Alþýðublaðið - 08.04.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.04.1940, Blaðsíða 1
RITSTJORI: F. R. VALDEMARSSON UTGEFANDI: ALÞYÐUFLOKKURINN XX. ÁRGANÖWE MÁNUUAGINN 8. APRIL 1940 79. TOLUBLAÐ Bretar leggja tendnrduflum við Noreg Ætla að stððva slalinoart ÞJóðvepia innan norslcrar landhelgi. ?-------;---------- Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. Kaupmannahöfn í morgun. RÍKISSTJÓRNIR BRETLANDS OG FRAKKLANDS hafa gefið út tilkynningu þess efnis, að þær neiti Þýzfca- landi um rétt til þess að nota landhelgi hlutlausra þjóða eins og það hafi gert undanfarið til siglinga og aðfíutninga á hrá- efnum, og hafi í samræmi við það ákveðið að leggja 'tundur- dufíum undan ströndum Noregs á vissum svæðum til þess að stöðva siglingar Þjóðverja um norska landhelgi. Þess er getið í tilkynninguimi, að norska stjórnin hafi •þegar verið látin vita um þessar ráðstafanir. Tundurdufl- unum verður lagt þannig, að þau trufli ekki siglingar Norð- manna til eða frá útlöndum né meðfram ströndum, en öll skip, sem fari inn á tundurduflasvæðin geri það á eigin á- foyrgð. Brezk herskip eru þegar sögð á sveimi á þeim svæðum, sem (undurduflunum verður lagt á, og aðvaranir verða gefnar út í hrezka útvarpinu með stuttum millibilum í 48 klukkustundir til þess að enginn skipstjóri fari irin á tundurduflasvæðið í granda- ¦ley-sii -.,,. Móðveijar hafa brotið illl alpjóðalög í síríðinu. 1 tiikynmngu Breta og Frakka fiégir að 'á undangengnum vik- um hafi árásir Þjóðverja á skip h'lutlausrá þjóða verið gerðar áf jafnvel enn meiri hrottaskap en áður og manrítjón sé ,þar af leið- andi vaxandi. Tala skipa, sern þannig hafi vérið' sökkt sé orðin töluvert yf- ir 150 og tala sjómanna, sem farizt hafi, á annað þúsund.. Þessar árásir hafa verið gerð'ar í trássi við öll alþjóðalög og regfur og engin árásin hafi yer- ið réttlætanleg. PýzkalHind hafi tilkyrcnt, að öll- um skipum hlutlausra pjóða, sem fari til brezkra eftirlitshafna, verðijígrandað, en auk pess séu dæmi til áð grandað hafi verið skipum, sem voru' á leið milli hlutlausra hafna og ætluðu alls ekki til brezkra hafna. Árásir Pjóðverja miðast því við að valda Bandamönnum tjóni, og pegar alpjóðalög séu brotin pann ig, sem Pjáðverjar hafi gert og halda áfram að gera, verður að gripa til gagnráðstafana, til pess að koma i veg'''fyrir pað. Bandamehii hafi komizt'" að peiríi mðurstöðu, að peir hafi rétt til, eins og ástatt sé, að gripa til peiraa ráðstafana, sem að framan igreinir. Flestir sjó- menn hlutlausim þjóða, sem far> ist hafa, séu Norðmehri, og skip- in norsk, en prátt fyrir pað, að Þjóðverjar haldi áfram að söfkkya norskum skipum haldi Þýzka-- land áfram að láta skip sín sigla um norska landhelgi. Noregur hefði jafnvel einu sirmi talið sér fylgi slíkri stefnu af pví, að hún um skipum. , En hvort sem norska stjóímin íylgi siikri stefnu af þyí, að hún telji hana raunverulega rétta, eða sé neydd til að fylgja ^henni, vegna hótana Pjóðverja, hafi Bandamenn mú ákveðið að grípa til fyrrnefndra ráðstafana, sem séu ákaflegar mikilvægar fyrir þá, að pvi, er rekstur styrjaldarinnar 'snerti. ¦ ': • V Þýzk stórsókn á vestur vígstððvnnnm í vor? ——¦----------? j..------------ ^aifisiasiifíiiis eru wIH HISk búnlr. LONDON í gærkveldi. FÚ. YFTRLITSERINDI um styrj öldina, sem htermálasérfræð- ingur .,Times" flutti í brezka útvarpið, ræddi hann líkurnar fyrir því, að Þjóðverjar byrj- uðu stérkosílega sókn á vestur- vígstöðvunum j vor. Hann komst að þeirri niður- /stöðu, að um þetta yrði 'engu spáð, og vafæamt væri hvort Þjóðverjar sjálfir hefðu -tekið nokkra fullnaðarákvörðun, en Frh. á 2. síðu. STJÓRN FÉLAGS UNRGA JAFNAÐARMANNA. Stándandi frá vinstri til hægri: Sigurður Jónsson meðstjórnandi, Gísli Friðbjarnarson gjaldkeri. Haraldur Björnsson ritari, Sig- uroddur Magnússon meðstjórnandi. Sitjandi frá vinstri: Helga Guðmundsdóttir meðstjórnandi, Matthías Guðmundsson formaður, Sigurbjörn Maríusson varaformaður. Félap iannaannaðkvi! 50 inntökubeiðnir liggja fyrir f undinum TE1 ÉLAG ungra jafriaðar- ¦"¦ manna er rnjög ört vaxandi félagsskapur, enda er því vel stjörnað og hefir margs konar starfsemi með höndum. Ánnað kvöld heldur félagið fund í Alþýðuhúsinu við Hverf- isgötu og hefir sérstaklega ver- ið vandað til þessa f undar. Liggja fyrir honum um 50 inn- tökubeiðnir frá ungum piltum og stúlkum. Alþýðublaðið haí'ði í morgun tal af formanni félags- ins, Matthíasi Guðmúndssyni, og spurði hann um starfsemi fé- lagsins. „Við höfum l'agt áherzlu á það að hafa starfsemi félagsins sem allra fjölbreyttasta, svo að sem mest af félögunum hefði starf með höndum. Talkór fé- lagsins hef ir starf að mikið í vet- ur og haft æfingar í hverri ein- ustu viku. Hann skipa 25 félag- ar. Stjórnandi talkórsins er Sig- urður Magnússon kennari, og hefir hann unnið mikið starf fyrir félagið. Þá höfum við haft fimleikaflokka fyrir pilta og stúlkur í vetur. Stúlkurnar hafa haft með sér saumaklúbb og hafa fundir þeirra verið mjög vel sóttir. Málfundaflokkur undir leiðsögn Guðjóns B. Bald- vinssonar hefir starfað mikið og koma nú ræðumenn hver af öðrum á félagsfundina úr þess- um flokki. Loks höfum við haft [ námskeið í hjálp í viðlögum og lífgun úr dauðadái og hefir Jón Oddgeir Jónsson verið leiðbein- andi. Eins og þú sérð á þessu, vill félagið með þessu og öðru vinna uppeldisstarf með það fyrir aug- um að skapa alþýðusamtökun- um góða liðsmenn. Það er að mínu áliti þýðingarmeira en að vera sífellt með pólitísk slag- orð á vörunum og taka lítinn þátt í virku starfi. Fundir félagsins haf a líka yerið skipulagðir á þennan hátt. Höfum við reynt að hafa sem mesta fræðslu á þeim. Á 13. afmælisdegi félagsins, 8. nóv. sl., hóf félagið útgáfu á félagsblaði, er ber nafnið „Ár- roði". Það kemur út mánaðar'- lega í 4 síðu broti, en næsta blað, sem kemur út 1. maí, verð- ur stórt og vandað, og er nú þegar hafinn undirbúningur-að. því. Félagið hefir tekið á leigu fundarsal og skrifstofuherbergi. í sambandi við þetta húsnæði hefir félagið orðið að ráðast í innréttingajbr'eytingar og aðra standsetningu, enn fremur hefir það keypt í það húsgögn og hef- ir þetta allt saman haft mikil fjárútlát í för með sér á mæli- kvarða félagsins, en þrátt fyrir þennan kostnað svo og annan reksturskostnað félagsins í vet- ur, sem verið hefir í meira lagi, því starfið hefir verið mikið og allir hlutir kosta töluverða peninga eins og við þekkjum, þá er félagið betur fjárhagslega statt núna en það hefir áður verið frá stofnun þess. Loks vil ég geta þess, að við höfum í undirbúningi hópferða- lag til Norður- og Austurlands- ins í sumar. Að þessu vinna með stjórn félagsins Friðleifur Guð- mundsson frá FTJJ í Hafnar- • Frh. á 2. siðu. Sanspjfkkt með 44 atkv. gegu 2. ÞINGSÁLYKTUNAR- TILLAGA allsherjar | nefndar um varnir gegn :? ofbeldisflokkunum var samþykkt í sameinuðu þingi kl. 2 í dag að við- ]\ höfðu nafnakalli með 44 atkvæðum gegn 2. Einn greiddi ekki at- ( kvæði (Isleifur Högnason). !| Hæstaréttarðomur i leðlagsmáli. ¥ MORGUN var kveöinn iiRjr * í Hæstarétti dójtnur í mál' tnu Borgarstjojrinn í ReykjavME f. h. bæjarsjó'ðs gegn Sólborgu Sigurðardóttur. Málið var höfðað fyrir bæjar- þingi með stefnu útgefinmi af Sól- borgu Sigurðardóttur gegn borg- arstjóra f." h. bæjarsjóðs Reykja- víkur til greiðslú rrieðlags að upp hæð kr. 160,00 með 6«/o ársvöxt- úm frá 23. marz .1938 tií greiðslu- dags. Stefndur krafðist aðallega sýtai unar, en til vara að verða aðeins dæmdur til að greiða kr. 80,0* I undirrétti var bæjarsjóður dæmdur til að greiða stefnda, Sólborgu, kr. 160 með 5«/o árs« vöxtum.. til greiðsludags. $* hæstiréttur sýknaði bæfarsjóð áf kröfunni. Skölasel HeMtaskól ans wantar fiPiop SKÓLASEL Menntaskólans á» kéykíakofl í öífusi er fuH* byggt, en allmikið vantar þö á a& J»ð sé fuifeert tH nötköhar. Svo ér ráðgert að Sélið verði - Frh. á 2.. síðu. í Fara ekki á saltfisk! iy OKKRIR Reykjavík- ¦*• ™ urtogarar fóru á veið- ar eða fara í dag. Enginn þeirra fer á saltfisksveiðar, heldur halda.þeir áfram ís- fisksveiðum. Nú er þó einmitt tími kominn til þess að fara » saltfisksveiðar, þó að svo virðist, að útgerðarmenn ætli að reyna að komast hjá því. Enn eru það aðeins Hafnarfjarðartogarar, sem farnir eru á saltfiskveiðar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.