Alþýðublaðið - 27.02.1940, Page 1

Alþýðublaðið - 27.02.1940, Page 1
RiTSTJÓRI: F„ R. VALDEMAESSON ÚTGEFANBI: ALÞÝÐUFLOMXURiNN ÞRIÐJUDAGUR 27. FEBR. 1940 48. TÖLUBLAÐ XXI. ARGANGUR. larinsk oi Pet samo bækistððvar ifzkra herskipa? Frá fréttariíara Alþýðubl. KHÖFN í morgun. FRÉTTASTOFA REU- TERS heldur því fram, að þýzk herskip séu norður í Petsamo og Mur- mansk og hafi þýzkir kaf- bátar hvað eftir annað sést úti fyrir báðum þessum höfnum. Segir fréttastofan þetta vera ástæðuna til þess, að brezk flotadeild hefir verið send norður þangað. Twr pýzkar ilw- vélar jrflr Paris. forn strax hraktar bart. , LONDON í morgun. FÚ. fk >VARANIR um loftárásir voru gefnar í París í gær, er tvær óvinaflugvélar nálguð- ust. Loftvarnabyssur voru tekn- ar í notkun. Flugvélarnar komust inn yfir borgin, en voru hraktar á brott. i ner alla letð tll Berlia. LONDON í morgiun F.O. Brezka f 1 ugmálará'ðuneytiö til- kynnir, að síðastliðinn sólarhring hafi bxezkar flugvélar verið í könnunarflugferðum yfir Helgo- landflóa, Norðurstxönd Þýzka- iands og auk þess flogið iangt inn yfir land, m. a. yfir Berlín. Allar flugvélamar komu aftur heilu og höldnu. Þau étíast að Bretar i Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. Kaupmannahöfn í morgun. 'f "O UNDUR hinna norrænu utanríkismáiaráðherra í Kaupmannahöfn um helgina er enn eiít aðalumræðu- efni heimsblaðanna. í London er sú skoðun látin í Ijós, að þar hafi verið rætt um, að Norðurlönd gerðu tilraun til þess að miðla málum milli Finna og Rússa, þar eð þau óttist, að þau muni fyrr eða síðar dragast inn í styrjöldina, ef ófriður Finna og Rússa heldur áfram. í því sambandi vekur það töluverða athygli, að „Arbeid- erbladet“ í Oslo lætur svo um mælt eftir fundinn, að líkur séu til þess, að England og Frakkland blandi sér inn í stríð Rússa og Finna, en þar með væri hlutleysi Noregs og Sví- þjóðar stefnt í hina alvarlegustu hættu. Kaupm.hafnarblaðið „Poli- tiken“ segir, að þau ummæli norrænu utanríkismáiaráðherr- anna í tilkynningunni, sem gef- in var út að fundinum loknum, að það sé Norðurlandaþjóðim- um öllum hin hjartfólgnasta ósk og dýpsta alvörumál, að stríðið milli Rússa og Finna fái sem fyrst sína friðsamlegu lausn. er þó varðveiti óskert sjálfstæði Finnlands, byggist á þ'eim skiln- ingi. að stríðið á Finnlandi feli í sér vaxandi hættu fyrir frið- inn annarsstaðar á Norðurlönd- um. í grein um útvarpsræðu Per Albin Hansson forsætisráðherra Svía á sunnudaginn segir „Poli- íiken“ ennfremur, að það jsé augljóst af þeirri ræðu, að hætt- an á því, að Norðurlönd dragizt inn í styrjöldina sé mjög mikil. I London er því haldið fram í sambandi við þennan brðróm um málamiðlunartilraun af hálfu Norðurlanda, að það séu litlar líkur til þess, að Rúss- land taki nokkrum friðartil- boðum öðrum en þeim, sem feli í sér afarkosti fyrir Finnland, og Bretar vilji ekki eiga þátt í neinum málalokum stríðsins á Finnlandi. í 'ÆNSKA skipið ,.Santos“ hefir sokkið í Norðursjó, en ekki er kunnugt, með hvaða hætti. 30 manna af áhöfninni er saknað, én 12 hafa verið settir á land í skozkri höfn. Tvær dariskar fiskiskútur hafa farizt á Norðursjó af styrj- aldarástæðum Um manntjón er ennþá ekki kunnugt. (FÚ.) Þau munu í skjóli styrj aldarástandsins reyna að pröngva kosti verkalýðsins á ýmsan hátt. 9sla Maralds Miniradssoiisir á AÐ KANN AÐ VERA óhjákvæmilegt að á tímum ^ eins og þeim, sem við nú lifum á, verði að gera ráð- stafanir, sem koma illa við allan almenning, og Alþýðu- flokkurinn skorast ekki undan því að taka á sig meðábyrgð- ina á slíkum ákvörðunum, þegar þær eru nauðsynlegar. Hann hefir aldrei haft þá starfsaðferð að hlaupa frá áhyrgð- inni. En ég vil vekja sérstaka athygli á því, að það eru til öfl í þjóðfélaginu, lem vinna að því af ráðnum hug, að nota styrjaldarástandið til að þvinga fram ráðstafanir, sem miða að því að þrengja kosti alþýðunnar og tryggja hag vissra stétta á kostnað hennar. Slík vérk vilja þessi öfl að séu unnin í skjóli þess ástands og þeirra erfiðleika, sem styrjöldin skapar.“ Þetta sagði Haraldur GuS- var í gærkveldi og var mjög mundssóri formaSur AlþýSu- fjölmennur. Talaði Haraldur fíoldcsfélags Reykjavíkur á að- Guðmúndsson í tæpa IV2 klst. alfundi félagsins, sem haldinn um stjórnmálaþróunina síðan lýðuflo&kurinia purf að vera verði ueun I haldsðf innum HARALDUR GUÐMUNDSSON 1927 og starf og baráttu Al- þýðuflokksins. Hann benti með ljósum rök- um á þaö. hvernig verkalýður- inn hefði verið í stöðugri sókn allt frá 1920—1938 og þó sér- Frh. á 4. síbu. Sendimaðar Roose- velts b]á NbssoIíbI. Fer tii Parisar i kvöiá. LONDON í morgun. FÚ. SUMNER WELLS, aðstoðar- utanríkismálaráðherra Bandaríkjanna, færði jMussolini persónulega orðsendingu frá Roosevelt forseta. — Sumner Wells fer til Parísar í kvöld. ðgæftírog tregnrafl! w 1 UR verstöðvunum á Suður- landi var lítið róið undan- farna viku vegna ógæfta og afli var tregur. í verstöðvunum austanfjalls eru bátar almennt að búast á veiðar, en afli hefir verið mjög tregur til þessa. Aflinn er helzt smáýsa. en þó hefir orðið þorsk- vart. Úr Grindavík var mjög lítið róið 1 vikunni sem leið vegna ó- gæfta og afli var tregur. í dag réru nokkrir bátar og öfluðu sæmilega. Úr Vestmannaeyjum var mjög lítið róið í vikunni vegna austan storma og var afli mjög lítill. í gær voru flestir bátar á sjó, en afli tregur á þá báta, sem komnir voru að um kl. 16. All- flestir bátar eru farnir að stunda veiðar. Frá Akranesi var róið tvo daga vikunnar, en afli var treg- ur báða dagana. Aðra daga hömluðu ógæftir sjósókn. í gær var almennt róið og afli miklu betri. Úr Keflavík var róið tvo daga vikunnar og var afli tregur, 3 —9 skippund á bát í róðri. Afl- inn var lagður í togara. Úr Ólafsvík var aðeins róið á mánudag 1 síðustu viku og fiskaðist þá lítið. Eftir það var óslitinn norðaustan garður vik- una út og ekkert farið á sjó. Nýtt íþróííafélag var stofnáð hér í bœni- um síðastliöinn föstudag. Er það G.-T.-reglan, sem gekkst fyrir því, og verða félagsmenn allir að vera Góðtiemplarar. Upp úr síðustu áramótum var byrjað að leita fyrir sér um það, hvern áhuga ungir Templarar hefðu fyrir íþróttum, og hafa nú um skeið þrír flokkar stundað leik- fimi og glimuæfingar. Er það fyrsti vísirinn að félagsskap, sem áreið- anlega getur orðið stór með tím- anum. Kort af vígstöðvunum á Kyrjálanesi. Lengst til vinstri sést járn- brautarstöðin Koivisto. en stærri eyjan þar fram undan er Björkö. Nokkru ofar á kortinu sést Viborg, Flnnar urðn að hðrfa hurt úr lljðrkð f gær. ......4.. f§lpr©Btg§slii virMn og fallbyssnrnar I loSf npp áður en peir féru paðan LONDON í morgun. FÚ. | TILKYNNINGUM Finna í gær segir, að þeir hafi hætt vöm sinni á Björkö og er eyjan þar með fallin í hendur Rússum. Það er litið svo á, að það sé mjög alvarlegt áfall fyrir Finna, því að með skothríð úr fallbyssunum á Björkö var hvað eftir annað komið í veg fyrir sókn Rússa til Vi- borgar á ströndinni sunnan og vestan á Kyrjálanesi, og eins var rússneska flotanum haldið í skefjum með skot- hríð úr virkjunum. Sétuliðið, sem var til varnar í sírandvirkjunum á Björkö, sprengdi falíbyssurnar í Ioft upp, áður en það lagði á flótta yfir ísinn til mégmlandsins. Komu Rússar því að virkjunum í rúsíum. Hafa heir lagt þúsund- ir mannslífa í sölurnar til þess að ná eyjunni. Finsar Uast til viriar Rússar halda nú aðallega uppi árásum á vesturhluía Manner- heimvíggirðinganna og miða allt við það að ná Víborg á sift vaid. Skjóta þeir af fallbyssum sínum á borgina úr um 9—10 km. fjar- lægð. Fjöldamargar byggingar i borginni er*u í rústum eftir hinar tíðu loftárásir Rússa. Ibúamir hafa allir verið fluttir á brott, og eru þar aðeins nokkrar hersveitir. Finnar segja, að nýjar varnar- stöðvar séu tilbúnar við borgina, 0g fréttaritari hlutlausrar þjóðar símar í dag, að Rússum muni ekki auðnast að taka hana her- skildi, nema með því að leggja fjölda mannslifa i sölumar. I Verra eoIðlSpíni. jSWrv-í Fréttaritari frá Reuter, sem einnig var fréttaritari á Spáni í borgarastyrjöldinni, er nýkominn frá Víborg. Hann segist hvergi í Spánarstyrjöldinni hafa séð eins hryllilega eyðileggingu eins og Iþar. I Víborg standi bókstaflega ekki steinn yfir steiní og hvergi verði komist þverfótar fyrir sprengjugigum. Borgin er ekki lengur grjóthrúga heldur sand- hrúga. Rússar halda áfram sókn sinni, segir í tilkynningum þeirra, og segjast þeir hafa tekið nýjar Frh. á 4. síðu. tBtínoB imimaima imm ira í dag. Það sr elzta stéttarfélaa ðpiDbenalttarfnaBia. ÉLAG íslenzkra síma- manna á 25 ára afmæli í dag. Heldur félagið afmælis* fund í kvöld, en afmælishátíð hefir það að Hótel Borg næst- komandi laugardag. I félagi íslenzkra simamanna eru allir starfsmenn landssímans, sem vinna við 1. flokks stöðvar. Félagið nær því um land allt, þar sem 1. flokks stöðvar eiu. Það starfar i deildum og em alls í félaginu um 170 manns. Deild- dn hér í Reykjavík er vitanlega fjölmennust með um 120 félðg- um. Félag íslenzkra simnmanna er Frh. 4 4. siðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.