Alþýðublaðið - 04.04.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.04.1940, Blaðsíða 1
RITSTJORI: F. R. VALDEMARSSON UTGEFANDI: ALÞYÐUFLOKKURINN XX. ÁRGANGUR FIMMTUDAG 4. APRIL 1940. 77. TÖLUBLAÐ mmmm mmm im ¦¦ Samkomulag á alþingi um sam þykkt gegn ofbeldlsflokkunum Í A LLSHERJARNEFND sameinaðs þings hélt fundi í gær I± og ræddi enn afstöðuna til ofbeldisflokkanna og til- ism' 'lögur þær, sem fyrir lágu. Á þessum fundum var samin breytingartillaga, sem nefndin sameinaðist um. og verður hún lögð fram á alþingi ! í dag. I Má því gera ráð fyrir, að þessi tillaga nái samþykki alls þorra þingmanna. : 196 króna grðði | | af tyri ið Scaipa 5 2 tonn af kolom Hafnarfirðil t GHURCHILL I allsherjarnefnd eru: Vilmund- sur Jónsson, Einar Árnason, Árni IJónsson, Páll Zóphóníasson, Magnús Jónsson, Jörundur Brynj- 'ólfisson og Þorsteinn Brietn. i Allsherjarnefnd leggur til að 1 1 nichlU fær ankta áíimeyti Gbamber Verður framvegis bæðí landvarna- málaráðherra og flotamálaráðherra Frá fréttaritara Alþýðublaðsins KHÖFN í morgun. KEYTINGAR þær, sem boðaðar höfðu verið á brezku stjórninni, voru gerð- ar í gær og opinberlega til- kynntar í gærkveldi. Aðalbreytingin er í því fólgin, að Churchill flota- málaráðherra tekur við emb- ætti landvarnamálaráðherr- ans, sem sameinar í sinni hendi yfirstjórn hermála- ráðuneytisins, flotamálaráðu neytisins og flugmálaráðu- neytisins, en Lord Chatfield, sem heíir haft það embætti hingað til, en er nú orðinn aídurhniginn, fer úr ráðu- neytinu. Churchill verður eftir sem áður flotamálaráðherra, Sir Samuéí Hoaie verður flugmála- ráðherra í stað Sir Kingsley Wood, en Sir Kingsley tekur við emhætti innsiglisvarðar, sem Sir Samuel hafði áður. Sír OI- iver Stanley heldur áfram sem hermálaráðherra. Breytingarnar eru yfirleitt allar að einni undanskilinni í því fólgnar, að skipt er um em- bætti þeirra manna, sem þegar áður áttu sæti í stjórninni. Eini nýi maðurinn er Wolton, sem verður matvælaráðherra í stað Morrisons. Morrison tekur við embætti póstmálaráðherrans. Chamberlain tilkynnti-, • að breytingarnar myndu ekki hafa neina stefnubreytingu í för með sér og hefðu aðeins verið gerð- ar til þess, að koma á sem nán- astri samvinnu milli þeirra ráðuneyta, sem mest þurfa saman að vinna vegna stríðsins. „Norsfea vandamálið". KHÖFN í gærkveldi. FO. Lundúnablaðið „Times" hefir birt grein, þar sem svo er að orði komizt, að ef hindraðuryerði flUtniingur járnmálms frá Svíþjóð ðl Þýzkalands, hafi þab þær af- leibingar, að styrjöldin styttist til mikilla muna. Segir blaðið og, að það sé knýjandi mauðsyn að taka til meðferbar hið „norska vandamál", eins og þab er orðað, þ. e. að koma í veg fyrir að þýzk flutningaskip fari um norska landhelgi með birgðir handa því veldi, sem myrði sjó- menn Noregs og aninara hlut- lausra lianda. Spegillinn kemur út á morgun. nafn tillögunnar verði: „Tillaga til þingsályktunar um ráðstafanir til verndar lýbræbinu og öryggi ríkiisins og undirbún- ing löggjafar í því efni." Sjálf tillagan er svohljóðiandi: „Alþingi ályktar að lýsa þvl yfir, að það vænti þess, að ríkis- stjórmn og önfflur stjórnarvöld hafi vakandi auga á landshættu- legri starfsemi þeirna manna og samtaka, sem vinna að því að kollvarpa lýðræðisskipulaginu með ofbeldi eða aðstoð erlends ríkis eða að því, að koma land- ími undir erlend yfirráð, svo og hverra þeirra annara, er ætla má að sitji á svikráðum við sjálf- stæði ríkisins, enda beiíi ríkis- stjórnin öllu valdi sínu til vernd- ar gegn slíkri sfarfsemi. Jafnframt ályktar alþingi að fela ríkisstjórninni að láta fara fram athugun á því, hvernig hið íslenzka lýðræði fái fest sig sem Ibezfc í sessi og varizt með lýð- ræðisaðferðum jafnt áröðri sem undirróðri ofbeldisflokka og ann- arra andstæðinga lýðræðisins. Enn fremur láti ríkisstjórnia end- Urskoða ákvæði íslenzknar lög- gjafiar um landráð. Athugunmm þessum verði lokið fyrir næsta alþingi og svo frá þeim gengið, að þær geti orðið undirstaða lög- gjafiar um þessi efni." Það ber að fagna þvi, aö alls- herjarnefnd skuli hafa komazt að samkomulagi um þetta alvöru- mál, enda ber ekki svo mik- ið á milli í grundvallanarriðinu, því, að lýðræðið snérist til ákveð- innar varnar gegn ofbeldisflokk- unum og undirróðri þeirra gegn frelsi og manmréttindum. I KOL er hægt að fá keypí í Hafnarfirði fyrir 94 krónur tonnið. Hér í Reykjavík kostar tonnið 155 krónur. Ef far- ið er héðan með vöru- flutningabifreið, sem tek- ur 2 tonn og keypt á bíl- inn kol í Hafnarfirði, þá kosta kolin 188 krónur og bíllinn 16 krónur eða alls 204 krónur! Hér kostar sama magn af kolum hvorki meira né minna heim komið en 310 krón- ur! Gróðinn af því að kaupa kolin í Hafnarfirði og sækja þau þangað, er því hvorki meiri né minni en 106 kr. á 2 tonnum, eða meira en heilt kola- íonn! Naí 60 Júni fara á saltfiskveiðar! SJávarútvegsnefnd neðrldelld- ar leggur til, að tiilaga Em- íls og Finns verði samÞykbt. SJÁVARÚTVEGSNEFND neðri deildar skilar áliti í dag um þingsályktunartillðgu Emils Jónssonar og Finns Jóns- sonar um salífisksveiSar tog- aranna. Leggur nefndin til, að þfngs- ályktunartillagan verði samþykkt, og má því gera ráð fyrir, að svo verSi, þó að Framsðknarmenn- Irnir hafi skrifað undir nefndar- ¦álitíð með fyrirvara. I sjávarutvegsnefnd neðrideild- ar eiga sæti: Haraldur Guft- imundsson, Skúli Guðrnundsson, Bergur Jónsson, Sigurður Kris*- jánsson og Sigurður Hlíðar. Ef þingsályktunartillagan nær fram að ganga, verður það fagn- aðarefni fyrir þamn verkalýð, aem nú gengur atvinnulaus. Togarar BæjarútgeroMini»r í Hafnarfirði, Júní og Maí, em nu farhlr á saltfisksveiðar, eða erp I þann veginn að faana. ÍHefir Bæjarútgerðin haft mikla þýð- Ingsu í barátíuimi fyrir þessu máli. Lðgreglan bannar siónleil! _— ?----------------- Gamanleikinn „Stundum o$* stundum ekki" setn átti að sýna kl. 8 í kvöld. LÖGREGLAN bannaði í dag sýningu gamanleiksins — „Stundum og sundum ekki," sem Leikfélagið ætlaði að frum- sýna í kvöld. Leikritið er eftir hina frægu þýzku gamanleikahöfunda Arn- old & Bach, en Emil Thorodd- sen þýddi leikritið og staðfærði það. Orsök bannsins er sú, að Barnaverndarnefnd telur leik- ritið „ósiðferðilegt," og höggva of nálægt mönnum í pólitískum stöðum. Aðalósiðsemin mun vera sú, að fólk kemur fram á leiksviðinu, eins og í sundhöll- inni, það er að segja í baðföt- um. Hækkun slysalauna ellt launa og Hrorkubóta! Frumvarp félagsmálaráherra um Iiækk- unina varð að iögum í gær. ff GÆR varð að lögum frá *¦ alþingi frumvarp félags- málaráðherra um hækkun á slysabótum og uppbót á elli- laun og örorkubætur. Samkvæmt lögunum eigia dag- peningar, örorkubæíur og dánar- bæíur til slysatryggða manna eða skylduliðs þeirra að hækba á þessu ári um sömu handraðs- tölu og vísitalia kauplagsnefndar hækkar um. Samkvæmt þessu eiga dagpen- ingar, örorkubætur eða dánar- bætur, sem greiddar hafa verið á tímabilinu 1. janúar s .1. til 1. apríl s. 1., að hækka með upp- bðtinni um 12<>/o. Þær dánairbæt- ur, dagpeningar eða örorfeubætur, sem greiddar verða á tímabilinu frá 1. apríl s. I. til 1. júlí n. k., eiga að greiðast með 21% upp- bót. Þannig hækka upphæðirnai eftir visitölu kauplagsnefndar. Samkvæmt þessum sömu lög- um heimilast sveitar- og bæjar- félögum að hækka ellilaun og löi'orkubætur þeirra, er fá í Reykjavík 200 kr. á árinu eða meira og greiddar eru mánabar- lega, um allt ab sama hundraðs- hluta og vísitala kauplagsnefndar hækkar um. LifeyrissjóbuT greiði fsinn hluta, Nú veltur á ákvörbunum bæj- ar- og sveitar-'stjóma og hér 1 Reykjavík á ákvörbunum valda- manna bæjariris. Héðan af er engin afsökun tíl af hálfu baij- arstjórnar fyrir þvi aö hækka ekki ellilaun, örorkubætur eba ellistyrk. 1 Fólk, sem á við þetta að búa, er búib ab bíða allt of lengi. Nú er bebib eftir bæjarstjóirn- inni. Weygawl á ráð- sfefno í Paris. LONDON í morgun. FÚ. WEYGAND herforingi, yfir- maður hers Bandamanna fyrir botni Miðjarðarhafsins, kom til Parísar í síðastliðinni viku, og hefir rætt við Reynaud, franska forsætisráðh^rrann, — þrisvar eftir heimkomuna.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.