Alþýðublaðið - 18.03.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.03.1940, Blaðsíða 1
MTSTJÓRI: F. K. VALBEMAESSÖN ÚTCEFANDI: ALÞÝÐUFLOEKI7KNM XXI. ARGANQUR MANUDAGUR 18. MARZ 1940. 65. TÖLUBLAÐ mVnchsn * fi&W og Musso blttast í dag. Fundarstaðurinn sagður vera ftalíu megin við Brennerskarð Nfl.rtrilöSiöettamr* ...¦ . ¦¦ ¦'. ,: , . Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. KHÖFN í morgun. KORT AF ÍTALfU. Ofarlega á myndinni, beint suð- ur af Múnchen, sést Brenner- skarð. Eftirspll„samein ingarinnar": ! ¥"|AÐ hefir komiö mikiö á *^ Þjóðvirjann við þann áburð Héðlns Valdimarssonar, að blaðið þiggi fjárstyrk frá þýzkum naz- isíum, og fór það í gær hinum mestu ókvæðisorðum um Héðin út af þessu. Blaðið segir, að miðstjórn kommúnistaflokksins muni hefja mél gegn Héðni Valdimarssyni fyrir ummæii hans. Samtimis lætur aðairæðismaður Þjóðverja hér Mgbl. birja þá yf- Frh. á 4. siéu. Th\ AÐ var tilkynnt bæði í Rómaborg og Berlín í gær, að *^ Hitler og Mussolini myndu hittast árdegis í dag, og hefir kvisast, að fundarstaðurinn muni verða ítalíu megin við landmærin í Brennerskarði. Nokkrum klukkustundum áður en þessi frétt barst, var Mussolini farinn frá Rómaborg, og voru í fylgd með hon- um Ciano greifi, utanríkismálaráðherra hans, og fimm aðrir fulltrúar úr utanríkismálaráðuneytinu. Hitler fór einnig af stað frá Berlín í gær, og var von Ribbentrop, utanríkismálaráðherra, í för með honum. Þessi frétt vekur gífurlega eftirtekt um allan heim. Þýzka ? fréttastofan stegir. aö samkomulag hafi náðst um þennan fund, þegar von Ribbentrop var í Rómaborg á dögunum. En fréttir frá Rómaborg þykja hinsvegar benda til þess, að ekkert hafi verið ákveðið um hann, fyrr en eftir að Sumner Welles, erindreki Roosevelts, kom til Rómaborgar frá París á föstudaginn. Ræddi hann þá strax við ítalíukonung og á laugardaginn bæði við Ciano greifa og Mussolini og geta menn tekki varizt þeirri hugsun, að fundur þeirra Mussolinis og Hitlers standi í einhverju sambandi við ferðalag Sumner Welles. Brottför ítalska hafskipsins, „Conte di Savoia" frá Neap'el, sem Sumner Welles ætlaði með heim til Ameríku á morgun, hefir verið frestað um óákveðinn tíma. HITLER. MUSSOLINI. Miklar bollaleggingar eru um það meðal stjórnmálamanna um allan h'eim, hvað á seiði sé. — Stjórnmálamenn í London eru helzt á þeirri skoðun, að Hitler Prh. á 4. Nokkuð af efni til hitaveit- unnar kemur næstu daga. .......~"'"~'"~-""" -.........' ? ¦.....'¦¦'¦'— Pipur í innanbæjarkerfið, dálitið af röruni í aðalleiðsluna frá Reykjum, sement og timbur. Dýzk loftárás á IsersMpa- lægi Breta í Scapa Flow. ?........ Fjórtán fiugvélar tóku þátt í árásinni og vörpuðu niður 100 sprengikúlum. ----------- ?¦ ¦ Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. Kaupmannahöfn í morgun. FJÓRTÁN ÞÝZKAR SPRENGJUFLUGVÉLAR gerðu á- rás á herskipalægi Breta í Scapa Flow í Orkneyjum á laugardagskvöldið og yörpuðu niður 100 sprengikúlum og íkveikjusprengjum. Árásin stóð í 85 mínútur. Þjóðverjar halda því fram, að þeir hafi valdið miklu tjóni á þremur herskipum, en Bretar segja, að aðeins eitt herskip hafi orðið fyrir lítilsháttar skemmdum og hafi sjö sjóliðsmerin á því særst. Helta vatnlð hef Ir auklzt. ALÞÝÐUBLAÐIÐ fékk þær fregnir í dag, að næstu daga sé væntanlegur hingað nokkur hluti af efni til hita- veitunnar. Þetta munu vera pípur í innanbæjarkerfið, eitthvað af pípum í aðalleiðslurnar til bæjarins ásamt sementi og timbri til framkvæmdanna. Þetta mun mörgum þykja gleðitíðindi, því að gera má ráð fyrir því, að undir eins og þetta efni er hingað komið, verði hægt að setja fullan kraft á framkvæmdirnar, það er að segja ef veður leyfir og frostlaust verður. En þó að þetta efni komi hingað núna fyrir páskana, þá vant- ar þó enri allmikið af efni og má vænta þess að takast megi að ná því hingað hið allra fyrsta, enda mun allt vfcrða gert til þess, sem stendur í valdi þeirra manna, sem hafa framkvæmdirnar með höndum. Eins og kunnugt er lögðu Bretar hinn 4. desember síð- astliðinn bann við öllum flutningi frá Þýzkalandi, hvernig sem á stæði. En samningar tókust um það á sínum tíma í haust, að engin hindrun skyldi lögð á flutning efnis til hitaveitunnar, en mikið af efninu, og þá fyrst og fremst pípurnar í innanbæjar- leiðslurnar 'er keypt frá Þýzkalandi. orðið um 220 lítrar á sekúndu og hefir það aukizt nokkuð upp á síðkastið. Eins og kunnugt er hefir verið reiknað með að til að hita upp allan bæinn þurfi 207 lítra á sekúndu, og er það mið- ~að við 10 gráðu frost, en síðustu 11 árin hafa komið aðeins 5—6 dagar, - sem meðalsólarhrings kuldi hefir orðið meira en 10 stig. I Kvenf élag AIMöb- flokksins f kvðld. KVENFÉLAG Alþýðu- flokksins heldur í kvöld skemmtifund í Iðnó uppi og er fastlega skorað á félagskonur að f jöl- menna á fundinn. Á fundinum verður sam- eiginleg kaffidrykkja, er- indi verður flutt af frú Kristínu Ólafsdóttur lækni þá verður upplestur, söng ur og margt annað tíl skemmtunar. Tekið verður á móti nýjum félagskonum á fundinum. 1 :• Brfet Bjarnhéðins- dóttirjátin. ADFARANÓTT laugardags '*% andaðist frú Bríet Bjarn- héðinsdóttir að heimili sínu hér í bænum, 83 ára að aldri. Fru Briet Bjarnhé&iinsdóttiir var landfreeg kona vegna gáfna sinna og skörungsskapar. Einkam varð hún fræg af baráttu sinni fyrir kvenfrelsismólunum. Þéssarar merku konu verður nánar getið þér í blaðinu innttn skamms. Steypupípurnar, sem eiga að fara í aðalleiðslurnar frá Reykj- um að Öskjuhlíð, verða steyptar í Danmörku, <en lítið mun vera húið af því verki og er óttast að aðallega standi á þeim, en svo lítill hluti af þeim mun þó vera á leiðinni meðal þess efnis, sem að ofan greinir. Heita vatnið á Reykjum ter nú Goðaf oss f er f rá New York í úm eða á morgnn. GOÐAFOSS hefir Itegið ferð- búinn til heimferðar í New York siðan á föstudag, en honum var bannað að sigla úr höfn, nema hann tæki póst. En þetta eru deilumál milli Breta og Bandaríkjamanna. Hafa brezk yfirvöld ákveðið að skip frá Norðurlöndum, sem Frh. á 4. síou. Loftvarnabyssur brezku her- skipanna og stpandvaimarvixkí- anna báfu pegar skothríið á árás- arflugvélarnar, og innan skamms voru einnig brezkar flugvélai komnar á Ioft, og barst leikurinn þá fljórt "inn yfir eyiarnar. Fimm hús í porpi á ströndirani urðu fyrir miklum skemmdum, einn maSur beið bana og sjö særðust, þar af tvær konur. Segja Bretar, að pað> sé i fyrsta skipti, sem manntjón hafi orðið á siálfum Bretlandseyjum af völdum pýzkr- ar loftárásar. Ein þýzka árásarflugvélin var skotin nibur, og vafiasamt er tal- ið, að hinar hafi verið svo ferðafærar efrir loftorustuna, að pær hafi allar komizt heilu og höldnu heim. Þýzkar flugvélar höfðu sig injög i frammi í fyrrakvöld og gær við strendur Skotlands og reyndu að komast inn yfir land. Heinkelsprengjuflugvélar reynd u að komast inn yfir brúna á Firth of Forth, en tókst ekki. Tvær af fjórum þýzkum Hein- kelflugvélum skemmdust svo i Ioftbardögum við Skotíands- strendur, að sennilegh aefix hvor- Ug komizt heim, að minnsta kosti ekki önnur peirra, Þjóðverjar settu upp griðarstór áletruð merki yfir vígstöðvum sinum nálægt Svisslandi í gær. Á þau var letrað: „Fórnið yður ékki fyrir Breta." Franska stór- skotaliðið hinum megin skaut merkín níður þegar í stað. Selma Laprlðf lézt að taeimili sínu iár- backa á lanprdag. SKÁLDKONAN SELMA LAGERLÖF er dáin. Hún andaðist að heimili sínu Máí- backa milli klukkan 7 og 8 á laugardagsmorgupinn og hlattt rólegt og hægt andlát. SMMél. SiglnQarðar vann ThnMtið í annað sinn. CtuðmundurGuðmundsson vann gðnguna TT* HULEMÖTBD hófst í fyrra- ¦*¦ dag og var lokið í gær. í fyrradag var keppt í 18 km. göngu og vann Skiðafélag Siglufjarðar gönguna, en fyrst- ur varð Guðmundur Guðmunds- son, Sk. Sigl.) á 1 klst, 5,14 mín. Hafa þá skíðafélögin á Siglu- firði unnið hann tvisvar sinnum hvort. 1 gær var svo keppt í sitökki og svigi. Veður var ágætt þar til kl. 4, en þá kom ofurlítill úði, sem þó kom ekki að sök. 1 stökki var keppt í A-flokki og B-flokki. I Á-flokki urðu jafnir Helgi Sveinsson, Skíðaborg, og Jðn Porsteinsson, Skíðafél. Siglu- fjarðar, meðaltai 17,8. Þriðji varð Jónas Ásgeirsson, Skíðaborg, með meðaltal 17,3. Jén Þorsteinsson stökk 22 m. og 26V2 m, Helgi Sveinsson 25 m og 241/2 m, og Jónas Asgeirs- son 23 m og 25Va m. Keppt var um bikar og vann Jón Þorsteinsson hann í fyrsta sinn í fyrra, en í ainnað sinn núna og Helgi í fyrsta siMn. I B-flokks-keppninni vann Björn Blöndal, K. R., stökk 21 m og 241/2 m, meðaltal 18,1, ann^- ar varð Erlendur Stefánsson, Skíðaborg, stökk 17 m og 22 m, meðaltal 15,7, og þriðji Stefán Stefánsson, Árm., stökk 17 og 17,5 m., meðaltal 14,3. I svigi var líka keppt í rveim flokkum, A- og B-flokkum sam- an og C-flokki. I- A- og B-flokki fóru leikar þannig. 1. Helgi Sveinsson, Skíðaborg, 95 sek. 2. Ján Þorst., Skíðafélagi Siglufj., 100 sek. 3. Jónas As- geirsson, Skiðaborg, 100,1 sek. 4. Gísli Ólafsson, K. R, 100,6 sek. 5. Einar Eyfells, i. R., 100,7 sek. Keppt var um bikar, og vann skíðafélagið Skíðaborg hann. I Gílokki urðu úrslit þessi: 1. Asgrímur Stefánsson, Skíða- fél. Sigrafj., 77 sek. 2. Jóhannes Jónsson, Skíðaborg, 77,6 sek. 3. Stefán Stefánsson, Arm., 83,5 s«k.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.