Alþýðublaðið - 13.03.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.03.1940, Blaðsíða 1
BITSTJÓRI: F. R. VALDEMABSSÖN ÚTGEFANDI: ALÞÍBUFLOKKUEIMH XXI. ÁBGANGUll MIÐVIKUDAGUR 13. MARZ 1940 61. TÖLUBLAÐ KALLI0 Finnar hafa gengii að af arkostn Rússar f á allt Kyrjálanes með Mannerheim víggirðingunum og Viborg, Hango fyrir flotastöð og allt land umhverfis Ladoga. Vopnaviöskipti hættn nin hádegi i dag. Talið að Finnar hafi beygt sig fyrir hótunum frá Þýzkalandi. Frá fréttasttara Alþýðublaðsins. KAUPMANNAHÖFN um hádegi í dag. W* AÐ var staðfest í opinberri tilkynningu í Helsingfors í tnorg- ¦^; unf sem útvarpsstöðin í Moskva og hin opinbera þýzfca fréttastofa sögðu S gærkveldi, a$ friðarsamningar milli Finna og Rússa heíðu verið undirrítaflir i Moskva seint í gær. Jafn« framt var því lýst yfír, að vopnavíðskipti yrðu stöðvuð klukkan tólf á hádegf f dag. Aðalákvæði friðarsamningsins eru eftirfárandi: I.) Finnland lætur af hendi við Rússland allt Kyrjálanes, með Mannerheimvfggirðingunum og Viborg. 2.) Finnland leigir Rússlandi Hangö í þrjátíu ár sem bæki- stöð fyrir fiota og flugher. 3.) Finnland lætur af hendi við Rússland allt land umhverf- is Ladogavatn að vestan og norðan. * 4.) Finnland lætur af hendi við Rússland Fiskimannaskag ann austan við Petsamo. 5.) Finnland leyfir Rússlandi tollfrjálsa flutninga um Norð- ur-Finnland til Norður-Noregs. 6.) Engar stríðsskaðabætúr skulu greiddar fyrir heryirki þau, sem unnin hafa verið í styrjöldinni. Finnska þingið sat á fundi í alla nótt og mun það hafa fallizt á friðarsamningana. Það var tilkynnt í Helsingfors í morgiin, að Kallio Finnlandsforseti og Mannerheim mar- skálkur myndu ávarpa finnsku þjóðina í útvarpi í dag. Þá hefir emnig verið tilkynnt í London, áð Chamherlain muni flytja yfirlýsingu um friðarsamninga Finna og Rússa í neðri málstofu enska þingsins í dag. ússiands. MANNERHEIM Staoníofl íeiknr. STAUNING forsætisráð- herra Dana, sem un&m- farið hefir prðið að leggja á sig allt of mikla vinnu, hefir sam- Frfa. á á. ifBtt. 50 púsund manna brezkur og franskur her hefir beff iH í hálf- an mánuð að f ara til Finnlands! Hann átti að fara yfir Norðurlönd, en það stóð á formlegri hjálparbeiðni finnsku stjórnarinnar. Krá fréttaritara Alþýðublaðsins. Kaupmannahöfn i morgun. DALADIER forsætisráðherra Frakka skýrði frá því í ræðu, sem hann flutti í franska þjóðþinginu í gær, að England og Frakkland hefðu í hálfan mánuð haft reiðubú- inn 50 þúsund manna her til þess að fara Íil Finnlands og biðu herflutningaskipin í höfnum á Norður-Frakklandi 0g ú suðurströnd Englands eftir því, að taka hánn um horð. En Engíand og Frakkland, Þjóðabandalagssáttmálanum. En sagði forsætisráðherrann, teldu sig ekki geta sent herinn til Finnlands nema því aðeins, að linnska stjórnin bæði um slika liðVeizlu, því að Vesturveldin líætu að öðrum kosti ekki gert kröfu til þess, að fara með her- 'tiu yfir Norðurlönd samkvæmt í honum er svo fyrirmælt, að ríki, sem eru meðlimir Þjóða- bandalagsins, séu skyldug til að leyfa hjálpp>her yfirför um lönd sín, ef ráðizt hafi verið á eitt- hvert ríki bandalagsins og það biðji um hjálp. Daladier tók það firam, að sú beiðhi hefði enn ekki komið frá finnsku stjórninnl, en England og Frakkland hefðu þegar fyrir hálfum mánuði látið finnsku stjóraina vita það, að þau væru reiðubúin til að koma henni til hjálpar með öllum þeim meðul- um, sem þau ættu yfir að ráða, ef hún færi formltega fram á það. Enoin hjálp i stiiðslok ef Finnar semja frið nú! Hinsvegar lýsti Daladier því yfir, að hann hefði látið finnska fok á 'L »íöu. ¦¦ Fréttirnar um friðarskil- málana, sem Finnar hafa nú skrifað undir, vekja sár von- brigði um öll Norðurlönd, og kennir alls staðar í blöðum mikillar beizkju í garð Þýzka lands, sem alrriennt er álitið að hafi með hótunum um að serida her til Finnlands þving að Finna til þess að skrifa undir afarkosti Rússa. Möfg sænsk blöð, þar á meðal „Svenska Dagbladet" og „Social-Demokraten", segja í morgun, að Norður- lönd séu nú öll í slíkri hættu, að nauðsyn beri til að þau geri með sér hernaðarbanda- lag til þess að taka á móti, ef á þau verði ráðizt. Andúðin gegn Moskva- kommúnismanum og þýzka nazismanum hefir aldrei ris- ið eins hátt á Norðurlönd- um og nú, við þessi endalok á stríðinu í Finnlandi. Það hefir nú verið upplýst í sænskum blöðum, að Alexandra Kollontaj, sendiherra Rússa í Stokkhólmi, hafi lagt þá friðar- skilmála, sem Finnar hafa nú séð sig neydda til að ganga að, Irfa. i 4. síöu. Kort af Finnlandi: Neðst, lítið eitt til vinstri, Hangö, neðst til hægri Kyrjálanes með Viborg, þá Ladogavatn, sem Rússar fá nú allt land í kringum. Efst til hægri Fiskimannaskaginn þar sém landið nær lengst út í fshafið á milli Petsamó og Murmansk. Kaupin á Bnsavíknrverk- smiðjunni eru til tjins fpir síldarverksmiilur rikisins. »—~ Samtal við Finn Jónsson fulltrúa Ál- þýðuflokksins í stjórn verksmiðjanna. ATVINNUMÁLARÁÐ- HERRA Ólafur Thors hef ir að sögn notað sér heim- ild í fjárlögum 1940 til að festa kaup á síldarhræðslu- verksmiðjunni í Húsavík. Alþýðublaðið hafði í morgun tal af Finni Jónssyni fulltrúa Alþýðuflokksins í stjórn síldar- verksmiðjanna og spurði hann nánar um þetta mál. Finnur Jónsson sagði: „Stjórn Síld^rverksniiðja ríkis- ins var klofin í málinu. Meiri- hlutinn: Sveinn Benediktsson, Þorméður Eyjólfsson og Þor- steinn M. J6nsson, lögðu tíi, að verksmiðjan yrði keypt, en minni hlutinn, Finnur Jónsson og Jón Þérðarson ásamt jrramkvæmda- stjOra verksmiðjunnar, Jóni Gunn- arssyni, lagði eindregið á móti því, að svo yrði gert. Verksmiðjan er keypt fyrir pær skuldir, sem á hennd hvíldu ;um • áramótin 1938—1939, og taldist kaupverðið þá um 209 þús. kr. Nokkrar Þessara skulda voru í erlendri mynt, og kemur á þær gengistap og auk pess vextir af Jjessum skuldum 1939 og vanskilavéxtir verksmiðiuhnar frá árinu 1938, sem ekki hefir enn fengist upplýst um hve mikl- ir eru. Alls mun kaupverðið vera að öllu pessu meðtöldu um 250 þúsund krónur. Frá því ber að draga helming af ágóða verk- smiðjunnar á árinu 1939, sem var að áliti framkvæmdastjóra, Jóns Guhnarssonar, um 38 þús. kr. í sameiginlegu áliti okkar J<óns Þórðarsonar og framkvæmda- stjórans höfum við fært rök fyrir því, hvers vegna við lögðum á möri þvi, að verksmiðjan yrði keypt, en þau rök eru á'þá leið, að stofnkostnaður verksmiðjunn- kr á Húsavík, í því ástandi, sem verksmiðjan er nú, sé að minnsta kosti 50% hærri'að tiltölu við ajiköst, en stofnkostnáður 5 þús- und mála verksmiðju, Er þó ekki tekið tillit -til, að mjölgeymslu vantar við verksmiðjuna; enn- fremur vantar þahgað lýsisgeymi og löndunartæki. Pá er þurrkar- inn hvergi nærri í góðu lagi, og Frh. á A. siðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.