Alþýðublaðið - 29.02.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.02.1940, Blaðsíða 1
RÍTSTJÓRÍ: F. B- VAI.DEMABSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURÖíN XXI, ARGANGUR. FIMMTÚDAGUR 29. FEBR. 1940 50. TÖLUBLAÐ Rússar sækja að borginni bæði að sunnan og austan. i SBBser Welles m. vekur vaxandl umtal Frakkar segja að Hitler muni reyna að nota komuhans tii nýrra friðarumleitana Ef Vlborg f ellur er lanii erEaeiEulinan ill i hæffu ---------------------<$,------ Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. KHÖFN í morgun. ORUSTAN, sem nú er háð um Viborg, er talin vera sá blóðugasta, sem háð hefir verið í stríðinu á Finn- landi hingað til. Rússar sækjaað borginni við suðvestur- enda Mannerheimiínunniar vtr austri og gera einnig til- raun til þess að komast að henni eítir ísnum á Viborgflóa úr suðri. Eiga Finnar eríitt með að hindra það, síðan Björkö féll í hendur Rússum. Finnar segja að um 10—12 rússnesk herfylki eða um 200 000 manns taki þátt í árásinni á Viborg, en telja sig þó hingað til hafa hrundið öllum áhlaupum. Menn óttast þó, að borgin hljóti að falla fyrir ofureflinu innan skamms, en Finnar vinna af kappi að því að byggja sér nýjar varn- arstöðvar í skógunum fyrir norðan og vestan Viborg. Báðir aðilar draga að sér allt það lið, sem þeir géta. Við Taipalevaín, á austurenda Mannerheimlínunnar standa einnig yfir látlausir bardagar, en Rússum hefir enn ekki t'ekizt að komast þar inn í fyrstu vamarlínu Finna. Hinsvegar eru víg- Torg í Viborg í byrjun stríðsins. Nú eru allar byggingar í borginni í rústum eftir loftárás ir og stórskotahríð Rússa. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins KHÖFN í morgun. ^UMNER WELLS, aðstoð- arutanríkismálaráðherra Roosevelts, kom til Ziirich í Sviss í gærkveldi á leiS sinni til Berlín. Til Berlín er hann vænt- anlegur á fösíudagskvöldið. Frönsk blöð eru þeirrar skoð- unar. segir í FÚ-fregn, að Þjóð- verjar reyni að nota sér heim- sókn Sumner Welles til þess að koma af stað nýjum tilraunum til friðarsamninga. Segja þau, að í þýzkum blöðum sé nú hætt að urra, þegar minnzt sé á Bandaríkin, en þeim mun meira sé malað. Þýzku blöðin og útvarpið herða hins vegar áróðurínn gegn Bretum í sambandi við komu Sumner Welles, og er því haldið fram, að leggja verði Bretaveldi í rústir, því &ð ekki sé hægt að koma á fríði, fyrr en hin brezka ógnarstefna sé úr sögunni. stöðvar Finna þar og öll Mannerheimlínan talin í voða, ef Viborg feilur í hendur Rússum, þar eð hersveitir Finna norðan og austan á Kyrjáianesi eiga þá á hættu að vera króaðar inni. luífield lávarðnr gefur „stðliunga“ hiugað ti! lauds. Nuffield lávarður. BREZKUR maður, Nuffield lávarður, hefir gtefið hing- að til lands „stállunga". Hefir slíks áhalds oft verið getið í hlöðum. og er notað til hjálpar íömunarveikissjúklingum, sem hafa fengið lömun í öndunar- l’ærin, Verður ,,stállungað“ geymt á Landsspítalanum. Er það gefið fyrir milligöngu prófessors við Oxfordháskóla, Macintosh að nafni, en hann var hér á ferð í sumar leið. J*rh. á 4. síSu. * í Norður-Finnlandi. á Petsa- movígstöðvunum, hafa Rússar nú einnig hafið sókn á ný og eru Finnar þar á hægu og vel skipu- lögðu undanhaldi. Þeir brenna þorpin, sem þeir verða að hverfa úr, til þess að Rússar nái engu nema rústunum. Sænskir sjálfboðaliðar berjast nú í fremstu röð á Petsamovíg- stöðvunum og hafa leyst þar af hólmi finnskar hersveitir, sem voru yfirkomnar af þreytu. Eogen Sfíaprias skorar ð Svía seoifameirihjálp Eugen Svíaprins hefir skorað á landa sína að hjálpa Finnum betur en þeir hafa gert, og sagði hann, að Finnar þyrftu fyrst og fremst fleiri sjálfboðaliða. Eug- en prins kvað menn hafa sýnt það, að þeir vildu leggja all- mikið að sér til hjálpar Finn- um og það væri þakkar vert, en það sem gert væri, dygði hvergi nærri, og yrðu menn að hjálpa Finnum af enn meiri rausn og fórnfýsi. Finnskar konur láta nú af hendi skartgripi sína til þess að afla fjár til styrjaldarþarfa. í stað trúlofunar- og giftingar- hringa eru notaðir stálhringar. Fyrsta sveit biezka sjálf beAalltiRBa á ieiðÍBil. LONDON í gærkveldi. FÚ. Fyrsta sveit brezku sjálfboða- liðanna, sem gengið hafa í finnska herinn, eru nú lagðir af stað áleiðis til Finnlands frá Bretlandi. Sjálfboðaliðarnir Peh. á 4. sí&u. ilsresriii Mælkar i inorguD upp i 48 ania liter -----»■;. . Wespia iaækMnMar á Isnsfnall wll 6, uem reliiisia© wir ilf af fvelaa IðggiIfiiiM eiaðaarskoðeisciMies. Brezkor togari Mjólkurverðlags- NEFND hélt fund í gær og samþykkti að hækka verð á mjólk frá og með deg- inum á morgun. — Hækkar mjólk á flöskum um 2 aura pr. lítra og verður nú 48 aur- ar og í lausri vigt um 1 eyri pr. lítra og verður nú 45 aur- ar. Þetta er í annað sinn síðan um áramót að mjólkin hækk- ar. 11. janúar síðastliðinn hækkaði hún í flöskum um 4 aura pr. lítra. Verðhækkun sú, sem nú er gerð, var ákveðin vegna hækkunar á kostnaði mjólk- urbúanna og reiknuou lög- giltir ' endurskoðendur út kostnaðaraukninguna. Áður en gengið var til at- kvæða í mjólkurverðlagsnefnd um þessa ákvörðun, var bókuð svohljóðandi yfirlýsing frá for- manni nefndarinnar: „Formaður lýsti því yfir, að bann iiti svo á, að með þeirri á- kvörðun, sem nú er tekin um útsöluverð á mjólk, sé náð þeirri hækkun, sem orðið hefir á fram- leiðslu hennar utan við bú bændanna af völdum dýrtíðar, og ttelur ekki að ástæða sé til að endurskoða verð mjólkurinnar fyrr en í jiiní—júlí, nema eití- hvað alveg ófyrirsjáanlegt komi fyrir.“ Alþýðublaðið snéri sér í morgun til Páls Zóphóníassonar formanns Mjólkurverðlags- nefndar og spurði hann nánar um ástæðurnar fyrir þessari hækkun, og sagði hann meðal annars: „11. janúar s.l. var ákveðið að hækka veröið á mjólkinni sem næst því sem kaupvísitölu- hækkunin sagði til um eða 9%, en fá löggilta endurskoðendur til að rannsaka nákvæmlega hver aukinn kostnaður við flutning mjólkurinnar og rekst- ur mjólkurbúanna hefði orðið vegna dýrtíðarinnar síðan 1938. Nú fyrir nokkrum dögum höfðu þessir endurskoðendur lokið starfi sínu og komizt að raun um að hækkunin á kostnaðin- um utan við bú bændanna var 2,163 aurar pr. innveginn lítra mjólkur. Eftir að þær upplýs- ingar lágu fyrir, var á ný hald- inn fundur í mjólkurverðlags-. nefnd og ákveðið að hækka verð á mjólk í útsölu um 2 aura á flöskum og 1 eyri í lausri vigt. Fyrir Hafnarfjarðarumdæmi var þetta samþykkt með sam- hljóða atkvæðum, en þegar það var ákveðið fyrir Reykjavík, sat einn nefndarmaður hjá og greiddi ekki atkvæði. Til þess að neytendur mjólk- urinnar sjái sem gerzt á hverju þessi hækkun byggist vil ég taka fram eftirfarandi: Frh. á 4. tfón. berst fi tvær pýzkar flagvélar Brakti pær Imrt með véibyssBSbðtbrið. LONDON í gærkveldi. FÚ. VÆR þýzkar flugvélar gerðu árás í gær á togar- ann „Aurora“ frá Aherdeen og svöruðu togaramenn með skot- hríð úr vélbyssu skipsins. Stóð bardaginn i 20 mínúíur. Er önnur flugvélin flaug á brott stóð reykjarmökkur aftur ur henni og var ílugvélin að smálækka flugið. Fjórum spr'engjum var varpað á togar- ann og var ein þeirra íkveikju- sprengja, en einum skipsmanna tókst að eyðileggja hana, Árásir voru gerðar á þrjá aðra togara, og sluppu þeir ó- skaddaðir úr viðureigninni. nokkrar fyrirspurnir í gær í neðri deild til landbúnaðar- ráðherra vegna hækkunar þeirrar, sem gerð .hefir verið á landhúnaðarafurðum. „New York Times“ gerir að umtalsefni hina fyrirhuguðu heimsókn Sumner Wells í Ber- lín og stingur upp á, að hann beri fram eftirfarandi spurn- ingar: 1. Hvað fær þýzka þjóðin að vita um það, sem er að gerast í hinum ýmsu löndum heims nú? 2. Er hægt að reiða sig á, að þýzki herinn hlýðnist þeim fyr- irskipunum, sem hann fær? 3. Hver áhrif hefir það haft á þýzku þjóðina, að Hitler hóf samvinnu við Stalin, en fjar- lægðist ítali? 4. Hver áhrif hefir það haft á þýzku þjóðina, að þær fullyrð- ingar leiðtoga hennar, að hún myndi ekki lenda í stríði, *ru að engu orðnar? Fiakið d „Graf iœ Spe“ selí. LONDON í morgun. FO. AMKVÆMT fregn frá Mou- tevideo hefir þýzka stjórnin seit flakið af „Graf von Spee“ Frh. á 4. afða. Gerði hann þær undir um- ræðum, sem urðu út af frum- varpi Jóns Pálmasonar um verðuppbót á kjöti og mjólk, en gerð hefir verið hér í hlað* inu áður grein fyrir efni Nsk. á 4. sDta. Verðbækkaaia i kjðtina vai ræáð á alM í gær. —-------- Fyrirspurnir tii Iandbúna6arráðh«rr» bornar frain af Aiþýðuflokknuai. O ARALDUR GUÐ- MUNDSSON gerði

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.