Alþýðublaðið - 23.03.1940, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 23.03.1940, Blaðsíða 3
LAUQARDAQUB 23. MARZ ÍMO. .Í4t6»Ý©¥@i*®S® Fransklr Nokkrar staðreyndir am strfiðsæsingar peirra —|áðnr en strfiðið branzt út fi hanst | ALÞYÐUBLAOIB ! MTSTJÓRI: | W. E. VALDSMASSSÖN. t (Jwveru haas; STEFÁN PÉTURSSQN. AFGREÖQSLA: AtÞÝÐUHÚSINO (Inngangur frá Hverfisgðtu) SÍMAR: 4800: AfgreiBsla, auglýsingar. 4901: Ritstjérn (innl. fréttir). 4902: Ritstjórl. 4903: V. S. Vilhjálma (heima). 4905: Álþýðuprent«miðjan. 4906: AfgreiSsla. S021 Stefán Rétursson (heima). ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN » ------:----------------♦ Elnlmp stéíí. EF útgerðarmenn hafa haldið pað, a'ð fulltrúar sjómanna- samtakanna væru með málaleitun sinni um hækkun áhættubáknun- avinnar fyrir siglingar um stríðs- hættusvæði að bera fratn ein- hverjar kröfur, sem sjómennirnir sjálfir stæðu ekki á bak við, þá hafa peir nú orðið annars vísari við úrslit al Isherjaratkvæða- greiðsiunnar meðal sjómanna, sem birt voru á miðvikudaginn. Aldrei hefir nokkur stétt staðið eins einhuga að þeim kröfum, sem gerðar hafa verið fyrir henn- ar hönd, og sjómennirnir í jretta siinn. Þar er enginn munur á yf- irmönnum og undifmönnum. At- kvæðagreiðslan fór ekki aðeins fram rneðial háseta og kyndara, lieldur og meðal skipstjóra, stýrí- manna. \'élstjóra, lottskeyta- manna, matsveina og veitiinga- pjóna á skigunum. Og við peiin spumingum, hvort peir vilji að núgildandi samningum um stríðs- áhættupóknunina verði sagt upp, ög hvort peir vilji gefa stjómuni stéttarsamtaka sinna umboð til pess að ákveða vinnustöðvun, ef atvinnurekendur viljá ekki ganga að þeim samningum um stríðs- áhættupóknunina, sem pær teija viðunandi, segja hvorki meira né minna en 95o/o allra peirra, sem gild atkvæði greiddu, já! Og tneð nákvæmlega sama meiri- hlutanum er sampykkt, að gefa stjórnum sjómannasamtakanna umboð til þess að ákveða vinnu- stöðvun, ef pær telji eklti viðun- andi lausn fáanlega á kaup- greiðslum sjómanna í erlendum gjaldeyri. Greinilegar gátu sjó- mennimir varia sýnt vilja sinn í. peim hagsmunamálum sjómanna- stéttarininar, sem deilt er um. Það er augljóst af úrslitum allsherjaratlívæ'ðagrei’ðslunnar, að sjómennirnir ætla ekki leiigur að láta sér nægjia pað „pakklæti fyr- ir vel unnin störf á hafinu í Ipíágu alþjóðar“, sem útgerðarmenn vottuðu peim á landsfundi Sjálf- stæðisflokksins fyrir rúmum mánuði síðan — í orði. Þeir vilja nú fá að sjá pað þakklæti einnig í verki. Og hver getur láð peim það? Þeir leggja líf sitt daglega í hættu til pess að lrnlda uppi aðflútningum til landsins og útflutningi á afurðum pess við vaxúndi ágóða útgerðar- ntanna. Sú hættu er ekki bara orð, heidur ægilégur veraleiki, og engum dylst pó, að pað versta sé enn eftir. Er pað pá nokkur furða, pótt sjómennimir fari fram á pað, að fá stríðsáhættu- póknun sína hækkaða á sama hátt og stéttarbræður peirra í Danmörku hafa pegiar fengið fyrir hér um bil þremur mánuö- um síðan? Það lítur út fyrir, að útgerðarmönnum finriist . það Þeir hafa hingað til neitað að verða við þeirri sjálfsögðu kröfu sjómannanna og háft pað upp úr pvi, að samningúnum um stríðs- áhættupóknundna hefir nú verið MEÐAN leiðtogar franska kommúnistaflokksins hafa ýmist gerzt liðhlaupar, flúið eða gersamlega horfið, lefir almenningur í Frakklandi geymt í huga sér minninguna um áróður og ræðuhöld komm- únistaflokksins á tímabilinu fyr- ir stríðið og fram að þeirri stundu, er hann átti að standa ábýrgur að pólitík sinni. Hinn fyrrverandi innanríkisráðherra í ráðuneyti Leons Blum, Marx Dormoy, hefir í langri grein lýst með rökum og staðreyndum stjórnmálaferli frönsku komm- únistanna. Grein þessi hljómar sem ákæra á kommúnistana fyrir starfsemi sína í Vestur- Evrópu, og um leið gefur hún skýringu á því, hvernig á því stendur, að almenningsálitið á Frakklandi hefir svo gersam- lega snúizt gegn 3. internatio- nale. Dormoy minnir á ummæli kommúnistaleiðtoganna Harty, Gabriel Peri og Jacques Du- clos um Þýzkaland. Duclos einn af æðstu leiðtogum kommúnista sagði 18. marz 1939 í umræðum í franska þinginu: ,,Ef hér eru til menn, sem byggja friðarvonir sínar á orð- um Hitlers, þá látum þá koma fram og gera grein fyrir skoð- unum sínum. Ég er sannfærður um, að þeir finna engin rök fyrir máli sínu.“ . . . Duclos vísaði frá sér grunsemdum manna um, að hann væri ekki mikill föður- landsvinur, með þessum orð- um: „Ég er hermaður og þarf því e'kki að taka á móti neinum leiðbeiningum frá ykkur, herr- ar mínir.“ „Það er Hitler, sem ógnar Frakklandi,“ segir Duclos, og svo heldur hann áfram: „Tals- menn Hitlers í Frakklandi hafa misnotað friðarhugsjónir okkar í þágu andstöðunnar gegn Frakklandi. Þeir tala máli hug- leysisins og undirlægjuháttar- ins, en hvorki hugleysi né und- irlægjuháttur eiga nokkuð skylt við franska andann.“ Kommúnistarnir og blöð þeirra voru mjög áhyggjufull út af örlögum Póllands dagana áð- ur en stríðið brauzt út. í at- hugasemdum sínum við ræðu Becks ofursta í byrjun maímán- aðar 1939 skrifar L’Humanité: „Pólska ríkið hafnar ekki sam- komulágsumleitunum, en það játast ekki undir þann um- ræðugrundvöll, sem Hitler hefir sett fram. Pólland vill frið, en ekki frið hvað sem hann kost- ar.“ Stefna Becks ofursta er skýr og ótvíræð, segir hið kommún- istiska blað hughreystandi, jafnframt því sem blaðið leggur með mikilli alvöru þessa spúrn- ingu fyrir George Bonnet utan- ríkismálaráðherra: „Eruð þér, herra ráðherra, að undirbúa nýjari Múnchenarsáttmála handa Póllandi?“ Seinna lætur sama blað í ljós mikla ánægju yfir ræðu Smigly Ryds marskálks, sem hann flutti sagt upp frá og með 20. apríl að telja. Hva'ð gera perr riú? Neyða peir sjómennina til pess að stöðva skipin til pess að ná rétti sínum? Það væri þá að minnsta kosti einkennilegur mun- (ur á orðum og gjörðum af þeirra jhálfu í garð sjómanna. ----------—«-....- - í Krakau: ,.Hann var ekki her- skár 1 ræðu sinni,“ segir blað- ið. „En Pólland mun hvorki vegna hótana né laumuspils í Munchen láta taka af sér Dan- zig, sem eru lungun í blóðkerfi þjóðarlíkamans.“ Þegar fulltrúi Þjóðabanda- lagsins í Danzig, Burckhardt, fer á fund Hitlers til þess að ræða við hann, er þetta aðal- blað frönsku kommúnistanna þess fullvíst, að nú sé verið að undirbúa einhver ,,svik“. Blað- ið fullyrðir að Burckhardt sé að reyna að endurtaka gegn Pól- landi bragð Runcimans lávarðs gegn Tékkóslóvakíu. Á að svíkja Pólland? Burckhardt er að reyna að draga Varsjá inn í sviksamlega samninga, sem eiga að enda á hruni Póllands. ,,En Pólland getur treyst Rússlandi.“ L’Humanité lýsir með litrík- um orðum hve ástandið sé al- varlegt á þessum dögum og veit hvert það á að beina örvum síft- um. „Pólverjar - eira myrtir eða teknir fastir við landamæri Þýzkalands og Danzig. Einnig eru sífelldar skærur við slova- kisku landamærin. Pólverjarnir við þýzku Slesíu verða stöðugt fyrir áleitni, en Pólland gstur treyst Rússlandi. Rússland hefir þegar styrkt mótstöðuafl þeirra þjóða, sem fasisminn og Mun- chenstefnan ógna, Á þann hátt hafa Pólverjar fengið kraft til þess að verja líf sitt og sjálf- stæði gegn áreitni og áþján.“ Og þann 10. ágúst skrifar L’Humanité: „Hinar fyrirlitlegustu ásak- anir ásamt hótunum um það að beita valdi eru bornar fram í blöðum nazista, sem stöðugt á- kæra Pólland fyrir að óska eftir stríði og halda því fram, að Þýzkaland verði að svara hin- um ensk-pólsku árás.um með vopnum.“ . . En Varsjá vill ekki bíða hin sömu örlög og Prag. Smigly Ryds marskálkur hefir látið skýrt í ljós, að Pólverjar muni hrinda af sér sérhverri árás á réttindi sín, öryggi sitt og sjálf- stæði.“ Frönsku kommúnistablöðin börðust ákaft gegn því, að nokk- ur tilslökun væri gerð 1 pólska málinu. Gabriel Peri, þingmað- ur kommúnista og helzti rithöf- undur þeirra urn Utanríkismál, skrifaði 6. júlí 1939: „Hafa Par- ís og London vísað Hitler leið til þ'ess að þurrka Pólland út sem sjálfstætt ríki, meðan Frakkland og England stein- þegja?“ Og 20. júlí stendur í blaðinu endursögn ræðu. sem Duclos hélt, þar sem hann meðal ann- ars sagði um þá, sem bæru á- byrgð - á stríðsógnunum: . ,Það eru þeir, ,sem hafa þurrkað Austurriki og Tékkóslóvakíu út af landabréfinu. Við getum ekki verið því samsekir, að reynt sé að afsaka fasismann og hernað- arglæpi hans fyrir almenningi.“ Gabriel Peri blæs betur að kolunum með því að segja: „Þýzkaland vill ráða yfir Dan- zig til þess að geta þaðan ráðið yfir Póllandi, eins og Þýzka- land vildi ná á sitt vald Zúdeta- Þýzkalandi til þess að geta ráðið yfir Tékkóslóvakíu. Hi'n nazist- iska árás er þegar hafin. Pólland er ■ í löglegri varnaraðstöðu og verður að vera á verði. Pólland missir sjálfstæði sitt, ef það leyfir Þjóðverjum að taka Dan- zig á sitt vald.“ Þannig var nú afstaða frönsku kommúnistanna til þeirrar styrjaldar, sem þeir kalla nú heimsstyrjöld, en sem þeir hafa þó krafizt og lagt blessun sína yfir jafnframt því, sem þeir hafa lýst því yfir í öllum ræðustólum landsins, í þinginu, í blöðunum og í út- varpinu, að þeir vilji verja Frakkland, lýðræðið, sjálfstæði Póllands og berjast á móti Hitl- erismanum. Sú andúð. sem hinn franski almenningur hefir á kommún- istum. er ekki jafnsterk andúð frönsku kommúnistanna á þeim, sem börðust fyrir friði við Þýzkaland. Þegar Marcel Déat, fyrrum sósíaiistiskur þingmað- ur, lét í ljós í róttæka blaðinu l’Oeuvre að Frakkar ættu ekki að ganga í ábyrgð fyrir Pólland og lýsti yfir því að franskir her menn ættu ekki að deyja fyrir Danzig, urðu kommúnistar óðir og uppvægir og blöð þeirra létu í ljós undrun yfir því að Déat skyldi ekki vera varpað í fang- MÉR datt í hug meðan verið var að ræða frumvörp félagsmálaráðherra um húsa- leiguna og uppbæturnar á elli- launum og örorkubótum, að lít- ið hefði afstaða íhaldsins breytzt til hagsmunamála hinna vinn- andi stétta, þrátt fyrir öll fag- urmælin undanfarin tvö ár og þó að flokkurinn haldi því fram eða forystumenn hans svona við hátíðleg tækifæri, að hann sé flokkur allra stétta. Stéttarpólitík Sjálfstæðis- flokksins er svo einskorðuð við hagsmuni stórkaupmanna og stórútgerðarmanna, að þar hefir engin breyting á orðið. í hverju máli sten.dur flokkurinn með hagsmunum þessara fámennu stétta og gegn hagsmunum ann- ara stétta ef árekstur er. Magnús Jónsson, sem upp á síðkastið er frægur fyrir tillög- ur sínar frá síðasta sumri um að taka öll öryggistæki úr skipun- um, minnka vistarverur sjó- manna um borð í þeim, fækka vitabyggingum o. s. frv„ hélt því fram undir umræðunum um breytingarnar á lögum um húsa- leigu, að lögin væru óþörf og félagsmálaráðherra vildi! færa allt í skipulagsfjötra. Öllum bæjarbúum er það vel ljóst, að húsaleigulögin hafa orðið til stórra bóta og komið í veg fyrir hækkun húsaleigunn- ar, því að húsaleigu er hægt að hækka á margan hátt, ef föst nefnd er ekki alltaf til taks til að gera út um ágreiningsmál, virða húsnæði o. s. frv. í þessu nýja frumvarpi fé- lagsmálaráðhera er ekki ein- göngu hugsað- um leigjendurna, þó að þeim sé veitt fullkomin elsi, stimpluðu hann sem föður- landssvikara, samverkamann Göbbels o. s. frv. Eins og þessar tilvitnanir sýna — og það væri hægt að bæta mörgum við enn — hafa frönsku kommúnistarnir látið mikið til sín taka í franskri pólitík fyrir stríðið. Það dundi því yfir flesta frönsku komm- únistaleiðtogana eins og reiðar- slag, þegar hið gagnstæða varð ofan á í Moskva, og hvað rak annað, ekki-árásarsáttmálinn við Þýzkaland, innrásin í Pól- land og að lokum árás Rússa á Finnland. Þet'ta varð þeirra pólitíska rothögg. Fyrrverandi starfsmaður við l’Humanité, kommúnistinn Gaymann, sem hefir verið samstarfsmaðúr kommúnistans Martys, kveður sovétpólitíkina með þessum orðum: „Það væru svik gagnvart félögum mínum, sem lögðust til hinstu hvíldar á Spáni.“ Staðreyndirnar um pólitík frönsku kommúnistanna bera vitni um hin stórkostlegu svik alþjóðasambands kommúnista. Þær haturstilfinningar, sem kommúnistarnir sjálfir hafa al- ið í brjósti í hinni pólitísku bar- áttu, hitta nú hundruð franskra kommúnista. nema þá aðalleið- toga, sem eftir að hafa full- komnað þennan kapítula Moskvapólitíkurinnar, hafa komið sjálfum sér á þurrt land. Lærdómsríkum kafla í verald- arsögunni .er lokið. vernd. Það er líka ákvæði í frumvarpinu til verndar húseig- éndum gegn vanskilamönnum og það tel ég vel farið og sýnir það meðal annars, að þó að Al- þýðuflokkurinn hugsi fyrst og fremst um hagsmuni hinna bág- stöddu, þá vill hann ekkert ó- réttlæti fremja gagnvart öðrum og það er sannast orða, að marg- ir menn, sem hafa umráð yfir húskofa, eru alls ekki auðugir og mega ekki missa í neinu ef þeir eiga að geta varizt fátækt og fjárhagslegu hruni. Þannig hugsar Sjálfstæðis- flokkurinn ekki. Það virðist svo sem Magnús Jónsson vilji gera „allt frjálst" og gæti hann þá fengið að sjá hvert húsaleigan kæmist. Ekki var afstaða borg- arstjórans 1 Reykjavík, Péturs Halldórssonar, betri til frum- varpsins um uppbætur á slysa- bótum, ellilaunum og örorku- bótum. Þar kom áþreifanlega í ljós svartnættishugsunarháttur þessa manns. Nú er það vitað, að þó að svo StjórnarkosniDB i Preitarafélagiin. Magoús fi. Jónsson kosina formaður í §. sinn. AGNÚS H. JÓNSSON hefir nú verið kosinn í 9. sinn formaður Hins íslenzka prentarafélags. Árið 1922—1923 var hann í fyrsta sinni kosinn formaður, en nú var hann kos- inn formaður í 8. sinn í röð með yfirgnæfandi meirihluta. MeÖ honum voru kosnir í stjórnina Meyvant ó. HallgrÍTns-, son gjaldkeri (endurkosinn) og Baldur Eyþórsson fyrsti meö- stjémandi. Öll stjómin er ekki kosin hverju sinni og vora fyrir í stjóminni Guðmundur Halldórsson ritari og' Jdhannes Jóhannesson annar meöstjiórnaindi. i vanastjióm voru kosnir: Hall- björn Halldórsson, Þorsteiínn Halldórsson, Jóhannes Z. Magn- ússon, Óli V. Einarsson og Tórnas Albertsson. Kosningin fer fram milli funda, en aðalfundur verÖur haldinn mjög bráðlega. að segja allar stéttir séu búnar að fá launauppbætur og aðrar séu að fá þær, maður talar nú ekki um þær stéttir, sem taka kaupið hjá sjálfum sér eins og til dæmis útgerðarmennirnir, þá hafa öryrkjar og gamalmenni enga hækkun fengið. Þannig er líka ástatt um alla þá, sem hafa verið svo ógæfusamir að þurfa að le.ita á náðir þess opinbera um hjálp, Allir vita að það, sem þessu fólki var ákveðið á síð- astliðnu hausti, var miðað við það allra minnsta, sem hægt væri að komast af með fyrir stríð. Þrátt fyrir þetta vildi Pétur elcki hækka uppbæturnar, að minnsta kosti ekki eins mikið og frumvarp félagsmálaráð- herra fer fram á. Hann sagði jafnvel, líkast til til þess að taka af allan vafa um afstöðu sína, Í , að vafamál væri hvort rétt hefði verið að samþykkja launaupp- bætur handa verkamönnum vegna dýrtíðarinnar. Mér finnst að Sjálfstæðisflokkurinn ætti nú að hætta að halda því fram, að hann sé allra stétta flokkur, því að hann er það ekki. Hann er einstrengingslegur stétta- flokkur, flokkur stórburgeisa og engra annarra. Dagsbrúnarmaður, SB€1 IE MnTSTii s ■ws, riB M.s. Esja fer austur um land í hringför miðvikudaginn 27. þ. m. kl. 9 síðdegis. Flutningi veitt móttaka til hádegis á þriðjudag. Orðsending til kaupenda út um land. Munið, að Alþýðublaðið á að greiðast fyrirfram ársfjórðungslega. — Sendið greiðslur yðar á réttum gjalddögum, svo sending blaðsins trufl- ist ekki vegna greiðslufalls. Þeir, sem óska, geta fengið blaðverðið krafið með póstkröfu. Bréf frá verkamanni: Tíð mál, sem sýna afstððu Sfálf- stæðisf lokksinstii hagsmuna verka manna og annara fátækra manna.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.