Alþýðublaðið - 28.03.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.03.1940, Blaðsíða 1
ÞÝÐU KHFSTJÓKI: P. E. VAIJDEMASSSQK ÚTG^ANEM: ALÞf®UFL0KKUS®ili XXI. ÁRGANGUE FIMMTUDAQUR 28. MARZ 1940. 71. TÖLUBLAÐ Bretar gerast nærgöngulir við landhelgi Norðmanna. ¦ — ? Heil brezk tundurspilladeild 8-9 sklp elttr þýzk kaupfðr iangt inn i landbeigi dti fyrlr Jaðrinnm. Um 2900 tonn af ef oi íil Itlteveit- nonar kom með „Randa" OAMKVÆMT upplýsingum, *** sem blaðið hefír fengið hjá vterkfræðingum hitaveitunnar, hefir ,.Ronda", skipið, sem kom með efnið í hitaveituna, komið með um 2000 tonn af vörum. Meðal annars komu um 250 tonn af stálpípum, sem nötaðar verða í götukerfið, og 12 tonn af pípuhólkum. í aðalleiðsluna frá Reykjum komu um 240 tonn, en í hana fara um 500Ö tonn. Þá komu um 1000 tonn af sementi. Enn fremur komu um 33 000 teningsfet af timbri í steypumót og ýmislegt fleifa. StcffI m bjarg að af eplans. En skfpið var inikið skemt Prá fréttaritara Alþýðublaðsins VESTM.EYJUM í morgun. Vélbátnum „Má" héðan úr bænum tókst um kl. 4 að draga „Sverri", sem strandaði í gær, á flot, og litlu síðar komst skip- ið upp að bryggju. ,.Sverrir" er mikið skemmdur og lekur. Uppskipun á kolunum hófst strax og heldur hún áfram I dag. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. Kaupmannahöfn í morgun. "\T ORÐMENN kvarta nú mikið undan því, að brezki flot- 1M inn gerist nærgöngull við norsku landhelgina. Heldur norska utanríkismálaráðuneytið því fram, að Bretar hafi brotið þannig hlutleysi a Noregi oftar en einu sinni síðustu viku. Laugardaginn fyrir páska hafi brezk tundurspilladeild, samtals 8 eða 9 tundurspillar verið á sveimi úti fyrir Jaðr- inum og elt tvö þýzk kaupför langt inn á Tosfjörð, milli Líð- andisness og Farsunds, en að vísu snúið aftur til hafs, þegar hún átti eftir aðeins eina mílu inn f jörðinn. Daginn áður, á föstudaginn langa, segir utanríkismálaráðu- neytið að brezkur tundurspillir háfi skotið aðvörunarmerki að ? þýzku skipi undan Ovrestad, inni í norskri landhelgi; og hafi kúlan komið niður uppi á ströndinni skammt frá járnbrautarstöð- inni Varhaug, en þó ekki gert neitt tjón. Norska sefídiherranum í London hefir verið falið að mót- mæla þessu hlutleysisbroti. Brezkir tundurspillar í Norðursjónum. Atvinna 900 byggingar iðnaðarmanna er i veði í þýzkum fréttum er mikið gert úr þessum hlutleysisbrot- um Breta og því haldið fram, að' Bretar muni framvegis yfirleitt ekki virða landhlegi Noregs né Danmerkur, heldur senda kaf- bátá sína inn í hana til þess að ráðast á þýzk skip. Er því hald- ið fram af Þjóðverjum í því sambandi, að menn óttist það í, Kaupmannahöfn, að Bretar muni ráðast inn í landhelgi Dana til þess að hertaka þýzka skipið „Ostpreussen", sem sigldi í land á Jótlandi til þess að forða sér undan brezkum kafbát, og hafi danska stjórnin sent herskip á vettvang til þess að afstýra því. Blnn skipi Bergenifea féíagsÉs seiM. OSLO í morgun. FB. EimskipiÖ „Cömeta", 3794 smá- lestir, eign Bergenska, er nú tal- ið af. Menn ætla, að armaðhvort hafi skipið farizt á tundurdufli Itjórnlepi eía skipnlag i bæjarbia? Ef Magnáis Jénsson fengl að ráða mjmúi iaúsalefga stérlaækka og hAsabrask koinast í algleyming. eða verið skotið í fcaf með tund- urskeyti. Áhöfn og farpegum vár hjargað, og eru skipbrotsmerm væntanlegir tíl Kirkwall á brezku herskipi. Hollenzkir togarar hrakt- ir af miðum sioum. LONDON í gæirkveldi. FÚ. Hinar sífelldu árásir Þjóðverja á óvopnuð skip hafa leitt til þess, að skipshafnir á 10 hollenzkum togurum hafa neitað að láta úr höfn. Áhafnir á tveimur hollenzkum togurum, sem nýlega komu í höfn, hafa skýrt frá því, að skip þeirra hafi verið . stöðvuð og flutt til eyjunnar Borkum, þar sem öll skjöl og vegabiéf voru rannsökuð, og voru skipstiórarnir aðvaraðir um, að vera ekki að veiðum austan 4. gr. austlægrar lengdar. Með öðrum orðum: hollenzku skipunum er meinað að veiða á' sinum eigin miðum. Menn óttasit, að hollenzka skip- ið „Saba", 400 smál., hafi farizt. Pað átti að vera komið í höfn fyrir vikit. Fyrir þrem vikum varð „Saba", sem hefir 7 manna áhöfn, fyrir þýzkri flugvélaárás á Norðursjó og varð þá fyrir skemmdum. Nú hafa komið fram tilgátur um, að> skipið hafi skemmzt svo mikið, að það hafi sokkið á leiðinni, er það var að reyna að komast heim. Þingmenn Rvíkur bera fram þingsálykt- unartiliögu um innfl. á byggingarefni. '% W RUMVARP félagsmála- * ráðherra um ný húsa- leigulög hefir nú verið af- greiíí frá efri deild til neðri deildar. Við umræðurnar í ef ri deild voru gerðar nokkrar smávægilegar breytingar á f rumvarpinu. Samkvæmt þeim á húsaleigu- niefndin hér i Reykjavík að vera skipuð samkvæmt tilnefningum hæstaréttax, Fasteignaeigendafé- lagsins ogf Alþýðusamba'ndsins. Ennfremur var sú breyting gerð á frumvarpirtu, að húsaleiga mætti hækka sem svaraði aukn- um eldiviðarkostniáði, þegar í- búöir eru leigðar með hita, og einnig sem svaraði auknum við- haldskostnaði. En um virðingu á þessum atriðum hlýtur húsa- leigunefnd að fjalla, og verður að telja þetta mjög sanngjarnt. Magnús Jónsson prófes&or barðist gegn frumvarpinu x efri déild og vildi hann auðsjáanlega Frh. á á. síöu. Altmirk komin til Þýzkalands. ¥ar prjár vikur á ieiðinni LONDON í morgun. FÚ. A^TMARK", sem var rent á land í Jössingfirði eftir orustuna við brezka tund- urspillinn „Cossack," er nú komin til Kiel. Skipið þræddi meðfram Noregsströndum og var 3 vikur á leiðinni. Wt ÁLALEITUN bygginga # * iðnaðarmanna til þing manna Reykjavíkur hefir nú borið þann árangur, að þeir hafa nú borið fram þingsá- lyktunartillögu f sameinuðu þingi um innflutning á bygg- ingarefni og atvinnu fyrir byggingaiðnaðarmenn. Er þingsályktunartillagan svohljóðandi: Alþingi ályktar að fela ríkis- stjórninni: 1. Að liðka svo til um inn- flutning á byggingarefni, að ekki þurfi að taka fyrir bygg- ingu nýrra húsa af skorti á byggingarefni. 2. Að sjá um, að jafnan geti vegna innflutnings- og gjaldeyr- ishaftanna, verið til nægilegt efni til viðhalds húsa og til verk- stæðisvinnu, enda sé frjáls sala á því. 3. AS nota, eftir því, sem við verður komið, faglærða iðnað- arnienn við þá iðnaðarvinnu, stem ríkið lætur framkvæma eða styrkir. í greinargerð segir: Það | er fyrirsjáanlegt, þótt ekki væri nema af því, hve verð hækkar á byggingarefninu, að byggingar í Reykjavík hljóta að stöðvast að mestu eða öllu leyti. En á undanförnum árum hafa verjö reistar hér 200—250 íbúð- ir á hvérju ári, auk fjölda ann- arra húsa. Um 900 faglærðir menn hafa starfað í bygginga- iðnaðinum, með um 4000 manns á framfæri sínu. Auk þess hefir fjöldi annarra haft vinnu við þessar húsabyggingar, svo sem við grjót- og sandnám, akstur á byggingarefni, lögun lóða og margs konar aðstoð við verkið. Hér eru því bersýnileg vand- ræði fram undan fyrir . f jölda manna. Og þessi vandræði, sem leiðir af óviðráðanlegum atvik- um, aukast svo við það, að opin- berar ráðstafanir hindra bæði innflutning á byggingavörum og gera ýmis konar trafala í verzluninni með þær. ~^ Við þingmenn Reykjavíkur berum því fram tillögu þessa til þingsáiyktunar, þar sem farið er fram á, að þingið hlutist til um, að greitt verði eftir föngum fyr- ir því, að þeir, sem ráðast vildu í einhyerjar framkvæmdir, þrátt fyrir hið háa verðlag, geti gert það. Er sérstaklega ástæða til að halda, að ýmis konar að- gerðir á húsum gætu dregið nokkilð úr átvínnuleýsi" býgg- ingariðnaðarmanna. Slíkar við- gerðir eru ekki mjög frekar á byggingarefni, en gefa á hinn bóginn töluverða vinnu. Er þá nauðsynlegt, að fyrir liggi sem allra f jölbreyttast úrval af þeim vörum, sem þarf til viðgerð- anna. Svo er pg um ýmsa verk- stæðisvinnu, að vinnan er þar hlutfaílslega mikil borið saman við efnið, sem flytja þarf inn. Þá teljum við og rétt og sjálf- sagt, að ríkið dragi úr atvinnu- leysi faglærðra iðnaðarmanna með því að nota þá sem mest við þau verk, þar sem það hefir hönd í bagga með um fram- kvæmdina og getur haft áhrif á mannaval. Frjðlslpdi flöktar- ino fékk srflrgnæf- aodi meirihluta I Kasiada. Formaður ibalðsíiokksins féll í kiordæmi sinn. P RJÁLSLYNDI flokkur- inn í Kanada vann glæsilegan sigur í þingkosn- ingunum, sem fram fóru á þriðjudaginn. Kingstjórnin heldur því völdum og hefir hún fengið yfirgnæfandi meirihluta atkvæða á þingi. Frjálslyndi flokkurinn hefir. samkvæmt fregnum síðdegis í dag fengið 177 þingsæti af 245, íhaldsflokkurinn 39. Samvinnu- sambandið 8. Nýi lýðræðisflokk- urinn 7 þingsæti og aðrir flokk- ar 9. Vafasamt er enn um úr- slit í 9 kjördæmum. Enginn kommúnisti, sem í kjöri var, náði kosningu, og hinn svonef ndi Social-Creditf lokkur hélt aðeins 1 af 15 þingsætum. Dr. Manion, leiðtogi ihalds- flokksins, beið ósigur fyrir frambjóðanda frjálslynda flokksins í Fort William, Ontar- io. .'...', Allir ráðherrarnir í stjórn McKenzie King héldu þingsæt- um sínum. ' Engin kona á sæti á hinu nýja sambandsþingi. Átta konur voru í kjöri, en engin náði kosningu. (FÚ. Engirbyggingariðnað armenn héðan til Finniands. UNDANFARIÐ hafa Finnar farið fram á að fá bygg- ingaiðnaðarmenn frá Norður- Frh. á á. síðu. Borgarstjórlnn vildi hafa uppbæturnarminnienengar Frumvarpiö um uppbæturnar á elli- Íaun og örorkubætur tii efri deiidar. F RUMVARPIÐ um hækk un slysahóta og upphót á ellilaun og örorkuhætur er nú komið til efri deildar. Var það afgreitt frá neðri deild til efri deildar í fyrradag. Nokkrar umræðúr urðu um málið við 3. umræðu í sam- bandi við breytingartillögur, sem fram höfðu komið, Önnur þessara tillagna hafði komið fram við 2. umræðu, en var frtestað til 3, umræðu. Var hún frá Pétri Halldórs- syni borgarstjóra og átti hún víst að merkja það, að uppbæt- ur bæjanna og sveitarfélaga lækkuðu um helmihg frá því, sem til er ætlast í frumvarpinu. En í tillögunni stóð hins veg- ar að borga skyldi í uppbætur hálfan húndraðshluta vísitölu kauplagsnefndar, sem hef ði þýtt það, að uppbótin hefði orðið minni en ekki neitt(IÍ). Á þetta var Pétri Halldórs- syni bent af félagsmálaráð- herra og Vilmundi Jónssyni. Skoruðu þeir á hann að taka þessa fjarstæðu tillögu aftur, en Pétur varð ekki við þeirri áí skorun og kom því hih fárán- lega tillaga hans til atkvæða og var felld með yfirgnæfandi meirihluta. Önnur breytingartillagá kom ög fram, frá Skúla Guðmunds- syni, um að uppbætur á stýsa-, Örorku- og dánarbótum skyldu aðeins verða % hlutar af auk- inni dýrtíð. Frh. á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.