Alþýðublaðið - 28.02.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.02.1940, Blaðsíða 1
KITSTJÓRI: F. E. VALDEMARSSON ÚTGEFANÐI: ALÞÝBUFLOKKOTTOí XXI. ÁBGÁNGUR. MÍÐVIKUDAGUB 28. FEBR. 1940 49. TGLUBLAÐ I Vinnastððvisn í I Yeltlngabflsem ? | Kl. 6 á langardagsmorgun.: EF ekkert samkomu- :; lag verður komið á ;| milli eigenda veitinga- húsanna í bænum og Al- \\ þýðusambands íslands, — sem fer með samninga fyr- ir hönd starfsstúlknanna, þá verður vinnustöðvun í veitingahúsunum kl. 6 á* laugardagsmorgun. Alveg er þó óvíst að til þessa þurfi að koma og veltur það alveg á at- vinnurekendum. — Þeir munu nú hafa stofnað með sér f élag og gengið í Vinnu- veitendafélagið. Alþýðu- sambandinu barst í gær tilboð frá atvinnurekend- um og mun það verða rætt í dag. Tveir embættis- raenn skipaðir. 111ÓMSM ÁLARÁÐHERRA ¦*-* skipaði í gær Jónatan Hallvarðsson til að gegna em- bætti sakamáladómara og Agn- ar Kofoed-Hansen til að gegna embætti lögreglustjóra í Reykja vík. Leikfélag Reykjavíkur sýnir Fjalla Eyyind í kvöld, en ekki á morgun. jéðveriar m nýjár binir að missa belm afbátafiotans, sem peir áttu i haust? Churchill fullyrti það i enska þinginu i gær. ii iive marglr nýir taafa verið smíðaðir? Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. KHÖFN í morgun. Skiðamðt Reykjavifcur um næstH taelgi að Holviðarhöli —-—?—---------- Keppt verðnr í gðngum, stökkum og svigi og mm þátttakendurafr be*tu skíðanienn bæjarins. "IT7NSTON CHURCHILL flotamálaráðherra Breta, flutti V * ítarlega ræðu um sjóstríðið fyrir neðri málstofu enska þingsins í gær, um leið og hann lagði fram áætlun um út- gjöld til brezka flotans. Hann sagði, að Þjóðverjar hefðu verið búnir að missa helming kafbátaflota síns um nýjárið. Þeir hefðu £ stríðs- byrjun átt 70 kafbáta, en 35 þeirra hefði verið sökkt af Bandamönnum fyrstu 4 mánuði stríðsins. Og Churchill sagðist efast um það, að meira en 10 nýir kafbátar hefðu verið teknir í notkun af Þjóðverjum \ stað þeirra, sem sökkt hefði verið. Churchill lét enga skoðun uppi um það. hve mikið Þjóð- verjar kynnu að hafa byggt af nýjum kafbátiun, sem enn ekki hefðu verið teknir í níotkun, en gat þess, að Bretar væru nú sem óðast að byggja ný skip, sem væru betur til þess úíbúin að berjast gegn kafbátunum, en þau, sem hingað til hefðu verið notuð, og þykir af þeim um- mælum mega ráða, að Bretar séu við því búnir, að hinn þýzki kafbátahernaður fœrizt afitur mjög alvarlega í aukana.; Churchill sagði að kafbátarn- ir yæru nú að mestu hættir því að nota fallbyssur sínar ög sökktu nú f lestum skipum með tundurskeytum. Sú aðferð bæri minni árangur, en væri fennþá grimmdarlegri en hin. Churchill kvað Bretum hafa orðið vel ágengt í baráttunni við tundurduflin og' sæju þeir nú betri leið til þess en áður að ó- nýta þau. En þetta væri edns og leynilögreglusaga, sem ekki væri haegt að segja alla eins og sakir stæðu. Hann kvað mega búast við. að Þjóðverjar myndu gera enn meira að því en áður að leggja tuhdurduflum, en var vongóður um, að takast mætti að finna ráð til að afstýra voð- anum. Churchill. C KÍÐAMÓT REYKJA- S? VÍKUR verður haldið að tilhlutun skíðaráðs Reykja- víkur um næstu helgi við Kolviðarhól, skíðaskála í. R. Er þetta annað skíðamótið, sern haldið er fyrir Reykvík- ingana, var það haldið í fyrra einnig við Kolviðarhól. Á laugardaginn kl. 3 hefst mót- io, og veröur þann dag keppt í göngu. Verður keppt i þremur flokkum. 18 km. ganga fyrif karla, 20—32 ára, 10 km. ganga keppendur 17—19 ára, og 5 km. ganga, 15—16 ára keppendur. í fyjrsta flokki verða 13 keppendur, og má búast-við mjög harðri keppní, því í þessum flokki verða margir af beztu skíðaköppum Reykjavíkur. A sunnudag kl. 11 e. h. er svo áframhald á skíðamótinu og byrjar pá með skíðastökki. Verð- ur keppt af litlum palli, pví enn er Reykvíkingum ekki treyst til þess að nota hinn nýja stökkpall í.-R.-ingfarma. Til p©ss er norðan- mönnunum einum treystandi, og vígðu þeir stökkbraútina í fyrra, en vonandi verður ekki langt þar til Reykvíkingarnir geta farið að keppa við Norðlendingana í stökkí, 1 stökkinu taka þátt 5 keppendur. Að lokum verður keppt i tveim- Ur flokkumi í svigi. Eru 30 pátt- takéndur í þeifn fyrri, en 3 i seinni, fyrir keppendur 13—15 ára. Verður keppnin í svigi mjög spennandi, þvi í þeirri grein skiðaíþróttarinnar hafa reykvísku skíðamennirnir náð beztum ár- angri. Keppendur í skiðamótinu verða frá Ármanni, K. R. og í. R. — Taka eingöngu karlmenn þátt í mótinu að þessu sinni, því aðeins einri kvenmaður gaf sig fram til keppni, en þó er vitað, að Reyk- víkingar eiga margar góðar skiða konur og þá sérstaklega í svigi. Bilferðir verða frá flestum bif- reiðastöðvunum upp að Kolvíðar- hóli, bæði á laugardag og sunnu- Fth. á 4. síiu. Fnrðulegt langlunðargel blatlaasu Churchill kvað það eitt hið furðulegasta, sem hann vissi um, hversu farið væri að líta á 61ög- legar athafnir og hrottaskap Þjóðverja sem hversdagslega styrialdaratburði. Nazistar sæju sér hag í því, sagði hann, að brjóta hvers konar stríðsreglur, sem settar hefðu verið, oft með fúlmennskuaðferðum, en á hinn bóginn krefðust þeir þess, þegar svo bæri undir, að haldin væru í heiðri þau alþjóðalög, sem þeir sjálfir brjóta. Hlutlausu þjóðimar, sagði hann, tækju það óstinnt upp, er hann segði þeim, hvað þær ættu að gera, og fjargviðruðust meira út af því, en þegar Þjóðverjár sökktu skipum þeirra daglega og þær misstu sjómenn sína í hundr- aða tali. Brezka stjórnin er þeirr- Frh. á 4. síðu. Tveimnr pýzkom feiiáíoi sobkt. Norskt skifi rakst á ann~ an Deirra í Norðursjé. LONDON í morgun. FU. ÞÝZKUM kafbát hefir verið sökkt undir Finisterra- höfða á Spáni. Var það franski tundurspillirinn „Simon". sem sökkti honum. • Varðmaður á tundurspillin- um hafði komið auga á djúp- skygni kafbátsins og brunaði tundurspillirinn þegar^ á eftir kafbátnum og varpaði út djúp- sprengjum. Djúpskygnispípan sást af-tur og líkur bentu til, að kafbáturinn hefði bilað og neyðst til að koma upp á yfir- borðið. Enn var gerð árás og sást þá olía koma upp á yfir- borð sjávar. Fregn frá Noregi hermir, að allar líkur bendi til, að norskt skip, ,.Amfinn", hafi rekizt á þýzkan kafbát. og hafi kafbát- urinn sokkið. Gerðist þetta um það bil miðja vega milli Skot- lands og Noregs. í fregninni segir. að djúpskygnispípa kaf- bátsins hafi brotnað. Stríðið bðlvað, segja þjrzkir í Ingmenn sem bjargað ¥ar af brezk nmtogarasjómðnnnm LONDON í morgun. FÚ. HÖFN þýzkrar sprengjuflug- vélar, sem skotin var niður yfir Firth of Forth við Skotland í gær, var bjargað. Var það brezkur togari, sem bjargaði henni og setti hann flugmennina á land í skozkri höfn í gœrkveidi. Frh. a 4. siðu. Djúpsprengju skotið á þýzkan kafbát. Rússar preif a f yrir sér hvar Finnar séu veikast ir fyrir á Kyrjálanesi. ?———¦— Öllum áManpiini þeirra hrundlö LONDON í morgun. FÚ. SEINUSTU fregnir frá Finn- landi herma, að Bússar geri harðar árásir á breiðu svæði á Kyrjálanesi, að því er virðist í þeim tilgangi, að kom- ast að raun um, hvar Finnar eru veikastir Jyrir. Hins vegar er tekið fram. að Finnar verjist hvarvetna án þess að láta undan siga. og hafa þeir gert mikinn usla í liði Bússa þar sem þteir hafa sótt harðast fram, fyrir austan og sunnan Viborg. Miklir bardagar hafa staðið yfir á Petsamosvœðinu þar sem Finnar viðurkenna, að þeir hafi neyðst til þess að hörfa undan um 15 km. Varnarstöðvar Finna eru nú um 90 km. fyrir sunnan Petsamo og skammt írá tandtt- mærum Noregs. Finnar halda því fram, ao* þeir hafi skotiS hiðuf 17 flug'? vélar fyrir Rússum í loftbardög' um í gær. Þeir hafa gert loftá- rásir á flugstöðvar R.ússa ög skotfærabirgöír fyrir aftan lín- una. Fyrsta nmræða m fllrlii in for fram á atyingi í pr. —,—.,,, »----------_ FJármálaráOherra albtiinn að ía um affarelðslu |7 YRSTA UMRÆÐA FJÁRLAGANNA fór fram á alþingi *- í gœr og var umræðunni útvarpað. Fjármálaráðherra Jakob Möller lagði fjárlagafrumvarpið fram og stóð fram- söguræða hans í rúma klukkustund. Jakob Möller gaf í ræðu sinni yfirlýsingu, sem vakti allmikla athygli, sérstaklega eftir það, sem á undan var gengið. Þegar eftir að fjárlagafrumvarpinu Frh. á 4. sfðu. Sbipatjðn linoa ffl- nst sikn, en nokkri aðra flkn siðan stril ið hðfst. LONDON í gærkveldi FÚ. tjj KIPATJÓN af völdum *^ Þjóðverja var mJnna síð- astliðna viku en nokkura aðra viku styrjaldarinnar það, stem af er. Sökkt var aðeins 3 brezkum skipum og 4 skipum, sem vdru eign hlutlausra þjóða, og voru skip þessi samtals 26.628 smá- lestir. í vikunni þar áður var sam- anlögð smálestatála sökktra skipa 74 000. Frá því sl. fimmtu- dag hefjr aðeins einu sinni skipi verið sökkt með tundurskeyti. Seinustu skýrslur um ferðir skipahópa, er njóta fylgdar herskipa, herma, að af 10.076 skipum hafi aðeins 21 verið sökkt. í síðustu viku nutu 225 skip hlutlausra þjóða herskipa- fylgdar án þess nokkurt óhapp kæmi fyrir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.