Alþýðublaðið - 29.02.1940, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 29.02.1940, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. FEBR. 1940 167 pás. kréna bafa ná safnast til Finna. _____—. —— Ávarp til Islendinga frá stjórnnm Nor- ræna félagsins og Eauða krossins. H.GANDERSEN KAUÐU SKÓRNIR. 31) Þá sá hún bjarma milli trjánna, og hún hélt, að það væri máninn, því að hún sá andlit, en það var þá gamli hermaðurinn með rauða skeggið. 32) Þá varð hún hrædd og reyndi að losa sig við skóna, en gat það ekki. 33) Ög hún hélt áfram að dansa yfir merkur og skóga í rigningu og sólskini. En hræðilegast var það á nóttunni. 34) Hún dansaði inn í kirkju- garðinn. Hún ætlaði að setjast á leiði fátæks manns, en hún fékk ekki að hvíla sig. Póstferðir í dag: Frá Reykjavík: Mosfellssveitar-, KjaJarness-, Reykjaness-, Kjósar-, ölfuss- og Flóapóstar, Hafnar- fjörður, Akranes, Súðin vestur jum í hringferð. — Til Reykja- víkur: Mosfellssveitar-, Kjalar- ness-, Reykjaness-, Kjósar-, öl- Öfuss- og Fióapóstar, Laugar- vatn, Hafnarfjörður, Akranes. Póstferðir á morgun: Frá Reykjavík: Mosfellssveitar-, 35) Og þegar hún dansaði að opnum kirkjudyrunum, sá hún engil í hvítum fötum með langa vængi. Hann var alvarlegur í andliti, og í hendinni hélt hann á skínandi sverði. Kjalarness-, Reykjaness-, Ölfuss- og Flóapóstar, Hafnarfjörður, Vestur-Skaftafel 1 ssýs Iu- og Rang- árvallasýslu-póstar. Akranes, Borgarnes. — Til Reyk’javíkur: Mosfellssveitar-, Kjalarness-, Reykjaness-, Ölfus- og Flóa-póst- ar, Hafnarfjörður, Akranes, Borg- arnes. Útbreiðið Alþýðublaðið! FINNLANDSSÖFNUNIN er nú komin upp í 160 þús. kr. og um 7 þús. kr. virðí í fatn- aði. Stjórnir Norræna félagsins og Rauða kross íslands hafa gef- ið út ávarp til landsmanna, þar sem þeir eru hvattir til áfram- haldandi f jársöfnunar. Er á- varpið svohljóðandi: Daglega berast fregnir um hörmungar, sem finnska þjóðin á nú við að búa vegna styrjald- arinnar. Ennþá verst hún ofur- eflinu af eindæma þreki og og hreysti. Daglega berst Finn- um hjálp hvaðanæfa að og eina vonin til þess, að þeir geti verndað frelsi sitt og land, er að þeim berist næg hjálp. Vér íslendingar höfum sýnt í verki þá miklu samúð, sem vér höfum með Finnum með meiri og almennari þátttöku i fjársöfnun til Rauöa Kross Finnlands en dæmi eru til áður um nokkra fjársöfnun hér á landi. Þegar hafa safnast kr. 160.000 og auk þess fatnaður um 7 þús. kr. verðmæti. Hér megum vér þó ekki láta staðar numið, því að enn er þörf á meiri hjálp. Æskilegt væri, að þeir, sem vilja og treysta sér til vildu greiða vissa upphæð á á mánuði eða atvinnufyrirtæki t. d. eins dags arð, og verður þeim veitt móttaka eins og öðr- um gjöfum hjá Rauða Krossi íslands, Norræna félaginu, Bókaverzlun Eymundssen og í ýmsum skrifstofum og opin- berum stöðum. Stjórnir Norræna félagsins og Rauða Kross fslands. Síðan síðasta skilagrein var birt, hafa eftirtaldar upphæðir borizt: Safnað í Rvík síðan 25. jan. 1940. Frá stjórnarfundi kr. 22,61. F. R. Þ. 25 kr. Frá systrafélaginu Alfa, Rvík, 50 kr. önefndur 20 kr. 0. S. 50 kr. E. H. 10 kr. Frá ónefndum, afhent séra Bjarna Jónssyni, 1000 kr. Frændur 50 +20 70 kr. N. N. 5 kr. Kvenfé- lagið Keðjan, Rvík, 300 kr. Ó- nefndur kr. 25,50. Ónefnd 2 kr. Ónefndur 50 kr. Söfnun Mgbl., Rvík, kr. 885,85. Kvennadeild Slysavarnafélags Islands, Rvík, 500 kr. Ónefndur: gullnál og arm- band. Anna, Birna og Steina 5 kr. S. “B. og J. Á. 100 kr. Sjó- mannaiélag Rvíkur 500 kr. Blóð- gjafafélag skáta, Rvík, 200 kr. Gjöf frá lögreglunni í Rvík 1000 kr. S. 50 kr. Safnað utan Rvíkur síðan 25. jan. 1940. Samskot frá nokkrum bæjum í Vesturárdal, Fremri Torfust.hr., V.-Hún. 50 kr. Safnað af U. M. F. Aftureiding, Þistilfirði, 509 kr. Samskot úr Tunguhreppi (áður komnar þaðan 40 kr.) 300 kr. Viðbótarsöfnun frá Vopnafirði 125 kr. Viðbóíarsöfnun frá Norð- firði 132 kr. Samskot úr A.-Land- eyjahreppi kr. 301,12. Frá kenn- uium, nemendum og starfsfólki garðyrkjusk. Reykjum, ölfusi, 157 kr. Frá bændunum í Vatnskoti i Víilingaholtshr. 10 kr. Heimilis- fóikið Kvíum, Grunnavíkurhr. 45 kr. U. M. F. Glaður, Grunnavík- urhr., 100 kr. Viðbótarsöfnun úr Hrunamannahr. 465 kr. U. M. F. Gnúpverja, Árnessýslu, lOOkr. Frá kvenféiagi Hraungerðishrepps 100 kr. Samskot úr Öræfum, A.- Skaftafellssýslu 256 kr. Frjáls .samskot í Meðaliandi, V.-Skafta- fellss. 181 kr. Frá íbúum Hafn- arhr. 155 kr. Viðbótarsöfnun úr Álftaf. 292 kr. Heimilisfólkið Pap- ey 100 kr. Vigfús Þórðarson, prestur, Eydölum, 100 kr. Sig. Sigurðsson, Skjöldólfsstöðum, 50 kr. Söfnun úr BreiÖdalssókn 515 kr. Frá Eyjahreppi, Hnappadals- sýslu, 290 kr. Lokasöfnun úr Stykkishólmi 166 kr. Ónefndur 10 kr. Ingibjörg og Margrét Ólafs- dætur og Ólafur Jónsson 100 kr. Verkalýðsfélag Árneshr., Stranda- sýslu 100 kr. Samskot úr Grinda- vík kr. 779,03. Áheit 5 kr. Við- bótarsöfnun á Hvammstanga 20 kr. Samskot úr Skilamannahr. 105 kr. Ónefndur 5 kr. Áheit frá konu í Hrútaíirði 10 kr. Guðm. Þ. Val- geirsson 7 kr. Guðlaugur ólafs- son,, Blómsturvöllum, kr. 13,95. Söfnun í Þorkelshólahr. í Hún. 295 kr. Kvenfél. Freyja í Þor- kelshólahr. 100 kr. N. N. 1000 kr. N. N. 1000 kr. N. N. 1000 kr. Tveir Patreksfirðingar 10 kr. Frá Kjalarnesshreppi 210 kr. U. M. F. Geislinn, Aðaldal, 330 kr. U. M. F. „Stjarnan" Saurbæjar- hreppi Dalasýsiu 700 kr. U. M. F. Laugdæla í Laugardal 166 kr. Kvenfélagið Gleym-mér-ey 100 kr. Frá Sveini Ólafssyni, Firði, Mjóafirði, 50 kr. Kvenfél. Ósk, ísafirði, 100 kr. Knattspyrnu- fél. Vestri, Isafirði, kr. 258,04 Frá Gagnfræðaskólanum, ísafirði kr. 67,45. íshússfél. Isfirðinga 100 kr. Guðm. Bjarnas., ísafirði, 100 kr. Viðbótarsöfnun á Isafirði kr. 1032,25. Gartner August Miiller 10 kr. Vilborg Jónsdóttir og fjöl- skylda 30 kr. Samskot úr Mikla- holtshr., Hnappadalss. (áður komnar þaðan 30 kr.) 350 kr. Frá N. N. í Ameríku 50 kr. Sam- skot úr Fróðárhr., Snæfellsness., 100 kr. Samskot úr Skriðdalshr. 250 kr. U. M. F. Leifur heppni, Keldukerfi, kr. 162,80. Frá Jóel Benjamínssyni, Tóvegg, Keldu- neshr., 100 kr. S. Þ. Akranesi, 5 k'r. Samskot úr Hafnarfirði, safn- að af málfundafél. Magni, kr. 2065,70, afhent af formanni þess, Kristjáni J. Magnússyni, ásamt 1 gullhr. Frá heimilisfólkinu á Hornbjargsvitanum, Grunnavikur- hreppi, 35 kr. Viðbótarsöfnun úr Holtahreppi 10 kr. Viöbótarsöfn- ,Un ur Vík í Mýrdal 70 kr. Safn- að af Morgunbl. í Rvík 445 kr. Samskot úr Fremri Torfustaðahr., V. -Hún., og safnað af frú Guð- finnu Stefánsdóttur í Litla- Hvammi 220 kr. Gefið af skóla- börnum í Breiðuvík í Snæfells- nessýslu 10 kr. Verkalýðsfél. A.- Húnvetninga, Blönduósi, 100 kr. Frá Guðmundi Bjarnasyni, Stykk- isfíólmi, kr. 10,20, Heimilisfólkið Hvalnesi, A.-Skaftafellssýslu, 100 kr. Heimilisifólkið Bæ, Lóni, 45 . kr. Viðbótarsöfnun í Fljótshlíðar- hreppi 10 kr. Viðbótarsöfnun á Siglufirði 1500 kr. V.ðbótarsöfnun úr Fremri Torfustaðahr., safnað af frú Guðfinnu Jónsdóttur, Litia-Hvammi, 35 kr. Frá áætl- unarbilum Hafnarfjarðar 200 kr. U. M. F. Vorboðinn, Laugardal, 55 kr. Samskot úr Nesjahr., A,- Skaftafellssýslu, 409 kr. Sigríður Jóasdóttir og heimilisfólk, Horni, Á.-Skaftafellssýslu, 150 kr. Spila- ágóði frá Stykkishólmi 15 kr. 1450 áskrifendnr að hökuni Menninoer- sjððs hér í bænnffl Mikill fjðidi utan Reykjavíkur SÍÍFNUN áskrifenda að bók- um Menningarsjóðs heldur áfram hér í bænum og alls stað- ar úti um land. í skrifstofu út- gáfunnar hér hafa kornið um 1450 áskrifendur, en ennþá er mikili fjöldi af listum úti. Úti um land hefir verið safn- að miklum fjölda áskrifenda, og eru komnir hingað til skrifstof- unnar rúmlega 1000 áskrifend- ur. Útgáfan biður menn að skrifa sig sem fyrst á listana, þvi að útgáfa fyrstu bókanna verður miðuð við áskrifendafjöldann. Ný stúka Sæbjðrg í Hifaiffl. Síðastliðinn sunnudag gekkst st. Verðandi hér í Rvík fyrir stofnun nýrrar stúku í Höfnum. Var pað gert eftir beiðni ýmsra par á staðnum. Áður en stúkan var stofnuð var haldinn útbreiðslufundur og töl- uðu par ýmsir félagar úr Verð- andi. Var máli peirra vel tekið og gáfu sig fram 22 menn og konur til að gerast félagar í hinni nýju stúku. Hlaut hún nafnið Sæbjörg nr. 255. Æðsti templar Frh. á 4. síðu. Saltkjðt Við toöfiim til sölu nokkrar tunnur af stór- höggnu dilkakjöti í heilum oghálfum tunnum Útgerðarmeitn, sem vantar saltkjöt til skipa sinna nú á vertíðinni, eða til síldveið- anna i sumar, ættu að tala við oss sem fyrst. Samband ísl. samvinnufélaga Orðsending 1 til kaupenda út um land. Munið, að Alþýðublaðið á að greiðast fyrirfram ársfjórðungslega. — Sendið greiðslur yðar á réttum gjalddögum, svo sending blaðsins trufl- ist ekki vegna greiðslufalls. Þeir, sem óska, geta fengið blaðverðið krafið með póstkröfu. JOHN DICKSON CARR: Morðin 1 vaxmyndasafninn. 63. að hann hafi gengið fram og aftur án afláts og sífellt orðið reiðari og reiðari. Hann vissi, að það voru tvær inngöngudyr á samkomuhúsi svartgrímumanna. Galant hafði sagt honum frá því. En hann vissi ekki, um hvorar dyrnar dóttir hans myndi fara. Ef til vill hefir hann upphaflega aðeins ætlað að mæta henni þarna, sýna henni, að hann vissi allt. Ég er nærri því sannfærður um, að hann hefir ekki ætlað að myrða hana þarna, því að hann hafði engin vopn. Hann litaðist um. Hann var staddur á rue St.-Appoline. Hann heyrði glauminn frá kvöldknæpunum. Og allt í einu varð hon- um það ljóst, hverskonar félagsskapur það var, sem dóttir hans var í. Og það varð til þess að hella eitri í sárið. Hann gekk inn í vaxmyndasafnið og nú réði hann sér ekki lengur. Það var skuggalegt þar inni og þar voru myndir, mótaðar í vax, af mestu hryðjuverkum sögunnar. — Skiljið þið nú, hrópaði Bencolin og barði hnefanum ofan í stólinn. Herra Augustin hafði á réttu að standa. Yaxmynda- safnið er hæiilogt umhverfi slíkra hryðjuverka. Það er heimur blekkinganna. Þaö umhverfi fyllir mann hryllingi. En á eng- an mann hefir þetta umhverfi meiri áhrif en gamlan mann, sem vanur er að sitja einsamall í skuggalegri höll. Hann hafði heyrt fótatak þess liðna, en nú sá hann hið liðna. Ég sé hann í huganum ganga um hryllingadeildina. Ég sé hann standa þar einsamlan og virða þetta fyrir sér. Hann sá mennina, sem voru myrtir og höfðu myrt og morð- löngunin varð að þráhyggju hjá honum. Hann sá harðstjór- ana. alvarlega á svip og vaxhöfuðin í körfunni hjá fallöx- inni. Hann sá meðlimi spanska rannsóknarréttarins. Hann sá Charlotte Corday stinga Marat, og Jeanne d’Arc standa á bál- inu. Þetta var það, sem hann sá, þegar hann stóð þar meðal annarra gesta safnsins. Ég sé hann í huganum standandi teinréttan í grænu ljósi, í svarta frakkanum sínum með hattinn á höfðinu. Byrðin, sem hvílir á samvizku hans þyngist um allan helming. Hann minnt- ist þess, hverskonar manneskja dóttir hans er og hvað hún hefir gert. Nú eru engir lengur í vaxmyndasafninu. Eftir and- artak verða ljósin slökkt, en hann hefir ekki hugmynd um það. Þá tekur hann ákvörðunina. — Það skal verða gert! Hann gengur hægt fram og dregur hnífínn úr brjósti Marats. XIX. KAFLI LÖGREGLAN EÐA SALTSÝRA. Bencolin sat þegjandi stundarkorn og starði á gólfdúkinn. Okkur fannst sem þessi gamli. hálfgeggjaði maður væri á næstu grösum. — Það er einkennilegt, sagði hann, að hann skyldi leika sér að þessu. Eftir að hann hafði stungið hana, tók hann hana og bar hana í fang hafurfætlingsins. Það var eins og hann væri að færa hafurfætlingnum fórn með þessu ódáðaverki. Hann hafði séð hafurfætlinginn, þegar hann kom ofan stig- ann. Hann vissi af dyrunum og ganginum. Og jafnvel það, að IjÓBin dóu, hindraði «kki áform hans. Þið vitið, hvað kom fyrir. Það var tilviljun, að ungfrú Augustin skyldi kveikja Ijósin, einmitt þegar dóttir hans var í ganginum. Hann sá hana, stakk hana, og í sama bili opnaði ungfrú Prévost hurð- ina. — En sjáið þið nú ekki, hvers vegna hann tók af henni silfurlykilinn? Það var vegna þess, að það varð að koma í veg fyrir það, að Martelsnafnið yrði nefnt í sambandi við hneyksli. Hann gat fórnað lífi dóttur sinnar fyrir heiður ættarinnar. Og leyndarmálið var þessi litli silfurlykill. Ef hann hefði fund- ist, þá var leyndarmálið uppskátt orðið. Það hefði orðið uppskátt, að dóttir Martels liðsforingja var æfintýrakona. Bencolin brosti grimmdarlega. Hann strauk hendinni um ennið, eins og hann væri að hugsa sig um. Þarf þetta meiri útskýringar við? Ég held ekki. Hann drap Galant, af því að hann var sá eini, sem vissi, hvernig ástatt var. Hann vissi, hvemig lífi ungfrú Martel lifði. Ég endur- tók aðeins það, sem liðsforinginn sagði mér í símann áðan. Hann sendi Galant bréf. Hann mælti sér mót við hann og kvaðst vera reiðubúinn að greiða honum upphæð fyrir að þegja um atferli dóttur sinnar. Hann kom því svo fyrir, að hann gæti hitt Galant í ganginum, svo að Galant gæti fylgt honum inn á skrifstofu klúbbsins, þar sem hann ætlaði að láta peningana af hendi. Galant minntist nú þessá, þegar menn hans voru að leita að Jeff, og hann fór til þess að hitta hann. — Herra Martel faldi sig aftur í vaxmyndasafninu. Og hann fór inn um ganginn rétt á undan ykkur. Hann framdi bæði morðin með sama hnífnum. Chaumont sagði hás: — Ég trúi þvi — ég verð að trúa því. En þér töluðuð við hann í síma. Ætlið þér að segja mér, að að harm hafi játað glæpina strax?

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.