Alþýðublaðið - 08.04.1940, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 08.04.1940, Blaðsíða 3
MÁNUUAGINN 8. APKIL 1940 •----------MMwmmm —— .8. Ritetjóri: F. R. Yaldemarsson. í fjarveru hans: Stefán PétursBon. Símar 4902 og 5021 (heima). Ritstjórn: AlJSýðuhúeinu við Hverfisgötu, Símar: 4982: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5621: Stefán Pét- ursson (heima) Sellandsstíg 16. 4963: Vilhj. S. Vilhjálms- sen (heima) Brávallagötu 56. Afgreiðsla: AlþýSuhúsinu gengið inn frá Hverfisgötu. Símar: 4906 eg 4966. VerS ter. 2,50 á mánuði. 10 aurar í lausasölu. ALÞÝUJP R E NTSMISJAN H.p. 1------------:--------1------------"-----------♦ • ' • Skattar hér og í Danmörku. MORGUNBLAÐIÐ hefir lengi haft þann siö að tairta viku- eða hálfsmánaðar- lega — sennilega til leiðbein- ingar fjármálaráðherra — langa faunarollu um tolla- og skatta- áþjánina hér á landi, sem eigi sér engin dæmi um víða veröld. í síðustu predikun sinni um þetta sagði blaðið þó til tilbreyt ingar frá hinum miklu tollaá- lögum sambandsþjóðar vorrár, Ðana, sem blöð og útvarp fluttu nýskeð fréttir af. Viðbótartoll- ur sá, sem lagður er á í Dan- mörku, nemur 10% af flestum innfluttum vörum. auk þess, sem lagt er á 10% viðskipta- gjald á allmargar innlendar vörur. Til samanburðar má geta þess, að tollarnir hér á lalicji hafa mest numið um 20% að meðaltali af verðmæti innflutn- ingsins, en innlendir fram- leiðslutollar eru hér aðeins á örfáum vörum og gefa ríkis- sjóði hverfandi litlar tekjur samanborið við Danmörku. Það er því bersýnilegt, að það eru ekki smáræðis óbein- ir skattar, sem Danir hafa neyðst til að leggja á þjóðina, og því ekki nema eðlilegt, að Morgunblaðið spyrji, hvers vegna þeir hækki ekki heldur tekju- og eignaskattinn, sem þó ekki kemur eins þungt niður á ©llum almenpingi og tollarnir. Skýringin er sú, segir Morg- unblaðið, að sósíalistarnir í Danmörku telja það ekki koma til mála, að hækka beinu skatt- ana, vegna þess, að þeir eru þegar komhir í hámark. Þetta mun rétt vera, en Morgunblað- ið gleymir að geta þess, áð sós- íalistarnir í Danmörku (sem að vísu eru ekki einvaldir þar) byrjuðu einmitt á því að hækka tekju- og eignaskattinn allvéru- lega. Hins vegar er það dálítið éinkennilegt að Morgunblaðið skuli ekki gera samanburð á þessum sköttum hér á landi og í Danmörku, þar sem það þó telur, að það myndi vera „gagn- legur fróðleikur“ fyrir íslenzka stjórnmálamenn og gera þeim unnt að glöggva sig á því, hve langt þeir séu komnir hér á landi fram úr því, sem Danir telji hámark. Þar sem Morgunblaðið hefir látið undir höfuð leggjast að gera þennan .,fróðlega“ saman- burð, þykir Alþýðublaðinu rétt að birta hér á eftir samhliða tekjuskattstigann, sem nú er í gildi hér á landi og lagt er til að verði óbreyttur næsta ár, og skattstiga þann, sem fjármála- ráðherra Dana hefir nýlega lagt fyrir danska ríkisþingið: Skattsk. Skattur Skattur tekjur (ísland) (Danmörk) kr. kr. kr. 400 4 6 800 S 18 1 200 14 34 2 000 30 82 3 000 80 162 4 000 155 262 6 000 405 502 8 000 905 802 10 000 1 530 1 162 20 000 5 140 3 412 30 000 13 200 6 112 60 000 26 400 15 712 100 000 44 000 30 112 200 000 88 000 70 112 400 000 176 000 160 112 Eins og tafla þessi sýnir, er skatturinn á 400 kr. tekjum 50% hærri í Danmörkú en hér. Á skattskyldar tékjur frá 800 —3000 kr. er hann meira en helmingi hærri í Danmörku, en á því bili mun vera mikill fjöldi skattgreiðanda bæði hér og þar. Frá 3000—6000 kr. er skatturinn enn drjúgum hærri í Danmörku, en frá 8000 kr. er hann hins vegar hærri hér á landi. Svo háar skattskyldar tekjur hafa þó, samkvæmt á- réiðanlegum upplýsingum, ekki nema í mesta lagi 300 manns hér hjá okkur, þar með talin fyrirtæki, svo þessi hluti skatt- stigans skiptir minnstu máli fyrir samanburðinn. Lttla blimabHðin Baitkastræti 14. Höfum fengið blóma- ©g matjwtafræið. Ennfremur margskonar vor- lauka og hinn margeftir- spurða blómaáburð. Sfimi 4957. ar“ í listinni. Og mætti leikur- inn eins vel heita „Hér skeður ekki neitt.“ Þriðji og síðasti þáttur gerist í stjórnarráðinu. Allir leikendurnir skiluðu hlutverkum sínum sæmilega og sumir vel og leikstjórnin hefir farið Indriða Waage prýðilega úr hendi. Eitt aðalhlutverkið. Puttalín aðstoðarritara, síðast siðferðismálaráðherra, leikur Brynjólfur Jóhannesson fjör- lega og skemmtilega, ég hefi aldrei séð Val jafngóðan og í hlutverki Dags Dagssonar fuli- trúa, leikur Ævars Kvaran í hlutverki Árna Ásfelds aðstoð- arritara var mjög viðfelldinn, leikur Auróru Halldórsdóttur í hlutverki Hormónu Sexibil al- þingiskonu hinn röggsamleg- asti, Alfred Andrésson gerði Smart beztu skil og Jón Aðils gerði Brúsa hótelstjóra prýði- lega eðlilegan. Smærri hlutverk voru og vel með farin. Stmiðnm ~ oo standan ekbi ------4---- Gamaiiieikur eftir Arnold og Bach. Emil Thoroddsen þýddi og staðfærði. „Brúsi hefir allt á hreinu.“ ,Vatiialaugi“ hótelvörður: Indriði Waage og Brúsi hótelstjóri: Jón Aðils. LEIKFÉLAGIÐ fékk alveg óvænta og kostnaðarlausa auglýsingu á skopleiknum „Stundum og stundum ekki“, eftir þýzku skopleika'höfund- ana Arnold & Bach, er það frumsýndi í gærkveldi eftir tvær „aðalæfingar" og tekur nú vonandi að vænkast hagur þess er það fær upp í hendurnar ,,kassastykki“, sem búast má við að verði sýnt fyrir fullu húsi eitthvað fram eftir sumr- inu. Flestir, sem hafa séð þetta leikrit, geta víst verið sammála um það. að það hafi fremur lít- ið bókmenntalegt gildi, enda mun Leikfélaginu hafa verið það ljöst fra úpþhafi. Skopleik- ir sem þessi geta haft það eitt menningarlegt gildi, að sýna í kastljósi hæðninnar ýmsar þjóðfélagslegar veilur, auk þess gildis, sém það getur haft frá leikrænu sjónarmiði. Skopleikir áf þessu tæi éru naumast til annars gérðir en að hlæja að þeim eina kvöldstund, og ef það tekst er takmarkinu náð. Og flestir eru þannig gerðir, að þeir vilja hlæja svo lengi sem þeir geta það á kostnað ann- arra, aftur á móti eru hinir færri, sem kunna að hlæja að sjálfurn sér. P eru þær þo að minnsta kosti ekki eins lauslátar og við mætti búast, enda eru stjórnarráðs- mennirnir hinir mestu „amatör- Þeir, sem fara í leikhúsið til þess að finna þar einhverja há- fleyga speki, fara villir vegar. en þeir, sem fara þangað til þess að skemmta sér eina kvöid- stund, finna það, sem þeir leita að. Karl ísfeld. Konan mín Halldóra Þórarinsdóttir andaðist að kvöldi föstudágs 5. þ. m. Fyrir hönd mína og bárna minna. Andrés Andrésson, Laugavegi 3. • 1 Þakka innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför móður minnar, Önnu Sigurðardóttur. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna. Sigurður E. Hjörliefssen Hjartarilegt þakklæti fýrir atiðsýnda samúð óg hluttekning* við fráfall og jarðarför Sæmundar Níelssonar ■ útgerðarmanns frá Skálholti í Griridávik. Aðstandendur. i Það er ekki svo lítill vandi að staðfæra leikrit svo að vel sé gert og heppnast það stund- um — en stundum ekki. Það er jafnan gert á þann hátt, að þráður leiksins er látinn halda sér, en persönur „lagaðar til“ og tilsvörum breytt til hæfis því umhverfi, þar sem á að sýna leikinn. Emil Thoroddsen hefir staðfært þetta" leikrit og gert það skemmtilega að því er ég bezt fæ séð, enda er það ekki fyrsti skopleikurinn, sem hann staðfærir. Fyrsti þáttur gerist í stjórn- arráðinu og ákveða starfsmenn- •irnir þar að skreppa um næstu helgi að sumarskemmtistaðnum „Vatnalaugar“. Næsti þáttur gerist að .,Vatnalaugum“ og koma stjórnarráðsmennirnir þangað, hver með sína „frú“. Kemur þá upp úr kafinu, að enda þótt framkoma kvenn- •nr.a sá ekki ser- látlausust, bá FuIItrúaráð verkalýðsfélaganna í Reykjavík. Fnlltrúaráðsfnndnr verður haldinn mánudaginn 8. apríl kl. 8,30 í Alþýðuhús- inu (gengið inn frá Hverfisgötu). FUND AREFNI: 1. 1. maí. 2. Rauðhólar. 3. Fyrirtæki Fialltrúaráðsins. 4. Önnur mál. Stjórnin. STÚDENTAFÉLAG REYKJAVÍKUR. 2. UMRÆÐUFUNDUR Un afstððu íslands til imheiisiss í Oddfellowhúsinu á morgun kluk6;an 8V2 síðdegis. D AGSKRÁREFNI: 1. ísland og Norðurlönd: St. Jóh. Stefánsson fél.m.ráðh. 2. Sícrveidiíi og. smáþjóðirnar: Sigurður Einc.-ssón docent.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.