Alþýðublaðið - 02.04.1940, Page 1

Alþýðublaðið - 02.04.1940, Page 1
RITSTJORI: F. R. VALDEMARSSON UTGEFANDI: ALÞYÐUFLOKKURINN XX. ÁRGANGUR ÞRIÐJUDAG 2. APRÍL 1940. 75. TÖLUBLAÐ Amerísk sprengjuflugvél af nýjustu gerð, ein þeirra, sem Bretar hafa keypt af Bandaríkjamönnum. Verið 'er að skipa vélinni upp í enskri höfn. Stórkostlegar Iraifarir í ðryggismðlDm sjóraanna. ....♦---- Talstöðvar í III skip, sem eru 10 rúmiestia* eða stærrL ¥ GÆR var útbýtt á al- þingi nýju frumvarpi frá sjávarútvegsnefnd efri’ deildar um lántöku fyrir rík- issjóð til talstöðva í fiskiskip o. fl. Fyrsta grein frv. er svo hljóð- andi: „Ríkisstjórnlnni er heimilt að taka allt að 225 þús. kr. lán handa landssímanum, Skal láni þessu varið til þess að gera iandssímanum fært að selja öllum Islenzkum þilskipum, sem eru að stærð um 10 rúm- iestir eða meira og enn vantar talstöð eða fullnægjandi viðiæki, slík tækl á leigu, innan ársloka 1942. Af láni þessu má landssíminn verja allt aö 25 þús. kr. gegn svipaðri fjárhæð anniars staðar að til þess að koma upp talbrú á Siglufirði vegna talstöðvarþjón- ustunnar.“ I greinargerðinni segir: „Frv. þetta flytur sjávarútvegs- nefnd neðri deildar, í samráði •við ríkissfjórnina, fjárveitinga- nefnd og sjávarútvegsnefnd neðri deildar. Það er nú sýnt, að talstöðvair i skipum eru ein hin beztu örygg- ísráðstöfun gegn slysahættu, og auk þess til margvíslegs gagns við fiskiveiðarimr. DadaaþegBir laod- gðagnbaBBi fyrlr erlenda sjóaenn I Qriffisby! KHÖFN í morgnu. FÚ. IGRIMSBY í Englandi hefir verið ákveðið að í'eyfa landgöngu íslenzk- um fiskimönnum, sem um nokkurra ára skeið hafa verið í siglingum til borg- arinnar, og eru þeir þann- ig undanþegnir frá þeim ákvæðum um landgöngu- bann erlendra sjómanna í enskum höfnum, sem ný- lega voru leidd í gildi. Sjávarútvegsnefndir beggja deilda alþingis hiafa nokkrar undanfarnar vikur haft samstarf um það, að fá hrundið af stað auknum framkvæmdum til þess að fjölga talstöðvum í fiskiflota landsmanna svo fljótt sem verða má. Hefir undimefnd, er kosin var á sameiginlegum fundi sjáv- arútvegsnefnda beggja deilda, átt Frh. á 4. síöu. að varnarhandalag milli Svía og Finna væri brot á samningum Finna og Rússa, væri enn verið að athuga skilyrðin fyrir slíkri sáttmálagerð bæði í Helsxngfors og Slokkhólmi. Sænskir kommdn- ista höfðn leyni- lega Atvarpsstðð. t gjónustn Bússlands. KHÖFN í morgun. FÚ. ¥ SVÍÞJÓÐ hefir komizt upp um leynilega út- varpsstöð, sem útvarpaði til Sovét-Rússlands í land- ráðatilgangi, og hafa 8 af meðíimum kommúnista- flokksins sænska verið handteknir fyrir hlutdeild í þessum útvarpssending- um. skip hætta málmflutning« mm Irá Narvlb til Þýzkalands. Of stór tl! að sigla innan norskr ar landhelgí og þora ekki fyrir Bretum að sigla utan hennar Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. KHÖFN í morgun. 1"> AÐ er nú orðið kunnugt, að tólf 14 000 smálesta skip, ■“■ sem undanfarið hafa flutt sænskt málmgrjót frá Nar- vik í Noregi til Þýzkalands, hafa verið látin hætta þeim flutningum af því að þau eru of stór til þess að sigla inn- an landhelgi Noregs og Svíþjóðar, og utan landhelginnar bora þau ekki lengur að sigla með málmgrjót fyrir tund- urspillum og kafbátum Breta. Þetta er talið mjög alvarlegt áfall fyrir Þjóðverja, því að und anfarin ár hefir meira en helm- ingur af öllu sænsku málrn- gi’jóti, sem flutt hefir verið til Þýzkalands, farið sjóleiðina frá Narvik. Þannig voru árið 1937 fluttar þaðan 7600 smálestir, en ekki nema 5800 smálestir um Eystrasalt, frá hafnarborgum Svía við Helsingjabotn, aðal- lega Luleá. í vetur hafa allir málmgrýt- isflutningar frá Norðui'-Svíþjóð um Eystrasalt legið niðri síðan í janúar sökum ísa, og Þjóð- verjar fá því sem stendur engan sænskan málm á öðrum leiðum en yfir Narvik. En auk þess er vitað, að járn- brautirnar í Norður-Svíþjóð geta varla flutt meira málm- grýti niður að sænsku hafnar- borgunum við Helsingjabotn en undanfarin ár, þannig að Þjóð- verjum stendur hin alvarlegasta hætta af því í stn'ðinu, ef málm- flutningarnir frá Narvik stöðv- ast, jafnvel þótt ísa fari að leysa í Eystrasalti þannig, að hægt yrði að hefja á ný skipaferðir milli Norður-Svíþjóðar og Þýzkalands, í Stokkhólnxsfregn segir, að þrátt fyrir yfirlýsingu Molotovs, Baodamenn treysta elM Mutleys- isyfirlýsingum Sovét-Rússlands. -----«---- Engar sættir mögulegar fyrr en reynsl- an hefir sýnt, hvað Rússar ætlast fyrir. Flngfélag íslands kanpir nfja fingvél. LUGFÉLAG íslands hefir keypt frá Bandaríkjunum nýja flugvél í stað TF—Örn og er von á vélinni hingað í maí- mánuði næsíkomandi. Þá hefir verið samþykkt að auka hlutafé félagsins úr kr. 28 000 upp í kr. 150 000 og hafa þegar safnast kr. 122 000. Hin nýja flugvél verður sjó- flugvél með 285 hestafla vél. Getur hún flutt 4 farþega. Örn O. Johnson, sem kosinn var framkvæmdastjóri félagsins, verður jafnframt flugmaður. LONDON í gærkv. FÚ. ¥ UNDÚN ABLÖÐIN hafa undanfarna daga hirt margar greinar um ræðu þá, sem Molotov hélt á fundi æðsta ráðs Sovétríkjanna á föstudag. „Manchester Guardian“ furðar sig á því, hve Molotov hafi borið fram margar og rangar ásakanir í garð Bándamanna, einkum þar sem það hafi flogið fyrir í vik- unni, sem leið, að Rússar ósk- uðu eftir samkomulagi við Breta og. Frakka. Blaðið bætir því við, að Bandamenn ættu að varast það, að treysta fullyrðingum Molo- tovs um algert hlutlteysi Rússa. Það sé bersýnilegt, að Rússar þykist þvirfa að hafa Bandamenn góða, meðan þeir séu að ná sér eftir Finnlands- styrjöldina, enda muni það einnig vera ætlun Þjóðverja, að hafa Russa áfram sem óvirka bandamenn, svo að þeir eigi hægara um flutninga á hráefn- um þaðan. Blaðið ræðiir nokkuð, sem það kallar ,,ónot Molotovs í garð Norðurlandia og andúð hans á væntanlegu hernaðarbaixd al agi þeirra“. Ræða Molotovs ætti ein- mitt að vera þessum löndum á- minning um að mynda hernaöar- bandalag sem allra fyrst til gagnkvæmrar vemdar. Samkvæmt opinberxim heimild- unx er því haldið fram, að hið eina, sem nxeð nokkurri vissu megi álykta af ræðu Molotovs, sé það, að Rússar muni að aflok- inni Finnlandsstyrjöldinni reyna að draga sig aftur í hlé og jbl&nda sér ekki í málefni Vesttur- Evrópu. Þó muni tímixxn elnn geta skorið úr þvi, hve mikil al- vara þeim sé um þessa stefnu, og muni stuðningur þeirra við Þjóðverja skera úr því. Því er enn fremur haldið fram, að það sé hin mesta fásinna, sem nokkur blöð hafi haldið fram, að til sátta myndi draga milli Bandamanma og Rússa, enda ætti tóninin í ræðu Molotovs í garð Vesturveldanna að taka af skariö um slíkar getgátur. 4500 heiiili i rústnm ð Finn- landi. Finnar biðja Þjóða- bandalaglð um iijálp. LONDON í rnorgun. FÚð INNSKA ríkisstjórnin hef- ir sent orðsendingu til Þjóðabandalagsins, til þess að sýna fram á, hversu þörfin fyrir hjálp sé mikil í Finnlandi. í orðstendingimni segir, að Frh. á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.