Alþýðublaðið - 18.03.1940, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 18.03.1940, Blaðsíða 4
MÁNUDAGUR 18. MARZ 1940. ^SGAMLA Blð jm TfibHrasystBrnar Tilkomumikil og fögur ensk kvikmynd. Aðalhlut- verkin tvö, tvíburasyst- urnar. leikur einhver mesta leikkona heimsins, Elisabeth Bergner. mmmmmmammmmasaKamam I Hr ein gentlosarnar fara i hönd. Simi 3303 og við sendum yður samstundis: Sunlight sápu Lux sápuspæni Rinso þvottaduft Radion þvottaduft Vim skúriduft ,Bon Ami‘ gluggasápu Renol húsgagnaáburð Gólfáburð Fægilög Gólfklúta Gólfkústa og Skrúbbur niSKOIUi! Páskakaup PÁSKAEGG í miklu úrvali Svipað verð og í fyrra. HÁTÍÐAMATUR fjölbreytt úrval. Munið 4 helgidagar. NESTIVÖRUR fyrir skíðaferðirnar. Odýr leikfðDg: Bílar frá 0,85 Skip — 0.75 Húsgögn — 1,00 Töskur — 1,00 Hringar — 0.75 Perlufestar — 1,00 Dúkkur — 1,50 Dótakassar — 1,00 Saumakassar — 1,00 Smádýr — 0.85 Flugvélar — 1.50 Kubbakassar — 2,00 K. Einarsson & BjSrnsson Bankastræti 11. i j ■i „Gullfoss*4 fer til Breiðafjarðar og Vestfjarða á þriðjudagskvöld 19. mars. Farseðlar óskast sóttir fyrir hádegi sama dag. Esja fer hraðferð til Akureýrar mið- vikudaginn 20. þ. m. kl. 6 sd. Flutningi óskast skilað og pantaðir farseðlar sóttir 1 síð- asta lagi á morgun. í búðum KRON eru neytendurnir húsbændur. I. O. G. T. ST. VERÐANDI nr. 9. Fundur annað kvöid kl. 8. 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Skipulagsskrármálið. 3. Upplestur: B. B. 4. Erindi: J. B. H. 5. Hljóðfærasláttur: ó. G. FUNDUR í st. íþöku nr. 194 þriðjudagskvöld kl. 81/2. Stór- templar, Helgi Helgason, sýnir skuggamyndir. Fjölmennið. Saumaklúbbsfundur verður haldinn i kvöld kl. 8V2 í fundar- sal félagsins. GOÐAFOSS Frh. af i. síðu. fara með póst frá Ameríku — verði að koma við í Kirkwall til skoðunar. Hinsvegar hefir Bandaríkja- stjórn ákveðið að skip, sem það- an fara verði ekki afgreidd nema þau taki póst. Goðafoss mun nú hafa fengið einhverskonar undanþágu, því að hann leggur af stað frá New York í dag eða á morgun. - t DA6 HITLER OG MUSSOLINI Frh. af 1. síðu. sé að gera nýja tilraun til þess að fá frið, og að meiningin sé, að nota til þess tækifærið meðan Sumner Welles dvelur í Evrópu. YFIRLÝSING ÞÝZKA RÆÐISMANNSINS Frh. af 1. síðu. irlýsingu frá sér, að hvorki þýzk yfirvöld né nazistaflokkurinn hafi styrkt Þjóðviljann með fjárfram- lögum, og kallar allar staðhæf- ingar um það uppspuna frá rót- Um. Leynir það sér ekki, að þessi orðrómur hefir farið mjög í laúg- arnar á ýmsum, hvað sem kann að vera hæft í honum. Næturlæknir er Axel Blöndal, Eiríksgötu 31, sími 3951. Næturvörður er í Reykjavíkur- og Iðunnar-apóteki. CTVARPIÐ: 20,20 Um daginn og veginn (Sig- fús Halldórs frá Höfnum). 20,40 Kvennaþáttur: íslenzk æska (rú Aðalhj. Sigurðardóttir). 21,05 Einsöngur (Einar Markan): a) Svbj. Svbj.: 1. Sverrir konungur. 2. Vetur. b) S. Kaldalóns: Heimir. c) Jón Laxdal: Fuglar í búri. d) Á. Th.: Nafnið. e) Bjarni Þorst: 1 fögrum lundi. 21,25 Útvarpshljómsveitin: Sænsk þjóðlög. Hér mei tilkynnist s&ö vér hiifsim selt Verzlnnlia Liverpool og Verzl. Biim & Svextir samnefndum hlutafélögum. Um leið og vér þökkum fyrir viðskiptin á liðnum árum óskum vér að hinir nýju eigendur megi verða aðnjótandi þeirra viðskipta og vin- sælda, er vér höfum notið. Virðingarfyllst. Nlólknrfélas Reykjavikn r Samkvæmt oíanrituðu höfum vér keypt Verzl. Liverpool af Mjólkurfélagi Reykjavíkur. Oss væri kært að mega njóta þeirra viðskipta og vin- sælda, sem verzlunin hefir notið hjá fyrri eigendum. Þá væri oss einnig kært að eignast sem flesta nýja við- skiptamenn- Vér munum gera allt, sem í voru valdi stendur, og teljum það enda vora ríkustu skyldu, að gera viðskiptavini vora ánægða. Virðingarfyllst. Verzlanin Liverpool. h.f. Eyjélfur Jéhaunssoii. Samkvæmt ofanrituðu höfum vér keypt Verzl Blóm & Ávextir af Mjólkurfélagi Reykjavíkur, Oss væri kært að mega njóta þeirra viðskipta og vin- sælda, sem verzlunin hefir notið hjá fyrri eigendum. Þá væri oss einnig kært að eignast sem flesta nýja viðskiptamenn- Vér munum gera aljt, sem í voru valdi stendur, og teljum það enda vora ríkustu skyldu, að gera viðskiptamenn vora ánægða. Virðingarfyllst. Verzl. Blém & Ávextir hf. Eyjólfiar Jáhannsson. Hótel Borg Allfr salirnir opn~ ir í kvöld. Bátafélagið Björg. Fundur í kvöld kl. 8 í Bindindishöllinni, Fríkirkjuvegi 11 (niðri). Mikils varðandi mál liggja fyrir fundin- Um. Fjölmennið! Stjórnin. Foreldrar kaupið páskafötin á soninn í Sparta, Laugaveg 10 sími 3094 NÝJA Blð E Öbetranlegur syndari Frumlega fyndin skemmti- mynd gerð eftir frægri sögu enska skáldsins W. SOMMERSET MAUG- HAM, og gerist í einni af hinum fögru Suðurhafs- eyjum. Aðalhlutverkið leikur enski leiksnillingurinn CHARLES LAUGTON og kona hans ELSA LANHESTEK. Félag Soæfelllnga og Hnappdæla. Fundur í Oddfellowhús- inu þriðjudagxnn 19. mai z kl. 81/2 e. m. Fundarefni: Ýms félagsmál. STJÓRNIN Hér með tilkynnist, að lík Sturlaugs Guðmundssonar, sem andaðist að Landakotsspítala þann 16. þ. m., verður fiutt til Stykkishólms með Gullfossi þriðjudaginn 19. þ. m. Kv’eðjuat- höfn fer fram frá Landakoti sama dag kl. 6 síðdegis, Fyrir hönd fjarstaddra foreldra. Gísli K. Skúlason. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför konu minnar og móður okkar, Kristínar Þórðardóttur. Ástbjörn Eyjólfsson, Lárus Ástbjörnsson. Egill Ástbjörnsson. Stðdentafélag Reykjavíkir boðar til tveggja umræðufunda um: Afstöðu íslands til um- heimsins. Fyrri fundurinn verður haldinn í Kaupþingssaln- Um mánud. 18. marz og hefst kl. 8V2 e.h. UMRÆÐUEFNI: ísland og Ameríka. Framsögumenn: Thor Thors alþrn. og Ragnar Ólafsson lögfræðingur. Lögtak. Eftir kröfu útvarpsstjórans í Reykjavík og að undangengnum úrskurði í dag. verða lögtök látin fram fara fyrir ógreiddum af- notagjöldum af útvarpi frá 1939 að 8 dögum iiðnum frá birtingu þessarar auglýsingar. Lögmaðurinn í Reykjavík, 18. marz 1940. Bjöm Þórðarson. EBB L O K U Ð TIL ÞRIÐJUDAGS 26. Þ. M. Meðan lokað er, verða vörupantanir afgreiddar í síma 2354. SJÁLFBLEKUNGAVIÐGERÐIR verða afgreiddar í „Örkinni," Lækjargötu 2- Útbmðið Alþýðublaðið!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.