Alþýðublaðið - 20.03.1940, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 20.03.1940, Blaðsíða 4
MIÐVtKUDAOUR 20. marz 1040. SBiCAMLA Bioa Tvíbnrasystnrnar Tilkomumikil og fögur ensk kvikmynd. Aðalhlut- verkin tvö, tvíburasyst- urnar. leikur einhver mesta leikkona heimsins, gj Elisabeth Bergner, I. O. 6. T. ST. FRAMTÍÐIN nr. 173. Fundur á Brúarlandi annan páskadag. Að loknum venjulegum fu.ndar- störfum verður leikinn jþáttur úr Brandi eftir Ibsen. Leik- stfóri frú Anna Guðmunds- d'óttir. Dans. Kaffi fæst á staðnum, en félagar og gestir hafi með sér brauð eða kökur. Bílar fara frá Bindindishöllinni kl. 8 stundvíslega. Þátttaka sé tilkynnt sem fyrst í síma 2364. ST. FRÓN nr. 227. Fundur ann- að kvöld kl. 8Vs. Dagskrá: 1. Upptaka nýrra félaga. 2. Pétur Ingjaldsson, cand. theol.: Er- indi. Reglufélagar, fjölmennið og rnætið annað kvöld kl. 81/2- ST. EININGIN nr. 14. Fundur í kvöld á venjulegum tima. Hag- skráratriði: cand. mag. Ragnar Jóhannsson flytur erindi. Á eftir fundi spilakvöld. Æðsti- templar. FREYJUFUNDUR næsta föstu- dag, 22. marz, kl. 81/2. Tekið á mótl nýliðum. Br. séra Þórður Ólatsson flytur predikun. Stór- templar, br. Helgi Helgason, sýnir skuggamyndir: „Píslar- Ieikimir í Oherammergau“, og flytur erindi í sambandi við sýninguna. Hljóðfærasláttur á Undan og eftir sýningu. Sálm- ar sungnir við messuna. Takið með ykkur sálmabækur og fjölmennið. Meðan á messu og sýningu stendur verður fundur- inn opinn fyrir alla, sem vilja. ’Æðstitemplar. 1111 páskaeaa Nýreykt SAUÐAKJÖT Nýslátrað NAUTAKJÖT í buff, gullasch og steik GRÍSAKJÖT KÁLFAKJÖT LAMBAKÓTELETTUR og læri í steik SVIÐ nýsviðin LIFUR SALTKJÖT Kindabjúgu Miðdagspylsur Hakkað kjöt Kjötfars Fiskfars Smjör Tólg Ostar Álegg alls konar Það mun borga sig að koma og gera páska- kaupin í : Kjiítverzlainm Hljómsveit Reykjavfltur. Vegna fjölda áskorana verð- ur óperettan JrosaBdi \mt leikin annan páskadag kl. 3 ¥2. Aðgöngumiðar seldir á laugardag kl. 4—7 og eftir kl. 1 á annan í páskum. Hljðmsveit Reykjavikur hefir ákveðið að sýna óperett- Una „Brosandi land““ á annan páskadag, vegna fjölda áskorana. Skrifstofnr vorar verða lokaðar laugardaginn fyrir páska. TryðfliBga rs t ofnan ríkisiis. Skiiðvlk Eins og áður hefir verið tilkynnt, veitir þátttaka í skíða- vikunni rétt til umsaminnar fargjaldslækkunar á „Esju“, leiðsögn á skíðaferðum vikunnar og aðgang að kveðjumót- .inu á ísafirði. Skíðavikumerkið kostar kr. 5,00 og er afhent á afgreiðslu Ríkisskipa til kl. 5% sd. í dag. Brottíarartími Esju er kl. 6 sd- — Allir skíðavikugestir verða að bera skíðavikumerkið! SKÍHAFÉLAG ÍSAFJARÐAR. SKÍÐAFERÐIR UM HÁTIÐINA Frh. af 1. síðu. veg fullskipuð fólki, er talið að farþegar verði á 3. hundrað. en farþegarúm hennar er ekki nema fyrir 150. Verða því marg- ir að hýrast í Iestinni, en veður er gott og engin vandkvæði þess vegna á því — og á slíkum ferðum er oft glatt á hjalla. Sjö Reykvíkingar ætla að taka þátt í landsmóti skíða- manna á Akureyri. Þessir Reyk- víkingar eru: Björn Blöndal, Hjörtur Jónsson, Gísli Ólafsson, Einar Pálijson, Zóphónías Snorrason, Steinþór Sigurðsson og Stefán Stefánsson. Vitanlega vona allir þessir ferðalangar að veðrið verði gott, því að undir því er allt komið. Alþýðublaðið spurði því Veð- urstofuna í morgun um útlitið. í nótt kyngdi niður geysilega miklum snjó á Hornströndum, en snjókoman er lítil annars staðar. Það lítur út fyrir gott og milt veður, en það getur brugðið til beggja vona um það hvort frost verður eða þíða. Fjöldi manna mun fará nú ATKVÆÐAGREIÐSLA SJÖ= MANNANNA Frh. af 1. síðu. Félagi íslenzkra loftskeytamanna, Matsveina- og veitingaþjónafé- lagi íslands og Skipstjóra- og stýrimannaféiaginu Ægi. Eiinnig var viðstaddur fulltrúi lögmanns. Þegar eftir að talningunni var lokið, voru samin bréf til félaga atvinnurekenda, þar sem þeim var tilkynnt uppsögn á samning- unum frá og með 20. apríl næst komandi. SUMNER WELLES Frh. af 1. síðu. Sumner Welles neitaði enn að gefa nokkrar upplýsingar um við- ræður sínar við stjórnmálámenn Evrópu. Hann kvaðst ekkert vita um neina „friðarhreyfingu" 0:g aðeins hafa komið til Evrópu til þess að afla sér upplýsinga. íþróttafélag Reykjavikur. Skíðaferðir að Kolviðarhóli verða sem hér segir: Miðviku- dagskvöld kl. 8, fimmtudags- morgun kl. 9, föstudagsmorgun kl. 8, laugardagskvöld kl. 8, sunnudagsmorgun kl. 9, máinu- dagsmorgun kl. 9. Farið frá vöru- bílastöðinni Þróttur. Farseðlar seldir í dag og á laugairdag í Gleraugnabúðinni, Laugavegi 2, og við bílana. Ármenningar! Skíðaferðir verða um páskana í Jósefsdal: miðvikudag kl. 6 og kl. 8, fimmtudag kl. 9 f. h., föstu- dag kl. 9 f. h., laugardag kl. 8 e. h., páskadag kl. 9 f. h. og ann- an páskadag kl. 9 f. h. I skálan- um er hvert rúm fullskipað alla páskavikuna. um hátíðina á skíði hér um ná- grennið. SiprvegnrBnnm á Thnle-mótinn aí- hent veriiani. IGÆRKVÖLDI var haldið samsæti að Hótel Borg, — þar sem afhent voru verðlaun frá Thulemótinu. Hófst það með kaffidrykkju, en á meðan fluttu þeir Benedikt G. Waage og Steinþór Sigurðsson ræður, og verðlaunin voru afhtent. — Kristján Skagfjörð stjórnaði hófinu. Eftirfarandi verðlaun voru. veitt: Thulebikarinn hlaut Skíðafélag Siglufjarðar fyrir gönguna. Svigbikar Litla skíða- félagsins fékk Skíðaborg fyrir sigur í svigi. Andvökubikarinn hlutu þeir Helgi Sveinsson og Jón Þorsteinsson fyrir sigur í stökkum. Þarna komust for- stöðumenn mótsins í bobba, því að Jón og Helgi voru jafnir í keppninni og áttu því báðir að fá bikarinn. Ekki var það ráð tekið, að fá þeim sinn helming- inn hvorum, heldur skyldi Helgi (fyr í stafrófinu en Jón) hafa bikarinn fyrstu vikuna og láta síðan Jón fá hann þá aðra 0. s. frv.! Aukaverðlaun hlaut Guðm. Guðm. fyrir ágæt afrek á mótinu. Voru það skíði. Þá voru veitt einstaklingsverðlaun fyrstu mönnum í öllum keppnunum. — Þeir Þráinn Sigurðsson og Gest- ur Fanndal, fararstjórar Sigl- firðinganna þökkuðu móttök- urnar. Að þessu loknu var sýnd kvikmynd ÍSÍ frá Thulemótinu í fyrra, þar sem Birger Ruud var aðalleikarinn. Síðan var dans stiginn. Útbreiðið Alþýðublaðið! f DA Næturlæknir er Björgvin Finns- son, Laufásvegi, sími 2415. Næturvörður er í Reykjavíkur- og Iðunnar-aóteki. ÚTVARPIÐ: 20.20 Útvarpssagan: „Ströndin blá“, eftir Kristmann Guð- mundsson. (Höfundurinn). 20.50 Strokkvartett útvarpsins: — Tilbrigði eftir Beethoven við lag úr „Don Juan“ eftir Mozart. 21.05 Hjaltalínskvöld (frá Akur- eyri): 100 ára minning um Jón A. Hjaltalín skólastjóra. Ávörp og ræður (Sigurður Guðmundsson skólameistari — Jónas Jónsson alþm., Ingi- mar Eydal kennari, Páll Hermannsson alþm., Stein- dór Steindórsson mennta- skólakennari). — Kórsöngur Karlakórinn „Geysir”.). 21.50 Fréttir. Dagskrárlok. SKIRDAGUR: Helgidagslæknir er Bergsveinn Ólafsson, Hrmgbraut 183. sími 4985. Næturlæknir er Daniel Fjeld- sted, Hverfisgötu 46, sími 3272. Næturvörður er í Reykjavíkur- og Iðunnar-aöteki. ÚTVARPIÐ: 11.40 Veðurfregnir. 12.00—13.00 Hádegisútvarp. 14.00 Messa í fríkirkjunni (séra Árni Sigurðsson). 19.15 Hljómplötur. Kaflar úr 7. symfóníu Beethovens. 19.30 Lesin dagskrá næstu viku. 19.35 Auglýsingar. 19.45 Fréttir. 20.20 Erindi: Um Karl Straube — Páll ísólfsson orgelleikari). 20.50 Hljómplötur: Kórlög (Thom anerkórinn í Leipzig syngur, undir stjórn Karls Straube). 21.05 Orgelleikur í dómkirkjunni (Páll ísólfsson). 21.30 Hljómplötur: Píanókvartett í C-dúr, eftir Bach. 21.50 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDAGURINN LANGI: Helgidagslæknir er Bjöigvin Finnsson, Laufásvegi 13, sími 2415. Næturlæknir er Eyþór Gimn- arsson, Laugavegi 98, sími 2111. Næturvörður er í Reykjavíkur- og Iðunnar-apóteki. ÚTVARPIÐ: 11.00 Messa í dómkirkjunni (séra Bjarni Jónsson). 12.10 Veðurfregnir. 12.20—13.00 Hádegisútvarp. 20.00 Fréttir. Veðurfregnir. 20.20 Hljómplötur: Requiem, eftir Verdi. 21.50 Fréttir. Dagskrárlok. Messur um bænadagana. —o— í dómkirlijunni: Skírdag kl. 11, síra Friðrik Hallgrímsson (altaris- ganga). Föstudaginn langa, kl. 11, síra Bjarni Jónsson; kl. 5, síra Friðrik Hallgrímsson. f fríkirkjunni. Skírdag kl. 2, síra Árni Sigurðsson (altaris- ganga). Föstudaginn langa. kl. 5, síra Árni Sigurðsson. í Laugarnesskóla. Föstudaginn langa. kl. 2, síra Garðar Svavars- son. HAFNARFJÖRÐUR: Hafnarfjarðarkirkja: Á skírdag kl. 2. Altarisganga. Föstudaginn langr. kl. 2. í fríkirkjunni. — Föstudaginn langa kl. 5. barnaguðsþjónusta, og kl. 8,30, síra Jón Auðuns. F.U.J. FimleikaæHng í kvöid á venju- legum stað. Flokkur kvenna kl. 8—9. Flokkur karla kl. 9—10. * Málfundaflokkurinn htefir æf- ingu á morgun (ekírdagl kí. £. Svínakjot, Rjúpur, Hauglkjðt, Kjöt & Fiskur, Símar 3828 og 4764. |B NYJA BIO Óbetranlegur syndari Frumlega fyndin skemmti- mynd gerð eftir frægri sögu enska skáldsins W. SOMMERSET MAUG HAM, og gerist í einni af hinum fögru Suðurhafs- eyjum. Aðalhlutverkið leikur enski leiksnillingurinn CHARLES LAUGTON og kona hans ELSA LANHESTER, Siðasta sinn. Útbreiðið Alþýðublaðið! Rakamstofurnar í bænum eru opnar til kl. s kvöld. Fyrirlestrar verða haldnir í Aðventkirhjnnni báða bænadagana og báða páskadagana kl. 8,30 síðd. Allir velkomnir! O, J. Olsen. Félag harmonikulelkara: Dansleikur i Odðfellowhðllinni í kvöld klukkan 10. Aðgöngumiðar frá klukkan 6 e. h. HARMONIKUHLJÓMSVEIJTIR og HLJÓMSVEIT AAGE LORANGE N.B. Allur ágóðinn rennur ti) skipverja af m,b. Kristjáni, Blóm & Ávextir. Hafnarstræti"5. Sími 2717. Fræið er komið. PASKAEGGIN ®voru i þúsundatali. í dag i hundraðatali. '■V1 <$► Komið áður!en það er of seint. 4 Úrvalið mest, afgreiðslan bezt í

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.