Alþýðublaðið - 02.03.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.03.1940, Blaðsíða 1
I ÁrshátiðLF. u.;j.; í Hafnarfirði er annað kvöld. Nanlð RITSTJÓBI: F. B. VALÐEMABSSON ÚTGEFANM: ALÞÝÐUFLOKKUBINN XXI. ÁRGANGUR. LAUGARDAGUR 2. MARZ 1940 52. TÖLUBLAÐ. árshátið F. U. J. ! i Hafnarfirði ann- ; að kvöld. í Kolin hækfca nm krönurtonníð Þar meí [er kolatonnii. komið iipp i 125 krðnnr. HP ONNIÐ af kolunum hækk- ¦*¦ aðií gær uni 33 krónur, úr 92 kr. og upp í 125 krónur. Til skýringar á þessari gíf- urlegu hækkun hefir verðlags- nefnd beðið blaðið fyrir eftir- farandi:; ,,Frá; því laust eftir að stríðið skall á og þar til í janúar s.l. höfðu orðið litlar breytingar á flutningsgjöldum og innkaups- verði kola á erlendum markaði. Útsöluverðið á þessum tíma myndi hafa þurft að vera ná- lægt 100 kr. á tonn, ef ekki hefðu verið tjl gamlar birgðir, sem gerðu það að verkum, að verðinu varð haldið í 77 kr. frá 9/10—7/12, og í 92 kr. frá 8/12 —1/3. ¦ >i Nú hefir það gerzt hinar síð- ustu Vikur, að flutningsgjöld hafa hækkað gífurlega, þannig, að samsvarandi hækkun á út- Frumvarp til nýrra húsa- leiguiaga lagt f ram á alþingi Óheimilt að hækka húsalelouna frá þvi sem hila er9 i»egar iðgin gaaga i glldl. Frumvarpið er undirbúið og komið fram að tilhlutun félagsmálaráðherra. RUMVARP til nýrra húsaleigulaga er komið fram á alþingi. Hefir félags- málaráðherra Stef án Jóh. Stefánsson undirhúið frum- varpið, en allsherjarnefnd efri deildar flytur'frumvarp- ið eftir ósk hans. Aðalefni' frumvarpsins er þetta: ¦.'.. Óheimilt er að hækka leigu eftir húsnæði, hvers konar sem ,er, frá því, sem goldið og um- samið var, þegar lögin öðlast söluverði kola, sem næst verða ' gildi- Þó er heimilt að hækka, flutt til bæjarins, er óhjá- kvæmileg. Þetta mun hafa kvis- ast mjög í bænum að undan- förnu, og með því að birgðir kolaverzlana voru orðnar mjög litlar, var óttast að þær myndu, að óbreyttu verði, algerlega vseijast upp áður en nýjar birgð- j ir kæmu. Kolaverzlanir fóru því fram á það við verðlagsnefnd að mega nú á mánaðamótunum hækka verð birgðanna til þess að sporna við því. að þær þryti ( Prh. á 4. sföu. eftir mati, leigu eftir húsnæði, sem af sérstökum ástæðum hef- ir verið leigt lægra en sambæri- legt húsnæði á þeim stað. Verði hækkun metin á leigu, kemur hún til framkvæmda, er leigj- endaskipti verða. Leigusala er óheimilt að segja upp leigusamningum um hús- næði, néma hann þurf i á því að halda fyrir sjálfan sig eða vandamenn sína. Þó getur hann slitið leigumála vegna vanskila Samkomnlag i deiinnni vií eioendur veitingahtsanna. Stttihuriiar ffá verulegar hjara* bætur, og sérstaklega þær, sem werst hðfðu kjðrin áður. g AMNING AUMLEIT AN- *^IR milli gistihúsa- og veitingastaðarekenda og starfsstúlkna byrjuðu kl. 5 í íyrradag og héldu áfram með litlum hvíidum til kl. 3 í nótt, en þá tókust samningar. Kaup stúlknanna hækkaði að allverulegu leyti og þá sérstak- lega þeirra, er verst höfðu kjörin. Aðalatriði samninganna eru: Vinnutími má vera allt að 9 klst. á dag, eða 63 klst. á viku; þar í innifaldir matmáls- og kaffitímar. Lágmarkskaup skal vera kr. 75 á mánuði, nema fyrstu 3 mánuð- ina 20«/o lægra, ef um nýjar starfsstúlkur er að ræða. Stúlkur skulu hafa frítt fæði Igða í stað þess kr. 2,00 á dag. Sé um ' eftirvinnu að ræða, skal hún greiðast með 50 aurum fydr hverja byrjaða 1/2 klst. Allt kaup er 9 0/0 hærra (dýrtíð- aruppbótin) frá og með I. febr. sl. Á sama hátt hækkar fæði, ef það er greitt í peningum, samkv. dýrtíðarvísitölu Hagstofunnar, miðað við i. febrúar. Til greiðslu fyrir þvott á vinnu sloppum skulu stulkum greiddar kr. 5,00 á mánuði. VALDIS JÓELSDÓTTIR formaður starfsstúlknafélagsins. Þær 'stúlkur, sem unnið hafa 6 mánuði eða lengur, skulu hafa minnst 10...daga sumarfrí með fullu kaupi. 1 veikindatilfellum fá stúlkurn- ar fullt kaup í allt að 14 daga á ari. Atvinnurekendur skuldblnda sig til þess að hafa ekki aðrar stúlkur í þjónustu sinni en þær, sem eru í „Sjöfn", félagi starfs'- stúlkna, eða einhverju öðru íé- lagi innan Alþýðusambands ís- lands. Frh. á 4. siðu. á húsalegu eða annarra samn- ingsrofa af hálfu leigutaka. Húsaleigunefndin, sem nú starfar, gegnir störfum framr vegis. Eiga sæti í henni þrír menn, einn tilnefndur af hæsta- rétti, og er hann formaður, og tveir tilnefndir af ríkisstjórn- inni. Úrskurð má því aðeins kveða upp, að allir nefndarmenn séu á fundi. Heimilt er "nefndinni að kalla málsaðila á sinn fund og kref ja þá upplýsinga um ágrein- ingsatriði. Skylt er að leggja fyrir húsa- leigunefnd til samþykktar alla leigumála, sem gerðir eru. Skal nefndin gæta þess, að leigan sé ekki ákveðin hærri en hún áður var, og hefir hún vald til þess að úrskurða um upphæð leig- unnar, ef þörf gerist. Þá er skylt að láta nefndina meta leigu eftir ný hús og húsnæði, sem ekki hefir verið leigt áður, og er leigusala óheimilt að áskilja sér eða taka hærri leigu en nefndin metur. Skjóta má þeim úrskurði nefndarinnar til dómstólanna, hlíta skal honum unz dómur fellur. Heimilt er leigutaka, telji hann húsnæði' leigt óhæfilega hátt vegna ásigkomulags þes«, að beiðast mats húsaleigunefnd- ar á húsaleigunni. Meti nefndin leiguna lægri en umsamið hefir verið, skal færa hana niður í samræmi við matið, og gildir lækkunin frá 1. næsta mánaðar eftir að matið fór fram. Utan Reykjavíkur skulu fast- eignanefndir gegna þeim störf- um, sem með lögum þessum eru lögð undir húsaleigunefndina í Reykjavík, og haga sér í störf- um sínum svo sem fyrir er mælt í lögum þessum um húsaleigu- nefndina. Ef samið hefir verið um hærri leigu en heimilt er að taka samkv. lögum, skal samningur ógildur að því er fjárhæðina snertir, og er afturkræft það, sem leigutaki kann að hafa of- greitt samkvæmt slíkum samn- ingi. Sá, sem áskilur sér hærri leigu en heimilt er samkv. lög- unum, tekur við hærri leigu eða brýtur ákvæði þeirra á annan hátt, skal sæta sektum frá 5— 2000 krónum. í greinargerðinni segir: Frv. þetta er flutt eftir tilmælum félagsmálaráðherra. — Frv. fylgdu svohljóðandi athuga- semdir. Ákvæði laga þessara eru að efni til mjög svipuð ákvæðunum í 7. gr. laga um gengisskrán- ingu og ráðstafanir í því sam- bandi, er sett voru til þess að Frh. á 4. siöu. Sfiar 09 Norðmeoi taka i Isriiai ð komiMiiisísim. KHÖFN í morgun. FÚ. MUGSANLEGT er tal- ið, að kommúnista- flokkurinn í Svíþjóð verði bannaður. Bönnuð hefir verið þar í landi útsending kommúnistiskra blaða. í Noregi er í undirbún- ingi að víkja kommúnist-' um úr ýmsum verkalýðs- félögum. I ^r»*N»###^#»#S*S*#S#>#########N»t###N»##^# Bretar stððvafkola- flatninga ítala frð Dýzkalandí ð sjðnnm I LONDON í gærkveldi. ,FÚ. Y% AÐ varlilkynní i tftfg í Lon- *^ don, að skip, sem flytja þýzk kol tí! ftalfu, verfti fram- vegts að fana tií brezkm eftirlits- hafna. Italir hafa fengið frá Þjóðverj- um 9 millj. smál. af kolum ár- legia, 'og var helmingurinn til tveir þriðju flutt sjóleiðis upp á síðkastið frá Roíterda-m og öðr- (um höfnum í hlutlausum löndum. Pað hefir alltaf staðið til, að þetta skref væri tekið, og itðlsku stjórninni var tilkynnt það fyrir þremur mánuðum, hvað til stæði. Pó'tti ekki fært að stöðva þessa miklu kolaflutninga til ítalíu þeg- ar, og var því frestur gefinn til þess að Italir gætu aflað sér kola annars staðar. Frávog með miðnætti næsta verður litið á öll þýzk kol sem finnast í skipum sem óriðarbannvöru. Stalin. Vorosjilov. Telja þeir heiðri rauða hersins bjargað m<eð bví að hann áái Ví- borg, klukkustundar járnbrautarferð frá rússnesku landa«i«ru»-. um, eftir þriggja mánaða stríð? m Mssar komnir imi í 4t~ hverfi Viborgar að sinnan .........'..................¦»—.,— En það er barizt um hvert fétwil. morgtin. R Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. Kaupmannahöfn ÚSSAR tilkynna, að þeir séu nú komnir inn í úthverfi Viborgar að sunnan, og því er ekki mótmœlt af Fimtt- um. En það er harizt um hvert fótmél og varnarlína Finna er órofin. Þeir halda aðeins hægt og haegt undan á suð«* vesturenda Mannerheimlínunnar, þar sem Viborg er» í lát- lausum bardögum við rússneska herinn. Manntjón Bússa er ógurlegt, en nýjar og nýjar óþreyttar hersveitir 'i^n stöðugt við af þeim, sem uppgefnar eru orðnar. Talið er óhjákvaemilegt, að Rússar nái Viborg á vii^ sitt innan skamms. En Finnar hafa þegar búið sig undir a& taka sér nýjar varnarstöðvar fyrir norðan og vestan borg? ina. Víborg ©r nú mannlaUs áð kalla, Næstum 611 hús borgarinn- ar eru i rústum. Rússnesk sprengi kúla stórskemmdi húsið, sem þýzka ræðismannsskrifstofan var í, bg sést inn um firunda og nálfhrunda veggina inn í stof- .urnar. ','¦ • ' . Á norðurvígstöðvunum gera Rússar grimmilegar árásir á Finna, sem viðurkenna, að Rúss- ar hafi sótt fram , í áttina til Rovaniemi, en þar er aðalbæki- stöð hersins í Norður-Finnlandi. Hækknn ellilanna og iiorkn böta í hlntf alli vii dýrtíðina rl------------«--------------- Friimvarp félagsmálaráðherra komið fram á alþingi. ^e*>**f+•*+*+¦+*¦+++**+&*?*+&***++?&* ¦ [* GÆR var útbýtt á alþingi dánarbætur ¦*¦ frumvarpi því um hækkun á slysabótum og uppbót á ellilaun og örorkubætur, sem félagsmála ráðherra Stefán Jóh. Stefánsson hef ir undirbúið og áður var boð- að hér í blaðinu. — Fjárhags- nefnd neðri deildar flytur frum- varpið að ósk félagsmálaráð- herra. Aðalefni frumvarpsins 6r á þessa leið: Dagpeningar, örorkubætur og til slysatryggðra manna eða skylduliðs þeirra samkv. lögum um alþýðutrygg- ingar skulu á árinu 1940 hækka um sömu hundraðstölu og vísi- tala kauplagsnefndar hsékkar um. Lífeyrissjóði íslands er heimilt að greiða á árinu 1940 uppbót á ellilaun og örorkubæt- ur, ér nemi sama hundraðshluta og vísitala kauplagshefndair hækkar um, enda greiði hlutaS- F*h. á 4. si@u. Stoppa Sfissar I finorg? KHÖFN í morgun! FÚ. | 13ÚSSAE hafa brotizt »-*¦*' inn í aftari rÖS Man- nerheimlínunnar, en hafa þó ekki komizt í gegnum ^ hana. Þeir segjast nú vera aðeins í tveggja kílómetra fjarlægð frá Viborg. A£ ummælum Moskva^ l blaðanna virðist mega ráða að þau telji áliti rauða hersins nú borgið og sé þv| ef til vill möguleiki « því, að taka upp friðarsamn- \ inga. l Árshátið glímufélagsins Árinann mtim haldin i Oddf.éllpwhöliInni anfi- að kvöld, sunnudag og hefst mfð borðhaldi kl, 8 *IM. Félagsminn eru áminntir að #æk}e 0-> göngumiða sína í skrifstoftt &> lagsins íþrðttahúsinu |siml 3356| frá kl. 5—6 í dag. íþróttafélag Beykjavtkor fer í skíðafer&ir að KolviÖar- *ðli I kvöld kl. 8 og i fyrramálíð kl. 8 og ö. Farib ver&ur tra Vörubílastöðinni Þtóttur. Farseðl- ar seldlr i Gleraugnabá&innl, Laugavjegi 2. Merki skíöamóts- 3ns vi»rða seíld við bilann«.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.