Alþýðublaðið - 07.03.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.03.1940, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: F. R. VALÐEMARSSONí &$$$£$! ÚTGEFANDI: ALÞtBUFLOKKUBDiN XXI. ÁRGANGUR. FIMMTUDAGUR 7. MARZ 1940. 56. TÖLUBLAÐ Svíareigavonáfriðaruinleit imurn milli Finna og Rússa! Búast við þýðingariniklu skrefi í pá átt nœstu diaga Atkvæðagreiðsla sjómaana er hafin Á að vera lokið 20. marz. ALLSHERJARAT-. KLVÆÐAGREEE>SLA sjómanna er hafin og skv. auglýsingu stéttarfélag- anna er ætlast til að h'enni Verði lokið um 20. þ. m. At- kvæðagreiðslan fer fram, | bæði um borð í skipunum ! og í skrifstofum Sjómanna- félags Reykjavíkur, Sjó- mannafélags Hafnarfjarð- ar og skrifstofu Vélstjóra- félagsins. Atkvæðagreiðslan fer fram meðal þeirra manna, <! sem starfað hafa á skipum, sem siglt hafa um áhættu- svæði síðan ófriðurinn byrjaði. Mótorbáturion (sbjðrn strandar MÓTORBÁTURINN fsbjörn frá ísafirði strandaði í uótt kl. 4,30 á Skálavík, vestan- \ert við fsafjarðardjúp. Menn björguðust allir, nán- ai'i fréttir eru ókomnar, þar sfem ekki er neinn sími í Skála- vík, og skipshöfnin er þar veð- urteppt, vegna stórhríðar. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. KHÖFN í morgun. ÞAÐ vekur mikla eftirtekt alls staðar á Norðurlöndum, að sænsk blöð láta í morgun svo um mælt, að meiri möguleikar muni nú vera fyrir því en áður, að samkomu- lag náist um frið milli Finnlands Og Rússlands og megi foú- ast við þýðingarmikilli ákvörðun með það fyrir augum ein- hvern næstu daga. Þessi blaðaummæli koma mönnum nokkuð á óvart eftir yfirlýsingar þær, sem nýlega voru gefnar í útvarpinu í Moskva þess efnis, að allt tal um frið á Finnlandi væri ekkert annað en blekking og „borgarastyrjöldinni" á Finn- landi, eins og það var orðað, myndi verða haldið misk- unarlaust áfram, þar. til yfir lyki. Hins vegar minnast menn þess, að sá orðrómur gaus upp eftir Kaupmannahafnarfund hinna norrænu utanrík- ismálaráðherra, að Norðurlönd myndu hafa í hyggju að reyna að miðla málum milli Finna og Rússa, og álíta sum- ir, að hin sænsku blaðaummæli bendi ef til vill til þess, að einhver slík tilraun sé nú í aðsigi. Sænsku blöðin viðurkenna þó að Finnum standi mikil hætta af tilraunum Rússa til að koma liði á land á vestur- strönd Viborgflóans, því að Rússar gætu þaðan gert árás á þriðju vamarlínu Mannerheim- víggirðinganna, sem liggur frá Vibórg meðfram Saimaskurði og norður að Saimavatni, að aftan. En hingað til hafa allar slík- ar tilraunir mistekizt. Nokkrir herflokkar höfðu þó komizt vestur yfir flóann á ís, en verið svo fámennir, að Finnum tókst undir eins að ráða niðurlögum þeirra, samkvæmt tilkynningu Finna í morgun. Rússar hafa ekki heldur náð norðurhluta Viborgar á • sitt Skýrsia Kaupfélags ins fyrir árið 1939. Umsetning og sjéðseignir ffé- lagsins haffa vaxiH allverulega. vald enn, og hefir nú setið þar í sama þófinú dögum saman. LoftárásláSeitt |s|úfera- htis rania fcrossins ein O KÝRSLA Kaupfélags ™ Reykjavíkur og ná- grennis fyrir árið 1939 kom út í gær. Samkvæmt þessari skýrslu voru 3340 félagar í KRON við síðustu áramót og hafði fé- lagatalan aukist á árinu um 184. Vörusala félagsins nam á árinu kr. 2.533.284.48 og hafði aukist um 114 þúsund krónur á árinu. Kosnaður við verzlunarreksturinn nam 14.79% af umsetningunni. Tekjuafgangur á árinu nam ícr. 118412,01. Er lagt til að honum verÖi ráðstafað þannig: I vara- sjöð kr. 25332,87, í stofnsjóð og ti) félagsmanna 91 þús. kr. og í arðjöfnunarsjóð kr. 2 079,14. Sjóðseignir félagsins hafa auk- Izi á árinu. Það á nú í ðtofnsjóði rúmlega 162 pús. kr., og hafði hann aukizt um rumlega 63 pús. fcr. I varftsjoði «nt kr. 74706,70 og hafði hann aukizt á árinu um 30251 kr. I arðjöfminarsjóði eru kr. 6245,09. Öll sjóðsaukningin nemur á ár- inu 99954 kr. Eins og að framan getur, hefir yörusala félagsins aukizt all veru- lega á árinu, og er talið að f élag- íð selji allt að fjérða hluta af nauðsynjum í Reykjavík og Hafn- arfirði. Félagið er rekið af smekk vfsi, og eru búðir pess yfirleitt til fyrirmyndar, enda skilur stjórn félagsins og framkvæmdastjóri þess, hvaða þýðingu það hefir fyrir vinsældir félagsins og ,af- komu þess. í skýrslunni kennir margra grasa. Er þar meðal annars upp- dráttur, er sýnir hvernig verzlun- in fellur á hina ýmsu vikudaga. Á mánudaga fellur 10,5"/o viku-, verzlunarinnar, á þriðjudaga 10,5<»/o, á miðvikudaga 15%. á fimmtudaga 15«/o, á föstudaga Fí*. & é. af&u. LONDON í gærkveldi. FO. Rússar hafa lika haldið uppi áköfum loftárásum á þessu svæði og varð einkanlega einn smábær hart úti. Hvað eftir annað var varpað sprengjum á hermanina- spitala þar, og féllu 5 sprengjur á húsið. Að minnsta kosti 50 manms biðu bana á þessu svæði. Vegna þess, að rússneskir flugmenn hafa að staðaldri gert árásir á finiíska hermannaspítala, hefir verið ákveðið, að öll rauðax kross merki verði afnumin af sjúkrahúsunum. 1 siðari fregnum frá loftárásun- um, sem Rússar gerðu á finnsk- ar borgir í gær, er nú kúnnugt, að 40 menn biðu bana, auk'þeirra 50, sem áður var getið. — 1 finnskri tilkynningu segir, að tíu rússneskar flugvélar hafi verið iskotnar niður í þessum loftárás- um Rússa í gær. Á Kyrjálanesi eru Rússar enn að reyna að brjötast gegn um MannerheimvíggirðingarnaT fyrir austan Viborg, og ákafir bar- dagar standa yfir um bæinn Iro- pija. Fyrir norðan og norðaustan Ladogavatn eru stórskotaliðsbar- dagar. Norðmenn s^iðti frant- vegis á rússneskar flug- vélar. Loftvarnasvehum f Noregi norðanverðum hefir verið skipað að skjóta á flugvélar Rússa, ef þær fijúga aftur yfir landamærin. Herstjórnin norska hefir tilkynnt, að flugménn Rússa hafi svo oft flogið yfir landamærin að undan- förnu, að það sé ekki hægt að lita svo á, að það stafi af mis- gánlngi. Framkvæmdaráð verkalýðsfé- laganna brezku hefir skorað á öll wm. á á. am. III „Queen Elizabeth" í smíðum á skipasmíðastöðinni við Clydefljót á Skotlandi. „Queen lizafceti", nýjasta jj^ od stærsta skip heiistas, ler með leynd Yestnrnliaf Ævintýraleg jómf rúf erð semtóklö daga LONDON í morgun. FÚ. QÚ FREGN vakti mikla ^furðu í gærkv., að stærsta skip heimsins, „Queen Eliza- beth" hefði farið yfir Atlants haf og mun skipið haf a kom- ið til New York árdegis í morgun. „Queen Elisabeth" er 85.000 smálestir. Þessi leyniferS skipsins án farþega, er hin furðulegasta sigling, síem um getur. Skipið lagði af stað þ. 26. febr. eft- ir að haf a verið í bækistöð sinni, þar sem smíðin var fullgerð, frá því er því var hleypt af stokkunum fyrir 18 mánuðum. Ekkert sérstakt kom fyrir á leiðinni, nema h.u.b. 50 mínút- um eftir að lagt var af stað nið- ur Clydefljót. Lenti skipið þar í nokkrum erfiðleikum vegna strauma um aðfallið. og sveigð- ist. um of til vinstri bakka fljótsins, en það tókst þö fljótt að koma því í rétt horf. í New York verður „Queen Elizabeth" lagt við hlið „Queen Mary" og „Normandie" og „Mauretania" hefir verið flutt, svo að rúm verði fyrir „Queen Elizabeth." Á „Queen Elizabeth" er 1230 manna áhöfn og hefir hún rúm fyrir 2400 farþega. fea flngvélin var að snða vtö tU Býrrar árásar! Skutuii kom í gœr Esja rann úr Slippn* um on tók niðri* Muoaði minstu að störslys Mytist af. M OTORSKIPIÐ ESJA rann úr Siippnum um hádegisbilið í dag og munaði minnstu, að hlytist stórslys af. Esja var tekin í Slippinn í gærkveldi til botnhreinsunar og skoðunar. Þegar verið var að draga skipið upp, bilaði ein skífan í aðalblökkinni og voru þá settir upp rammgerir klossar til að halda við, svo skipið ekki rynni út. En skipið komst þó ekki nógu hátt. Ekki var hægt að nota nema eitt „pall" til að halda skipinu, því að hin voru í kafi. Klukkan um 12 í dag hvessti skyndilega og hristist skipið all- mikið. Varð það þess valdandi, að „pallið" slitnaði, en við það brotnuðu klossarnir og rann þá sleðinn við það út og skipið á sjó fram. Rétt áður en skipið rann út, höfðu verkamennirnir, sem voru að vinna við skipið, skriðið und- an því, og munaði því minnstu að stórslys yrði. Esja staðnæmdist við bryggj- una við Ægisgarðiiin, og er enn ekki rannsakað, hvort hún hefir skemst við það. Talið er einnig lMegt, að Esja hafi skemt Skeljung eða Heklu, sem lagu fyrir henni. Að eins einn maður var um borð í Esju, er þetta varð, þriðji stýrimaður. Ef hásjávað hefði (vferið, þá hefði Esja runnið út í garð og áreiðanlega skemst mikið. Klukk- ian 2 i dag var kafari að byrja að athuga skemdir á skipinu. M. F. A. Peir áskrifendur, sem enn hafa ekki sótt bækurnar fyrir 1939, varðB að g»m það nú þ«gar. np OGARINN SKUTULL ¦*• kom hingað í gærkveldi kl. tæplega 8. Ekki er hægt að sjá á skipinu, að það hafi skemmst, en það mun verðá athugað gaumgæfi- lega í dag. Við frásögnina af atburðin- um, er þýzka flugvélin réðist á togarann er litlu við að bæta. Segja skipverjar, að exn sprengjan hafi fallið svo að segja fast niður við borðstokk- inn öðrumegin og kastaðist skipið mikið til um leið. Hin þýzka flugvél var að snúa við til að gera nýja árás á Skutul, þegar hinar brezku flugvélar komu allt í einu út úr myrkrinu. Má því segja, að það hafi verið eintóm tilviljun, að Skutull slapp. BtOeizkn sbiplbprg að á síðssstn stnnda Það stefndi beint á íinöardiill. "OREZK FLUGVÉL bjargaði *-* hollenzku skipi frá að sigla á tundurdufi á Norðursj6 í gær. Flugmennimir komu auga á tundurdufl á reki, og virtist skip- ið stefna beint á duflið. Var þá flogið yfir skipið og aðvðrunar- merki gefin, en Hollendingarnir skildu ekki merkín. Þegar skipið enn nálgaðist duflið, gaf flug- maðurinn merki með litblysum, en það var ekki fyrr en merki var gefið með því að hleypa af skoti beint fyrir framan skipið, að tilraunir brezku flugmannanna bám árangur. Pátttakendur í skíðanámskeiöí í. R., sem hefst næstkomandi mánudag, vitji skirteina sinna fy,rir kL 8 í Ide^j;

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.