Alþýðublaðið - 01.04.1940, Síða 1

Alþýðublaðið - 01.04.1940, Síða 1
XX. ARGANGUR MÁNUDAG 1. APRÍL 1940. 74. TOLUBLAÐ RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN Lendir flotum Breta og Þjóð verja saman i Skagerak ? ----—.. Bandain©nii taldir ráðnir í að stððva MBálmflatn^ inga ÞJóðverJa meðfrasn vestnrstrðnd Moregs. * Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. Kýbýli fyrip 430 bfis. manns á Finnlandi! Allt ílóttafólkið frá landamær- nnnm fœr jarðnœði. , KHÖFN í gærkv. FO. "PlNNSKA STJÓRNIN leggur ný landbúnaðarlög fyrk þingið, hin umfangsmestu í söga landsins. Með þeim er ráðgert að útvega til nýbýlabyggðar 240 þúsand hekíaia af landi, og verði varið tii þess einum milljarð marka. Bændabýli er ráðgert að reisa fyrir 430 þúsund manns, sem fluttir hafa verið af landssvæðum þeim, er Rússar hafa fengið. Við umræður í sænska pinginu um a'ð útiloka kommúnista frá jringseíu tomst einn þingmaðui' jafnaðarmanna, Lundstedt, svo að orði, að öll sænska þjóðin vildi heldur deyja, en að sjá ógn- arstiúin bolsivíka og viilimennsku Asíu setjast að völdum í landinu. KHÖFN í morgun. T-<k AÐ er nú talið alveg víst, að æðsta herstjórnarráð Bandamanna hafi samþykkt á fundi sínum í London á fimmtudaginn, að taka upp miklu skarpara eftirlit með siglingum við strendur Noregs og Danmerkur ti! þess að stöðva málmflutninga Þjóðverja frá Svíþjóð sjóleiðina frá Narvik í Noregi. í frönskum blöðum er mikið m þessar fyrirætlanir Bandamanna talað og búizt við, að Þjóðverjar hljóti að senda herskipaflota sinn út í Kattegat og Skagerak hinum þýzku flutningaskipum frá Narvik til verndar og muni þá fyrirsjáanlega draga til sjóorustu milli brezka og þýzka flotans, sennilega í Skagerak úti fyrir suðvesturströnd Noregs. Skortnrinn á málmi sverfnr að Pjéðverjom. BERLÍN 1 morgun. FÚ. Frestur sá til söfnunar á alls konar málmurn handa þýzka ríkinu, sem Göring marskálk- ur hafði ákveðið að standa skyldi til 14. marz, var nýlega framlengdur til 20. apríl. Jafnframt var tilkynnt, að dauðahegning væri lögð við því að safna málmum í því skyni Þýðingarmiklll fnndnr haldinn I Stokkhólmi. Alþýðusamtökin ræða afstöðu sína til varnarbapdalags Norðurlasada. Skeyti frá Per Albm Hans son tll AlMðuflokksms. ^AMVINNUNEFND norrænna verkalýðs- samtaka og Alþýðuflokka kom saman á mjög þýðing- armikinn fund á laugardag í Stokkhólmi. — Stóð fundur- inn einnig allan daginn í gær. Á fundinum mættu forsætis- ráðherrar Norðurlandanna 3ja, forsetar eða ritarar verkalýðs- sambandanna í Noregi. Dan- mörku, Finnlandi og Sví- þjóð og formenn Alþýðu- flokkanna. Úrá Fin'nlandi mætti Vainö Tanner félagsmála- ráðherra og formiaður finnska Alþýðuflokksins. Fyrir nokkru síðan fékk Stef- án Jóh. Stefánsson, formaður Alþýðuflokksins símskeyti frá formanni danska flokksins um fundinn og fyrirspurn um það, Per Albin Hansson. hvort mögulegt væri að íslend- ingar gætu sent fulltrúa. Því miður var ekki hægt að koma því við, en Alþýðuflokkurinn sendi fundinum árnaðaróskir sinar. Þessi fundur vekur mikla at- Frh. á 2. síðu. að braska með þá til þess að auðga sjálfan sig. Það er sagt í þessari tilkynn- ingu, að hver sá, sem geri sig sekan um slíkt athæfi, skaði þýzka ríkið, en það sé hinn rétti eigandi allra þeirra málma, sem fyrir séu í landinu. Hlntleysi Noregs i nilk- illi bættn. KHÖFN í glærkveldi. FO. Otlend hernaðarfrugvél hefir flogið inn Oslofjörð og tvær yfir Bergen í Noregi. Segir „Arbeider bladet", aðalmálgiagn norsku stjórnarinnar, að hlutleysi lands- ins sé í mikilli hætiu hæði fyrir Bretum og Þjóðverjum. Það hvet- ur til pess að stofna varnar- banda'ag Norður’anda og telur, að það rnundi auka virðingu stó 'veldanra fyrir Norðurlöndun- um. Akveðið hefir verið að byggja í Kauomannahöfn 750 sprengjuheld skýíi fyrir almenning með rúmi fyiir 70 þúsund manns. Nerskir sjémenn fá sér- stakanbjérBunarklæinaö OSLO í morgun. FB. Með konunglegri tilskipun, út- gefinni í Noregi, hefir verið á- kveðið, að ,al 1 i»' norskir sjómenn, sem ferðast um hættusvæðin, skuli hafa sérstakan björgumar- klæðnað, og hefir siglingamália- stjórninni verið falið, að annast framkvæmdir. Tilskipunin gengur í gildi eftii 4 vikur. Stúdentar 1930! Gerið svo vel að mæta á fundi, er haldinn verður í Oddfellow- húsinu mánudaginn 1. apríl ki. i 8V2 e. h. Eitt af hinum stóru orustuskipum br'ezka flotans á fullri ferð úti fyrir austurströnd Englands. Rðssneskrl olín sbipað opp með verkfallsferjðtnm í Rúmenín! ----.—4------ Hlian áffl al fara fit Þýzkalands. LONDON í gærkveldi. FÚ. * ~ 7" j "13REZKA upplýsingamá aváðu- ■"■“* neytið telur sig vita [:a'ö eft- ir öruggum heimildum, að miklir örðugleikar séu á flutnihgum milii Sovét-Rússlands og Þýzka- lands. Fréttariíari Lundúnablaðs- ins „Daily Te'egraph“ í Buka- rest segir til dæmis frá eftirfar- andi, sem á að hafa skeð i rú- mensku Svartahafshöfninni Con- stanza, sem varpar ljósi yfir erf- iðleika jrá, sem á j)vi eru að korna rússneskri olíu til Þýzka- lands. Hafniarverkamamnasambandið í borginni neitaði að vinna að upp- skipun á 8000 smálestum af ‘smumimgsolíu, sem rúsisnesk tankskip hafði komið með og flytja átti til Þýzka'ands á landi. Varð því að taka mjög dýran vinnukraft u' an hinna skipulögðu verkal ýðs samtaka. Þegar átti að fara að setja ojíuna á land vantaði ílát fyrir helminginn af henni, og var hún losuð í tóma rúmenska tarik- vagna með þeim skiimálunr, að þeir væru ekki notaðir til sjálfra flutninganma. Þjóðverjar sendu Frh. á 2. síÖu. Nýr Bamanleiknr: Stnndmn og stnndnm ebki. Samtal við einai leikandann. JÁ, kæri vinur, það er margt í þessum heimi, sem gengur stundum — og stundum ekki.“ Þetta sagði leikari úr Leikfé- lagi Reykjavíkur, sem kom upp 1 ritstjórnarskrifstofur Alþýðu- blaðsins í dag. — Nú já, þú ert auðvitað með þetta nýja leikrit ykkar, sem frumsýning verður á næstkom- andi fimmtudag, í höfðinu. Það er bezt að þú segir mér eitthvað um eftir hvern það er og út á hvað það gengur. „Leikurinn er að nafninu til eftir Arnold og Barh, en Emil Thoroddsen hefir þýtt hann og staðfært, og má segja, að hann sé höfundurinn að honum í þvl formi, sem hann kemur hér fyrir sjónir almennings. Hin alkunna Frh. á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.