Alþýðublaðið - 29.03.1940, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 29.03.1940, Blaðsíða 4
FOTSUDAGUR 29. MABZ 1940 ISSCAMLA BIO IFíosi-Ffoh. Sýnid Id. 9 5 síðastia sinn. Konur Sauinið sjálfar vorkjólanr.. Síð- asta námskeiðið byrjar 4. apríl. Verð 20 kr. Saumastofa Guðrúnar Arngrímsdóttur. Bankastr. 11. Sími 2725. Drengjaföt, matrosföt, jakka- föt, frakkar, skíðaföt. Sparta, Laugavegí 10, sími 3094. MÆÐIVEIKIN Frh. af 1. síðu. 48 319. Um þetta segir að lok- um í þessum skýrslum: „Undanfarin þrjú ár hafa mæðiveikivarnirnar aflað sér upplýsinga um fjárfjölda í landinu vestan Héraðsvatna og Þjórsár. Fé hefir verið talið und ir áramótin öll þessi ár. Tala sú. sem miða varð fækkunina við frá upphafi, er vorframtalið 1930. (Þó er vorframtalið 1935 notuð fyrir þá hreppa í Borgar- firði, sem veikin hefir lengst í verið.) Heildarfækkunin síðan veikin byrjað er eftir þessu að dæma 48 300 kindur, en var í árslok 1938, er hún náði hámarki sínu, 64 000 kindur. Hefir því fækk- miin mest verið 17,7% í árslok 1038, en er í árslok 1939 13,4%. í Mýra-, Borgarfjarðar- og Vestur-Húnavatnssýslum hafði veikin fengið að breiðast út al- xeg óhindrað frá því að Kara- kúlfénaðinum var dreift út um )andið síðari hluta sumars 1933 og fram til vorsins 1937. Aö vísu var ekki farið að taka eftir óeðlilegri veiki í sauðfé fyrr en á árinu 1935. En úr því breiðist mæðiveikin út með fhighraða um ofantaldar sýslur. Útbreiðsla veikinnar hefir verið hröðust og usli sá, er hún olli, mestur frá 1935—1937. Á þeim árum fækkar fé í Borgar- fjarðarsýslu um 41.5%, Vestur- Húnavatnssýslu um 46,1% og í Mýrasýslu um 38,3%. Á árinu 1938 fækkaði enn fé í Vestur- Húnavatnssýslu og Mýrasýslu og nam heildarfækkunin þar þá 53,6% og 44,7%. í næstu sýslum við ofantald- ar sýslur, Árnessýslu, Dala- sýslu og Austur-Húnavatns- sýslu hafði veikin alls staðar náð fótfestu og sums staðar gripið verulega um sig er varn- irnar hófust. Ráðstafanir þær. sem gerðar voru innan þessara héraða, hafa af mörgum verið álitnar mjög hæpnar og dýrar. En benda má á að frá 1936 og til ársloka 1939 hefir fé ekki fækkað meir en hér segir: í Ár- nessýslu 14,7%, í Dalasýslu 20,1% og Austur-Húnavatns- sýslu 18,3%. í sýslum. er fjær liggja, nemur fækkunin enn minnu. í Strandasýslu 10,3%, og Gullbringu- og Kjósarsýslu 1,5%. en annars staðar er fjölg- un fjár, svo sem í Snæfells- og Hnappadalssýslu. Hér ber þó að athuga, að vor- framtal 1936 hefir sennilega verið nokkru lægra en raun- veruleg fjáreign manna var. En engar aðrar tölur eru til frá þeim tíma, sem byggja má á. Enda raskar þetta ekki að veru- legu leyti samanburðinum milli hinna einstöku sýslna.“ HÆGRI EÐA VINSTRI AKSTUR Frh. af 2. sáöu. nokkurra mála að taka hér upp hægri handar akstur, það er frá öllum hliðum séð gersamlega á- stæðulaust. Það eina sem fengist við slíkar breytingar, væri gíf- urleg truflun á allri umferð á- samt stórkostlega áukinni slysa- hættu. Nógu margir eiga hér um sárt að binda vegna hörmulegra umferðaslysa, þótt sá hópur yrði eigi aukinn með fljótfæmislegum lagasetningum. Vinstriumferð er nú orðin öll- um vegfarendum hér svo eðlileg og ósjálfráð, að eigi tjáir að raska þeim grundvelli, sem feng- inn er um bætta umferðamenn- ingu. Sem betur fer virðist svo, sem slysahætta hafi minnkað hér í seinni tíð vegna bætts eftirlits og strangari krafa til allra veg- farenda, fótgangandi og með far- artæki. Svo má og Ioks benda á þann reginmun, sem er og alltaf verður á umferð hér og umferð íanda meginlandsins, sem „gegn- umgangandi umferð hafa. Því skyldum við, með okkar rúmar þúsund bifreiðar, fjarlægir um- heiminum, sjá frekar ástæðu til en eitt mesta umferðarland ver- aldarinnar, England, að breyta umferðarvenjum okkar. Ég veit, að innan sala alþingis eru það gætnir menn, að þeir fleypra ekki að þvílíku stórmáli Söng Elsa Sigfáss á fnndi norskn stjórnarinnar? T GÆRKVELDI var lesin upp *■- í útvarpinu hér eftirfarandi frétt: „Norska stjórnin heldur fund á morgun, og hefir Hambro stórþingsforseti verið fenginn til þess að halda fyrirlestur, en Elsa Sigfúss til þess að syngja.11 Skyldu fundir norsku stjórn- arinnar hafa verið svo illa sótt- ir undanfarið, að nauðsynlegt hafi þótt að fá Elsu Sigfúss til þess að syngja svo að ráðherr- arnir mættu? ÆÐSTA HERRÁÐ BANDA- MANNA Frh. af 1. síðu. liðsforingi, Vuillenin .yfirmaður flughersins og Corbin sendiherra Frakka í London. Sendibeirar Breta i Balk aaskaga kallaðir heim til ikraft ig riiagerða. LONDON í 'gærkveldi. FÚ. Það varð kunnugt í London í dag, að Lord Halifax utanríkis- málaráðherra hefir boðað sendiherra Bretlands í Ankara. Aþenu, Belgrad, Budapest, Bu- karest og Sofia á sinn fund til þess að ræða við þá, og er bú- ist við þeim til London snemma í næsta mánuði. Enn fremur er búist við, að Sir Percy Lorraine, sendiherra Bretlands í Rómaborg, verði í leyfi í London um sama leyti. í DA LONDON í morgun. FÚ. III. kvöldvaka blaðamaima: verðnr næai kvHM að Hétel B©rgf ©§g taafst kL & i ’ Hersveitir Breta í Palestínu, Egyptalandi og löndunum þar eystra hafa byrjað á æfingum, sem eru í mjög stórum stíl. í heræfingunum 1 Egypta- landi taka þátt hersveitir frá Ástralíu, Nýja Sjálandi, Bret- landi og Indlandi. Er samvinna um heræfingar þeirra og eg- ypzka hersins. Sams konar heræfingar eiga sér og stað í Transjordaníu. sem þessu, og að utan sala al- þingis er allur almenningur, sem væri hinum gætnari þingmönnum þakklátir fyrir að standa á móti fyrirhuguðum umferðarbreyting- um. Þ. Þ. 1. Þátiur úr gamanleiknum „Stundum og stundum ekki“, eftir Arnold & Baeh, sem bráðlega veröur sýndur hér og Emil Thorodasen hefir þýtt og staðfært. Leikendur eru Alfred And- résson og Jón Aðils. 2. Gamanvísur: Lárus Ingólfsson. 3. Ný smásaga. Kristmann Guðmundsson, rithöfundur. 4. Tvennar gamanvísur úr nýjum gleðileik, sem sýndur verður hér síðar í vetur: Alfred And- résson. 5. Nýtt skemmtiatriði: Lárus Ingólfsson, 6. Nýít danslag og nýr dans: Sigfús Halldórsson, Bára Sigurjónsdóttir. 7. Nýjar gamanvísur: Brynjólfur Jóhannesson. 8. DANS. 9. Danshljómsveit Jack Quinets skemmtir (Musical show). — Þeir, sem syngja og sýna, verða allir í sérstökum búningum. 10. Kynnir verður ívar Guðmundsson blaðamaður. Aðgöngumiðasalan er hafin í afgreiðslum Morgunblaðsins og Fálkans. Komið stundvíslega! Engin borð verða tekin frá. Næturlæknír er Halldór Stef- ánsson, Ránargötu 12, sími 2234. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfsapóteki. ÚTVARPIÐ: 19,15 Þingfréttir. 19,45 Fréttir. 20,20 Spumingar og svör. 20,35 Kvöldvaka: a) Jón Dúason, dr. jur.: Fundur Græn- lands, II. Erindi (H. Hjv.). b) 2105 Um Kristján Krist- jánsson lækni. Erindi, söng ur, upplestur (Árni Jóns- son frá Múla.) 21,50 Fréttir. Skiðaferðir. Skíðamenn ættu að lesa bókina „Skiðaferðir" eftir Sigmund Ruud Hún fæst í bókaverzlunum. Frá Kvenfélagi Aiþýðuflokksins. Siðasti tíml í fræðsluflokki fé- lagsins verður í kvöld kl. 9 í Mj ólkurfélagshúsinu. Úthlutun matvælaseðla er hafin. Munið að koma með stofnana og skrifa á það nöfn heimilismanna. • Hitaveitan. Ekki hefir ennþá verið fjölgað verkamönnum í hitaveitunni og vinna þar nú hinir sömu og áður. Ekki er hægt að steypa eins og nú er háttað veðri. Wítting en ckki Vyti heitir nýi finnski utanríkismála- ráðherrarm. Hann er meðlimur sænska þjóðflokksins á Finnlandi Hann er heldur ekki nýr maður í finnskum stjómmálum, þvi að hann hefir oftar en einu sinni iátt sæti í stjórn Finnlands, síð- ast sem fjármálaráðherra 1936, en ,áður sem samgöngumálaráó- herra, ráðherra opinberra fram- kvæmda og utanrikismálaráð- herra. Hann er þekktur að því að vera ákveðinn talsmaður nor- rænnar samvinnu. Iþróttafélag Reykjavíkur. Þátttakendur í næsta skíðanám- skeiði í. R., sem hefst að Kol- viðarhóli mánudaginn 1. apríl, vitji skírteina í Gleraugnabúðina Laugavegi 2, fyrir kl. 12 á laug- ardag. SKÁKÞING ÍSLANDS frh. af 1. síðu. Sturla vann Sæmund. Gilfer og Hafsteinn gerðu biðskák. Ámi og Ásmundur biðskák. Áki og Einar biðskák. Fyrsti flokkur: Pétur vann Ingimund. Óli vann Jón. Helgi vann Aðalstein. Ragn- ar og Víglundur gerðu biðskák. Annar flokkur: Ólafur i/2, Kaj V*. Haraldur 1, Sveinn 0, Steinþór 1, Sigurður 0, Haukur i/2, Láras Vs. Óskar og Leo gerðu Biðskák. í kvöld verða ■ tefldar biðskálíir frá fyrri umferðum. Næsta um- ferð, sem er sú sjötta, hefst á sunnudaginn kl. li/2. Teflt er í íþróttahúsi K. R. við Vonar- stræti. ÞÝZKI KAFBÁTURINN Frh. af 1. síðu. heldur hann því fram, að hann hafi leitað norskrar landhelgi vegna þess að hann hefði skemmst í hríð og sjógangi. En norska stjórnin hefir algerlega neitað þeirri málaleitun, þar eð framburður skipstjórans sýni að kafbáturinn hafi enga ástæðu haft til þess að fara inn í norska landhelgi vegna þeirra skemmda, sem á honum urðu. Ódýrt. Matarkex 1,00 i/2 kg. Kremkex 1,25 ■l/2: kg. Bjúgu, ný daglega. fJrvals harðfiskur. Sftrónur, ostar, egg. Munið ódýra bónið i pökk- anum. BREKKA Ásvallagötu 1. TJARNARBÚÐIN. Sími 1678 Sími 3570. 3e a NÝJA BIO Útlaginn Jesse James Söguleg stói nynd frá Fox. Aðalhlutverkin leika: Tyrone Power, Nancy Kelly og Henry Fonda. Myndin er tekin í éðlileg- um litum. Börn fá ekki aSgang. Attglýsið í Alþýðublaðinu! Það tilkynnist hérmeð vinum og vandamönnum, að Sæmundur Níelsson, frá Grindavík, andaðist að St. Jósefsspítala í Hafnarfirði 27. þ.m. Jarðarförin verður ákveðin síðar. Vandamenn. Karlakór Reykjavfkur: Söngstjóri: Sigurður Þórðarson. leikar i Fiíbirkjnniii. Föstudaginn 29. marz 1940 kl. 8.30 e.h. Sunnudaginn 31. marz 1940 kl. 8,30 e.h. Við hljómleikana aðstoða: 'Elísabet Einarsdóttir, Guð- ríður Guðmundsdóttir, Fr. Weisshappel, Björn Ólafsson, Páll ísólfsson, Gunnar Pálsson, Hermann Guðmundsson, Hallgrímur Sigtryggsson, Útvarpshljómsveitin og drengja- kór. Aðgöngumiðar í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og Bókaverzlun ísafoldar. Uppselt á fyrri hljómleikana. Viðskiptaskráin gefur upplýsiugar um: 459 félög og stofnanir í Reykjavík 662 félög og stofnanir utan Reykjavíkur 11 e®a sam^ais AAtíl féiög og stofnanir víðs vegar á landinu. 1796 fyrirtæki og einstaklinga í Reykjavík 1150 fyrirtæki og einstaklinga utan Reykjavíkur eða samtals fyrirtæki og einstaklinga víðs vegar á landinu sem koma á einhvern hátt við viðskipti. 532 6943 422 í Varnings- og starfsskrá eru starfs- og vöruflokkar, með samtals . nöfnum, heimiiisfangi og símanúmeri. skip, en það er allur skipastóil íslands 1940, 12 smál. og stæx-ri (77 eim- og 345 mótorskip). H® utanáskriftir sendiherra og ræðismanna ís- i ö lands og Danm. í 70 borgum víðsv. um heim. Látið Viðsbipf&skg>án& Jafnan liggja á vinnntioioói yðar. Útbreiðið Alþýðublaðið! Aðvðrun. Undanfarið hafa orðið talsverð brögð að því að menn fara til útlanda í atvinnuleit, án þess fyrirfram að hafa tryggt sér at- vinnu. í nær öllum tilfellum hafa þessir menn strax lent í vand- ræðum og hafa orðið að leita til íslenzkra stjórnarfulltrúa og um- boðsmanna ríkisins um hjálp til heimferðar. Út af þessu vill félagsmálaráðuneytið alvarlega vara menn við slíkum fyrirhyggjulausum utanferðum og skorar jafnframt á menn að fara ekki til útlanda fyrr en full trygging er fengin fyrir atvinnu. Félagsmálaráðuneytið, 28. marz 1940.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.