Alþýðublaðið - 29.02.1940, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 29.02.1940, Blaðsíða 4
FIMMTUDAGUB 29. FEBR. 1940 BCSAMLA BIÖ Wm Fallinn engill | Hrifandl og skemmtileg Metro Goldwyn-Mayer-kvik- mynd. Aðalhlutverftin leika: James Stewart og Margaret Sullavan hin ðgæta leikkona úr mynd um „Vinimir“ og „AEeins ein nótt“. Hljómsveit Reykjavíkur. „Brosandi laid“ Óperetta í 3 þáttum eftir FRANZ LEHAR verður leikin annað kvöld kl. 8 í Iðnó. Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 4—7 og eftir kl. 1 á rnorg- un. I. O. G. T. FREYJUFUNDUR annað kvöld kl. 8Va. Inntaka nýliða. Önnur venjuleg iundarstörf. Að fundi loknum verður skemmtun á vegum landnáms I. O. G. T., „Jaðar“: 1. Guðjón Halldórs- son, ræða. 2. Sýnd kvikmynd. 3. Karlakór syngur. 4. Hafliði Jónsson píanósóió — 5. Dans. Áríðandi að Freyjufélagar mæti stundvíslega og fjölmenni. Æðstitemplar. Drengjaföt, matrosföt, jakka- föt, frakkar, skíðaföt. Sparta, Laugavegi 10, sími 3094. F.U.J. Talkórinn hefir æfingu í kvöld |kl. 9 í fundarsal félagsins. Félagsfundur verður haldinn annað kvöld kl. 8V2 í Aipýðu- húsinu við Hverfisgötu. Nánar á morgun. Sími 3191. Útbreiðið Alþýðublaðið! Málverkasýning JÓNS E. GUÐMDNDSSONAR verður opnuð á morgun 1. mars í G. T.-húsinu. Sýningin verður opin frá klukkan 10 — 21 eftir hádegi. ■—____________—......r... m MJÓLKURHÆKKUNIN Frh. af 1. síðu, 1939 komu sem næst 16 milljónir lítrar mjólkur til bú- anna. Aukinn framleiðslukostnaður utan við búin er eftir áliti þeirra enduskoðendanna Björns Árna- aonar og Ara Thorlacius 2,163 aurar pr. lít. og nemur það á alla mjólkina kr. 346 080,00. Hækkunin, sem gerð hefir verið á þessu ári, eða rétt fyrir áramótin (síðan 1938) er sem hér segir og má búast við að hún gefi: Seldir sem næst 650 000 lítr- ar með 4 aura hækkun pr lítra 26 000.00. Væntanlega seldir til áramóta 4 500 000 lítrar með 6 aura hækkun 270 000,00. Seld 150 tonn af smjöri kg. hækkað um 1,00 150 000,00. Seldir 216- 000 lítrar af rjóma, hækkaðir um 22 aura pr. 1. 47 520.00. Seld um 40 tonn af 45% feitum osti hækkaður um 40 aura pr. kg. 16 000,00. Öll hækkun á mjólk og mjólkuryörum þyf kr. 509- 520,00. Kostnaðaraukimi vsr 346 080 kr. og verður því eftir a£ þeim 509 520 kr., sem meira fæst fyr- ir mjólkina og mjólkurvörurn- ar, 163 440 kr. og er það. ef gengið er út frá jafnmikilli mjólk 1940 og kom á búin 1939, sem næst einn eyrir á hvern lítra innveginnar mjólkur, og um hann getur verðið til bænda hækkað, en það er ca. 5% af því verði, sem þeir hafa fengið fyrir mjólkina. Skyr og magrari ostar hafa ekki verið hækkaðir enn, og eru nú langódýrustu matarvörur. sem almenningur á völ á að kaupa. Þó er ekki sjáanlegt að neyzla þeirra hafi aukizt, og 1939 en minna selt af skyri en 1938.“ FLAKIÐ AF „GRA F VON SPEE“ Frh. af 1. sí'ðu. stálfirma í Argentínu. Eitt af hinum miklu herskipum Þjóðverja, segir í enskri fregn, vorðttr því selt sem brotajárn. UMRÆÐUR Á ALÞINGI I ÖÆR Frh. af 1. síðu. þessa frumvarps. Flutningsmaður þess hélt langa framsöguræðu og réðist yfirleitt hart á aliar kaupupphæðir tii op- inberra starfsmanna og verka- lýðsins. Fann hann meðal ann- ars mjög að þeirri stefnu sem taiin hafði verið með kauphækk- unarákvæðunum í gengislögun-. um. Haraidur sagðist telja þegar sýnt, að sú breyting, sem gerð var á síðasta þingi og leysti verð- lagið á kjöti og mjólk frá kaup- inu hefði verið óréttmætt og skaðleg, enda hefði það komið í Ijós með hækkunum þeim, sem gerðar hefðu verið á landbúnað- arafurðum, t. d. á kjötinu, og skapaö hefir geysilega óánægju hjá neytendum um land ailt. Hefði þessi verðhækkun á kjötinu orðið 20«/o meiri en kjötið hækk- 'aði í fyrra á sama tíma. Haraldur spurði því næst land- búnaðarráðherra, hvort þessi verð hækkun herði verið gérð í sam- ráði við hann, hvort hann hefði fengið skýrslur frá kjötverðlags- nefnd, sem sýndu fulinægjandi á- stæður til þessarar hækkunar. Þá bað H. G. landbúnaðarráðherra, að um leið og hann svaraði þess- um fyrirspurnum, þá gæfi hann upplýsíngar um það, hvað verð á kjötí væri nú á erlendum mark- aði. Eins og menn muna, var það aðalröksemdin, sem borin var fram tii réttlætingar á verðhækk- úninni á kjötinu, að verðið hefði hækkað svo mjög á erlendum markaði. Landbúnaðarráðherra játaði, að ákvörðunin um verðhækkunina hefði verið borin undir sig, og að hann liefði fallist á ástæður kjöt- verðiagsnefndar eða , meirihiuta hennar fyrir hækkuninni. — Þá sagði landbúnaðarráðherra, að nú myndi vera hægt að fá hærra verð einhvers staðar, t. d. í Svíþjóð, en samsvaraði kjötverð- inu hér nú. Nokkuð var talað um það við þessar umræður, að rangt væri að lögþvinga verð á lanifbúnað- arafurðum, en Haraldur Guð- Hoilenzkri skipsUfn kjargað eftir hálfs- mánaðar hrakninga. Skip peirra var skotið i kaf. LONDON í morgun, FÚ. REZKA skipið „Glenroc- hy“ hefir bjargað 13 mönn- um af hollenzka skipinu „Dten- hard“, sem þýzkur kafbátur sökkíi 15. febr. Skipið var á leið milli Rotterdam og New York. Skipverjar af hollenzka skipinu höföu verið að hrekjast í báti sín- um undanfarna daga og voru hungraðir og að öðru leyti illa á sig komnir, er þeim var bjarg- að. Sumir þeirra höfðu lagzt nið- ur til að deyja, eins og einn þeirra komst að orði, og sumir þeirra voru svo þjakaðir, að þeir máttu sig vart hræra, en reyndu þó að staulast á fætur, er „Glen- rochy“ blés í flautuna. '26 manna af áhöfn hollenzka skipsins er enn saknað. FINNLAND Frh. af 1. síðu. ferðast sem venjulegir borgar- ar, klæddir borgaralegum fatn- aði. Þessir sjálfboðaliðar eru hinir fyrstu af þúsundum sjálfboða- liða, er hafa látið skrásetja sig í London í finnska herinn. Þeim verður séð fyrir nauðsynlegum útbúnaði. Einkennisföt þeirra verða úr svonefndu ,,khaki“-efni samskonar og notað er í ein- kennisbúninga brezka hersins. Á einkennisbúningum þeirra verða spennur, sem sýna, að þeir eru í alþjóðaherdeild finnska hersins. Aðeins þeir, sem ekki eiga fyrir neinum að sjá, eru teknir í finnska herinn. Frændi Roasenelts foringi brezfen sjálfboOaiiðanna Það hefir borizt fregn um það, að Roosevelt major, frændi Franklins D. Roosevelts Banda- ríkjaforseta, muni í dag biðjasí lausnar úr brezka hernum, en hann gekk í hann sem sjálfboða- Elði i styrjaldarbyrjun. Roosevelt biðst lausnar frá störfum í hern- |um í því augnamiði að taka að sér yfirstjórn brezku sjálfboða- liðanna í Finnlandi. Roosevelt major er maður fimmtugur. Hann var með brezka og ameríska hernum í heims- styrjöldinni. Það er sagt, að finnska hjálparstofnunin í Lon- don telji Roosevelt major manná heppilegastan til þess að hafa með höndum stjórn sjálfboðalið- anna, sem fara frá Bretlandi, því að þeir koma frá öllum löndum Bretaveldis og möfgum löndum öðrum. Háskólafyrirlestur á Þýzku. Dr. Gerd Will sendikennari flytur fyrirlestur í kvöld kl. 8 í háskólanum um das deutsche Dorf. öilum er heimill aðgangur. riíwÖiaSKm sagði, að þessi rök- semd gæti alls ekki staðizt nú. Það væri alls ekkert réttlæti í því fólgið, að verðlag á afurðum iandbúnaðarins væri gefið full- komlega frjálst, og þar með opn- uð leið til ótakmarkaðrar verð- hækkunar, þegar þess væri gætt, að nú væri kaup verkalýðsins á- kveðið með lögum, og verð á bræðsiusíidarafla sjómanna væri ákveðið með stjórnarákvörðun, húsaieiga sömuleiðis bundin með lögum o. s. frv. f DAS Næturlæknir er Björgvin Finns- son, Laufásvegi sími 2415. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfsapóteki. Næturvarzla bifreiða: Litia bílastöðin, símL 1380. ÚTVARPIÐ: 19,25 Þingfréttir. 19,45 Fréttir. 20.10 Veðurfregnir. 20,20 Erindi Búnaðarfélagsins: a) Kartöfluneyzlan i land- inu (Árni Eylands forstj.). b) Kartöfiur sem fæOa (Jóhann Sæmundsson iæknir). 20.50 Frá útlöndum. 21.10 Hljómplötur: íslenzk lög. 21,15 Útvarp frá samsæti blaða- manna að Hótel Borg: Ræða forsætisráðherra, Her manns Jónassonar. 21.50 Fréttir. Dagskrárlok. Árshátíð blaðamanna er í kvöld að Hótel Borg og hefst með borðhaldi kl. 7,30. For- sæíisráðherra flytur ræðu sína kl. 9,15 og verÖur henni útvarpað. Þeir, sem eiga eftir að sækja aðgöngumiða sína eru beðnir að gera það nú þegar. Erindi Sigurðar Nordal, sem vera átti í útvarpinu í kvöld, er frestað til þriðjudags í næstu viku. Iþróttamenn Ármanns, sem æfa frjálsar íþróttir, halda fund í Oddfellowhúsinu uppí í kvöld kl. 9,30. Munu á þessum fundi verða teknar áriðandi á- kvarðanir, sem skifta mjög þá íþróttamenn Ármanns, sem stund- að hafa frjálsar íþróttir, og er því vænst að allir mæti. Skíðaslóðir heitir bók sem er nýkomin á bókamarkaðinn. Er hún eftir skíðakappann Sigmund Ruud, en ivar Guðmundsson blaðamaður ís lenzkaði. Bókarinnar verður nán- ar getið hér í blaðinu. GJÖF NUFFIELDS Frh. af 1. síðu. Er þetta mjög dýrmæt gjöf cg hið eina læknisfræðilega á- hald, sem getur bjargað lífi sjúklings, sem fær lömun í önd- unarfærin. Nuffield lávarður er þekktur vegna þess, hve mikið hann hefir gefið til vísinda, lista og góðgerðastarfsemi bæði heima í sínu eigin landi og ann- ars staðar. Ásmnndnr bfiinn að vinna tvær skfikir f skfikeinviginn. ASMUNDUR hefir nú unnið báðar skákirnar, sem tefldar hafa v'erið í skákeinvíg- inu milli hans og Gilfers. Vinni hann þriðju skákina, hefir hann þar með unnið titilinn. Var önnur skákin tefld í gær- kveldi. Hafði Gilfer hvítt og gaf eftir 37 leiki. Næsta skák verður tefld næstkomandi sunnudag. ER NÚ VERIÐ AÐ GERA FISKIMENNINA ÓÞARFA Frh. af 3. síðu. upp á yfirborðið. Þetta fer allt fram á ,,automatiskan“ hátt, þannig að fiskimaðurinn aðeins snýr sveifinni á vélinni og hefir fyrir engu öðru að sjá en því að beita öngulinn, kasta út færinu og innbyrða fi^kinn. Bðgglasmjör Harðfiskur, Riklingur, Bjúgu, Egg, Valdar Kartöflur og Gulrófur. BREKKA Ásvallagötu 1. Sími 1678. TJARNARBÚÐIN. Sími 3570. Ea NÝJA BIO MM Eg § Pépé ia Moko 1 (Ræníngjafo 'inglnn i Algier) H Frönsk stórmynd gerð eftir 1 hinni frægu sögu lögreglu- 1 mannsins Asheibe. i Aðalhlutverkin leika: Mireille Bahn og Jean Gabin. i Böm fá ekki aðgang. I Kynnist franskti kvikmynda 1 Innilegar þakkir fyrir auðsýnda vináttu og samúð við andlát og útför konunnar minnar, Guðbjargar Sigr. Jóhannesdóttur. Fyrir mína hönd og barna okkar og allra aðstandenda. Daði Daðason, Aðalstræti 8. FIMMTUDAGSDANSKLÚBBURINN DANSLEIKUR i Alpýðuhusinu við Hverfisgötu i kvöld klukkan 10. Aðgöngumiðar á kr. -f ÍKgh seldir eitir kl. 8 í kvöld N.B. Ölvuðum mönnum stranglega bannaður aðgangur. S. C* T eÍnB6"P dansafBÍr, verða í G.T.-húsinu laugardaginn 2. marz kl. ÚVz e. h. Áskriftarlisti og aðgöngumiðar á laugardag frá kl. 2 e. h. Sími 3355. Hljómsveit, S. G. T. Fasteignagjðld - Dráttarvextir Nú um mánaðamótin falla dráttarvextir á fast- eignskatt (lóðargjöld, húsagjöld, vatnsskatt) til bæjarsjóðs Reykjavíkur, sem féllu í gjalddaga 2. janúar 1940, svo og LÓÐARLÉIGU, sem þá féll einnig í gjalddaga. Eru eigendur og forráðamenn fasteigna í bæn- um beðnir að greiða gjöldin til bæjargjaldkera, en gera aðvart hafi þeim ekki borizt gjaldseðlar. Borgarriíariim. UTSVOR Enn skal vakin athygli á því, að skv. ákvörðun bæjarráðs verður lögð fram skrá yfir þá gjald- endur, sem skulda bæjarsjóði Reykjavíkur út- svör (árið 1939 og eldri) hinn 1. marz næst- komandi. Borgarritarinn. Því er haldið fram, að einn | maður geti annast 5 slíkar vél- I ar, og vélin geti því dregið fimm sinnum fleiri fiska en einn mað- ur.“ m STÚKA I HÖFNUM STOFN- UÐ. Frh. af 2. síðu. var kosinn Magnús Ketilsson út- vegsbóndi í Höfnum. Pétur Zophaniasson stofnaði stúkuna á vegum-stórstúkunnar. Að lokinni stofnuninni var ekommtun í samkomtihúý þorps- J ins að tilhluíun Verðandi fór þar I fram einsöngur, fiðlusóló, upp- lestur og dans. Ægir, 2. blað yfirstandandi árgangs er nýkomið út. Efni: Um rann- sóknir áfiskislógi, þorskalýsi o. fl. Aðalfundur Fiskifélags fslands, Fjórðungsþing landsfjórðunganna Útgerð\ í Grímsey 1939, Frá Portúgal, Mikill afli, Ný veiðivél. Útbreiðið AlþýðufelaðíS!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.