Alþýðublaðið - 09.04.1940, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 09.04.1940, Blaðsíða 4
ÞRIÐJUDAG 9. APRÍL 194» I>RIÐ JUDAGUR Veðrið: Hiti í Reykjavík 2 stig. Yfirlit: Hæð yfir íslandi. Lægð við Suður-Grænland. Otlit: Aust- an kaldi. Orkomulaust. Næturlæknir er Björgvin Finns- son, Laufásvegi, sími 2415. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfsapóteki. ÚTVARPIÐ: 19.15 Þingfréttir. 19.45 Fréttir. 20,10 Veðurfregnir. 20,20 Erindi: Þættir úr sögu lífs- ins, III: Frá plöntum og dýr- um (Jóhannes Áskelsson* jarðfræðingur). 20.45 Tónleikar Tónlistarskólans: Tríó-sónata, eftir Bach-Ca- sella. 21.15 Hljómplötur: Symfónía nr. 3, o. fl., eftir Schumann. 21.50 Fréttir. Dagskrárlok. Ármenningar: Skemmtifundur verður í Odd- fellowhúsinu miðvikud. 10. þ. m. og hefst hann kl. 9. Róðrardeildin sér um skemmtiatriðin. Mætið rétt- stundis. Póstferðir 10/4 1940. Frá R: Mosfellssveitar-, Kjalar- ness-, Reykjaness-, Ölfuss og Flóa- póstar. Laugarvatn, Hafnarförður, Álftanesspóstur. Til R: Mosfells- sveitar-, Kjalarness-, Reykjaness-, Ölfuss- og Flóapóstar. Hafnarfjörð- ur. Svigkeppni innanfélags fyrir fullorðna var háð hjá Ár- menningum í Jósefsdal síðastl. sunnudag. Fyrstur varð Eyjólfur Einarsson á 83,6 sek. báðar ferð- ir, annar Hörður Þorgilsson 90,3 sek. og þriðji Þórarinn Björnsson á 97,4 sek. Skíðafæri var ágætt og veður sæmilegt. Karlakórinn Fóstbræður heldur samsöng í Gamla Bíó annað kvöld kl. 7,15, söngstjóri Jón Halldórsson. Einsöngvarar Arnór Halldórsson, Daníel Þorkels- son og Garðar Þorsteinsson. Jóhannes Áskelsson jarðfræðingur flytur þriðja er- indi sitt í erindaflokkinum: Þætt- ir úr sögu lífsins, í útvarpið í kvöld kl. 20,20. Litla prinsessan heitir myndin, sem Nýja Bíó sýnir um þessar mundir. Aðalhlut- verkið leikur Shirley Temple. Gullfoss átti að fara frá Kaupmannahöfn í gærkveldi, en mun hafa hætt við það á síðustu stundu og er þar því enn. Leikfélagið sýnir „Stundum og stundum ekki“ í kvöld kl. 8. Leiðrétting. Orðið nánust misprentaðist í gær í Sólheimagreininni. Framhaldsaðalfundur Byggingarsamvinnufélags Reykja víkur er í Kaupþingssalnum á morgun kl. 8.30 sd. í Mngfnndem aflýst ii í dag. || Lokaðir flokksfunðtr. [ ; ¥DAG hafði verið boðað til ;| ;| funda í báðum deild- ;| tun alþingis. ;i ;l En á fundi, sem ríkis- j: | stjórnin hélt í morgun var j; :; kveðið að hafa enga þing- 1; ; fundi f diag. IStjómarflokkamir munu jj í þess stað hafa lokaða jj ; fiokksfundi. ;j Ódýrt. Matarbex 1,00 1/2 kg. Kremkex 1,25 1/2 kg. Bjúgu, ný daglega. Úrvals harðfiskur. Sítrónur, ostar, egg. Munið ódýra bónið f pökk- unum. BREKKA Ásvallagötu 1. Sími 1678 TJARNARBÚÐIN. Sími 3570. ii Kaopmannahðfn J| ii svarar ekki i dag. A..ÞÝÐUBLAÐIÐ gerði ij í morgun tilraun til jj !; að ná talsambandi við jj !; fréttaritara sína í Kaup- !; mannahöfn og Oslo. ; ;j En það tókst ekki. Kaup- ;j ;j mannahöfn svarar ekki. j! ;j Þjóðverjar munu hafa j jj tekið öll völd í sínar hend- j: j! ur — og það verður að ná !; <! Kaupmannahöfn til að fá !; samband við Oslo. ! Karlakórinn Fóstbræður. Samsðignr í Gamla Bíó á morgun, 10. apríl klukkan 7,15. Söngstjóri: Jón Halidórsson. Einsöngvarar: Arnór Halldórsson. Daníel Þorkelsson. Garðar Þorsteinsson. Aðgöngumiðar að samsöngn- um seldir í bókaverzlunum Eymundsen og ísafoldar- prentsmiðju. Matrosfötin úr Fatabúðinni Byggingarsamvinnufélag Reykjavíkur. Framhaldsaðalfundur verður haldinn í Kaupþingssaln- um á morgun, miðvikud. 10. apríl kl. 8,30 síðd. Dagskrá samkvæmt félagslög- unum. Stjórnin. ^lnABWLA BW WM Hnefalelkarinn S I Spennandi og skemmtileg Metro-kvikmynd, er lýsir æfiferli amerísks hnefa- leikara. Aðalhlutverkin leika: Robert Taylor fflg Maureen O’Sullivan. Síðasta sinn. _________________________1 ÍHl NYJA BÍO M Litia prinsessan Stærsta, fegursta og til- komumesta kvikmynd, sem undrabarnið Shirley Temple hefir leikið. Myndin gerist í Englandi á þeim tímum, er Búastyrjöldin geisaði. Sýnd klukkan 6 og 9. Barnasýning klukkan 6. Aðgöngum. seldir frá kl. 4. I EIMSKIPAFÉLAGIÐ ISAFOLD H.F. E. s. „E D D A“ hleður stykkjavöru í Génoa, Livorno og Neapel dagama 1. —10. næsta mánaðar til Reykjavíkur. Allar upplýsingar hjá GUNNARI GUÐJÓNSSYNI skipamiðlara. Símþr 2201 og 5206. I. O. G. T. ST. MÍNERVA nr. 172. Félag- ar, sem ætla að taka þátt í heimsókninni til st. Daníels- her nr. 4 1 Hafnarfirði í kvöld, mæti í Templarahúsinu kl. 794. Lagt verður af stað kl. 8. Hófel Borg ST. EININGIN nr. 14. Fundur miðvikudagskvöld kl. 8a/á. Hagnefndaratriði: — Bróðir Freymóður Jóhannesson list- málari: Erindi um Egypta- land með skuggamyndum. Fjölsækið fundinn! Æ.T. Fermingarkjólaefni, eftirmið- dagskjólaefni í mörgum litum, nýkomið. Saumastofa Ólínu og Bjargar, Ingólfsstræti 5. Allir saliroir opn- ir í kvöld. F.U.J. Félagsfundur verður í kvöld kl. 8,30. Fjölþætt dagskrá. Félagar eru áminntir um að taka nýju félaganna með sér. — MætiS> stundvíslega. Leyndardómnr 2». gðmln hallarinnar. — Og þegar þú ert kominn heim, þá verður hún rólegri. Hann svaraði ekki. — Heldurðu þaö ekki? — Nei. — Auðvitað verður hún hrædd, ef eitthvað dapur- legt kemur fyrir aftur. — Jafnvel þótt ekkert komi fyrir. — Hvers vegna heldurðu það? — Vegna þess, að hún treystir mér ekki lengur. — Treystir þér ekki? — Hún er líka hrædd, þegar ég er heima. — Er hún hrædd við þig? — Hún er hrædd við mig og við sjálfa sig. Og hvernig ætti hún að bera traust til mín, þegar ég get get ekki borið traust til mín sjálfur. Taugar mínar eru allar í ólagi. Ég er glataður maður. Loks gat hann stuniö því upp, áð hann þarfnaðist hjálpar minnar, bæði hann og hún. — En kærir hún sig um, að ég komi? — Hún hefir óskað eftir því. Ég leyndi gleði mioni svo vel sem ég gat. — Ég skal koma, sagði ég. — Pað eru ekki nema tveir menn, sem ég get beðið slíkrar bönar, þú og Gustave Aranc. — Aranc? — Hefi ég ekk'i minnst á hann. — Ekki svo ég muni. — Nei, ég hefi ekki heldur séð þig í fjögur ár. Oq hann var ungur þá. Þá átti hann heima í Eng- landi. Það er frændi minn sonur systur minnar. — Og hvers vegna treysturðu honum svona vel? — Hann er villidýraveiðimaður eins og þú og ég. Hann hefir verið í tvö ár í Afriku. Við þrír getum áreiðanlega varið okkur, heldurðu það ekki? — Ætlarðu að biðja hann að koma? — Ég bað hann að koma í morgun. — Á hann fíelma hér í París ?< ( — I Versölum. — Og þú hefir sagt honum hvað um er að vera . . . — Hann veit það allt saman. Þrjá síðustu mán- uðina hefir hann oft heimsótt okkur. — Hafir hann heyrt ýlfrin? — Hann hefir ekki látið þess getið. Ef til vill kærir hann sig ekki um, að hræða okkur. — En hefir Sonja heyrt þau? ' — Ekki fyrr en í nótt. — En Baptiste? ’— Ekki heldur fyrr en ,í nótt. — En Antoine? — Hann minntist á þau við mig fyrir mörgum árum, þegar Charlovitch hvarf. — Þetta virðist mér harla einkennilegt. Þú ættir þá að vera sá eini, sem hefir heyrt ýlfrin frá því ég fór. - 1-.5, c: saiCixv'ar uin þt*o. u - Annað hvort er þessari ógnun aðeins stefnt gegn mér eða ég sé ofsjónir. — Ég álít að þú sért ekki móðursjúkur. — Nei, það held ég nú ekki. — Ef til vill hafa hinir líka heyrt ýlfrin, en þorf bara ekki að skýra þér frá því. — En skilurðu þá ekki, hvað ég á viö? Ég vil ekki, að hún álíti, að ég sé gengirm af vitinu. — En í gærkveldi heyrðu allir ýlfrin. — Já, bæði Sonja, Baptiste, Clemence og Antoine. — Jæja; hvað veit frændi þinn um þetta mál? — Hann veit allt saiman. Hann veit um buddha- líkneskið, hótunarbréfin og það, s-em skeði í gær- kveldi. — Nú er klukkan orðin fjögur. Það er bezt, að við leggjum af st-að, svo að Sonja verði ekki allt of hrædd. — En hvað þú hugsar mikið um han,a, sagði hann með einkennilegri áherzlu. Ég leit á hann og þá breytti hann óðara um< um- ræðuefni og bað mig að útvega bíl. — Og taktu skammbyssuna með, sagði hann. Við komum til hallarinnar kl .um fímm. 'XIII. Næturheimsókn. Ég kannaðist óðara við mig, þegar ég kom út tit hallarinnar. Allt var eins og það hafði verið, þegar ég —. ji* ScrTr* brevzf. Húu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.