Alþýðublaðið - 14.03.1940, Side 1

Alþýðublaðið - 14.03.1940, Side 1
RITSTJÓBI: F. K. VALDEMASSSON ÓTGEFANÐI: ALÞÝÐUFL-OKEUBINN XXI. ÁRQANGUB FIMMTUDAGUR 14. MARZ 1940. 02. TÖLUBLAÐ ■ :í J-t-JSÁVC Mt/PMANSff SODANMLA í W HAPAMNOÍ TÖRNEA $övms±s ■ Kort af Norður- og Mið-Finnlandi. Lengst til hægri sést járn hafi verið tekinn af lífi fyrir að gefa Stalin vill- andi upplýsingar uxn yfir- vofandi stjómarbyltingu í Finnlandi. mga, et Russar geröu aras £ Giinther, . utanríkismálaráð- herra Svía, sagði í ræðu, sem hann flutti í sænska útvarpið í Finna og Rússa, að þetta atriði Frh. á 4. sIBu. nska stjórnln óttast upprelsn herslns gegn frlðarsamnlngnnm ...-. Nokkrlr háttsettlr hershðfðlngjar, sem nrðn npp* visir að samsæri gegn stjórninnl, settlr af embœtti. -—_—..■» -—- Hermálaráðherrann og menntamálaráðherrann segja af sér. Finn- ianis, Svfpjóðar og Noregs? —----—--+---- Tanner tilkynnir, að ráðstefna um pað muni hefjast eftir nokkra daga! e - -...... ■» LONDON í morgun. FÚ. TANNER, finnski utanríkismálaráðherrann, flutti aðra ræðu í gærkvéldi og tilkynnti, að ráðstefna yrði hald- in milli Noregs, Svíþjóðar og Finnlands, og myndi ráðstefn- an byrja eftir nokkra daga. Markmiðið er að ræða vamar- bandalag milli þessara þriggja landa. Haun kvað Svíþjóð og Noreg norska, hefír einnig tilkynnt, að hafa sent Finnlandi mikla hjálp, peninga, gjafir ýmis konar og sjálfboðaliða, en það, sem Finn- Iand þurfti framar öllu, var hernaðarleg hjálp, og henni í.teituðu Noregur og Svíþjóð. Hann lýsti og yfir því, að Vesturveldin hefðu aldrei reynt að leggja að Finnlandi að fara aðra leið en Finnar sjálfir vildu. Hambro, forseti stórþingsins hann vonaðist eftir að víðtæk- ari samvinnuáform Norður- landaþjóðanna . yrðu nú rædd. Harmaði hann einnig hina hörðu kosti, sem Finnar hefði orðið að sætta sig við. Daamork, Noregur og Svíþjóft hafa ákveðlð að halda áfram hjálparstarfsemtnni íil handa Finnlandi. Togarinn Belgaum hreppir ofsaveðnr á leið til landslns er lelcf og standa sficfip* ¥©r|ar afiltaf vlð dselnrnar. •————»------— Samtal við skipstjórann í morguu. ------—.— TOGARINN „Belgaum“ er á leið til landsins frá Eng- landi. Þegar hann var um 200 sjómílur undan Vest- mannaeyjum, kom allmikill leki að skipinu. Alþýðubiaðið hafði 1 morgun kl. 10Vs tal af skipstjóranum á „Belgaum“, Valdimar Guðmunds- syni, og spurði hann um ásig- komulag skipsiiis. Hann sagði: „Við höfum hreppt versta veð- ur upp tll landsins, og allt í einu, þegar við vorum um 2G0 síómílur út af Vestmannaeyjum, prðum við varir við að skipið var orðið lekt.“ — Hvar er lekinn? „Við teljum, að hann sé ofar- lega í framlestinni; að minnsta kkosti eykst lekinn mikið, þegar slíipið erfiðar og heggur fraim, en þegar stilltara er, er lekinn miklu minni.“ — Er lekinn mikill? „Við höfum rétt undan, og er áUtjBÍ staðið við dælurnar. Nú vtl kemnir sv« aálaspt landi — við erum nú við Port- land — að sjór er stilltari og allt gengur að óskum. Togarínn Arinbjöm hersir fylg- ist með okkur, og er hann ekki nema 50—100 metna frá okkur á hlið. Það er því allt alveg hættu- laust.“ — Þið hafið ekki orðið fyrir neinu sérstöku áfalli? „Nei, en við teljum, að bolti hafi bilað, því að vebur var svo vont.“ — Farið þið inn til Vestmanna- eyja? „Ég hefi enn ekkert ákveðið um það. Ef til vill höldum við áfram til Reykjavfkur beina leið, ef fært verður vegna veðurs." Eins og fram kemur í ummæl- , um skipstjórans, eru skipverjaf eða skipið ekki í neinni hættu, og bað hann, að það væri vel Sram t»kið. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. Kaupmannahöfn í mor'gun. MIKILL ÓTTI er nú sagður í Helsingfors við það, að hin- ir hörðu friðarskilmálar, sem Finnar urðu að skrifa undir, kunni að hafa í för með sér uppreisn í finnska hern- um, sem er sagður vera mjög óánægður yfir því, að látið var undan kröfum Rússa og heldur kjósa, að berjast áfram. Það þykir þó mikilsvert fyrir einingu finnsku þjóðar- innar á þessari alvarlegu stimdu, að Mannerheim marskálk- ur var fullkomlega samþykkur því, áð friður yrði saminn með þéim skilmálum, sem fáanlegir voru. En þegar fyrir fáeinum dögum var búið að kveðja nokkra háttsetta her- foringja af vígstöðvunum, af ótta við það, að þeir myndu annars nota sér óánægju hermannanna yfir friðarskilmál- tmum til þess að hefja borgarastyrjöld innanlands, með það fyrir augum að steypa hinni löglegu stjórn landsins og halda hinni vonlausu vörn gegn innrásarher Rússa áfram. Fullyrt er, að þessir herforingjar, sem eru fylgjandi hægri flokkunum, hafi orðið uppvísir að samsæri í þessum tilgangi og að tveir af ráðherrunum hafi veri með þeim í ráðum. Það er hermálaráðherrann,Niukkanen, og mennta- málaráðherrann, Hannula. Þeir sögðu báðir af sér í gær. Byrjað er að flytja finnsku hermemiina heim af vígstöðvun- um. Hin nýju landamæri eiga að ganga í gildi kl. 10 í fyrra- málið. Samningamenn Finna í Moskva, þar á meðal Ryti forsæt- isráðherra, komu í flugvél heim til Helsingfors í gær. Hangö verður afhent Rússum innan 10 daga og rússnesku hersveitimar á Petsamosvæðinu eiga að vera famar þaðan fyrir 10. apríl. Finnska þjóðin fékk ekki að vita um hina hörðu friðarskil- mála fyrr en Tanner utanrík- ismálaráðherra skýrði frá þeim í ávarpi til hennar í finnska út- varpinu í gær. Erlendir frétta- ritarar i Helsingfors segja að víða hafi fóíkið grátið, þegar það heyrði, hvernig komið var. Finnski fáninn var alls staðar í Helsingfors dr*eginn í hálfa stöng, og blöðin flutu hinar döpru fréttir með svartri sorg- arrönd. Avarp Tanners. í ávarpi sínu sagði Tanner, að Finnar hefðu orðið að ganga að hörðum kostum, en þar næst gerði hann grein fyrir þvi, hvers vegna Finnar hefðu neyðst til að verða við kröfum Rússa. Hann kvað vöm Finna hafa gengið svo vel, að undravert væri og framar öllum vonum. En Finnar hefðu átt við ofurefli liðs að etja frá upphafi, og upp- gjöfin væri ekki Finnlands sök, því að Finnar hefðu orðið að berjast einir slns liðs. Sjálfboða- liðar hefðu að vísu komið til Finnlands, en það hefðu aldrei fengizt nægilega margir s'jálf- boðaliðar til þess að halda áfram vöminni. Finnland hefði h\mð eftir annað beðið um aðstoð, en nágtannaþjóöir Finna hikað. Bretland cg Frakkland hefðu hoðizt til þess að senda Finnum hermenn, en það hefði orðið að svara þeirri spumingu, hvernig Prh. i 4. sáött. iDESinen tek- imi aí lifi? ILONDON í morgun. FÚ. EINNI fregn í gær- kveldi var sagt, Kuusinen, forseti lepp- stjómarinnar, sem Rússar settu á stofn í Terijoki, hafi verið tekinn fyrir að gefa Stalin brautin til Murmansk. Frá Kantalahti, sem ter við Murmansk- brautina, hér um bil beint á móti Kuolajárvi og Salla, á hin nýja járnbraut íil Norður-Svíþjóðar að liggja. Nú er járnbraut þar aðeins á svæðinu frá Kemijárvi til Toraeá. Milli Kemijárvi og Kuolajárvi er aðeins þjóðvegur, Bisur fá jára yfir Finnlanð til Svipjóðar! Eitt atriði friðarskilmáianna, sem Svíar fengu ekkert að vita um fyrr en í gær. ——.—— Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. KHÖFN í morgun. VIÐ birtingu friðarsamningsins milli Finna og Rússa í heild kemur það í Ijós, sem aðeins ógreinilegar fréttir fengust af í fyrstu, að eitt atriði þeirra ér það, að Rússar skuli fá tollfrjálsa flutninga þvert yfir Finnland, þar sem það er mjóst, til Svíþjóðar, og Rússar og Finnar í því skyni byggja sameiginlega járnbraut þegar á þessu ári frá Mur- manskbrautinni við Kantalahti yfir Salla vestur að Kemi- jarvi, en þaðan er nú beint járnbrautarsamhand við Kemi Torneá við Helsingjabotn og áfram til Norður-Svíþjóðar. ■ Þetta atriði friðarsáttmálans vekur mikinn óhug í Sví- þjóð og annars staðar á Norðurlöndum, þar eð sýnilegt þykir, að slík járnbraut myndi verða notuð til herflutn- ef Rússar gerðu árás á Svíþjóð. gær um friðarsamningana xnilli íramrp nn starfsmanna kom Frnmvarpið ranusa valda vonbrigðum hjá LOKS er komið fram á alþingi frumvarp um launaupp- hætur handa opinberum starfsmönnum. Fjárhags- nefnd efri deildar flytur frv. fyrir fjármálaráðherra. Er ó- hætt að fullyrða að frumvarpið mun valda vonbrigðum hjá öllum opinberum starfsmönnum, scm höfðu vonað að upp- bæturnar yrðu meiri en frumvarpið gerir ráð fyrir- Frumvarpið ákveður að I frá 1- jan. og „vegna þess að kaupuppbótin skuli greidd I uppbóíin munar nú að mxnnsta kosti tiltölulega litlu á mánuði fyrir hvern laun- þega, en útreikningur og á- kvörðun uppbótarinnar hefir mikið umstang i för með sér, þykir mega við það una, að uppbótin sé reiknuð út og greidd eftir á fyrir hvern árs- á L álÖ«.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.