Alþýðublaðið - 05.04.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.04.1940, Blaðsíða 1
 RITSTJORI: F. R. VALDEMARSSON UTGEFANDI: ALÞYÐUFLOKKURINN XX. ARGANGUR FOSTUDAG "5. APRIL 1940. 77. TÖLUBLAÐ mmmmss LeikMsgestirnir iirii. frrir Yonbriitai i bwaða gamanteiknnin í prkvSii. .-------------_?_—.—_. Hneykslið, sem þeir bjuggust við að sjá, kom aldrei! |j| RÁTT fyrir bannið á gamanleiknum „Stund- um og stundum ekki" var hann sýndur í gærkveldi „úr- valsliði" fyrir fullu húsi. Þarna voru starfsmenn Leik- félagsins, hlaðamenn, ráð- herrar, leikdómarar, alþing- ismenn, bókmenntasérfræð- ingar og barnaverndarnefnd. Leiknum var tekið með kostum og kynjum, hlátrum og lófaklappi, sem aldrei ætlaði að linna. Og þó urðu menn fyrir vonbrigðum, því að hneykslið, sem menn bjuggust við að sjá, kom aldrei! — Dómnefnd hafði verið skipuð, án þess að hægt té iáð 1a að vita hver hafi skip'að hana, og sat hún með- spekingssvip, nema meðan hún veltist um af hlátri. . í nefnd þeirri, sem skipuð var til að úrskurða um gildi úr- skurðar lögreglustjóra, eru: Gústav A. Jónasson, skrif- stofustj^ri í dómsmálæráðu- nytinu, Jón Sigurðsson, skrif- stofustjóri alþingis, Jónatan Hallvarðsson sakadómari, Ragn ar Bjarkan, fulltrúi í stjórnar- ráðinu og Jónas Jónsson alþing-, ismaður. Hvað gerist í leiknum? Gangur leiksins er á þessa leið: Eyrsti þáttur gerizt í stjóxnar-, ráðinu. Þar er aðstoðarritari, sem langar til að hækka í tign- inni. Hann heitir Benito Dux Puttalin. Hann kemst að raun um, að gengið hefir verið fram hjá honum við embættisveit- ingu. Þegar hann spyr yfirmann sinn í stjórnarráðinu að því, hvernig á því standi, að starf sitt'sé ekki metið að verðleikum fær hann það svar, að hann hafi aldrei látið til sín taka í embætt- VAR ÞETTA HNEYKSLÍÐ? Þóra Borg og Brynjólfur Jóhannesson í einni sýningu leiksins M|r landstfðrl irefa í fiimdi LONDON í gærkveldi. FO. JARLINN AF ATHLONE hef- ir verið skipaður liandsstjóri Bretakonungs í Eanada í stað Tweedsmuir lávar'ðs, sem lézt á dögunttm. Árið 1914 var jarlinn af Ath- lone útnefndur lalndsstjóiri í Kia- nada, en hann gegndi aldrei einb- íBttinw, því að hann gekk í taezkm herinn, er styrjöldin brattzt út. Jarlinn er 65 ára að aldri og bróðir Maryj ékkjudxottaingiar, en kona hans, Aliœ priinsessa, er barnabarn Viktoríiu drottainigar. inu. Lángar hann nú til. þess að láta hendur standa fram úr ermum og ber þá vel í veiði, því að , inn í skrifstofuna kemur bóndi, sem býí nálægt sumar- skemmtistaðnum .„Vatnalaug- ar" og kærir yfir hinu ósiðlega framferði þar. Hugsar Puttalín sér nú til hreyfings óg ákveður að fara að Vatnalaugum og rannsaka máiið og gefa skýrslu um það. Næsti; þáttur gerist svo að sumarhótelinu „Vatnalaugar". Þangað . kemur Puttalín og kemst þar að raun um, að synda- selirnir þar eru samstarfsmenn hans úr stjórnarráðinu. Sést fólk þar í baðfötum, innan undir baðsloppum þó. Gestirn- ir, sem þangað koma, þ. e. a..s. karlmennirnir, innrita sig í gestaskrána undir fölskum sína, þegar heim kemur. Þriðji og síðasti þáttur gerist aftur í stjórnarráðinu. Notar nú Puttalín vitneskju sína ög breytist á örskömmum tíma úr aðstoðarritara í siðferðismála- ráðherra. Hlutverkaskráin. sen Gunnar Stefánsson, Lillý ginna Hallgrímsson. Skáholt Gestur Pálsson. Ollý Hildur Kalman. Álit barnaverndarnefndar. Júlíus Barstrand, skrifst.stj. í Stjórnarráðinu Þorsteinn 0. Stephensen. Dagur Dagsson, fulltrúi í Stjórnarráðinu Valur Gíslason. Adolf Benito Dux Puttalin, aðstoðarritari í Stjórn- arráðinu Brynjólfur Jóhannes- son. Árni Asfeld, aðstoðarritari í Stjórnarráðinu Ævar Kvaran. Hormóna. Sexibil, alþingiskona Auróra Halldórsdóttir. Túttí, Þóra Borg. Katrín, kona Putta- lins Alda Möller. Smart Alfred Andrésson. Dísa, vélritunar- stúlka Ólafía G. Jónsdóttir. Borri. dyravörður í Stjórnar- ráðinu Vilhelm Norðfjörð. Bogi Bolfóz,. rannsóknarlögreglu- þjónn Bjarni Björnsson. Gró- mundur Karls Lárus Ingólfsson. Brúsi, hótelstjóri Jón Aðils. — „Vatnalaugi" ^hótelvörður, — bróðir hans I. Waage. Jón.Han- Alþýðublaðið hafði í morgun samtal við alla meðiimi barna- verndarnefndar um leikinn. Því hefir verið haldið fram, að barnaverndarnefnd hafi kært leikinn og krafist þess, að hann yrði. b.annaður fyrir almenning, en svo mun ekki vera. Hinsveg- ar mun barnaverndarnefnd hafa verið sammála um að banna hann fyrir börn. Þá munu einstakir meðlimir nefndarinn- ar- hafa látið það álit uppi við lögreglustjóra að leikinn bæri að banna alveg. Ummæli barna- verndarnefndar fara hér á eftir: Jón Pálsson fyrrv. banka- gjaldkeri: „Það brýtur á móti almennu velsæmi að sýna leik- inn. Það álit hefi ég að gefnu tilefni sagt í bréfi til lögreglu- stjóra.". . Maggi Magnús læknir: „Leik- urinn brýtur á móti almennu velsæmi. Stjórnarráðinu er sýnd fullkomin fyrirlitning með því að láta leikinn að miklu leyti gerast þar, einnig lögregl- unni, sem er látin sofa á verð- inum." Ólafur Sveinbjörnsson cand. jur.: ,,Mér datt'ekki'eitt einasta augnablik í hug, að leikurinn yrði bannaður fyrir almenning". Guðrún Jónasson, bæjarfull- trúi: „Við bönnuðum leikinn fyrir börn. Ég hef heyrt sögur um að ég hafi gengið fram í því að hann yrði bannaður fyr- ir almenning. Það er alveg rangt." María Indriðadóttir: ,,Ég tel ekki rétt að sýna leikinn fyrir börn. Annað vil ég ekki segja." Petrína Jakobsson: „Sjálf- sagt að banna leikinn fyrir börn. Hann er auk þess léleg- ur. Leikfélaginu er ósamboðið að sýna hann. Hins vegar segi ég ekki að ástæða sé að banna hann fyrir almenning." Frh. af 4. síðu. :m eetia m sasspa upp aðaltaráefni BalkaMagans ? '"" i'... Nýtt verzlunarfélag með opinbéru fé. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. KHÖFN í morgun. AÐ var tilkynnt í Lón'd- on í gær, að stofnað hefði verið brezkt verzlnnar- félag með ríkisfé til þess að kaupa upp ýmiskqnar hrá- efni í Rúmeníuy Búlga'ríú, Júgóslavíu, Ungverjalandi, Grikklandi og Tyrklandi, Féíagið heítir „The: English Commercial Corporation Ltd", og er Lord Swinton forseti þess. í»ví er lýst yfir, að félagið muni starfa sjálfstætt, pó að það sé stofnað með ríkisfé, og að því sé ekki ætlað að keppa við önnur brezk verzlunarfyrir- tæki. Það þykir þó augljóst, að því sé ætlað að verða mjög þýð- ingarmikið vópn í viðskipta- stríði Breta við Þjóðverja, þar sem sá tilgangur þess er aug- lýstur að kaupaupp hráefni holt og bolt einmitt í þeim löndum, sem hingað til hefir verið talið að myndu verða aðalhráefna- lindir Þýzkalands í stríðinu. Hitler orðit af lestinni, segir Chamberlain. LONDON í morgun. FÚ. Chamberlain, forsiætisrábherra Bretlands, flutti ræðu á ársfundi brézku íhaldsfélaganna í gær*»|E komst svo að orði, að eftir sji mánaða styrjolcT væri hann tnt sinnum sannfærðkri um það en í styrjaldarbyrjun, að Bandamen* myndu bera ,sigur úr býtum. Hann kvað Bretum hafa tekiat að ónýta allar tilraunir Þjóðverjíí til þess að svelta þá með því að hindra siglingar til landsins, Þjóðverjar, sagði hann, bjugg* sig árum saman undir þess» styrjöld. Markmið þeirm hef^ verio, að verða svo öflugir hern- aðarlega, áður en Bandamenn færu að ranka við sér, að auð- velt yrði a"ð sigra þá. En Þjóð- verjar hefðu enga tilraun geM enn til stórkosilegrar árásar ét væri það .furðulegt. 'Arina* tveggja væri, að Hitler héldi, aí hann gæti slopþið með ránsf^ttif sinn, eða hann væí-i ékki úhdi* það buinn, að héfja mikla, sóítM. En hvort heldur, "sém væri, hefði „Hitler orðið af léstinni". Peninan sjö mánaða tíma kvai Chamberliain Bandamenn haia notað sem bezt þeir gátu til.þess e^ búa sig undir stríðið of treysta aðstöðu sína á hvern þan* hátt, sem unt var, bæði til varn- ar óg sóknar, og hvað sem fram undain væri, myndu Ban'dámen* bíða rélegir átekta. Bœ]arsl|órn ræðir til~ lðgnr Mpýðnflokksins tll atiinnnanknlngar« ABÆJARSTJÓRNAR- FUNDI í gær báru full- trúar Alþýðuflokksins fram þrjár tillögur, sem töluverð- ar umræður urðu um. Tillögurnar voru svohljó'ðandi; „I sambandi við atvinnuhorfur í bænum ítrekar bæjarstjórn &¦ skorun sína til ríkisstiórnladnniar, gjaldeyris- og innilutningsnefnd- ar og banka um að veita full'- nægjandi innflutningsleyfi fyrir fiskiskipum til Reyk|avíkur.",' „Bæjarstjóm Reykjavíkur skorar á alþingi og ríkisstjörn aö beita áhrifum sínum til þess, að togtariarnir fari á saltfisksveið- ar, sem allna fyrst." „Bæiarstjórn Reykjavíkur isfcorar á alþingi tíb fella úr fnum- varp! til laga um nafveitulána- sjóði ákvæði 3. greinar um sfeatt- gjald af riaforkuveitum." Haraldur Guðmundsson og Jón Axe! Pétursson mæltu fyrir þess- um tillögum, og voru þær ýmist samþykktar eða vísað til bæjalb- ráðs. Tillagan um saltfisksveiðar togananna mættu allverulegum andmælum af hálfu Sjálisfæðis- manna og Sigurðar Jónassonar, sem töldu' ekki forsvaranlegt ai fyrirskipa slíkt, þar sem fýrir- sjáanlegt tap yrði á saltfisks- veiðum, en því mótmælti Har- aldur Guðmundsson, þó að hann vðurkenndi ýmsa erfiðleika, sera væru þessu samfara. MóteUi tll nst ¥itrar9 BÆJARSTJÖRNÁRFUNDÍ í gær var rætt um, ai borgarstjóra og bæjarráði yr^ falið að rannsaka möguleika i mðíaki fyrir Reykvikinga til al» nota næsta veíur. Frh. af 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.