Alþýðublaðið - 01.04.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.04.1940, Blaðsíða 1
RITSTJORI: F. R. VALDEMARSSON UTGEFANDI: ALÞYÐUFLOKKURINN XX. ÁRGANGUR MÁNUDAG 1. APRÍL 1940. 74. TÓLUBLAD Lendir f lotum Breta og Þjóð verja saman í Skagerak? Bandamenii taldir ráðnir í að sfHHwa málmflutn^ iziga ÞJéðverJa meðfram vestnrstrðnd Noregs. ...... -rr::;:m "*Frá fréttaritara Alþýðublaðsiiis. Kýbýli fyrlr 430 öús. manns á Finnlandi! AHt flóttafólkið frá landamær- anam fœr jarðnœði. KHÖFN í gærkv. FO. l^INNSKA STJÖRNIN leggur *• ný landbúnaöiarlög fyrir þingið, hin umf angsmeski í sögu landsins. Með þeim er ráðgert að útvega til nýbýlabyggðar 240 þúsund hektaia af landi, og verði varið til þess einum milljarð marka. Bændabýli er ráðgert að reisa fyrir 430 þústind manns, sem fluttir hafa verið af landssvæðam þeim, er Rússar hafa feug;ð. Við umræður í sænska þinginu um a'ð útiloka kommúnista frá fángsehi Rpmst einn þimgmaðui' jafnaðiarmanna, Lundstedt, _ svo að or'ði, að öll sænska þjóðin vildi heldur deyja, en að sjá ógn- arstjiÖHi bolsivíka og villimennsku Asm setjast aÖ völdum í landinu. KHÖFN í morgun. að æðsta herstjórnarráð ¥-| AÐ er nú talið alveg víst, *^ Bandamanna hafi samþykkt á fundi sínum í London á fimmtudaginn, að taka upp miklu skarpara eftirlit með siglingum við strendur Noregs og Danmerkur til þess að stöðva málmflutninga Þjóðverja frá Svíþjóð sjóleiðina frá Narvik í Noregi. í frönskum blöðum er mikið m þessar fyrirætlanir Bandamanna talað og búizt við, að Þjóðverjar hljóti að senda hefskipaflota sinn út í Kattegat og Skagerak hinum þýzku flutningaskipum frá Narvik til verndar og muni þá fyrirsjáanlega draga til sjóorustu milli brezka og þýzka flotans, sennilega í Skagerak úti fyrir súðvesturströnd Noregs. Skortnrinn á málmi sverfur að Djóðverjnm. BERLÍN í morgun. 'FÚ. Frestur sá til söfnunar á all's konar málmum handa þýzka ríkinu, sem Göring marskálk- ur hafði ákveðið að standa skyldi til 14. marz, var nýlega framlengdur til 20. apríl. Jafnframt var íilkynnt, að dauðahegning væri lögð við því að safna málmum í, því skyni ÞýðingáriifllciH fundiir haldlnn I Stokkhólml. Alþýðusamtokín ræða afsfððu sína til varnarbandaiags Norðurlanda. SkeytifráPerMbinBans son til MfsýðufiokkEiis. ¦§ ÍAMVINNUNEFND norrænna verkalýðs- samtaka og Alþýðuflokka kom saman á mjÖg þýðing- armikinn fund á íaugardag í Stpkkhólmi. — Stóð fundur- inn einnig allan daginn í gær. Á fundinum mættu forsætis- ráðherrar Norðurlandanna 3ja, forsetar eða ritarar verkalýðs- sambandanna í Noregi. Dan- mörku, Finnlandi og Sví- þjóð og formenn Alþýðu- flokkanna. llrá Finwlatndi mætti Vainö Tanner félagsmála- ráðherra og forníaður finnska Alþýðuflokksins. Fyrir nokkru síðan fékk Stef- án Jóh. Stefánsson, formaður Alþýðuflokksins símskeyti frá formanni danska flokksins um fundinn og fyrirspurn um það, Pér Albin Hansson. hvort mögulegt væri að íslend- ingar gætu sent fulltrúa. Því miður var ekki hægt að koma því við, en Alþýðuflokkurinn sendi fundinum árnaðaróskir sínar. Þessi fundur vekur mikla at- Frh'. á 2. sí&u. að braska með þá til þess að auðga sjálfan sig. Það er sagt í þessari tilkynn- ingu, að hver sá, sem geri sig sekan um slíkt athæfi, skaði þýzka ríkið, en það sé hinn réíti eigandi allra þeirra málma, sem fyrir séu í landinu. Hlutleysí Noregs i mife- illi hættn. Eitt af hinum stóru orustuskipum br'ezka flotans á fullri ferð úti fyrir austurströnd Englands. KHÖFN í giærkveldi. FÚ. Otfend hernaðarfiugvél hefir Plogib inn Óslofjöro og tvær yfir Bqrgen í Noregi. Segir „Arbeider bladet", aðalmiálgagn norsku stjórnarinrar, að hlutleysi lands- Ins sé í miikilli hættu liæði fyrir Bretum og Þjóbverjum. Pað hvet- ur til þess að stofna varnar- banda'ag Norður'anda og telur, að pað mundi auka virðingu stó'veldanna fyrir Norðurlöndun- um. Ákveðið hefir verið að byggjia í Kauprrannahöfn' 750 sprengjuheld skýli fyrir almenning meb rúmi fyrir 70 þúsund manns. Norskir s]émenn fá sér~ OSLO í morgun. FB. Með konunglegri tiiskipun, út- gefinni í Noregi, hefir verib á- kveði'b, ab alli1' norskir sjiómenn, sem ferðast um hættusvæðin, skuli hafa sérstiakan björguinar- klæðnað, og hefir sigiingamiália- stióminni verið falið,. ab ainnast framkvæmdir. Tilskipunin gengur í giidi eftii 4 vikur. ¦ Stúdentar 1930! Gerið svo vel að mæta á fundi, er haldinn verður í Oddfellow- húsinu ménudagiwn 1. apríi kl. 8y2 e. 'h. Rnssneskri olín sbipað upp með verkfallsbrjðtum í Rúmeníu 1 ;------------_—-4 Oliaii áf ti að f ara til Þýsskalands. LONDON í gærkveldi. FO. TE3 REZKA upplýsingamá'aráðu- ¦*-* neytib telur sig vita pað eft- ir öruggum heimildum, ab miklir örðugleikar séu á flutninTgum milli Sovét-Rússlands og Þýzka- lands. Friét.tiariíiari Lundúnablaðs- ins „Daily Te'egraph" í Buka^- rest segir til dæmis frá eftirfar- andi, sem á ab hafa ske'ð í rú- mensku Svartahafshöfnin'ni Con- stanza, sem varpar ljóisi yfir erf- iöleika pá, sem á pví eru að koma rússneskri olíu til Þýzka- lands. Hafniarverkamannasambandið i borginni neitaði ab vinna ao upp- skipun á 8000 smálestum af 's/rnurnmgsolíu, sem rúsisnesk tankskip hafði komið með og flytja átti tii Þýzkalands á landi. Varð pví að taka mjög dýran vinmukraft u'an hinna skipulögðu verkalýðssamtaka. Þegar átti að fara að setja qjíuna á Jand vantaði ílát fyrir helminginn af henni, og var hún losuð í töma rúmenska tarik- vagna með {jeim skilmálum, að þeir væru ekki notaðir til sjálfra flutninganmia. Þj6bverjar sendu Frh. á 2. sí&u. Nýr gamanlelkur: Stundnm og stnndum ekki. Samtal við einn leikandann. JÁ, kæri vinur, það er margt í þessum heimi, sem gengur stundum —og stundum ekki." Þetta sagði leikari úr Leikfé- lagi Reykjavíkur, sem kom upp í ritstiórnarskrifstofur Alþýðu- blaðsins í dag. — Nú já, þú ert auðvitað með þetta nýja leikrit ykkar, sem frumsýning verður á næstkom- andi fimrntudag, í höfðinu. Það er bezt að þú segir mér eitthvað um eftir hvern það er og út á hvað það gengur. „Leikurinn er að nafninu til eftir Arnold og Barh, en Emil Thoroddsen hefir þýtt hann og staðfært; og má segja, að hann sé höfundurinn að honum í þvi formi, sem hann kemur hér fyrir sjónir almennings. Hin alkunna Frh. á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.