Alþýðublaðið - 12.04.1940, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 12.04.1940, Blaðsíða 4
PÖSTUDAGUR 12. APRIL 194« FÖSTUDAGUR. Næturlæknir er Gísli Pálsson, Laugavegi 15, sími 2472. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfsapóteki. VEÐRIÐ: Hiti í Reykjavík 5 stig. Yfirlit: Grunn lægð fyrir vestan og norðvestan land á hreyfingu norðaustur. Útlit: Allhvass suð- vestan og sunnan og rigning í dag, en suðvestan kaldi og skúrir í nótt. ÚTVARPIÐ: 19,15 Þingfréttir. 19,45 Fréttir. 20,10 Veðurfregnir. 20,20 Fjögra alda minning Odds Gottskálkssonar: a) Erindi: Oddur Gottskálksson og Nýjatestamentisþýðing hans (Jón Helgason biskup). b) 21 Minningarguðsþjónusta í dómkirkjunni (séra Friðrik Hallgrímsson). 22,00 Fréttir. Dagskrárlok. Valnr og Víkingur halda skemmtikvöld að Hótel Borg í kvöld kl. 9. V. K. F. Framsókn heldur bazar í dag í Góðtempl- arahúsinu kl. 4 e. h. Mikið af á- gætum munum, sanngjarnt verð. Nefndin. Ármenningar! Vegna óviðráðanlegra orsaka verður myndatökunni, sem fram átti að fara í kvöld, frestað. Togarinn Júpíter, sem var á saltfisksveiðum, kom inn í morgun með 65 föt lifrar eftir 6 daga. Togarinn býr sig nú á ísfisksveiðra. Lögreglustjóri hefir samkvæmt kröfu frá rann- sóknarlögreglunni bannað Guð- mundi Pálssyni (Gluggagægi) að halda barnaskemmtun, sem hann hafði áformað að halda í fyrra- dag. Sýndi hann barnaverndar- nefnd skemmtiatriðin í gær og bauð blaðamönnum, en lögreglu- vörður var við dyrnar og bann- aði öllum inngang, nema barna- verndarnefnd. Sænskt skip, Annie Johnson, leitaði hér hafn- ar í morgun. Kom það frá Amer- íku með farm, m. a. ávexti og eitt- hvað af farþegum. Er þetta um S000 tonna skip. Eimreiðin, janúar—marz-heftið er nýkom- ið út. Efni: Herðubreið, séð úr Herðubreiðarlindum, fórsíðulit- mynd, Jón Magnússon: Einar Benediktsson, kvæði, Sigurgeir Sigurðsson biskup: Við líkbörur Einars skálds Benediktssonar, Sveinn 'Sigurðsson: Og það fór þytur um krónur trjánna, Við þjóðveginn, ísland 1939, Gísli Sveinsson: Endurheimt íslenzkra skjala og gripa, Helgi Valtýsson: Laugarvellir og Kringilsárrani, Indriði Indriðason: I hamingjuleit, saga, Ingólfur Davíðsson: Arf- gengi og ættir, Þórhallur Þorgils- son: Gröf Jakobs, Jóhanna Frið- riksdóttir: Sauðaklukkan, Þórodd- ur Guðmundsson frá Sandi: Skjálfandafljót, kvæði, Þórunn Magnúsdóttir: Hvar er Stína? saga, Þórir Bergsson: Lítil saga um líf og dauða, Þórarinn Guðmundsson: Kom þú, ljúfa, sönglag, Dr. Alex- ander Cannon: Ósýnileg áhrifaöfl. Alþýðnflokksfélagið hefir fræðslu- og skemmtikvöld annað kvöld í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Leikfélagið sýnir Fjalla-Eyvind í kvöld kl. 8 fyrir lækkað verð. Ægir, 3. tbl. yfirstandandi árgangs, er nýkomið út. Efni: Ávarp, Menn koma og fara, Bulletin statistique 1937, Fiskarnir og kuldinn í sjón- um, Minnisstæður sjóhrakningur, Frá Fiskiþinginu, Fréttir úr ver- stöðvunum, Fiskaflinn á öllu land- inu. Guðsþjónusta í fríkirkjunni í kvöld kl. 8, sr. Árni Sigurðsson. r Odýrt. Matarkex 1,00 % kg. Kremkex 1,25 ■% kg, Bjúgu, ný daglega. Úrvals harðfiskur. Sítrónur, ostar, egg. Mnnið ódýra bónið \ pökk- unum. BREKKA Ásvallagötu 1. Sími 1678 TJARNAR3ÚÐIN. Shni 3570. Útbreiðið Alþýðublaðið! Bireiðistöðm Bifrðst Sími 1508. Tvær línur. Upphitaðir bílar. Fljót af- greiðsla. — Áætlunarferðir í Grímsnes, Laugardal. Biskups- tungur, sömuleiðis Áiftanes. Hringið í 1508. Ólafur Ketilsson. Bjarni Jóhannesson. Gúmiskóviðgerðin Vopnl Aðalstræti 16. Simi 5830. Allar gúmmíviðgerðir fljótt og vel af hendi leystar. Sækjum. Sendum- Matrosfotín úr Fatabúðinni Altaf sama ^ tóbakið Bristol Bankastræti Einasta leiðin til þess að auka kartöfluneyzl- una er að selja og nota aðeins valdar og góðar kartöflur. Þær fást hjá Grænmetis- verzlun ríkisins. Útbreiðið Alþýðublaðið! UAIWLA BtO Sjóliðsfor- ingjaskólinn Spennandi og skemmtileg amerísk kvikmynd. tekin af Metro-félaginu. Aðal- hlutverkin leika: James Stewart, Florence Rice og Robert Young, NYJA BiO lefod ieikarus. Sérkennileg og spennandi amerísk sakamálakvik- mynd frá Universal Fiim. Aðalhlutverkin leika: Lfewis Stone, Barbara Read, Tom Brown o. fl. Aukamynd: „CABARET“-SÝNINGAR. Hljóðfærasláttur, söngur, dans og fleira. Börn fá ekki aðgaug. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUB. „Fjalla-Eyvindur". Sýning í kvöld kl. 8. LÆKKAÐ VERÐ. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 í dag. BÖRN FÁ EKKI AÐGANG. AlpýðMflokksffélag Keykjaviknr: VI. Fræðslukvöld Alþýðuflokksfélagsins laugardaginn 13. apríl klukkan 8,30 í Alþýðuhúsinu, verður helg- að frændþjóðunum á Norðurlöndum. Undir borðum verða flutt ávörp og ræður um síðustu atburði þar og áhrif þeirra á innan- landsmálefni. Auk þess fara fram ým's fleiri dagskráratriði, m. a. sýnd kvikmynd frá Noregi. Félagar! Sýnum hug okkar til frændþjóðanna og fjölsækjum stundvíslega. Aðgöngumiðar kosta kr. 1,75 (með kaffi), fást í afgreiðslu Al- þýðublaðsins frá klukkan 1 e. h. á laugardag og við innganginn. I. S. I. VALUR VÍKINGUR Handknattleiksmót Islands Skemtikvðld að Hótel Borg í kvöld kl. 9. í tilefni af afhendingu verðlauna á handknattleiksmótinu. Aðgöngumiðar seldir í anddyri Hótel Borgar eftir kl. 5 í dag og við innganginn. NEFNDIN. LeyBdardémnr — 24. Biiln bailarlnnar. Viö opnuðum sjáifir. Þaó ver pósturinn. Saint-Luce fölnaði. Hann var vist hræddur um, að nýtt hótunar' toréf væri í aðsigi. - — Ekkert bréf til yðar, herra greifi, sagði póstur- ilnn. — En býr hér ekki, maður, sem heitir Pierre Herry? Ég varð dálítið smeykur, því að ég hafði ekki skýrt neinum frá því að ég bjó hér. Ég var skjálfhentur, þegar ég opnaði bréfið. Það var sama skriftin og á hótunarbiiéfunum og ég veitti því athygli, að þar stóð He,rri í staðiim fyrir Herry. Loks opnaði ég bréfið og þar s,tóð: . 1 — Þér hafið slett yður fram) í það, sem yður kemur ek,ki við. Ef þér verðið ekki farinn úr höllinni fyrir annað kvöld, munuð þér iðrast þess. Saint-Luoe rétti mér höndina og þrýsti hana án þess að mæla orð. — Ef ég hefði ætlað mér að fara, sagði ég — hefði þetta bréf nægt til þess að ég heföi ákveðið að verða- kyr. En ég blygðaðist mín. Því að það var ekki hans vegna, sem ég ákvað að verða kyrr. En ég sagði ek,ki neitt. Þetta var fyrsta blekking min. Og hin kom létt á eftir. Pie re Herry nam staðar í frásögn sinni. —• Haldið áfram. — Ég vii helzt ekki skýra frá því, sem næst skeÖi. Það ,er ekki rétt gert. —- Undir öðrum kringumstæðum hefði ég eklti heldur beðið yður að skýra frá þessu. En nú er svo komið, a.ð bér verð'fð að skýra mér frá öllu. — ^evndar hafa 'iíöðin skýrt frá mest öllu. — Haldið áfram. Það bar ekkert sérstakt til tíðinda við morgunverð- inn. Mér geðjaðist stöðugt ver og ver að Aranc. Ekki aðeins - vegna þess, jað hann gerði sér svo títt um iSonju;(hún var mjög köld í viðmóti við hann. Hún horfði oftast á mig. En, mér virtist hainn ókarlmann- lqgur. Eftir hádegið var ég einsamall með Sonju um stund inni í bökasalnum. i.IIún hafði ekki virt mig viðlits áður, en pú var hún mjög breytt í viðmóti. Hún bað mig (að fá mér sæti og sagði mér frá því, hve hún heíöi - verið hamingjusöm í uppvextinum og um þau gæfusnauðu ár, þegar hún hefði búið með Carlovitch. Ég hafði aldrei- fyrr heyrt hana tala um einkamál sín. Mér fór að skiljast það, að hægt var að leggja allt í sölurnar fyrir hana. Því næst skýrði hún mér frá ótta sínum. |Hún var bæði hrædd og hugrökk. Ég varð þess var, nóttima sem Carlovitch hvarf. Hún fór i með okkur að leita hans, en þegar við ætluðum að fara frá henni, varð hún svo hrædd, að hún nærri því hljóðaði upp yfir sig. Hún greip allt í ©inu um hendur mér. — Þér verðið hér, or ekki svo? Þér verðið hér kyr, tfl þess að vernda mig. — Ég lofa því Sonja. — Ég ber ekki traust til neins, nema yðar. — Við skulum flýja saman. — Þetta voru önnur svik mín. En hvað gat ég gert að því. Þessi kona hafði náð valdi á miér. C j — Hún hvísfaði: ' — Þér elskið mig þá? — Við skuhim flýja saman, sagði ég aftur. Ég .afsakaði sjálfan mig með þvi að það væri til- gangslaust, að við værumi hér og hættum okkur, og að Saint-Luce ætti í raun og yc:u skilið hegningu sína. 1 i — Ef til vill sagði hún. Ég æ a að hugsa um það it kvöld. Standið á fæ'u -, hann e: að korna. Hann tók u n u . a hú i n. É'; fékk aðeins; tfantt’ tíl þess að stantia á íæu' og segfn í hægindastólinn. Sonja hafði lo;a ) þvl að s.-aa mór !um kvöldjð. En ég rey.ndi árangu 'slau; a'5 ná ta i af henni. Saint- Luce var alitaf á v; )i o j ió • a'd e frá mi§r. ) J Við sátum uppi fra n að mlðnæ. i, eins og kvöldið áður. ,; -\t\ 3! , j — Sint-Lure sagði, aö ekke t rayn 'i ske. ! I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.