Alþýðublaðið - 28.03.1940, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 28.03.1940, Blaðsíða 2
nMMTDDAGDR 28. MARZ 1848. ALÞYÐUBLAÐIO UMRÆÐUEFNI „Hnupl“ Reykvíkinga og hirðusemi forráðamanna hita veitunnar. Vinnuskipti í veit- unni. Útvarpsþulan og essin hennar enn. Þeir, sem koma of seint f bíó. Nokkur orð um prestkosningar frá sjómaimí. ATHUGANIR HANNESAR Á HORNINIJ. HitaveiturAðamennirnir hafa einlivers staðar látið það í Ijós, að mikið hafi verið skemmt fyrir þeim og jafnvel stolið ein- hverjn af efnx. í>etta getur meira en veriff, því að allir ernm við hreizkir bræður. En mér í'snnst að að ýmsu leyti sé hirðuseminni ekki fyrir aff fara hjá forsjármönnum þessara framkvæmða, því að timb- ur og ýmislegt annað liggur eins og hráviði og hefir legið lengi — og þó að það sé ekki lofsvert, þá er ekkí nema skiljanlegt þó að menn hafi hirt spýtu og spýtn núna í eldiviðaráýrtíðinni. ATVINNULEYSI er gífurlegt meðal verkamanna og byggingar- iðnaðarmaima um þessar mundir. Svo vírðist nú sem meiri hraði komist á hitaveituframkvæmdina en verið hefir undanfarið. — Sagt er að í haust hafi menn verið stöð- ugt f þessari vinnu, það er að segja að lítil eða engin skipti hafi farið fram. En telja verður sanngjamt að vinnunni sé eitthvað skipt, því að þar með hjálpar hún fleirum. Petta er auðvitað óvinsælt meðal þelrra, sem vona að fá fasta vinnu, en fullt réttlæti virðist þó vera í því, að vinnunni sé skipt. ÚTVARPSHLUSTANDI svarar >}Aköfum útvarpshlustanda" með eftlrfarandi: „Sem svar við spum- ingu „Ákafs útvarpshlustanda' ‘ á iaugardaginn: „Heyrist fleirum hið sama?“ vil ég segja þetta: Mér heyrist alls ekki hið sama og þess- um útvarpshlustanda. Mér hefir alltaf líkað hverjum deginum betur við ungfrúna, sem nú starfar sem þulur við útvarpið, og finnst hún taka hinum tveimur, sem á undan henni vom, mjög fram, að þeim alveg ólöstuðum, blessuðum." „SÍÐAN ER ÉG LAS aðfinnslur hins „ákafa útvarpshlustanda ‘ ‘, hefir ekkert orð farið svo af munni þulsins, að ég hafi ekki vegið það og mælt til þess að vita hvað hæft væri í fullyrðingum hins óðfúsa hlustanda. En ekki hefi ég getað orðið þess var, að þær hafi við rök að styðjast, og virðist mér því ásak- animar óréttmætar og út í bláinn. Og nú er það mér hin mesta kross- gáta, hvernig hið ómengaða, ís- l&nzka s ungfrúarinnar verður að þ I eyra hins „ákafa útvarpshlust- anda“. DAGSINS, BÍÓGESTUR skrifar: „Það hefir vakið eftirtekt mína, og án efa fleiri, hversu óstundvíst fólk er á bíósýningar hér í bæ. Taki maður betur eftir, kemst maður að þvi, að þessir óstundvísu gestir eru flest yngra fólk, sem mest ber á á kaffi- húsum og göturandi á kvöldin. Sjaldan kemur það fyrir, að þetta fólk biðji afsökunar er það, er bíó- sýning er byrjuð, þarf að ónáða þá, er fyrir eru, til þess að komast í sæti sín, heldur treðst það fram hjá manni, japlandi á „tyggigúmmí", og snýr að manni óæðri endanum." „ÞAÐ HEFIR KOMIÐ FYRIR, að ég, sem vanalega sit við gang- inn ananhvorn, hefi neitað að hleypa þessum gestum fram hjá mér í sæti sín, Það hefir kostað smá stapp, en yfirleitt ættu þeir, sem fyrir eru og hafa komið stund- víslega, að gera slíkt. Þá mætti ef til vill venja þessa ókurteisu og ónærgætnu unglinga á að koma stundvíslega. Án efa halda sumir þessara pilta og stúlkna að það sé eitthvað fínt við það að koma of seint. Menningin er nú ekki á hærra stigi hjá f jöldanum hér. Þeg- ar svo látbragð þessa fólks, sem í flestum tilfellum er óþolandi, ó- svífið og rembingslegt, bætist við, verður það næstum til þess að „kultiverað" fólk forðast þessi leikhús." UM PRESTKOSNINGAR og ó- samræmi í atkvæðagreiðslum skrif ar 5,Sjómaður“ mér eftirfarandi: „Hugleiðingar um prestkosningu í ,,Umræðuefni dagsins" í Alþýðu- blaðinu 20. þ. m. gefa mér tilefni til að biðja þig, Hannes minn, fyrir eftirfarandi línur:" „I LÖGUM um prestkosningar eru ákvæði um að enginn geti neytt atkvæðisréttar síns, nema þvl að- eíns að hann mæti á kjörstað á þeim tíma, er kosning fer fram. Ákvæði þetta hlýtur að koma illa við réttlætistilfinningu allra, sem lýðræði og jafnrétti unna, því að með þessu ákvæði er öllum þeim gert ókleift að njóta atkvæðisrétt- ar síns, sem atvinnu hafa að leita til annarra staða en þeirra, sem heimilisfesta þeirra er, nema hend- ing leyfi. — Sér í lagi bitnar þetta ákvæði hart á sjómannastéttinni, og er því ver til þess að vita, þeg- ar ekki er gleymt, hve sú þakkar- skuld er mikil, sem þjóð okkar stendur í gagnvart þeirri stétt, því það er óumdeilanlegt, að engin stétt leggur í þjóðarbúið jafndrjúg- an skerf fjárhagslegan sem sjó- mannastéttin." „VÆRI HÚN því þess verð að fá að njóta jafn skilyrðislausra mannréttinda sem aðrar stéttir lands vors, að ekki sé tekið dýpra í árina. í seinustu prestskosningu, sem fram fór á ísafirði þann 23. apríl s.l. var þetta ákvæði til þess, að um 150 kjósendur, allt sjómenn, gátu ekki neytt atkvæðisréttar síns og er slíkt óviðunandi. Að vísu er það lögum þessum nokkur af- sökun, að þau eru það gömul orðin, að atvinnuhættir landsmanna hafa gjörbreyst frá því aö lögin voru samin." lio „hreingeniinolnu enn bpjnð á Sovét-Rásslandi? ----------------<,---- Potemkin aðstoðarutanríkismálaráðherra Litvinovs og Molotovs fallinn í ónáð. ,ÆR ÞAÐ ÞVÍ frekast vegna úr- eltra laga, að sjómenn eru slíkum rangindum beittir. En mikið athug- unarleysi felst þó í því, að prests- kosningalögin skulu ekki hafa ver- ið samrýmd alþingiskosningalögun- um nýju, þegar þau nýverið gengu £ gildi, Enda skapast einnig við það ósamræmi í löggjöf landsins, svo að segja má tvennskonar réttlætí gildi í kosningalöggjöfinni meðan við svo búið stendur. Á þessum tím- um mætti ætla að það væri ekki erfitt verk að fá Alþingi til að breyta þessu til batnaðar. þegar svo stór orð eru hrópuð um lýð- ræði og jafnrétti landsins þegna, enda yrði ávinningurinn tvöfald- ur: Sjómenn fengju sjálfsögð rétt- indi sln og það ósamræmi, sem nú ríkir, hyrfi úr kosningalöggjöf- inni. Þó að sjálfsagt sé að vona, þá er hitt enn sjálfsagðara, að sjó- menn séu sjálfir vakandi fyrir hagsmuna og velferðarmálum sín- um og fylgi þeim eftir og beri þau fram til sigurs.“ Hannes á horninu. átta pfls. ðsbrifend- nr að bðkan Nenn- ingarsjóðs. UM átta þúsund áskrifendur munu nú vera komnir að bókaútgáfu Menntamálaráðs og Þjóðvinafélagsins. Til skrifstofu Menntamála- ráðs eru komnir áskrífendalist- ar með að minnsta kosti 6 þús- und áskrifendum, en úti á landi munu vera komnir að minnsta kosti 2 þúsund. Skrifstofan biður þá, sem ætla að gerast áskrifendur, að skrá sig fyrir mánaðamótin, því að eitthvað af bókunum verður prentað í næsta mánuði og verð- ur upplsg bókanna miðað við á- skrifendaf jölda. Skíðanámskeið stendur nú yfir hjá Skíðaféagi Reykjavíkur í Hveradölum. Enn- þá er hægt að komast á námskeið ið, sem mun verða það seinasta. 'ÆR fregnir, sem nýlega komust á flot, að varautan- rikismálaráðherra Rússa, Potem- ikin, hafi verið leystur frá emb- ætti, hafa nú verið staðfestar. Samkvæmt opinberum skeytum frá Moskva hefir hann veriö leystur frá störfum sem utanrikis- málaráðherra, en verið gerður að menntamálaráðherra Rússlands sjálfs, en ekki sovétlýðveldanna, j en Tyurlin menntamálaráðherra ; leystur frá embætti samkvæmt beiðni hans. Af orðanna hljóðan er hægt að ráða það, að Potemkin hefir ékki skipt um embætti samkvæmt eíg- in -ósk, enda væari það vægast sagt dáiítið furðulegt, þar sem hann fer úr mikils verðu emb- ætti i sjálfri miðstj-óm sovétlýð- veldanna í tiltölulega ópólitískt eimbætti í einu lýðveldinu. I>að verður að lita svo á, að pólitískir viðburðiT séu orsök þessanar breytingar. En menn em ekki vissír um það, hverjir þessir viðburðir eru. Næst liggur að leita orsakanna í þvi, að Potemkin eT einn hinn síðasti hinna gömlu stjómmála- manna frá tímum Tschitscherins og Litvinovs. Wladimir, sem er sonur aðals- manns í Suður-Rússlandi og upphaflega las guðfræði, varð seinna prófesso-f i sögu í Moskva, en fluttist þaðan til útlanda, þar sem hann kynntist Lenin og gekk í flokk hans. A stjömmálasviðinu var hann þó ekki mjög þýömg- annikil persóna, því að óhugi hans beindist aðallega að bók- menntum. Þegar flokkur Lenins sigrnði í Rússlandi 1918, varð liann innan skamms einn af sendimönnum Rússlands. Hann gegndi ýmsum sendimannsstðrfum í Búlgaríu, Tyrklandi og Grikklandi. Árið 1932 var hann gerður að sendi- herra í Rómaborg, þar sem hann vann að því að koma á vináttu- sáttmálanum milli Rússa og ítala. Árið 1934 var Potemkin sendux POTEMKIN tíl Frakklands, þar sem honum vaír í fyrstu tekið mjög dræmt, en smám saman varð harni einn af aðalmönnunum, sem stóðu að fransk-rússneska sáttmálanum. Þegar hin mikla „hreingeming“ fótr fram í flokknum tveim árum seinna, slapp Potemkin furðan- lega gegnum hrein sunareldiann. Hann varð jafnvel árið 1937 lát- inn hækka í tigninni og gerður að abstoðamtanrikismálaráðherra Litvinovs og varð um leið hægri hönd Litvinovs í vináttupólitík þeirri við Frakka og Englend- inga, sem Rússar ráku á þessu^ timum. Þegar Litvinov var settur af vorið 1939, hélt Potemkin stöðu sinni. Og jafnvel fyrir fáetaum vikum síðan, þegar Rússar áttu viðræður við Svía vegna Finn- landshjálpaiinnar, var það hann, sem kom fram fyrir hönd Rússa. Nú er spurningin sú, hvort fall Potemkins táknar það, að verið sé að afmó síðustu spor Litvinovs eða hvort Potem'kin er fómað vegna vonbrigða Stalins út af því, að árásin á Finnlamd baa- ekki þann ámngur, sem Stalim og aðrir leiðtogar Rússa vonuðu í upphafi. Það er margt. sem bendir til þess, að síðari róðn- ingin sé rétt, vegna þess að ein- hvem þurfti að hafa að skot- spænx vegna hinnar mísheppn- laðu árásar. Það hvílir jafnaðár- lega mikill leyndardómur yfír embættabreytingiim i Rússlandi, og paimig er ium þetta mál. En það er staðreypd, að ennþá eimn af hinum göraia fylgismönnum Leníns er fallin \ $ ónáÖ. Af rúss- neskiun _ stjöm jxálamönnum frá tima Lenins, er vist aðeins eftir sendiherra Rússa í Stokkhólmi, Madame Alexandra Kollontay. s Malfnndfli ðarð yrblnfélaflsifls. Félanið á Mti að vera félagt' skapnr allra áhnsaiaaiiBa bib garðrækt. AÐALFUNDUR Hins ís- fenzka garðyrkjufélags var haldinn nýlega hér £ Rvik. Á fundinum voru samþykktar nokkrar breytingar á lögum fé- lagsins og ný stjóm kosin. For- maður félagsins, Niels Thyberg garðyrkjustjóri baðst undan end urkosningu og benti á sem eftir- mann sinn Unnstein Ölafsson skólastjóra, í stjóm voru kosnir: Unnsteinn ólafsson, Reykjum form. Sigurður Sveinsson, Reykjum ritari. ólafur Gunnlaugsson, Lauga- bóli gjaldkeri. Ingimar Sigurðsson. Fagra- hvammi. Jóhann Schröder, Fossvogi. Á síðasta aðalfundi var kosin nefnd, þeir Sig. Sigurðsson f. búnaðarm. og Herbert Jónsson kennari, Hveragerði, til að end- urskoða lög félagsins og jafn framt gera tillögur til úrbóta. Voru tillögur þeirra til all ýtar- legrar umræðu á fundinum og voru þær samþykktar með táls- verðum breytingum. Félagið heitir nú „Garðyrkju- félag íslands" og er nú sam- kvæmt stefnuskrá sinni félags- skapur allra þeirra, er áhuga hafa fyrir garðrækt, bæði garð- yrkjumanna sem garðeigenda eða annarra áhugamanna. Það eru því tilmæli stjórnar- innar, að sem flestir gerist fé* Frh. á 4. síðu. Leyndardómur 14 gomlu baUarinnar að við höfðum verið að leita að Carlovitch um nóttina, því að við leituðum inni í hennar herbergi. Mér þótti einkennilegt, að hún skyldi ekki hafa sagt lögreglunni frá því, sem hún vissi. Þetta olli því, að ég vi3Si ekki, hvernig ég ætti að haga mér. Ég vonaði, að ég fengi að tala vð vin minn, áður en lög- reglan yfirheyrði mig. En ég fékk ekki færi á því. Fyrsti lögregluþjónninn stöðv- aði mig einn kílómeter frá höllinni. Ef ekki hefðu verið settir verðir, hefðu allir Versalabúar ruðst inn í höllina. Ég nefndi nafnið mitt og lögreglumaðurinn sleppti mér fram hjá. Við garðshliðið mættí ég öðrum lögregluþjóni, og hann fylgdi mér til Cordani sakadómara. Það var mjög vingjarnlegur maður með Ijóst skegg og blá, mild eugu. Mér leið vel í návist hans. Hann þakkaði mér fyrir, að ég skyldi hafa gefið mig fram og vissi, að ég hafði heimsótt Saint-Luce greifa. — En leyfist mér að spyrja, hvort þér hafið tekið eftir nokkru óvenjulegu þessa nótt? Þetta var einmitt spurningin, sem ég hafði óttast. (Hér tiarn Pierre Herry staðar í frásögn sinni eins og hann vildi dylja skoðun sína, en Allou bað hann brosandi um að halda áfram.) — Hér er um að ræða einn starfsbróður yðar, sem ég vil helzt ekki láta í ljós skoðun mína á. — Ég skil yður. Þér hafið ekki orðið sérlega hrifinn af honum, en sérhver drepur sínar flær með sínu lagi. — Ég ákvað að skipta hlutverkum við hann. þannig að það yrði ég, sem spyrði, en hann svaraði. í fyrstu svaraði ég: „Ekkert," en ég sagði það brosandi eins og það gæti þýtt: „Ekkert merkilegt.“ — Hvað segið þér? Urðuð þér ekki varir við neitt? Annað segir þó vinur yðar. — Ég á við að ég varð ekki var við neitt í sambandi við glæpinn. •— Nú, þannig. Þér sáuð ekki framið neitt morð. En tókuð þér eftir einhverju grunsamlegu? Hann sagði þetta á þann hátt, að ég gat mér til, að Clé- mence hefði sagt honum eitthvað, sem gaf honum tilefni til spumingarinnar. Ég bætti þvi við, að við hefðum leitað að Carlovitch, en ekki fundið, og orðið fullviss um að hann hefði flúið. —- Þér virðist hafa orðið undrandi yfir því, sagði Cordani. — Nei, þvert á móti bjóst ég við því, en ég vildi ganga úr skugga um það. — Nú. svo að yður nægði ekki sú skýring, sem kona hans gaf yður? Játið þér að hafa tortryggt hana? Ég sá þegai’, að blöðin höfðu prentað skýrslu Sonju orðrétta. — Það er ef til vill of djúpt tekið í árinni að ég hafi tor- tryggt hana. Ég þekkti konuna sama sem ekkert og ég gat ekki tekið hvert orð hennar sem gott og gilt. — Þér segið það, en í raun og veru tókuð þér trúanleg ein- mitt þau atriði í sögu hennar, sem voru mjög ósennileg. — Ég get sagt yður það hreinskilnislega, að ég hafði ekki gert mér grein fyrir því. Ég er barn náttúrunnar, sem læt auðveldlega blekkjast. Þarna hafði ég hitt á réttan streng. Cordani tók undir hand- legg minn og sagði í trúnaði: — Okkar á milli sagt, álítið þér, að Carlovitch hefði yfirgefið konu sína, án þess að segja Saint-Luce sína meiningu? Álítið þér, að hann hafi farið, án þess að tala við Saint-Luce? Nú vissi ég, hvað Saint-Luce myndi hafa sagt og hvað hann hafði ekki sagt. Rannsóknardómarinn hafði svarað því full- komlega. sem ég hafði spurt hann óbeint að. Ég ræddi við hann og fullyrti, að risinn hefði verið huglaus, og að hann hefði heldur viljað hefna sín með nafnlausu bréfi. Cordani hafði fengið mikið traust á mér og ég hafði fljót* lega töluverð áhrif á hann. En jafnvel þótt hátm væri nú sann- færður um, að ekki þýddi að leita lengur, þá fannst honum sjálfsagt að leita allan daginn. Hann gaf mér strax leyíi til að hitta Saini Luce greifa. Ég hitti hann í bókasalnum ásamt Sonju. Hann 'ók vingjamlega á móti mér, en þó var framkoma hans tölw /ert öðruvísi en ég hafði átt að venjast. Allt í einu datt mér nýtt í hug: Hann skyldi þó ekki gruna mig úm að hafa skriiað bréfið? Það var mjög ósennilegt. Allt benti til þess, að það væri Carlovitch, sem hefði skrifað bréfið til pess að hefna sín á meðbiðli sínum. En í raun og veru þekkti Saint-Luce mig ekki mikið, og hann hlaut að hafa veitt því efiirtekt. að ég hafði gefið Sonju hýrt auga. Það. að Carlovitch réðist á mig, sýndi, að hann hafði líka veitt þessu eftirtekt. Og þá var ekki nema von, að hann héldi þetta. Ef ég kæmi grun á hann, myndi það styrkja gruninn, ef hann hefði Sonju hjá sér. Jú, það var bersýnilegt, að hann grunaði mig um þétta fólskubragð. Það var áreiðanlega ástæðan til þess, að hann gaf mér svo lítínn gaum. Ég vildi eyða þessum grun hans, tók i handlegginn á hon- um, vék honum afsíðis og sagði: — Ég minntist ekki á ýlfrin. Áhrifin voru auðsæ. Honum þótti vænt um. að ég skyldí standa við hlið sína í þessu máli. — Það var rétt af þér. Ég er sannfærður um, að ástæðu- laust er að þlanda þessum draugagangi inn í þetta mál. — Hvers vegna ekki? —■ Vegna þess, að það kemur ekki þessu máli við. Það kem- ur ekki við framkomu Carlovitch. — Auðvitað ekki. — Og í öðru lagi vegna þess, að ég hefi ákveðið að selja höllina. Og það verður ekki auðvelt eftir allt þetta þvaður. Það vantar ekki annað en að fólk fái líka að frétta um drauga- ganginn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.