Alþýðublaðið - 05.03.1940, Side 3

Alþýðublaðið - 05.03.1940, Side 3
ÞRIÐJUDAGUR 5. MARZ 1940. ALÞÝÐUBLAÐIB ALEXANPER GUÐMUNDSSOIs Sala á tvennskonar mjólk mikilvæg umbót bæði fyrir neytendur og framleiðendur ---*—--— *--------————r- —• ALÞYÐUBLAÐ8Ð RITSTJÓRI: F. R. VAliDEMARSSON. 1 fjarveru bmns: stef.An pétursson. AFGREIÐSJLA: ALÞÝÐUHtJSlNO dnngangur frá Hverfieifötu). SÍMAR: 4900: Afgreiðsla, auglýilngar. 4901: Ritstjórn (innl. fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: V. S. Vilhjálma (heima). 4905: Alþýðuprentsmiðjan. 4906: Afgreiðsla. 6021 Stefán Pétursson (heima). ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN «-----------------------♦ Einkennilepr Hióðarmetnaðnr JÓÐVILJINN kvartaði sáran undan því í ritstjórnargrein sinni á sunnudaginn, hve lítinn (rjóðarmetnað við íslendingar sýndum gagnvart Bretum i sam- bandi við skoðun þá, sem Bret- ar í krafti yfirráða sinna á haf- ínu láta nú fara fram á öllum pósti héðan. Það er von að Þjóðviljinn kvarti. Það var nú eitthvað ann- ar þjóðarmetnaður, sem annar ritstjóri hans, Einar Olgeirsson, sýndi, þegar hann stóð á fætur & alþingi í fyrravetur með þjósti miklum yfir því, að stjórnin ikyldi ekki hafa beðið um brezkt herskip hingað, Islandi til vernd- ar, í tilefni af kurteisisheimsókn þýzka herskipsins „Emden“ hér! Iú, slíkir menn vita, hvað þjóð- amietnaður er! En síðan hefir að vísu hitt og <þetta gerzt í heiminum og þar á meðal það, að Stalin gekk í fóst- bræðralag við Hitler, enda kveð- ur nú við töluvert annan tón í Þjóðviljanum. Nú er það ekki lengur Hitler, sem þarf að ótt- ast, heldur þvert á móti England! Það má leita með logandi ljósi í Þjóðviljanum síðustu mánuðina til þess að finna þar nokkurt styggðaryrði um Hitler og þyzka nazismann, en aftur á móti kem- ur nú sjaldan svo fyrir dagur, að England og brezka auðvaldið sé ekki svívirt fyrir „heimsvalda- stéfnu" sína og hlutleysisbrot á smáþjóðunum. Þegar brezkur tundurspillir fer inn í landhelgi aústan við Neðri vellina, við hina svonefndu Kastala, árið 1898. Var talið víst að því hafi verið hlassað .þarna ofan í æfa gamla búðartóft. Þetta var mjög óheppilegur staður. Þarna var gélt ýmiskonar jarðrask, sem enn sjást merki, og áberandi ó- þrifnaður dreifðist út frá hús- inu í allar áttir. Enginn vegur var lagður sérstaklega heim að húsinu, en þar mynduðust út- flattir troðningar eftir bifreiðar, hesta og gangandi fólk. Rétt fyr- ir Alþingishátíðina, þegar húsið hafði staðið þarna í 30 ár, var það flutt vestur fyrir Öxará, þar sem það stendur nú. Jafnað var yfir gamla grunninn og þakinn með torfi og reynt að bæta úr áberandi jarðraski kringum hann. , „Konungshúsið” var reist 1906 vestan við Efri vellina upp við hallann gegnt Öxarárfossi. Móttökunefnd konungskomunn- ar valdi því þennan stað, vegna þess, að fossniðurinn heyrðist þarna svo vel heim að húsinu. Hepplegra var þó að láta það standa austan við vellina. Þaðan mátti sjá fossinn hverfa ofan í gjána og líka heyra í honum. Þéssi ráðstöfun hafði í för með Noregs og frelsar fleir/. hundruð brezka fanga úr þýzk/a hjálpar- herskipi, seni þar er, á siglingu heim til Þýzkalands í blóra við alþjóðalög, og breízka stjórnin lýsir þvl yfir, að. hún myndi breyta nákvæmlega eins í annaö sinn undir svipuð/um kringum- stæðum, þá hrópnr Þjóðviljinn (úpp yfir sig í þrigjgja dálka feitri fyrirsögn: „Ósvifnar hótanir brezku stjórnarinnter um ný hlut- leysisbrot." En þejgar þýzk flug- vél fer langt inn yfir landamæri Belgíu, skýtur þar niður tvær belgiskar flugvélar, sem eru að gera tilraunir til þess, aö verja hlutleysi landis síns, og drepur annan flugmanninn, þá segir Þjöðviljinn — ekki ertt orö. Hann getur þess yfirleitt, ekki, að við- burðurinn hafi gerzt! Já, riú er öldin önnur, en þegar Þjóðviljinn var að hóta Dönum sambandsslitum í fyrravor út aí því, að þeir væru með griða- samningi sínum við Þjóðverja að koma okkur í „andbrezka af- stöðu“! Það var að vísu áður en Stalin gerði hinn svo nefnda griðasamning sinn við Hítler. En þessar fáu endurminningar nægja þó fullkomlega til þess að gera það ljóst, hvaðan Þjóðviljanum ér allt í eimi kominn þessi mikli „])j5ðannetnaður“ gpgnvart Bret- um. Það er að sjálfaögðu gott, aö hafa þjóðarmetnað. En það er /alt að treysta honum, þegar hann er boðaður af vindhönum arlends stórveldis, í því skyni að æsa menn upp gegn einni þjóð í dag og annari á morgun, og þar að auki fyrin erlent fé. Nemendamót Verzlunarskóla Islands verður í kvöld og hefst kl. 8Vs stund- víslega. Aðgöngumiðar í Iðnó frá 'kl. 1 í dag. Útburður simaskrárinnar fyrir 1940 mun nú geta iiafist að hérumbil viku liðinni, en hann hefir tafist nokkuð vegna efnis- skorts ti! nauðsynlegra breytinga sem gei'i verður um leið og hin nýja skrá er tekin til notkunar. Um það, hvort eða hvenær nýir notendur geta fengið síma, verð- ur að svo stöddu ekkert sagt, enda er nú að verða línulaust sumstaðar í bænum, t. d. í (vest- urbænum. Sjálfsagt verður þó reynt smátt og smátt að koma upp einstöku símum, þar sem línur ©ru til. sér að lagður var götuslóði eftir endilöngum Efri völlunum heim að húsinu. Nokkrum árum síðar var hann aflagður, en gerður vegur ofan frá húsinu þvert austur yfir vellina, og beygður í rétt horn með hraunjaðr- inum heim að „Valhöll.” „Kon- ungshúsið” var flutt um sama leyti og „Valhöll” vestur fyrir Öxará, eftir að hafa staðið þarna í liðlega 22 ár, en þver- vegurinn var látinn óhreifður. Nú er hann eingöngu notaður af gangandi fólki, sem þarna á leið upp í Almannagjá. Enn hefst nýr þáttur í vega- gerð á Þingvöllum í tilefni af undirbúningi Alþingishátíðar- innar 1930, Þá var lagður ak- vegur norður Efri vellina, eftir endilöngum Leirum og upp fyr- ir Almannagjá um svo nefnd- an Leynistíg, var hann látinn koma á Kaldadalsveginn fyrir sunnan Ármannsfell. Annar ak- vegur var lagður frá „Konungs- veginum” fyrir austan Þing- vallatúnið og vestur með suð- urjaðri þess, yfir nýgerða stein- steypubrú á Öxará og heim á hlað í „Valhöll.” Fyrir vestan brúarsporðinn vaí- enn lögð ak- braut suður á móts við „Kon- ¥TSGNA látlausra fyrirspurna ® og tilmæla um frekari skýringu á tillögu minni um sölu matarmjólkur „í lausu máli“ tel ég rétt að gera frek- ari grein fyrir henni og þeim verkunum, er hún gæti haft á lausn mjólkurmálsins. En áður en ég kem að þeim atriðum, er bændurna snerta sérstaklega, vil ég fara nokkrum orðum um þá hliðina, er að neytendunum snýr, meðal annars af því, að ég hefi orðið var þeirrar skoð- unar, að hér væri aðeins um nýja dulbúna verðhækkun mjólkurinnar að ræða og annað ekki. Ég var alveg við því bú- inn, að til slíkra ályktana gæti komið. Fyrst og fremst af því, að í grein minni í Alþýðubl. þ. 26. febrúar s.l. var mér ekki unnt að koma svo nákvæmlega inn á þetta, sem nauðsyn var á. Og í öðru lagi af því, að hingað til hefir verðhækkunin verið þekktast fyrirbrigði í fram- kvæmd mjólkurmálanna. Ef tillaga mín um sölu matar- mjólkur verður framkvæmd, skapast neytendum þau hlunn- indi, að mögulegt verður að fá keypta mjólk til margvíslegra þeirra heimilanota, sem venju- leg sölumjólk á „flöskum14 er ekki beinlínis nauðsynleg til. Og þessi mjólk gæti verið 18 aurum ódýrari á lítra. Það eina, sem hin venjulega sölumjólk hefði fram yfir þessa mjólk, ér, að hún inniheldur meiri feiti. Hinsvegar væri ekkert úr þessari mjólk tekið af öðrum efnum og á engan þann hátt með hana farið, er rýrt getur neyzluhæfni, umfram það er feitinni einni við kemur. Hin þýðingarmiklu kalksölt hennar og eggjahvítuefni yrðu að engu skert frekar en hinnar venju- legu sölumjólkur. En allir vita hve geisiþýðingarmikil einmitt þessi efni mjólkurinnar eru öllu ungviði til eðlilegs þroska og vaxtar. Heimilunum yrði því auðveldara um en ella, með til- liti til hinna erfiðu tíma og tak- mörkuðu greiðslugetu, að upp- fylla og mæta þörf þessara nauðsynja. Þá er og vert að geta þess, að matarmjólkin yrði við venjuleg skilyrði 10 sinnum feitari en undanrenna. Áróður fyrir mikilli notkun matarmólkur er því jafn rétt- mætur og fyrir auknu skyráti, renna enda sömu stoðir undir heilbrigðislega séð. Og vil ég 1 þessu sambandi benda á, að sala á mjólk svipaðrar tegundar og hér er gerð tillaga um, er mjög algeng 1 öðrum löndum. En hvað þá um verðlagið? Verður undanrennan í „matar- mjólkinni“ dýrari eða ódýrari 'en sú undanrenna, sem nú er seld í hinni venjulegu flösku- mjólk á 48 aura verði? Við sam- anburð í þeim efnum kemur í ljós, að undanrennan í sölu- mjólkinni kostar nú nákvæm- lega reiknað 27 aura á lítra. En myndi í matarmjólkinni kosta 24.6 aura miðað við 30 aura útsöluverð, eða nær 2 Vi eyri minna hver lítri. Þetta ætti að nægja tjl þess að sjá, að við breytta tilhögun mjólkursölunn- ar í þessa átt er ekki um nfeina verðhækkun að ræða, heldur þvert á móti verðlækkun. En á það tel ég i"étt að minna, að hinn óbeini gróði kaupendanna er ætlaður sá aðallega, að jafn- framt því að auðvelda öll mjólk- urkaup heimilanna til ýmis- konar matreiðslu, eins og áður er bent á, eru miklar líkur til, ef tillagan heppnast í fram- kvæmd, að hún verði sú úrbót í mjólkurmálinu, að ný verð- hækkun vegna annarra bresta á lausn þess verði ekki jafn yfir- vofandi og áður. Og um leið ætti hún að vinna það hlutverk, að opna augu ráðandi manna fyrir því, að til eru íleiri leiðir, en verðhækkunin ein, til lausnar efnahagslegum vand'kvæðum þeirra bænda er hlut eiga hér að. Það þarf ekki að fara í nein- ar grafgötur til að sjá, að dreif- ingarkostnaður matarmjólkur- innar verður mikið minni en sölumjólkurinnar, þar sem hún sneiðir hjá öllum þeim kostn- aðarliðum, er fyrirferðarmestir eru. Énda hagnaðurinn af sölu hennar samkvæmt því mikill í samanburði við núverandi tekj- ur af mjólkursölunni, eins og eftirfarandi tölur bera með sér, þar sem til grundvallar eru lagðar tekjur verðjöfnunarsjóðs af mjólkursölunni og mjólkur- söluaukningin árin 1937 og 1938, en að öðru leyti miðað við það verð, sem nú er á mjólk og mjólkurvörum. Árið 1937 seldi mjólkursam- salan alls 4,989,268 lítra af mjólk. En árið 1938 nam salan 5,357,394 lítrum. Eða 368,126 lítrum meira. Þetta svarar til, að mjólkursamsalan verði um eða yfir 6 millj. lítra árið 1940. Ef verð mjólkurinnar verður 48 aurar á lítra í útsölu og verð- jöfnunarsjóðsgjaldið er reiknað 10% af því, kæmu í hlut verð- jöfnunarsjóðs 288 þús. kr. Með öðrum orðum: Það yrði sú upp- hæð í krónum, sem sölumjólk- in gæfi til úthlutunar verðupp- bóta á vinnslumjólk. Væri hinsvegar Va hluti mjólkurinnar seldur sem matar- mjólk, 0,9% feit, og sú smjör- feiti, sem úr henni er tekin, seld sem smjör, á kr. 4,40 pr. kg. í heildsölu, svarar það til, að bændur fengju fyrir hana 33 til 34 aura á lítrann, eða um 7 aur- um meira en þeir bera nú úr býtum fyrir sölumjólkina, þó ráð sé fyrir gert, að þeir fái alla þá hækkun, 1 eyri á lítra, sem verðlagsnefnd ætlar þeim og kom það brátt í ljós, að engin leið var að halda völlunum ó- skemmdum vegna bifreiðaum- ferðar. Ekið var yfir þá þvert og endilangt og rist ofan í þá djúp hjólför. Þá var það ráð tek- ið að girða þá með vírneti og gaddavír. Þetta var neyðarúr- ræði. en varð ekki komizt hjá síðasta hækkun á söluverði mjólkurinnar er við miðuð. Væri þessi mjólkursala látin falla mjólkurbúunum í skaut, gætu kröfur þeirra um verð- uppbætur lækkað um 140 þús.C kr. En það svarar til að verð- jöfnunarsjóðsgjaldið mætti lækka úr 10% niður í 5% aí útsöluverði mjólkurinnar, Og yrði það þá 2,4 aurar á lítra á % hluta sölumjólkurinnar og 1,5 aurar á Vs hluta hennar. — Þetta yrði'samtals kr. 126 þús. miðað við 6 millj. lítra sölu. Þeir 2,4 aurar. sem verðjöfnun- argjaldið lækkaði um, rynnu til þeirra bænda, er sölumjólk- ina framleiða. og svarar það til að þeir fengju 26,4 aura fyrir mjólkurlítrann við fjósdyr, i stað 24 aura áður. Hvort lækka ber verðjöfnun- unargjald af rjóma og mjólk „undanþágubúa” í bæjarlandi Reykjavíkur í hlutfalli hér við — er álitamál og þyrfti frekari rannsóknar við áður. Af því, sem hér er sagt, vona ég, að öllum megi ljóst vera, að tillaga mín um sölu „matar- mjólkur“ á fullan rétt á gaum- gæfilegri athugun, og þá alveg sér í lagi allra þeirra, er ráðin hafa og mestu gætu þokað til bóta núverandi ástandi þessara mála. Á ég þar við ríkisstjórn og alþingi, það er nú situr. Lík- legust ieið til fulls samkomu- lags aðila málsins væri það, að alþingi skipaði mjólkursölu- nefnd þrem mönnum, einum frá hverjum flokki, og væri nefndin jafnframt mjólkurverðlagsn. - Gætu á þann hátt fengið sæti í henni 2 fulltrúar bænda og 1 fulltrúi neytenda. En þau hlut- föll sýnast réttlát og vænleg til góðs samstarfs, svo fremi val mannanna yrði við það miðað, að ná fuilum og varanlegum á- rangri af mjólkurlögunum • og væri jafnframt útilokuð sú héraðatogstreitá, sem til þessa hefir gætt um of í framkvæmd þeirra. Ég læt svo þetta nægja í bili um þessa tillögu mína, en mun áður langt líður gera frekar að umtalseíni hér í blaðinu skyr- söluna, og jafnframt gera nokkurn samanburð á hinum einstöku vinnslugreinum mjólk- urbúanna og þeim tekjum og tekjuvonum, sem skynsamlegt er að gera sér af þeirri fram- Frh. á 4. síðu. því. Til þess að hægt sé að losna við girðingarnar á völlunum verður fyrst að breyta þar yegi og umferð frá því, sem nú er. Skal nú skýrt frá, hvernig það má gera. Frh. Auglýsið í Alþýðublaðinu! ungshúsið.” Braut þessi var byrjun á vegi, sem gert var ráð fyrir að síðar yrði lagður með Þingvallavatni, eða sömu leið og áætlaða vegarstæðið frá 1896. Gamla tröðin heim að Þingvallabænum var endurbætt, um þetta leyti og gerð fær bif- reiðum, en steinlagður veg- spotti, sem lagður var, fyrir nokkrum árum heim túnið á bak við kirkjuna, tekinn í burtu. Þá var gerður steinlagður göngustígur ofan með kirkju- garðinum að norðanverðu fram á Öxarárbakkann, og nokkrum árum síðar haldið áfram með hann suður að Öxarárbrú, enda var þá búið að leggja niður tröðina, sem frá fyrri tímum lá frá bænum suðaustur í gegnum túnið. Er nú þarna opin leið fyrir þá, sem koma norðan frá völlunum vilji þeir stytta sér leið, heldur en að fara hringinn austur fyrir túnið og heim að „Valhöll.” Eru nú taldir allir vegir á Þingvöllum, sem gerðir hafa verið af mannahöndum í seinni tíð. Flestar götuslóðir, troðnar af hestafótum á víð og dreif um Þingvelli, voru nú lagðar niður og græddar út. Þær gátu ekki lengur fullnægt farartækjun- um eða umferðarþörfinni. Dag- ar þeirra voru því taldir, hvort sem var. Þingvellir eru viðkvæmari staður, ef svo mætti segja, en nokkur annar blettur á íslandi. Við svo að segja hvert skref þar, eru tengdir einhverjir sögulegir viðburðir frá fyrri tímum. Öll nýbreytni á þessum stað í vegagerð, húsabygging- um eða öðrum mannvirkjum, sem til lýta mega teljast, er hliðstæð því að skafa út letur á fornu og dýrmætu skinnhand- riti og krota í staðinn aðra ó- skylda stafi. Fyrir austan Öxará hefir miklu verið kostað til að bæta úr lýtum, sem stöfuðu frá ýms- um nýgerðum mannvirkjum. Akvegir færðir til og vegar- stæðin grædd út, vellirnir sléttaðir, hús, sem þarna voru til óprýðis, flutt á annan stað að undanskildu einu, timburkof- anum við Efri vallargjána, sem enn hefir ekki verið þokað. Ým- islegt fleira er eftir að taka þarna í burtu, sem lítil prýði er að. Eitt af því er girðingafarg- anið á völlunum. Þegar eftir Alþingishátíðina AÐAL DANSLEIKUR félagsins verðnr haldlnn að Hótel Borg laugardaginn ð. mars n.k. og hefst kl. 10 siðd. AÐGÖNGUMIÐAR eru seldir í Haraldar- búð. — K.R.-félagar eru beðnir að tryggja sér og gestum sínum þá sem fyrst, því aðsóknin er mikil. Stjórn Knattspyrnufélags Reykjavíkur.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.