Alþýðublaðið - 06.04.1940, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 06.04.1940, Blaðsíða 4
LAUGARDAG 6. APRÍL 1940. LAUGARDAGUR VEÐRIÐ. Hiti í Reykjavík 3 st. Yfirlit: Lægðarsvæði fyrir sunnan ísland, þokast norður eftir og mun valda vaxandi austan átt. Útlit: Allhvass austan eða norðaustan. Rigning með köflum. Læknir er Alfred Gíslason, Brá- vallagötu 22. sími 3894. Næturvörður er í Reykjavíkur- «g Iðunnar-Apóteki. ÚTVARPIÐ: 19.45 Fréttir. 20.10 Veðurfregnir. 20.20 Leikrit: „Eftir jarðarförina," eftir Loft Guðmundsson. — (Haraldur Björnsson, Soffía Guðlaugsdóttir, Þorsteínn Ö. Stephensen, Brynjólfur Jó- hannesson, Gunnþórunn Hall dórsdóttir; Edda Kvaran). '21.20 Útvarpstríóið: Tríó, Op. 12 í Es dúr, eftir Hummel. í 21.40 Danslög. 21.50 Fréttir. 24.00 Dagskrárlok. Hið íslenzka prentarafélag heldur: aðál£und' ' sinn á morgun (sunnud.) kl. 1,30 e. h, í Alþýðu- liúsiuu við Hverfisgötu: Káriakór Reykjavíkur heídur alþýðuhljómleika annað kvöW klukkán 8,15 í Iríkirkjunni. Leikfélagið sýnir Fjallá-Eyvind á morgun kl. 3 fyfir lækkað verð. „Stundum og stundum ekki“ — híð ríýja íeikrit Leikfélagsins, verður sýnt annað kvöld kl. 8. Hallbjörg Bjarnadóttir jazzsöngkona heldur næturhljóm leiká annað kvöld kl. 12. Ármenningar fara í skíðaferð í Jósefsdgl 1 kvöld kl. 8 og í fyrramálið kl. 9. Farið verður frá íþróttahúsinu. Drengjahlaup Ármanns verður háð fyrsta sunnudag í sumri (28. apríl). Þátttakendur gefi sig fram við stjórn Ármanns eigi síðaf en 21 apríl. Alþýðuflokksfélögin í Hafnarfirði halda kaffikvöld í Templarahús- inu í kvöld kl. 8Vz. Til skemmtun'- ar verða ræðuhöld, .Söngur, sjón- leikur og danz. SUNNUDAGUR. Helgidagslæknir er Gísli Pálsson, Laugavegi 15, sími 2472. Næturlæknir er Bergsveinn Ól- afsson. Hringbraut 183, sími 4985. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfsapóteki. ÚTVARPIÐ: 12—13 Hádegisútvarp. 14 Messa í fríkirkjunni (séra Árni Sigurðs- son). 15,30—16,30 Miðdegistón- leikar: a) Tónleikar Tónlistarskól- ans: Einleikur á píanó (dr. Urbant- schitsch): Myndir úr málverka- safni, eftir Mussorgsky. b) 16,05 Hljómplötur: Létt klassisk lög. 18,30 Barnatími: Sögur og æfin- týri frá Færeyjum (Aðalsteinn Sigmundsson kennari). 19,15 Hljómplötur: Fiðlukonsert nr. 1 eftir Paganini. 19,35 Auglýsingar. 19,44 Fréttir. 20,10 Veðurfregnir. 20,20 Kirkjuhljómleikar Karlakórs Reykjavíkur í fríkirkjunni. 21,55 Fréttir. 22,05 Danslög. 23 Dag- skrárlok. MESSUR Á MORGUN. f dómkirkjunni: Kl. 11, síra Bjarni Jónsson. Kl. 2, barnaguðs- þjónusta (síra Friðrik Hallgríms- son). Kl. 5, síra Friðrik Hallgríms- son. í fríkirkjunni kl. 2, síra Árni Sigurðsson. í Laugarnesskóla kl. 5, síra Garðar Svavarsson. Barnaguðs- þjónusta kl. 10 f. h. í fríkirkjunni í Hafnarfirði kl. <2, síra Jón Auðuns. Einasta leiðin til þess að auka kartöfluneýzl- una er að selja og núta aðeins valdar og góðar kartöílur. Þær fást hjá Grænmetis- verzlun ríkisins. Rafveita Hafnarfjarðar kaup- ir 5 og 10 amþ. varatappa á 5 aura stk. DÝRTÍÐARUPPBÓT VERZL- UNARF ÓLKSINS F,rh. af 1. síðu. mæla Verzlunarfélags Reykja- víkur. Mun hafa komið í Ijós að dýrtíðaruppbótin hafi ékki reynst eins auðsótt, og gert var ráð fyrir af blöðum Sjálf- stæðisflokksins 1 vetur. 6. og síðustu NÆTUR~ taljómleikar Hallbjargar BjarDadéttur með aðstoð QUINET og hljóm- sveitar, sunnudaginn kl. 12 á miðnætti í GAMLA BÍÓ. Aðgöngumiðar hjá Ey- mundsson og í Hljóð- færahúsið í dag og ef nokkuð verður óselt eft- ir kl. 9 annað kvöld í Gamla Bíó. i. o. e. t. BARNASTÚKAN UNNUR nr. 38 heldur fund á morgun kl. 10 f. h. Leikflokkur ur st. Víking sýnir gamanleik. Börn, sem ætla me'ö stúkunni til Hafniar- fjarðar 14. apríl, kaupi far- seöla á fundinum, sem kosta 80 aura. Fjölsækið og mætið stundvíslega. Æt. ST. VÍKINGUR nr. .104. Fundur n.k. mánudagskvöld á venju- legum stað og tíma. Inntaii:a 1 nýrra félaga. Að fundi tokri- um, sem verður stuttur, hefst skemmturi. — Skemmtiskrá: Hljómleikar (tríó). Sjónleik- ur „Ófreskjan“ (mjög spenn- andi og skemmtilegur leikur). Dúett með gítarundirleik o. fl. Fjölsækið stundvíslega. ÆT. &AMLA BIO Hnefalelkarinn Spennandi og skemmtileg Metro-kvikmynd, er lýsir æfiferli amerísks hnefa- leikara. Aðalhlutverkin leika: Robert Taylor og Maureen O’Suliivan. NYJA BIO Lftla prinsessan Stærsta,, fegursta og til- Jiomumesta; kvikmynd, sem undrabarnið Sbirley Temple hefir íeiMð. Myndin gerist í Englandi á þeim tímum, er Búastyrjöldin geisaði. Myndin er tekin í eðlileg- um litum. m > a* © s ©: . • B © s & S m I © B S 19 m © © © & Hð & m © ss Qt B B ^4, m M s 89 ö 89t ©> wr 8*1 1 • r < vB ® o: e a m ■Œ a> < o o CTQ O- a or. O’ 3 o^ < ö CD r-K • a o- a> ■ H19 •™3 Cfl, r 00 13- 03 H-H- 00 >0 r CD k—d > a> 2J ö C/3 Leyndardómnr is. gomlu halliarinnar. —: Pú virðíst ekki vera viss. — Ég hefi ekki sagt þér allt ennþá. Málið er mjög flókiö. — Hvaðan kom bréfið? ‘ —: Það ,kom í pósti frá Versölum. Þegar bréfið Ikom, vorum við Sonja í herberginu. Ég reif það ekki upp strax. Við fórum niÖur og borðuðum, og svo fengum við okkur skemmtigöngu. Og þegar éíg kom heim tók ég eftir því, að búddhalíkneskið var horfið. — Og hefirðu ekki fundið það? —' Nei. Ég hugsaði mig um stundarkorn. — Þetta er ékkert leyndarmál. Sonja hefir fundið bréfið og lesið það. Hún er ekki jafn hugrökk og þú og hún hefir farið með búddhalíkneskið að merkja- sfeininum. — Það hélt ég í fyrstu. Bréfið lá á horöinu og Sonja jáiaði, að hún' hefði lesið það, en hún segist ékki hafa tekið búddhalíkneskið. — Þorir hún að segja ósatt? — Hún hefði ekki þorað annað en að játa, ef hún hefði gert það. Ég hefði ekki getað orðið rieiður viö hana, svo fnamariega sem hún hefði gert það í góðu skyní. — En Babtiste hefði getað gert það til þess aö bjarga þér. — Nei, ég spurði hann lifea. — Það hefir sennilega ekki getað vérið, að nafn- lausi bréfritarinn hafi komið og sótt buddhalíkneskið? Þú varst úti stundarkom. — En hvað segirðu þá um bréfið, sem ég fékk viku seinna? Þar stóð: — Nú viljum við ekki bíðá lengur. Komið með buddhalífenesfeið; anriars vitið þér, hvað skeður. Ég stóð stundarkorn með bréfið í hendinni og vissi ekki. hvað ég ætti að segja. — Mér dettur annað í hug, sagÖi Saint-Luca. ■ — Þetta er miklu hræðilegri hefnd en þú hefir hugmynd um. Þú manst, hvernig ég náöi í hana. — Já, ég frétti það í Indlandi. Vinur minn varð skelfdur. — Vissu þeir, hver það var? — Yfiryöldin vissu bara, að það var Evrópumaður. En hinir innfæddu vissu meiria. — Hvernig gátu þeir vitað það? — Einn lifði af. Þegar ég sagði þetta, sá ég, að svitinn spratt fram sá enninu á Saint-Luce. Hann varð náfölur, eins og þegar ég skýrði honum frá ýlfrunum. Þetta sannfærði miig um, að hann væri ekki gæddur siðferðilegu þreki, enda þött hann væri hraustmenni mikið. Hann sagði og röddin var hás: — Lifði einn af? — Já; hann var mikið særður, og hann dó, þegar hann hafði skýrt frá þvi, sem við hiafði borið. — Hinir innfæddu þekktu mig, tautaði Saint-Luce. — Þú heldur þá, að hótanirnar stafi þaðan? — Ég óttaðist það, og nú er ég sannfærður um það. — En það útskýrir ekfei, hvers vegna buddhalíkneskiá hvarf. — Finnst þér ekki undarlegt, að -hótanirnar í bréfinu eru ekki mjög svæsnar. Þeir virðast ætla að gefa mér færi a því að forða lífinu. En þetta sannar aðeins það, hvað þeir ætla að. hefna sín grimmilega. Þeir gefa mér skipun, sem ég get ekki framkvæmt. Þú slkilur það. í stað þess: að drépa mtg strax vilja þeir fevelja mig með þvi að sjá dauðann nálgast. Hann var mjög örvæntingaTfuilur, og ég kenndi mjög í brjósti um hann. — Reyndu að finna einhverjia aðra lausn gátunnar, ef þú getur. — Þú ættir að fara með bréf til merkjasteinsins og iSfeýra frá því, að þú getir ekki orðið við þessari bön. Hann rétti úr sér og sagði: — Ég hefi aldrei beðist griða. En rétt á eftir játaði hann það, að Sonja hefði skrif- að slíkt bréf, enda þótt hann hefði bannað henni það. — Og hvað um það? — Bréfið var aldrei sótt; þaö var aldrei opnað. — Þeir hafa víst vítað, hvers efnis það var. — Við verðum að taka þetta til nánari athugunar, sagði ég í vandræðum mínum. — Ég hefi ekki um annað hugsað í marga daga. — Er svoma langur tími liðinn frá því þú fékkst bréfin? — Hið fyrstia fékk ég fyrir mánuði siðan og annað fyrir þremiur vikum. — Og fleiri? \ — Ég hefi fangið öninur tvö. I fyrradag fékk ég siðasta bréfið. — Þú getur lesið þ.að sjálfur. t

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.