Alþýðublaðið - 20.03.1940, Side 1

Alþýðublaðið - 20.03.1940, Side 1
Alþýðnblaðið kem- ur næst ðt ð lang- ardagínn. SITSTJéRÍ: F. R. VALÐEMAESSON ÚTGEFANDI: ALÞfBUFLOKKUMNN XXI. ÁRGANGUR MIÐVIKUDAGUR 20. marz 1940. 67. TÖLUBLAÐ IQHPOM €S$EN Cafa/s) BELGfEN UHavre MAINZ REiMS MANNHE/M MtTZ ' Tgm STRASBOUR6+3 NKR/6 BELFORT 95°|o sjómanna samþykktu að segja upp samningum við útgerðarmenn. -——.■» -- Jafnframt var stlórnnm félaganna gefin heimild tll vlnnustffOvunar, ef viðunandi lausn fengist ekkí. -—.■»--—■—- • Samningum var sagt upp í dag með mánaðar fyrirvara. bjiðverjar neyddu Finna til að semja frið við Bússa. Þýzki sendiherrann í Helsingfors af- henti Tanner úrslitakosti þ. 11. marz. --------4--—---- LONDON í gærkveldi. FÚ. FRANSKA blaðiS „Paris Soir“ birtir _í dag fregn frá frétta- ritara sínum í Finnlandi, þess efnis, að það sé nú uppvíst orðið, að Þjóðverjar hafi kúgað Finna til að biðja um frið. I fyrirsögn greinarinnar segir „Þýzkaland stakk rýting í bak Finn- Iands.“ S’einni hluta dags hinn 11. marz. segir í greininni, afhenti þýzki sendiherrann í Helsingfors Tanner utgnríkisráðherra til- PP ALNING atkvæða i allsherlaratkvæða- greiðslu stéttarfélaga sjómasina hófst í dag kl. 1® í skrifstofu Vélstjórafélags Is- lands í Ingélfshvoli og var henni lokié kl. tæplega 1. Aikvæóagreióslan hófst S. þ. m. og var EokiÓ í morgun um EeiÓ og byrjaó var aS telja. iúmiega SSfó allra þeirra^ sem þátt téku í afkvæóagreióslunni og skiluóis gild- um atkvæðum, sögóu já viö spurningun- um og verður því samningum ailra stétt- arfélaga sjómanna viS útgeröarmenn sagt upp í dag meö eifis mánatlar fyrirvara. Alls greiddu atkvæði 767 sjómenn, þar af 63, sem í öðrum stéttarfélögum eru, en þeim, er efndu til at- kvæðagreiðslunnar, en einnig þeir vinna nú á skipunum. Kort af sunnanverðum Norðursjó og löndunum umhverfis hann. Efst til hægri sést Suður-Jótland. Langa eyjan við vesturströnd þ’ess (rétt niður af Esbjerg á kortinu og beint á móti landamærum Danmerkur og Þýzkalands, sem sýnd eru með punktalínu) er eyjan Sylt, sem Bretar gerðu loftárásina á í gærkveldi. kynningu frá þýzku stjórninni. Voru Finnum í þessari tilkynn- ingu settir þeir úrslitakostir, að þeir yrðu að semja frið, því að öðrum kosti myndi Þýzkaland skerast í leikinn með Rússum með öllum herafla sínum. Sama dag tilkynnti rússneski sendi- herrann í Stokkhólmi sænsku stjórninni þessa ákvörðun Þjóð- verja ásamt orðs'endingu rússnesku stjórnarinnar. Hrlkaleg loftárás Breta á eyjuna Sylt i gærkveldi ---» . Svarið við loftárás Þjóðverja á Scapa FIow. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. Kaupmannahöfn í morgun. "O RETAR svöruðu í gærkveldi síðustu Ioftárás Þjóðverja á herskipalægi þeirra í Scapa FIow með ógúrlegri loft- árás á bækistöð þýzka loftflotans á eyjunni Sylt við Norður- sjávarströnd Suður-Jótlands, en þaðan er talið að flestar þýzku loftárásirnar hafi verið gerðar á siglingar Breta og hlutlausra þjóða í Norðursjónum. Loftárásin er sögð hafa verið hin grimmilegasta, sem Bretar hafa gert síðan stríðið hófst. Hún byrjaði kl. 8 í gær- kveldi og stóð í sjö klukkustundir samfleytt. Margar flug- vélar tóku þátt í henni og létu sprengikúlunum rigna bæði yfir flugvélastöð Þjóðverja og olíugeyma á eyjunni og á Hindenburggarðinn, sem tengir eyjuna við land. ,,Arbeiderbladet“ í Oslo birti 16. marz athugasemdir við ræðu þá, er prófessor Koht, utanríkis- málaráSherra Noregs, hafði hald- ið dagirni áður, og fórust pví orð á þessa leið: „Það er nú greinilega upplýst, að Þýzkaland her sökina á ó- förum Finna. Rússland var að vísu árásaraðilinn, en það voru Þjóðverjar, sem brutu vörn Finna á bak aftur.“ LONDON í morgun. FÚ. Ð lokinni ræðu, sem Cham- berlain flutti í gær um stríðið á Finnlandi og stuðning Bandamanna við Finna fóru fram umræður í neðri málstofu brezka þingsins. Gagnrýni kom fram á hend- ur stjórninni og var það aðal- lega Hore-Belisha, fyrrverandi hermálaráðherra, sem gagn- rýndi hana. Kvaðst hann verá þeirrar skoðunar, að stjórnin hefði átt að vera ákveðnari í framkomu. Bandamenn væru ekki nógu ákveðnir og skjótráð- ir, og það hefði komið í ljós hér. Attlee, leiðtogi jafnaðar- manna, var hins vegar sömu skoðunar og nokkrir íhalds- menn, sem fluttu ræður, að ó- gerlegt hefði verið að segja, Segir finnska stjðrnin af sér? BERLIN í imorgun. FO. „Dagens Ny,heter“ í Stokkhólmi flytur pá fregn, að talið sé víst, að núverandi stjórn Finnlands muni segja af sér þegar er frið- arsamningurinn við Rússa hefir verið fullgiltur. hvort unnt hefði verið að gera meira fyrir Finnland en gert var. Sir Roger Keyes, sem varði stjórnina, sagði að það hefði verið vitfirring að senda herlið yfir Noreg og Svíþjóð. eftir að Norðmenn og Svíar neituðu um leyfi til slíkra herflutninga. Chamberlain sagði, að mun- urinn á Bretum og Þjóðverjum væri sá, að Bretar héldu al- þjóðalög, en Þjóðverjar skeyttu ekki um þau. Hann kvað merg málsins þann, að Svíar og Norð- menn hefðu neitað um leyfi til herflutninganna, og það hefði ráðið ákvörðunum Finna. Chamberlain neitaði því, að stjórnin hefði verið hikandi og sein að taka ákvarðanir. Úrslit atkvæðagreiðslunnar ♦ urðu þessi: I. SPURNING var svohljóð- andi: „Samþykkir þú að segja upp gildandi samningum og sam- komulagi um stríðsáhættu- þóknun og stríðstryggingu vegna yfirstandandi Norður- álfuófriðar dagsettum 7. til 13. október 1939?“ Já sögðu 700, nei sögðu 34. II. SPURNING var svohljóð- andi: „Samþykkir þú að gefa stjórn stéttarfélags þíns umhoð til þess að ákveða fyrir félagsins hönd að hefja vinnustöðvun, ef stjórn félagsins telur vinnu- stöðvun nauðsynlega vegna þess, að atvinnurekendur vilji ekki ganga að þeim samningum um stríðsáhættuþóknun og stríðstryggingu sem stjórn stéttarfélags þíns telur viðun- andi?“ Já sögðu 662, nei sögðu 69. III. SPURNING var svohljóð- andi; ;íf!l| „Samþykkir þú að gefa stjórn stéttarfélags þíns umboð tii þess að taka ákvörðun fyrir hönd félagsins um vinnustöðv- un, ef hún telur að viðunandi lausn fáist ekki á greiðslu kaups sjómanna í erlendum gjaldeyri í sambandi við samninga um stríðsáhættuþóknun og stríðs- tryggingu?“ Já sögðu 685 og nei 41. 24 seðlar voru auðir og ó- gildir. Þannig hafa um 95% gildra atkvæða sagt já við spurningun- um. Við talningu atkvæðanna voru sladdir fulltrúar frá öllum stéttar- samtökum sjómanna: Sjómanna- félagi Reykjavíkur, Sjómanonafé- lagi Hafnarfjarðar, Sjómarmafé- lagi Patreksf jarðar, Vélstjörafélagi íslands, Stýrimannafélagi íslands, Frk. á 4. síðu. Múgur og margmenni safnaðist saman á ströndinni Danmerkur megin við landamærin á Suður- Jótlandi, sem eru beint á móíi eyjunni. Heyrðu þefr ógurlegar sprengingar hvað eftir annað og sáu reykjarmekki og eldsúlur stiga upp frá eyjunni. Þykir víst, að sprengikúlumar hafi valdið miklu tjóni á flugskálum og sprengikúlnabirgðum Þjóðverja og kvelkt í olíu- og benzíngeym- um þeirra. Þjóðverjar skutu ákaft af loft- varnahyssum slnum, en sam- kvæmt tilkynningu brezka flug- málaráðuneyíisins komu allar brezku fiugvélarnar heilu og höldnu heim, að einni undantek- inni, sem taiið er að hafi verið skotin niður. Chamherlain gaf skýrslu í brezka þingirai í gær um loftárás Þjóðverja á herskipalægið í Scapa Flow á laugardaginn. Hann sagði, að tjón hefði að- eins orðið á einu herskipi, enda hefði ekki verið varpað nema 20 sprengikúlum niður yfir höfniiná. En hins vegar hefði yfir 500 í- kveikjusprengjum verið varpað niður inni yfir Orkneyjum sjálf- um, og hefði einn óbreyttur borg- ari beðið bana, en sjö særzt, þar af tvær konUr. TUÍ IKILL f jöldi manna býr ^ sig nú undir ferðalag með Esju í kvöld og fara tveir hópar, stærri hópurinn á skíðaviku ísafjarðar, en Sntnner Welles fer heimleiðis i kvðld. Hasn segist efeki vita um neina (riðarferevfingn LONDON í (morgun. FÚ. UMNER WELLES, einkaer- indreki Roosevelts, lagði af stað frá Rómaborg til Genúa í gærkveldi, og leggur af stað það- an I kvöld á hafskipinu „Conte di Savoia“. Sumner Welles hitti ekki Mus- solini eftir viðræðufundimn í Brennerskarbi, en Welles fór í tvær óformlegar heimsóknir til Ciano greifa, ítalska utanríkis- málaráðherrans. hmn fer á landsmót skíða- manna, sem háð verður á Ak- ureyri. Esja leggur héðan í kvöld al- M. á 4. sf*u. Brezka stjórnin sðknð um hik í FianWsmkloHuifl. -----»---- Uíiiræður í neðri málstof u þingsins i gær Frh. á 4. stSu. FpMi manna foýr sig f skfðaferðir nm hátíðina Esja fer fullskipuð af farþegum vestur og norður i kvöld.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.