Alþýðublaðið - 10.04.1940, Page 1

Alþýðublaðið - 10.04.1940, Page 1
/ RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON UTGEFANDI: ALÞYÐUFLOKKURINN XX. ARGANGUR MIÐVIKUDAGUR 10. APRÍL1940 tu stjórn allra a I slnar bendur. Einróma sampyiikt sam alfiingis i nótt. SAMEINAÐ ALÞINGI samþykkti á fundi í nótt kl. 2,50 eftirfarandi tillögur til þingsályktunar frá ríkisstjórn- inni um æðsta vald í málefnilm ríkisins og um meðferð ut- anríkismála óg landhelgisgæzlu: „MeÓ því að ástand það, sem nú hef- gr skapazt, hefir gert konungi islands ó- kieift að fara me® vald þa$, sem honum er fengió í stjórnarskránni, iýsir Aiþingi yfir því, að það feiur ráðuneyti íslands að svo stöddu meðferS þessa valds^ ,,¥@gná þess áStánds, er nú hefir skaíp- azt, getur Danmörk ekki rækt umbod til meöf erðar utanríkismála íslands áátti- kvæmt 7í gr. dansMslenzkra sambands- laga né Íandhelgisgæzlu samkvæmt 8, gr. téðra Saga, og lýsir AEþángi þess vegna yf- tr því, að ðsland tekur að syo stoddú férð hiáíá þessara að ölht léýti f sínar ■ ■■■■" ■ r ti- •■! ; 'lif-. *.TiT*í K-v hendur.“ ; .. ,f; ..*tv . ; ■ ’’ : ’ ý-’ ' *( l"Vr ... .■•■ ■.£ .•> - ,v- v, v' «i.í t 'í . ■-' Báðár þessar tillögur vþrji samþykktár !að yiðhöfðn nafnákálii méð 46 samhljóða atkvæðum, en þrír þingmenn yoru fjarveirandi: Finnur Jónsson, seim hu dvelur í Nþ^ egi; Gísli Guðmuhdssori og Pétur Halldórssoni sem háðir eru veikir. áu../A Jéornsta útl fyr- Ir vesturstrðnd Soregs. ----4----«... Brezk og þýzk berskip berjast þar á lóngn svæði í stormi og baugasjó. ST 0 R S J 0 O R U S T A STENDUR NÚ YFIR MILLI BRETA OG ÞJÓÐVERJA í STORMI OG HAUGASJÓ Á LÖNGU SVÆÐI ÚTI FYRIR VESTURSTRÖND NOR- EGS OG TAKA FLUGVÉLAR AF BEGGJA HÁLFU ÞÁTT í HENNI. ENGAR ÁREIÐANLEGAR FREGNIR HAFA BORIZT ENN UM GANG ORUST- UNNAR OG BREZKA FLOTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ LÝSTI ÞVÍ YFIR, AÐ EKKERT YRÐI LÁTIÐ UPPI UM ÞAÐ ÁF ÞESS HÁLFU FYRR EN ORUSTAN VÆRI Á ENDA. Brezkar og franskar flugvélar gerðu í morgun milda loftárás á hérskip Þjóðverja á Oslpfirði og eru á sveimi inni yfir Oslo, en ókunnugt er um árangurinn af árásinni. Loftá- r.ás var einnig gerð á hprskip Þjóðverja í Bergen. Oslð OQ á vest- ' Þegar það varð kunnugt hér i í gærmorgun, að þýzkur her! var að leggja undir sig Dan- 1 mörku og að danska stjórnin „BrenetT íkaf af Bretnm! Lundúnaútvarpið skýrði frá því um hádegi í dag, að þýzka hafskipið ,,Bremen“ hefði 1 nótt verið skotið í kaf í nánd við Bergen. Talið er víst að skipið hafi verið notað til her- flutninga til Noregs. — Þýzka beitiskipinu „Karlsruhe“ var einnig sökkt af Bretum við Nor- egsstrendur síðdegis í gær. og konungurinn höfðu tekið við vernd ■ Þýzkalands, var fundum alþingis frestað, en fundur taf- arlaust settur 1 ríkisstjórninni. Strax að þeim fundi loknum vár uíanrikjsþuálánefndin köll- uð saman á ,ýpnd,: og sat ríkis- , stjórnin einpig þann fund. Á þessuni fundum voru hin nýju viðhorf rædd gaumgæfi- lega, en að þeim loknum var boðaður fundur með öllum stuðningsmönnum stjórnarinn- ar og málin rædd þar. Þegar þessir aðilar voru orðn- ir sammála um hvernig mæta skyldi hinu nýja viðhorfi, var boðaður sameigiplegur fundur með miðstjórnum allra flokk- anna og þmgflokkunum, ásamt Bændaflokksmönnum og Héðni Valdimarssyni. Hófst þéssi fundur kl. 10 í gærkveldi og stóð óslitið til kl. Frh. á 2. slðu. Þýzki landgönguherinn í Noregi náði Oslo á sitt vald seinnipartinn í gær, og hefir hin þýzka herstjórn tekið við öllum völdum í horginni. í viðureigninni, sem varð milli þýzka flotans og strandvarnavirkisihs Oscarsborg úti með Oslofirðinum, áður en Þjóð- verjum tókst að setja herinn á land í Oslo, var einu stærsta herskipi þeirra, sennilega beitiskipinu ?,Gneisenau“, 26 000 smálestir, sökkt. 'Norðmenn viðurkenna, að þýzkum herskipum hafi einnig tekizt að setja her á land í gærmorgun í nokkrum helztu hafnarborgunum á vesturströnd landsins, þar á meðal Stav- anger, Bergen, Þrándheimi og Narvík, og þykir augljóst á því, hve fljótir Þjóðverjar voru að ná þessum borgum á sitt vald, að árásin hafi verið fyrir löngu undirbúin og þýzkt herlið sennilega leyrizt í vopnuðum þýzkum flutningaskipum undanfarið innan skerja í Noregi. Brezk herskip gerðu tilraun til þess að ná Narvík á sitt vald í nótt, en tilraunin mis tókst. Einn brezkur tundurspiilir strandaði og annað sökk, en hin skipin urðu frá að hverfa. Þýzku herskipi var þó sökkt í viðureigninni. áfram með Bandamönnum. Útvarpsstöðin í Helsingfors tilkynnti í morgun, að Nygaardsvold forsætisráðherra Norðmanna hefði tilkynnt í norska stórþinginu, sem kom saman á fund skammt frá Hariiar seinnipartinn í gær, að Norðmenn væru ráðnir í því að halda vörninni áfram og að norski herinn væri að búa um sig milli Oslo og Hamar. Dpinberar tilkynningar norsku stjórnarinnar eru nú. fluttar í útvarpinu í Iielsing- fors, sem finnska stjórnin er sögð hafa leyft norsku stjórn- inni að nota, þar eð útvarps- stöðin í Oslo er nú i höndum * Þjóðverja. Brezki sendiherrann í Nor- egi, sem nú er kominn til Ha- mar, hefir símað þjóð sinni, að Norðmenn séu hugrakkir og á- kveðnir í ,því að berjast áfram við hlið Bandamanna þar til yf- ir lýkur. Þýzka herstjórnin tilkynnir, að hún hafi orðið að láta varpa sprengikúlum á ýmsa staði í Norður-Noregi, en ókunnugt er, hvaða staðir það hafa verið eða hvaða tjóni þær hafa valdið. Per Albin Hansson forsætis- ráðherra Svía lýsti því yfir á Frh. á 2. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.