öllum kunn °g byrjaði hún vegna afstöðu flokksins í utanríkismálum.“ — Er búizt við fleiri úreögn- um? „Ég býst við því, því að fjölda margir menn hér, sem hafa verið í þessum félagsskap ©ru sama sinnis og ég.“ AðelBs ðrfðir faiði í i í Eins og kunnugt er, sendi Héðinn Valdimarsson fyrir nokkru síðan út fundarboð til Dagsbrúnarmánna um stofnun. „Málfundafélags Dagsbrúnar- manna." Kommúnistar áttu meirihluta á þessum fundi og varð útkoman sú, að nefnd »ú, er kosin var á fundinum til að undirbúa framhaldsstofnfund, klofnaði og stofnuðu Héðinítar sitt félag, en kommúnistar héldu nafninu og höfðu fram- haldsstofnfundinn í fyrrakvöld. Á þessum fundi mættu sára- fáir menn og var enginn áhugi á þeim fundi. Það dregur hins- vegar ekki úr því að slegið sé um sig og er nú krafizt Dags- Frh. á 4. slÖu. Ttreoaia ára faagelsi fyrir ajðsair m aersk skip. Fyrrverandi sænskur flotaforingi, sem rak njósnir fyrir Þjóðverja í Noregi. OSLO í morgun. FB. AÐUR að nafni C. G. Richttenberg, fyrrverandi yfirforingi í sænska flotanum, hefir verið sekur fundinn um njósnir í Noregi. Var dómur kveðinn í yfirheyrsluréttinum í Oslo og fékk Richtenberg tveggja ára fangelsi. Kichtenberg njósnaði fyrir erlent ríki. Af Iaði hann sér upj lýsinga um komur og brottfc norskra skipa og kom upplýi ingunmn áfram til þýzkra boi ara í Stokkhólmi. Njósnastarfsemi sína stunc aði Richtenberg í Kristian; sand og þar var hann handtel inn. Hinn dómfelldi hefir sko ið máli sínu til hæstaréttmr.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.