Alþýðublaðið - 10.04.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.04.1940, Blaðsíða 1
RITSTJORI: F. R. VALDEMARSSON UTGEFANDI: ALÞYDUFLOKKURINN XX. AR6ANGWR MIÐVIKUDAGUR 10. AI>RIL 1940 81. TÖLUBLAÐ Island tekur æðst órn allra ala Elnr óma sainpykkt sap elnaðs alþlngls f nétt. w ínar hen SAMEINAÐ ALÞINGI samþykkti á fundi í nótt kl. 2,50 éftirfarandi tillögur til þingsályktunar frá ríkisstjórn- jnni um æðsta vald í málefnikn ríkisins og um meðferð iit- anríkisrtiála og landhelgisgæzlu: ffMéé því að ástand það, sem nú hef- ir skapazi, hefir gert konungi fislands é- kleift aS fara meSvaSd fsaS, sem honum er fengið í stjórnarskránni, týsir Alþingi yfir því, að það felur ráðuneyti Islands að,í^f<ö;''stödclu. meðfero* þesSa:;vaÍds^T^;: „Vegna þess ástands, er nú hef ir sjkap- azt, getur -Danmörk ' ekki- ræfct umhoð til .meðféiroar:,' utanríkismála i ¦ islands' _.; ^attn- kvæmt; 7« gr. dansk-íslenzkrá ' sambands- iaga né.- Kandhelgisgæzlu' samkvæsut S* ;gr. j téðra laga, ©g lýsi^Alþingi þess vegna yf>- fr því, a@ Island 'tekur aS syo st'Ödda's^l- férð. . mála þéssafá að öllu Jeyti í ^sínar -¦'tfsi •¦......'¦¦'-¦" '-' ¦¦¦'¦¦¦¦" ¦*¦•,.*¦'•'¦ ¦;¦*.- ":: ' " .• ........ ¦,--,,:-, :| .;.?. v.I^S; 3$- ^«15.« ?-V»v Jiendur."-:^. ^v-í¦¦¦¦ ./« ; .i-a^j ^^Avi-'^^'fe- ¦ •i > Báðár íþessar • tillögur vpru samþykktar-«að > yiðhöfðu nafhákáili méð 46 sairtj,!hljppa; atjkvæðum, eivþrír þingmeiin VQru fjarverandi: Finnur Jóhsspn, seitn hii; dyel^ur í, H^' égi; Gísli Guðmuhds^sori og Pétui* JHalldórjssojas; sem báðir .eru.yeikir,:-;,;-.,;„,. •.¦"'- .-¦ ¦-«¦¦ .;;; ''''!¦::¦:',',s''^;' "'''/';',¦'"*¦;:;' SHðug f undiliöld ¦ ¦¦.,¦,.¦¦¦¦. -J,m .•;;¦¦•¦¦¦ ¦¦4^_F. , ,;-'¦-:¦¦¦¦¦¦"' '..V>- - iWff**.* ¦¦';¦-' ,ÍViF*n all^ii daginu í gae^. «»¦ <r Stör gj@©ms ir vestnratrð ilti fyr- •*' Þegar þa'ð' varð kunnugt ;liér \ í .gærmqrgun,. að þýzkur her ! var að s ieggja undir sig Dah^ 1 mörkuTsog'-að danska stjórnin;; „BremeD" skotin íkðíaí Bretnm! LUNDÚNAÚTVARPIÐ skýrði frá því um hádegi í dag, að þýzka hafskipið .,Bremen" hefði í nótt verið skotið í kaf í nánd við Bergen. Talið ér víst að skipið 1 hafi verið notað til her- flutninga til Noregs. — Þýzka beitiskipinu „Karlsruhe" var einnig sökkt af Bretum við Nor- egsstrendur síðdegis í gær. ög; konung'urinn höfðu tekið við j vernd; Þýzkalands, vaO'úndum j alþingis ;fres|að,. en fupdur taf- arlaust settur í ríkis§t-jórninni. Strax ,að þehn,. fundi: loknum var uíanrík|§nT.áranefndin köli- uð sampn; á jf^ndi: og sat ríkis- stjórnin einnig' þann fund. Á þessúhi: fundum voru hin nýju viðhorf rædd gaumgæfi- lega, en að þeim loknum var boðaður fundur. með öllum stuðningsmönnum stjórnarinn- ar og málin rædd þar. ¦: Þ^ar þessir aðilar voru orðn- ir sammála um hvernig mæta skyldi hinu nýja viðhorfi, var boðaður sámeigin,legur fundur með miðstjórnum allra flokk- anna og þingflokkunum, ásamt Bændaflokksmönnum og Héðni Valdimarssyni. Hófst þéssi fundur kl. Í0 í gærkveldi og stóð óslitið til kl. Frh. á 2. síðu. Brezk og pýzk liersklp ber|asf par á lðngn svæði í stonni og Biangasjé. ST Ó R S J Ó O R U S T A STENDUR NÚ YFIR MILLI BRETA OG ÞJÓÐVERJA í STORMI OG HAUGASJÓ Á LÖNGU SVÆÐI ÚTIFYRIR VESTURSTRÖND NOR- ÉGS OG TAKA FLUGVÉLAR AF BEGGJA HÁLFU ÞÁTT í HENNI, ENGAR ÁREIÐANLEGAR FREGNIR HAFA BORIZT ENN UM GANG ORUST* UNNAR OG BREZKA FLOTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ LÝSTI ÞVÍ YFIR, AÐ EKKERT YRÐI LÁTIÐ UPPI UM ÞAÐ AF ÞESS HÁLFU FYR^R EN ORUSTAN VÆRI Á ENDA, < Brezkar og ffanskar iíúgjvélar gérðu" í inorgun mikla loftárás á hérskip Þjoðverja á Oslöfirði og eriá á sveinii inni yfiy Oslo,',én ókunnugt er um árangurinn af árásinni. Loftá- rás: var, einnig gerð ,á herskip Þjóðverja í Bergen. ' Oslo oi helzto hataarhoqinuir á ¥est- irsffSed lonos ern í Miilii Djöðveria, Þýzki landgönguherinn í Noregi náði Oslo á sitt vald seinnipartinn í gær, og hefir hin þýzka herstjórn tekið við öllum völdum í borginni. í viðureigninni, sém varð milli þýzka flotans og strandvarnavirkisins Oscarsborg úti með OslofirðinUm, áður en Þjóð- verjum tókst að Setja herinn á land í Oslo, var einu stærsta herskipi þeirra, sennilega beitiskipinu „Gneisenau",. 26 000 smálestir, sökkt. V^Norðmenri viðurkerihá, að þýzkum herskipum hafi einnig tekizt að setja her á land í gærmorgun í nokkrum helztu hafnarborgunum á vesturströnd landsins, þar á meðal Stav- anger, Bergen, Þrándheimi og Narvík, og þykir augljóst á því, hve fljótir Þjóðverjar voru að ná þessum borgum á sitt vald, að árásin hafi verið fyrir löngu undirbúin og þyzkt herlið sennilega leyrizt í vopnuðum þýzkum flutningaskipum undanfarið innan skerja í NoregL Bi-ezk herskip gerðu tilraun til þess að ná Narvík á sitt vald í nótt, en tilraunin mis tókst. Einn brezkur tundurspillir strandaði og annað sökk, en hin skipin urðu frá að hverfa. Þyzku herskipi var þó sökkt í viðureigninni. Norðmenn ráðnir i að berjast áfram með Bandamönnum. Útvarpsstöðin í Helsingfors tilkynnti í morgun, að Nygaardsvold forsætisráðherra Norðmanna hefði tilkynnt í norska stórþinginu, sem kom saman á fimd skammt frá Haihar séinnipartinn í gær, að Norðmenn væru ráðnir í því að halda vörninni áfram og að norski herinn væri að búa um sig milli Oslo og Hamar. Opinberar tilkynningar norsku stjórnarinnar eru nús fluttar í útvarpinu í Helsing- fors, sem finnska stjórnin ér sögð hafa leyft norsku stjórn- inni að nota, þar eð útvarps- stöðin í Oslo er nú í höndum Þjóðverja. Brezki sendiherrann í Nor- egi, sem nú er kominn til Ha- mar, hefir símað þjóð sinni, að Norðmenn séu hugrakkir og á- kveðnir í ,því að berjast áfram við hlið Bandamanna þar til yf- ir lýkur. Þýzka herstjórnin tilkynnir, að hún hafi orðið að láta varpa sprengikúlum á ýmsa staði. í Norður-Noregi, en ókunnugt er, hvaða staðir það hafa verið eða hvaða tjóni þær hafa valdið. Per Albin Hansson forsætis- ráðherra Svía lýsti því yfir á Frh. á 2. síöu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.