Alþýðublaðið - 24.02.1940, Síða 1

Alþýðublaðið - 24.02.1940, Síða 1
EITSTJÓRI: F. R. VAL.DEIWL1RSS0N ÚTGEFAN3DI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXI. ÁRGANGUR. LAUGARDAGUR 24. FEBR. 1940. 46. TÖLUBLAÐ Maifundur Aipýði- fiokksféiagsins á nðnndagskvðld. Alþýðuflokksfé- LAG REYKJAVÍK- UR heldur aðalfund sinn í Alþýðuhúsinu við Hv'erfis- götu mánudaginn 26. þ. m. kl. 8% e. h. Dagskrá verður þannig, að Haraldur Guðmunds- son heldur ræðu, söngfé- lagið Harpa syngur, flutt verður skýrsla ritara og gjaldkera félagsins um störf og fjárhag félagsins á liðna árinu. Þá fara fram kosningar og önnur aðal- fundarstörf. i. Brezkir togarar ieita nanðnm kafnar hér 1111? brotnnðu meira og minna og einn misti mann. EX brezkir togarar hafa ieitað hafnar hér í gær og í nótt. Munu þeir hafa verið á leið til landsins er þeir lentu í ofsaveðrinu úm og eftir síðustu helgi. Eru flestir þeirra með brotna bjÖrgunarbáta og annað brotið ofan þilja. Einn er með brotna brú, og missti hann út einn mann. Einn togarinn er lekur og hefir hann verið tekinn í slipp. Segja skipverjar að þeir hafi lent í ákaflega vondu veðri og komizt við illan leik hingað. Eftirtektarverðasta aikakesiin á Engiandl sfðai stjrjðldin hófst . —--»—.—. Ógurleg hrakfðr fasista og kommúnista fyrir Al- þýðuflokknum i verkamannahverfi i London. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. KHÖFN í morgun. A UKAKOSNING til enska þingsins er nýafstaðin í einu verkamannahverfi Lundúnaborgar og var úrslita henn- ar beðið með mikilli eftirvæntingu, því að talið var að hún myndi sýna mjög greinilega afstöðu brezka verkalýðsins til styrjaldarinnar gegn Hitler og árásar Stalins á Finnland. Þrír flokkar höfðu menn í kjöri: Alþýðuflokkurinn, kommúnistaflokkurinn og fasistaflokkur Sir Oswalds Mos- leys, og var kosningabaráttan hin harðasta. Kommúnistar og fasistar heimtuðu tafarlausa friðar- samninga við Hitler, en Alþýðuflokkurinn stríð gegn þýzka nazismanum, þar til honum væri steypt. Úrslit kosningarinnar urðu þau, að þingmannsefni Al- þýðuflokksins, Colleen, var kosið með 14 333 atkvæðum. Þingmannsefni kommúnista, Harry Pollit, fékk aðeins 966 atkvæði, og fasistinn ekki nema 151. Ármenningar fara í sluðaferð í Jósefsdal í dag kl. 4 og 8 og í fyrramólið kl. 9. Faríð verður frá íþrótta- húsinu. Vesífirðlngamótið verður föstfidaginn 1. marz. Á- skríftarlistar hjá Jóni Halldórs- syni, Skólavörðustig 6 B, Maríu Maack, Þingholtsstræti 25, og Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- sonar. Úrslitin hafa vakið mikla eft- irtekt, ekki aðeins á Englandi, heldur og úti um heim. Brezki verkalýðurinn hefir í þessari aukakosningu sýnt hug sinn til Hitlers og bandamanna hans. Sérstaka athygli vekur hin óg- urlega hrakför kommúnistans. Harry Pollit hefir verið toppfíg- úra kommúnista á Englandi frá því að flokkur þeirra var stofn- aður. En brezkir Verkamenn vilja ekkert lengur hafa við er- indreka Stalins og bandamenn Hitlers saman að sælda. ¥erkaljrðssaiBbSnd Breta ob Frakfea á foadllParis Fulltrúar frá landssambönd- um verkalýðsfélaganna á Eng- landi og Frakklandi hafa und- anfarna daga setið á ráðstefnu í París til þess að ræða afstöð- una til ófriðarins og árásárinn- ar á Finnland. Fullkomið samkomulag varð um það, að berjast gegn þýzka nazismanum þar til yfir lyki, og veita Finnlandi allan þann stuðning. sem unnt væri, gegn Þjððviljinn í Stokfe hðlmi er að hætta að feoma ðt. Fólkið fœst ekki til að kanpa hann. ] I Leitfn að Kristjáni eiiii árangnrslans. , Æglr liafa teklð og 20 vélbátar í bennl. EITINNI að vélbátnum Kristjáni hefir verið haldið áfram viðstöðulaust undanfarna sólarhringa og ha£a um 20 vélbátar, auk Sæbjargar og Ægis tekið þétt í leitinni. Hefir verið leitað að bátnum yfir stórt svæði, en alveg árang- urslaust. Lausafregnir hafa borizt um það, að báturinn hafi síðast sézt um hádegi á þriðjudag á þeim slóðum, þar sem talið er að hann haii lagt lóðir sinar, m vel gatur verið, að þarna hafi verið um annan bát að ræða. í gær var mjög gott skygni þar sem leitað var, en nú er komið versta veður úti. Vélbáturinn Kristján var 15 smálestir að stærð. I bátnum var qngin talstöð. Á honum voru 5 menn: Guðmundur ö. Bæringsson, Bergstaðastíg 29, fæddur 25. júní 1905. Kjartan Guðjónsson, Egilsgötu 12, fæddur 21. nóv. 1907. Frb. i 4. s48u. FREGN frá Stokk- hólmi segir, að blað sænskra kommúnista, „Ny Dag,“ sé í þann v'eginn að hætta að koma út. Kommúnistar telja á- stæðuna vera þá, að þeim sé kunnugt um, að stjórn. in hafi í undirbúningi laga- frumvarp, sem banni út- komu blaðsins. En önnur blöð eru sammála um, að orsökin sé sú, að blaðið sé gersamíega hætt að seljast. ###############################) hinni ódrengilegu árás rúss- nesku sovétstjórnarinnar. Hore Belisha, fyrrverandi her málaráðherra Breta, hefir hvatt til þess, að Bretar og Frakkar leggist algerlega á sveif með Finnum og veiti þeim allan þann stuðning, sem þeir mega. Áhættan er mikil, sagði hann, en áhættan enn meiri, að gera það ekki. Gleymum því ekki, sagði Hore Belisha, að Finnar eru ekki aðeins að verja land sitt og frelsi, heldur og vestræna menningu. Aðalfundar verfea- lýðsfélags Aferaness VERKALÝÐSFÉLAG AKRANESS hélt aðal- fimd sinn 4. febrúar síðast- liðinn. Stjórnin var endurkosin, en hana skipa: Hálfdán Sveinsson, formaður, Arnmundur Gíslason ritari og Guðmundur Kr. Ólafs- son gjaldkeri. Þjzkar ioftirðsir é tvð norsk sfelp. inoað sagt hafa sokkíð en i hinn kviknaði! LONDON í gærkveldi. FÚ. ÝZKAR flugvélar hafa enn verið á sveimi yfir Norðursjó til þess að ráðazt á vopnlaus flutningaskip, segir í brezkri tilkynningu. Árás var gerð á norska skip- ið „Akabara“, 1500 smál., og kviknaði í þvl Var mestur hluti skipshafnar í björgunarbátum meðan viðgerð fór fram, eftir að tekizí hafði að slökkva eldinn. Skipshöfnin segir, að annað norskt skip hafi orðið fyrir á- rás. Skipið er ónafngreint og mun það hafa sokkið eftir árás þýzkrar sprengjuflugvélar. Skrifstofa Alþý&uflokksins er opin til kl. 7 í kvöld. Hallbjörg Bjarnadóttir Jazzsöngkona heldur kveðju- hljómleika annað kvöld. M. a. syngur hún Bel Ami, sem er orð- ið mjög vinsælt, og Sauth of the Border í fyrsta sinn. tthlntnn matvæla- seðla 26.-29. febr. Veriir að vera loklð ð peuam fjðruai digan. UTHLUTUN matvælaseðla í Reykjavík fer fram dagiana 26.-29. þ. m. I Tryggvagöíu 28. Afgreiðslutlminn er frá 10—12 f. h. og 1—6 e. h. Othlutuninni þarf að vera lokið að fullu á þessum fjörum dögum. Fólk er því áminnt um að draga ekki að sækja seðlana. Reynslan sýnir, að minnst er að gera við afgreiðsluna fyrsta daginn og fyrir hádegi daglega. Þeir, sem þurfa að fá fljóta afgreiðslu, ættu því að hyllast til að koma á þeim timum. Þeir, sem þurfa að fá skipt rúgmiðum (marzseðla) fyrir hveitimiða samkv. læknisvottorði, verða afgreiddir frá 1.—7. n. m. Sama er að segja um þá, sem glatað hafa stofnum. Framvegis verða matvæiaseðl- ar ekki afgreiddir til fólks án þess að stofnar komi á móti, nema að lögð séu fram skilríki fyrir því, að það hafi ekki fengið seðla áður, eða, ef það hefir g!at- að stofnum, gefi skriflega yfir- lýsingu um, að svo sé, og að stofnarnir séu ekki í umferð. KORT AF FINNLANDI OG NORÐUR-NOREGI. Efst á myndinni, til hægri, sjást Murmansk og Petsamo. Eyjarnar úti fyrir norsku ströndinni, lengst til vinstri, eru Lofoten. Brezbi fltthn stððvar pjzk ar sigllBgar til Harnansk. --------4,----- Síóp brezk flotadeild úti fyrir Petsamo og lorHar-Noregi. -------«------- Frá fréttaritara AlþýðublaSsins. Kaupmannahöfn í morgun. "O REZKI flotinn er að gera eina ráðstöfunina enn til þess að loka Þýzkaland inni og stöðva alla aðflutninga á sjó þangað. í fregn frá Noregi er sagí frá því, að stór breik flotadeild liggi nú úti fyrir Petsamo og brezk herskip séu á sveimi meðfram NorðurNoregi alla leið suður að Lofoten. Það þykir augljóst, að hin brezku herskip ætli fram- vegis að stöðva allar siglingar þýzkra skipa til og frá Mur- mansk á Norður-Rússlandi um norska landhelgi. Þar með væri síðustu siglingaleiðinni til Þýzkalands lokað, utan Eystrasalts. Talið er að það sé mikið áfall fyrir Þjóðverja að missa sam- göngurnar á sjó við Murmansk. Þaðan hafa flutningar að stað- aldri farið fram til Þýzkalands frá því að stríðið hófst, og fjöldi þýzkra skipa, sem flúið hafa af úthöfunum, leitað þangað hælis. til þess að komast síðan iiman norskrar landhelgi til Þýzka- lands. Þannig komst meðal margra annarra skipa „Brem- en“ til Þýzkalands. Sagt er, að fjöldi þýzkra skipa liggi nú í Murmanak. Dagur raiða hersins færði Rússnm ®IM neinn signr. Enpeim mun meiri skrumræðuri Moskva LONDON í morgun. FÚ. H ÚSSUM tókst ekki að ■**’ taka Viborg á 22. afmæli rauða hersins, þótt áhlaupum væri haldið áfram. Veður- skilyrði eru slæm, þoka og mikill snjór, og hefir þetta bakað Rússum mikla erfið- leika. Rússneska útvarpið var í gær helgað hátíðisdegi rauða hers- ins með ræðuhöldum og tón- Ieikum, Aðalinntak úr ræðum þeim, sem fluttar voru, var á þessa leið: Rauði herinn er ó- sigrandi. Rauði herinn er við því búinn að berjast við alla Prh. á 4. sMu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.