Alþýðublaðið - 03.04.1940, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 03.04.1940, Blaðsíða 4
MIÐVIKUDAG 3. APRÍL 1940 MIÐ VIKUD AGUR VEÐRIÐ: Hiti hér í morgun ikl. 8 0 stig. Mestur hiti 5, minnst- ur 2 stig. Læg'ðarsvæði er fyrir sunnan og suðaustan landið. Ot- lit er fyrir norðaustan golu og biiartviðri. Næturlæknir er Ólafur Þ. Þor- steinsson, Mánagötu 4, sími 2255. Næturvörður er í Reykjavíkur- og Iðnunnar-Apóteki. ÚTVARPIÐ: 20.20 Útvarpssagan: „Ströndin blá“, eftir Kristmann Guð- mundsson. (Höfundurinn). 20.50 Bindindisþáttur (Árelíus Ní- elsson, stud. theol.). 21.20 Strokkvartett útvarpsins: Kaflar úr kvartett, Op. 20. nr. 4; eftir Haydn. 21,30 Hljómplötur: Harmonikulög. 21.50 Fréttir. Margrét Eiríksdóttir hélt píanóhljómleika sína í gærkveldi fyrir fullu húsi og við ágætar undirtektir. Var hún kölluð tvisvar sinnum fram að hljómleika- skránni lokinni og lék í bæði skipt- in aukalög. Leikfélagið frumsýnir annað kvöld skopleik- inn „Stundum og stundum ekki“ eftir Arnold & Baeh, Emil Thor- oddsen staðfærði. Hallbjörg Bjarnadóttir jazz-söngkona heldur síðasta konsert sinn að þessu sinni í kvöld Hallbjörg Bjarnadóttir. kl. 7,15 í Gamla Bíó. 7 manna jazz hljómsveit undir stjórn Quinets leikur undir. Aðgöngumiðar fást í Hljóðfærahúsinu og við inngang- inn. Er ekki að efa að fullskipað verður í Gamla Bíó í kvöld. Ðansskóli Rigmor Hanson. Lokadanzæfing fyrir barna- og unglinganemendur og gesti þeirra verður á morgun fimmtudaginn 4. apríl kl. 5 í Odd- fellowhúsinu. Um 6 leytið verður danzsýning, steppdans og barna- dansar. Kaup verkakvenna er nú eftir hina nýju kaupuppbót kr. 1,04 á klst. í dagvinnu, en í nætur- og helgidagavinnu kr. 1,91 um klst. Kaup þvottakvenna verður kr. 1,16 í dagvinnu og kr. 1,74 í næturvinnu og helgidaga- vinnu. Bæjarstjórnarfundur verður haldinn á morgun. Á dagskránni eru 15 mál, aðallega fundargerðir nefnda. Framfærslumálanefnd bæjarstjórnarinnar hefir skrifað bæjarráði bréf og lagt til að bæjar- sjóður styðji að smíði lítilla mót- orbáta (trillubáta). Bæjarráð á- kvað að leita umsagnar vélbáta- nefndarinnar um málið, en í henni eiga sæti Jón Axel Pétursson, Haf- steinn Bergþórsson og Sveinn Benediktsson. Þeir, sem skulda barnsmeðlög. Framfærslumálanefndin hefir skrifað bæjarráði og farið fram á það, að bæjarstjórn léti birta skrá yfir styrkþega bæjarins, en þó fyrst og fremst þá, sem skulda barns- meðlög. Sagt er, að margir mjög vel stæðir menn skuldi bæjarsjóði barnsmeðlög og er erfitt að skilja hvernig á því stendur, að bæjar- sjóður skuli eiga barnsmeðlaga- skuldir hjá slíkum mönnum. Mætti vera, að bezta innheimtuaðferðin við þessa menn sé sú, að birta nöfn þeirra, ef þeir ekki greiða þær. Árelíus Níelsson flytur bindindisþátt í útvarpið kl. 20,50 í kvöld. ÞriSju hljómleikar Karlakórs Reykjavíkur verða í fríkirkjunni í kvöld kl. 8%. Háskólafyrirlestur á sænsku. Sendikennarinn Anna Oster- mann fil. mag. flytur í kvöld kl. 8 síðasta fyrirlestur sinn um kveð- skap Runebergs um finnsku þjóð- ina. FASTEIGNAEIGENDUR Frh. af 1. siðu. stækkun á Ljósafossraforku- veitunni.“ ,.Þar sem ætla má, að eftir- gjöf á rafmagns- og heitvatns- gjaldi til Háskóla Islands leiði af sér samsvarandi íþyngingu | fyrir skattþegna bæjarins og þá einkum eða eingöngu fyrir not- endur rafmagns og heitvatns, skorar fundurinn á bæjarstjórn Rykjavíkur, að verða ekki við slíkum tilmælum, ef fram koma.“ „Fundurinn mótmælir hinni gífurlegu hækkun, sem orðið hefir á afnotagjaldi fyrir lauga- vatnshitann frá s.l. áramótum og skorar á bæjarstjórnina að Dagfcaap verkakvenna Eftir hina nýju kaupuppbót er kaup verkakvenna kr. 1,04 á klst. í dagvinnu, en í nætur- og helgidagavinnu kr. 1,91 um klst. Kaup þvottakvenna verður kr. 1,16 í dag- vinnu og kr. 1,74 í nætur- og helgidagavinnu. Verkakvennafélagið Framsókn. 5680 verður símanúmer mitt framvegis. O. P. Mielsen Jazzhljómleikar Hallbjðrg Bjarnsd. aðstoð hr. QUINETS og hljómsveitar hans. í KVÖLD kl. 7,30 stundvíslega. Ií Gamla Bíó. Aðgöngumiðar í Hljóð- færahúsinu. — Sími 3656. Einnig við innganginn í Gamla Bíó, ef nokkuð er óselt. Eanpum gamalt Steypajðrn (pott) Vélsmiðjan Héðinn. Símar 1365 (nrjár llnur). Byggingarsamvinnufélag Ríeykjavíkur: verður haldinn Kaupþingssaln- um föstudaginn 5. apríl, kl. 8,30 síðd. Dagskrá: Aðalfundarstörf samkv. félagslögum. Stjórnin. færa gjaldið aftur niður sann- gjarnlega." REYKVÍKINGAR OG HEGÐUN ÞEIRRA Frh. af 2. síðu. einn um tólf ára söng einsöng. því þá varð ekki betur séð en að enginn af þeim, sem við- staddir voru, hefðu áður séð tólf ára dreng, því allir stóðu upp til þess að sjá þetta merki- lega fyrirbæri. Það var eins og það væri ekki söngur drengs- ins, er máli skipti, heldur skapnaður hans. Loks má geta, að þegar hljómleikunum var lokið, eða jafnvel áður en þeim var það, fór fólkið af geysilegum dugn- aði að troðast út. Það var eins og öllum lægi lífið á að komast út. Það varð ekki annað séð en að þarna væri hver mínúta dýr- mæt, og að velferðin og fram- tíðin væri komin undir því, að geta verið kominn undir bert loft einni til tveim mínútum fyrr. Sæmundur. HÆSTARÉTTARDÓMUR Frh. af 1. síðu. \ arnir, sem skoðuðu kærða, að hann hefði verið undir áhrifum áfengis. f undirrétti var kærði dæmdur í 125 króna sekt og var sviftur fókuleyfi í 3 mánuði. En Hæsti- réttur breytti dómnum á þann hátt, að kærði var sviptur öku- leyfi í 6 mánuði. rafvirkjameistari Kirkjustræti 2 Sími 5680. Auglýsið í Alþýðublaðinu! BmnaiwLA B10K9 1 BEl NYJA BIO B r 1 Honolnln. Útlaginn | Jesse James 1 Skemtileg dans- og söngva- i rnynd. Aðalhlutverkin leika: Söguleg stórmynd frá Fox. „bezta stepdansmær heirns- Aðalhlutverkin leika: ins“ Tyrone Power, Eleanor Powell, Nancy Kelly og Robert Young Henry Fonda. og skopleikararnir Myndin er tekin í eðlileg- um litum. BURNS og ALLEN. Börn fá ekki aðgang. Halldóra Jónsdóttir. móðir okkar og stjúpmóðir, andaðist að heimili dóttur sinnar í Skildinganesi þirðjudaginn 2. þessa mánaðar. Jarðarförin verður auglýst síðar. Margrét Kjartansdóttir. Jón Kjartansson. Kristján Kjartansson. Djóðverjar haf a sðkkt einu skipi sínn enn. Brezkt berskip var í kann veginn að taka gað LONDON í nwgun. FO. ¥ GÆR var tilkynöt í London, að þegar brezk herskip nálg- uðust þýzka skipið „Miml Hom“ á norðlægum siglingaleiðum, hefði áhöfn þess sökkt því. Á- höfn skipsins var bjargað. „Mimi Hom“ fór frá hollenzku Vestur Indíum þ. 4. marz síð- astliðinn. Þetta er 28. þýzka skip- ið, sem Þjióðverjar sjálfir hafa sökkt. Samanlögð smálestatala þessara skipa er 303 946. I síðastliðinni viku var sökkt aðeins einu brezku skipi, „Dag- hestan", 4 500 smálestir, og 3 skipum hlutlausra þjióða. Frakkar Farsóttatilfelli í febrúar voru samtals á öllu landinu 2822, þar af 1204 í Reykjavík, 764 á Suðurlandi, 260 á Vesturlandi, 448 á Norðurlandi og Austurlandi 106. Farsóttatilfellin voru sem hér seg- ir: (Tölur í svigum frá Reykjavík nema annars sé getið): Kverka- bólga 512 (258). Kvefsótt 1369 (705). Blóðsótt 475 (115). Barn- farasótt 2 (0). Gigtsótt 6 (1). Iðra- kvef 366 (101). Kveflungnabólga 19 (7). Taksótt 10 (5). Skarlats- sótt 1 (1). Heimakoma 4 (0). Munnangur 13 (3). Hlaupabóla 28 (6). Ristill 7 (1). Landlæknisskrif- stofan. (FB). F.U.J. Fimleikaæfingar verða í báð- um flokkum í kvöld. Flokkur karla kl. 8,30. Flokkur kvenna kl. 9.15. Stundvísi nauðsynleg vegna hins takmarkaða tíma. Varnarbandalag Norð nrlanda ekkiíneinn ósamræmi lið hlnt- lejrsið. LONDON í morgun. FÚ. ÆNSKI landvarniamálaráð- herrann Sköld sagði í ,gær, að ef nokkur þjöð hótlaði að skerða hlutleysi Svíþjióðiar eða gerði tilraun til þess, myndu Sví- ar grípa til vopna og berjast fyr- ir sjálfstæði landsinis og frelsi eftir beztu getu. Hann sagði, að þótt Norðurlönd gerðu með séí bandalag, myndu Svíar fylgja hlutleysisstefnu sinni stranglega, eins og þeir hefðu gert hingað til. Húsmæður! Keyrum þvott í þvottalaugarnar. Verðið er lágt miðað við að nokkrir balar séu teknir á sama stað, og skilað aftur á einn stað. Verzsl. Berg- staðastr. 10. Sími 5395. I. O. 6. T. MINERVA nr. 172. Fundur í kvöld. Friðrik Á. Brekkan flytur erindi. — Æ. t. ST. FRÓN nr. 227. Fundur ann- að kvöld kl. 8 í loftsal Góð- templariahússins. Diagskrá: 1. Upptaka nýrra félaga. 2. Ýms imál. — Að loknum fundi, kl. 9, hefst kvöldskéíhmtun, með kaffisamdrykkju, í aðalfundar- salnum, og verða skemmtiatriði þessi: a) Blástakkar. b) Ein- leikur á píanó. c) Samsömgur. d) Darís. — Félagar, fjöimenn- ið og mætið stundvíslega. Drengjaföt, matrosföt, jakka- föt, frakkar, skíðaföt. Sparta, Laugavegi 10, sími 3094. TUNNUR. Kaupum tómar tunnur undan kjöti. Garnastöð- in. Rauðarárstíg 17. Sími 4241. Útbreiðið Alþýðublaðið!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.