Alþýðublaðið - 09.03.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.03.1940, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: F. B. VALDEMARSSON ÚTGEFANDIs ALÞÝBUFLO&KURIHN XXL ÁRGANGUR, 1 ¦¦"'''.....1H.........'¦...........L1.IIUJII,—SBimaMWgHBBE!BHgÆa?g^l|J ...¦- '' LAUGABDAGUR 9. MARZ 1940. 58. TÖLUBLAÐ MUNIÐ Hörpudanzleíkinn í Alþýðuhúsinn viS Hverfis- götu í kvöld kl, 9,30. Samkomulag mllll Finna og Rússa eða strf 0 mllll Vesturveldanna og Rússlands? Samningar SVINHUFVUÐ bak viö tjðldin bæði í Stokkhólini ®g Berlf n. Urslitatilraim Norðurlanda til þess að komast hjá óf riði. ? Frá íréttaritara Alþýðublaðsins. Kaupmannahöfn í morgun. ÞAÐ hefir nú verið staðfest af Tarmer, utanríkismála- ráðherra finnsku stjórnarinnar, að beinar friðarum- leitanir séu byrjaðar milli Finna og Rússa fyrir milligöngu þriðja ríkis, og er það almennt álitið, áð það sé Svíþjóð, enda þótt allar líkur bendi til, að Þýzkaland beiti sér einnig fyrir því, að friður verði saminn. Talið er af blöðum á Norðurlöndum, að það muni mjög fljótt verða úr því skorið, hvort styrjöldin á Finnlandi haldi áfram eða ekki. En flestum blaðaummælum kemur ¦saman um það, að eftir þetta sé varla um annað að velja, en samkomulagsfriðar milli Finnlands og Rússlands, eða í- hlutunar af hálfu Englands og Frakklands, sem myndi þýða stríð milli þeirra og Rússlands og mjög sennilega gera Norð- urlönd jafnframt að vígvelli í styrjöld Vesturveldanna við Þýzkaland. Fullyrt er að finnsk samninganefnd sé komin til Stokk- hólms til þess að ræða friðarsamninga og hefir í því sam- bandi heyrst, að sendiherra Rússa þar, Alexandra Kollon- toj, hafi tekið upp samningaumleitanir við Eljas Erkko, sendiherra Finna þar. , Svíkur Stalin nú einnig samning sinn við Kuusinen, forseta finhsku „alþýðustjórnarinnar", eins og hann kallaði það, í Terijoki? Myndin er tekin, þeg- ar samningurinn var undirritað- Ur í Moskva. Kuusinen stendur við hliðina á Stalin. Molotov er að skrifa undir. Samningaumleitanir einn~ ig i Römaborg og Moskva. ------ 4------------------ - En það þykir augljóst að samningaumleitanir fari sam- tímis fram í Berlín. Það er nú opinbert mál, að Paasikivi, aðalsamningamaður Finna við Rússa í haust, o'g Svinhufvud, fyrrverandi Finnlandsforseti, hafa undanfarna daga dvalið í Stokkhólmi. En þeir eru báðir f arnir þaðan, og er það kunn- ugt, að Svinhufvud fór í flugvél til Berlínar í gær og gekk strax á fund von Ribbentrops utanríkismálaráðherra Hitl- ers. Tilkynnt hafði verið, að von Ribbentrop færi til ítalíu í dag á fund Mussolinis og Ciano greifa. En í morgun var því lýst yfir, að Svinhufvud myndi fara þangað með hon- um, og er talið víst að það standi í sambandi við friðar- umleitanirnar. Um ferðir Paasikivi er ókunnugt, en orðrómur gengur um það, að hann hafi farið til Moskva. lím leppstjórn Kuusinens í Terijoki er ékki lengur talað. Fullvíst þykir, að Stalinmuni ekki láta hana standa í vegi fyrir ^samningum, ef hann þykist sjá sér hag í þeim á þessari stundu. PAASIKIVI. TANNER. Osféf ært skip hlaðið f iski varð að snúa við Leki kom skyndílega að skipinu er það var nýlega lagt af stað til útíanda. Bretar Mnlr að læra ai yerjast segulmogn nða tandurdaflynuin. „Queee Elizabethic hafði útbúaað tll pess. LONDON í morgun- FÚ. ÞAB vakti mikla athygli, er þaS vitnaðist um leið og mesta skip heimsins, „Queen Eli?aheth", kom til New York, að hún hefir sérstakah útbúnað, sém ver skipið hættunni af seg- vdmögnuðu tundurduflunum. Mörg önnur brezk skip hafa nú fengið þennan útbúnað. Eru lagðir vísar, sem rafmagn er leitt um, utan um skipsskrokk- ¦A. á i. SlÖU. : Bretar og Frakkar era 6- ánægðir með afstððn Svía. ? ——'———5 Vilja fá að fIvfja lier til Finnlands Það kemur berlega í ljós í brezkum og frönskum blöðum, að þau eru mjög óánægð með afstöðu Svía og forgöngu í þess- um friðarumleitunum. En því var harðlega mótmælt af „Soc- ial-Demokraten" í Stokkhólmi í gær, að Svíar reyndu á nokk- urn hátt að f á Finna til að ganga að friðarskilmálum, !pem ekki væru fullkomlega heiðarlegir fyrir þá. „Soeial-Demokraten" leggur áherzlu á það, að fastur grund- völluir fyrir friðarvonir sé enn ekki fundínn, en bendir jafn- framt á það, að tef Rússar vilji ekki unna Fúuium heiðarlegs friðar, sem tryggi fullkomlega sjálfstæði þeirra, þá eigi Rússar á hættu stríð við bæði Vestur- veldin, England og Frakkland og það mjög fljótlega. Það þykir líka augljóst, af öllum blaðaummælum á Eng- FA. á 4. fj EGAR ELDEY, hið ný- * *^ keypta skip Ingvars Vilhjálmssonar, var í gær að leggja af stað út með 90 tonn af fiski, sem útgerðin hafði bæði fiskað og keypt, kom skyndilega allmikill leki að skipinu. Var það þá ekki komið nema hér rétt út fyrir. Alþýðublaðið hafði í morgun tal af Ingvari Vilhjálmssyni og spurði hann um þetta aitvik. — Hann sagði: „Pað viar verið að rétta komp- ásana hérna rétt fyrir utan, á leiðinni út, pegar skyndilega, kom leki að skipinu. Sást strax að lekinn var aftan á því, rétt vlð sjávarmálið, svo ofarlega, að ekki þurftiannað en að velta 10 olíutunnum, sem voru á þilfarinu, dálítið til, svo að sjór hætti að streyma Inn í skipið. Það þurfti heldur ekki að leita að gatinu nema á 2—4 tomma svæði. Er talið, að lekinn sé inn- an í rórkistunni." — Var skipið ekki nýkomið úr Slippnum? „Jú, og hafði verið þar alllengi til skoðunar. Verður nú að taka allan fiskinn úr því, selja sumt af honum og salta hitt. En síðain verður að taka skipið aftur upp i slippinn." — Þetta veldur ykkur allmiklu tapi? „Vitanlega, en það er þó fyrir öllu, að lekinn skyldi, koma svona snemma í Ijós. Verra hefði verið, hefði lekinn orðið þegar lengra var komið út." Eldey kom hingað fyrir nokkru siðan og var keypt frá útlönd- um. Happdrættið í Alþýöuhúsinu. Umboðið fyrir happdrætti há-. skólans verður opið í kvöld til kl. 12 á imðnætti. Dregið verður á mánudaginn. Rafmagnsbilun í baBnum í dag RAFMAGNIÐ bilaði W. 8 mín. fyrir 11 f morgun. Alþýðublaðið náði teli af raf- mag,nsst]'6ra, og sagði hanin, að það væri annax strengurinn frá Elliðaánum, sem hefði biiað, og hefði hann sent út menn til að rannsaka bilunina. Ljós komu aftur rétt fyrir hádegið, en voru dauf fyrst í stað. Samfök milll flitl- b <æm ¦ .•-.'....¦ ',. ! ers, Stalios og wmmmssm. ¦¦ • M Mussolims? BREZKA ÚTVARPIB fór í dag hörðum orðum um samningaum'- leitanir þær, sem nú eru í gangi, fyrir forgöngu Sví- þjóðar og Þýídkalands, um X frið miIU Finna og Rússa. Það sagði, að för Ribbeh- ': írops til ítalíu sé farin eftir samkomulagi milli Þýzkalands, Rússlands og i; ftalíu um að skipta meg- inlandi Evrópu í áhrifa- svæði sín á milli. Þýzka- land eigi að fá Norðurlönd, Rússland Eystrasaltslönd- in og Finnland og ítalía Balkanskaga. H++++*++++++0+++*+++*4+f++*+*++b HéasH aftan i bíl og meiddnst. RÉTT fyrir hádegið í gær var hringt á lögreglustöðtaa og sagt, að tvelr drenghnokkar vœm suður bjá GrfnisstaðahoM a!« blððugir. Fóru tvetr lögregluþjónar suð- ureftir og tóku drengina og foru með þá 'á Landsspítalanin og síðan heim með þá. Voru þetta litlir hnokkar, 5 og 6 ára, Þorsteinn og Jóhann Egils- synir, Asvallagötu 25. Höfðu peir dottið á götuna og meiðst all- mikið á höfði, er þeir slepptu bíl, sem þeir böfðu hangið aft- an i. Er það stórhættulegur leikur, sem börn iðka hér, að hanga aftan í bílum, sem era á fleygi- ferð, og verður ekki nögsamlega við því varað. Ætti lögregla bæjarins að hafa miiklu strangaira eftirlit en áður með siikum leik. Bylting við sfjérnar^ kosninguíFiskifélaginu .------------------ ? „ri..-------------•' Krlstján Bergsson féll við kosn^ inguna eftir sextán ára starf. 23 ára gamall hagfræðingur, Davíð Ólafsson, var kosinn forseti. __----------------------------------------------------------'» —¦ FISKIÞINGIÐ hélt lokafund sinn í gærkveldi og fór þá fram kosning á stjórn fyrir Fiskifélagið____Alger stjórnarbylting varð við kosninguna. Davíð Ólafsson, 23 ára ^amall hagfræðingur, sonur Olafs heitins Gíslasonar út- gerðarmanns í Viðey, var kosinn forseti með 6 atkvæð- um. Kristján Bérgsson fékk 5 atkvæði, en 1 seðill var auð- ur. Hinn nýi forseti er algeriega 6- kunnur og óreyndur. Hann lauk prófi við háskólann i KM i vet- ttr og fjallaði prófritgerð bans um fiskveiðar islendinga. Kristjén Bergsson hefir verií forseti Fiskifélagsins síðan 1924, eða i 16 ár. Einnig var skipt um meðstjóm- endur. Kosnir vora Emil Jónsson vitamálastjóri og Sigurjón Þ. fónsson fyrrverandi bankastjóri frá ísafirði. Þéir, sem fðru úr stjörninni, voru Bjarni Sæmundsson fítski- fræðingur, sem hefir átt sæti í stjárn félagsins frá upphafi, og Geir Sigurðsson skipstj'óri. I varastfórn voru kosnir: Árni Friðriksson fisMfræðirigto og Prh. á 4. sföu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.