Alþýðublaðið - 13.04.1940, Síða 1

Alþýðublaðið - 13.04.1940, Síða 1
XX. ÁRGANGWK LAUGARDAGUR 13. apríl 194« 84. TÖLUBLAÐ Per Álbin fiansson lýsir pví yfir, að Svíar leyfi ekki yfirför um land sitt. ----------*—-------- TILTÖLULEGA TÍÐINDALÍTIÐ er síðan í gær frá stríðinu á Norðurlöndum, eftir hina stórkostlegu viðburði síðustu daga, sjóorustuna í Skagerak og Kattegat, tund- urduflalagningu Breta og einangrun þýzka landgönguhersins í Noregi. Allra augu beinast nú til Svíþjóðar, sem menn óttast að Þjóðverjar ráðist á þá og þegar með ofurefli liðs, til þess að opna sér nýja leið til Noregs. Það er enginn efi talinn á því, að Svíar muni verja land sitt, ef á það verður ráðist, •g að til stórkostlegra átaka komi strax í Suður-Svþjóð, ef þýzkur her yrði settur þar á land. Per Albin Hansson forsætisráðherra Svía ávarpaði þjóð sína í útvarpinu í Stokk- hólmi í gærkveldi og sagði, að hún yrði nú að vera við því búin að verja hlutleysi sitt. Styrjöld væri nú háð nálægt landamærum Svíþjóðar. Svíar héldu að vísu fast við hlut- leysið, en þeir myndu ekki leyfa neinni þj< ð, sem á í styrjöld, að fara yfir land sitt. Forsætisráðherrann bar hins vegar á ixóti því, að nokkuð væri hæft í þeim fregnum, að þess hefði verið krafizt af erlendu ríki, að fá að fara með her yfir sænskt land. Franska og enska stjórnin hafa tilkynr t sænsku stjórninni, að þeir veiti Svíum að- stoð, ef á þá verði ráðizt. Vér p^rfrannasf Swlpléi" ar mmírs&mt allf annað á ffiifler að lia£a sagt. ■*--- Ikoma í veg fyrir að Þjóðverjar geti sótt fram meðfram járn- brautinni. Norskur her hefir unnið sig- íur á þýzkri hersveit í Hallingdal ^ og tekið 13 jrýzka hermenn hönd- um og einn jiýzkan foringja. Seinni partinn í gær flugu þýzkar flugvélasveitir hvað eftir -annað inn yfir Svíþjóð og vakti það mikinn ugg f Stokkhóimi. Fyrirskipun var gefin um að hefja tafarlaust brottflutninga 4 fólki úr mörgum borgum í Svíþjóð. Franska og enska konsúl- ;atið eru farin burt frá Gautaborg og aliir bílar þar í borginni hafa verið \ teknir í þjónustu landvarnanna. í Síokkhólmi hefir lögregluvörður verið aukinn mjög á götunum og slökkviliðið alltaf haft til taks, ef til loftorustu slcyldi koma. Mikill kvíði ríkir hvarvetna meðal fólksins. Sú fregn hefir borizt, að Hitler hafi látið þessi orð falla í samtali við herforingja sína: „Vér þörfnumst Svíþjóðar um fram jillí annað.“ P-vÝZKA LANDGÖNGUHERNUM í Noregi, sem nú er ^ einangraður og fær engan liðstyrk eða aðflutninga á vopnum nema með flugvélum, verður lítið sem ekkert á- gengt. Sókn hans virðist að mestu hafa verið stöðvuð milli Kongsvinger og Eiðsvallar fyrir ofan Oslo, og annars stað- ar í landinu er hann einangraður í þeim hafnarbæjum, sem hann náði á sitt vald á þriðjudaginn, Kristianssand, Eger- :sund, Stavanger, Bergen, Þrándheimi og Narvik. Norskar hersveiíir hafa króað þessar hafnarborgir af land- megin, en brezk herskip eru alls staðar á verði úti fyrir og hrezkar flugvélar gera hverja loftárásina á eftir annarri á stöðv- ar Þjóðverja. í Narvik hefir skipshöfnin af einum brezka tund- urspillinum, sem strandaði þar á miðvkudaginn, gengið á land og náð að sameinast Norðmönnum. Norðmenn leggja ýmsar hindr- anir á vegi í SuÖur-Noregi og sprengja brýr í loft upp, til þess ab koma í veg fyrir, að Þjóð' veriar geti komið við hinum vél- knúðu hergögnum og herflutn- ingafarartækjum. Allt símasam- band við Þýzkaland hefir verið sli i\ Við Narvík hafa Norðmenn spiengt jarðgöng, til jress að Lanðráðamenn verða skatiir, seiir oarska t fréttum norsku stjórnarinnar segir ennfremur, að stjórnin hafi gefið út tilskipun um það í dag að Jieir Norðmenn, sem gar^a í lið méð Quisling og þýzka hern- um, skuli verða skotnir sem íand- ráðamenn. Landvarnamáiaráðherra Quis- lings, Voslev major, hefir sagt af sér. Hann skýrir svo frá, að hann hafi verið staddur í Finn- landi, er hann fékk lilmæii um að taka sæti í bráðabirgðastríðs- stjórn. Kvaðs hann ekki hafa ann- að vitað en að stjórnin væri lög- leg og tók boðinu. Hann var Frh. á 2. síðu. Míii Mzk herskip eru lokuð inui á Oslofirði. Brezk herskip fyrir. REGN frá tkhóimi -®- hermir, að niu þýzk herskip séu nú lokuð inni á Oslofirðinum. En her- skip Breta séu á verði úti i fjarðarkjaftinum. Það er búizt við, að til sjóorustu komi milli þeirra á hverri stundu. Norðurlandakonungarnir þrír, sem nú sjá í fyrsta sinn lönd sín gerð að vígvelli: Kristján X., Gústav V. og Hákon VII. Tuidardiflabeltið nær jf- ir 1800 ist. langt svæði! --------4------- Frá Hollandi norður að Bergen og inn í Kattegat suðer undir dðnsku eyjarnar --------4------- TVT ÁNARI FREGNIR af hinu nýja tundurduflabelti Breta, ’ sem komu seinnipartinn í gær, sýna, að þar er um stærsta tundurduflabelti að ræða, sem nokkurn tíma hefir verið lagt. Það er sagt vera um 1200 enskar mílur eða yfir 1800 kílómetrar á lengd og nær frá norðurströnd Hollands norður á móts við Bergen og inn í Skagerak og Kattegat suður undir dönsku eyjarnar. Aðeins mjó siglingaleið liggur í gegnum þetta víðáttumikla tundurduflasvæði utan úr Norðursjó inn Skagerak og austur í landhelgi Svíþjóðar norðan við Gauta- borg. Með tundurduflabeltinu er öllum höfnum á Norður- sjávarströnd Þýzkalands og Danmerkur lokað. Svo og allri norsku ströndinni frá Bergen til landamæra Svíþjóðar, sam- bandinu rnilli Þýzkalands ög Noregs sjóleiðis alveg slitið og þýzku skipin, sem eru í höfnum í Noregi eða úti í Norður- sjó hindruð í því að komast heim. Þess er getið, að hin mjóa siglingaleið í gegnum tund- urduflabeltið verði undir sterkum verði Bandamanna og í sambandi við það var minnt á það í brezka útvarpinu, að Bandamenn hefðu 175 kafbátúm á að skipa. Brezkar laftárásir jrfi ðiiski sneðunem og Eystrisilti. ¥5 REZKAR flugvélar voru á stöðugu sveimi allan dag- inn í gær yfir Skagerak og Kat- tegat, norðan frá Oslofirði og suður yfir Eystrasalt. Loftárásir voru gerðar á fjöldamörg þýzk skip, þar á meðal 7—8 skip, sem voru á leiðinni gegnum Stórabelti. Og enn fremur á eitt 3000 smálesta skip inni í Eystrasalti við suð- urodda Langalands.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.