Alþýðublaðið - 17.04.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.04.1940, Blaðsíða 1
¦ ' y.;:.':: jmSTSÓKl: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: AI.ÞÝÐUFLOKKUSINN XX áBGANGÐB MIÖVIKUDAGUR 47. APRIL 184» «7. TÖLUBLA® Marwítef Tr omsð og Ék vnJftli Bðsd^m Þeir byrja á þvf ao búa nm sig í nágrenni uorðursænska málmsins. ngríd feróspriisessá eipaðist dóttor i INGRID KRÓNPRINSESSA LUNDÚNAÚTVARPIÐ — flutti þá fregn frá Kaup- mannahöfn síðdegis í gær, að líigrid krónprinsessa hefði eign- .«st dóttur í gærmorgun. Er það f yrsta bam þeirra krónprins- lijónanna. Ingrid krónprinsessa er dótt- :ir Gustavs Adölfs ríkiserfingja Svía. Hún giftist FriðTik krón- prins fyrir tæpum finim. árum ígíðan. t,-V} ,;¦ '.¦ |"Y AÐ er nú viðurkehnt í London, að Tromsö, Narvík og •*• Bodö í Norður-Noregi séu meðal þeirra staða, þar sem Bandamenn hafa sett her á land. Um hina staðina þrjá er ekkert látið uppi enn. En það er gefið í skyn, að þeir séu allir sunnar en hinir,' sem nefndir voru. ; ? 'Það þykir augljóst, að Bandamenn ætli að búa svo um sig i Nörður-Noregi, að þeir verði hvorki hraktir þaðan af Þjóðverjum né Rússum, og færa sig síðan suður á bóginn. - Þýðingarmesti staðurinn, sem þeir hafa náð á sitt vald, er að sjálfsögðu Narvík, því að þar endar járnbrautin, senv flýtur norðursænska málminn vestur á Atlantshafsströnd Nórégs, og yfirráðin yfir þeirri járnbraut gera Bandáihönn- um unnt að ná járnnámunum í Norður-Svíþjóð alveg á sitt vald, hvenær sém þéss skýldi gerast þörf. Þjóðverjar hafa ekki enn viðurkennt, að þeir hafi misst Nar- vík, en hún var eini staðurinn, sem þeir höfðu náð á sítt vald í Norður-Noregi. Það er þó enginn efi talinn á því lengur, að borgin 'sé alveg á valdi Bandámanna, — og að þýzka land- gonguliðið hafi orðið að hörfa þaðan úpp í fjöllin. Nýjasta fréttin frá bardögunúm um Narvík hermir, að lítill flokkur þýzkra hermanna hafi sloppið yfir sænsku landamærin og verið afvopn- aður þar. í þýzkum fréttum má líka greinilega sjá, að verið er að búa menn undir viðurkenningu þess, að Nárvík'sé fallin í hendur Brétum, því að talað er um þáð, að Bandamenn ýki mjög þýðingu þess, sem gerizt í Norður-Noregi, til þess að brei^a yfir sókn Þjóðverja í Suður-Npregi. ss Atbúnlr til hernaðar i isi oq snjð ÞaB var skýrt . frá því í Lundúnaútvarpinu í. gærkveldi, aö li&ið,, sem BandamenH heföu 'sett á land í Noregi, væri sérstak- lega til þess útbúið, að berjast í fjalllendi og í ísi og snjó. Og Bretar haf a nú sett ber á land í Færeyjum. Engio afskipti af íslandi og Grænlandi, nema Þjóðverjar seilist þar tll yfirráða, segir sendiherra Breta i Bandarikjunum. M Breta skýrði frá því í neðri \ stendur, koma loftvarnabyssum R. BUTLER, aðstoðar- utanríkismálaráðherra muni að staðaldri hafa herskip við Færeyjar meðan á stríðinu málstofu brezka þingsins í gær, að brezkur her hefði nú verið settur á land í Færeyj- um, eftir að amtmaðurinn hefði fallizt á að það yrði gert íil þess að fyrirbyggja það, að Þjóðverjar gætu náð nokkurri fótfestu í eyjunum. Búizt er við því, að Bretar fyrir í landi og ef til vill reisa þar strandvirki og útbúa flug- völl fyrir hernaðarflugvélar. . Lord Lothian, sendiherra Breta í Bandaríkjunum, sagði í ræðu, sem hann hélt vestan hafs í gær, að hvorki Bretar né Kan- adamenn myndu hafa nein af- Frh. á 2. síðu. pað hefði einnig verið æft sér- staklega til þess, énda væri hér um sama lið að ræða, sem upp- haflega hefði átt að fara til (Finnlands i vétur. Hermennirnir hafa gæruskinns- jakka, selskinnshúfur, svefnpoka og annað, sem með þarfi í köldu loftslagi. Hergögn og allar vistir er jafnharðan flutt til þeirra á skipumf frá Englandi, par eð Norður-Noregur er svo strjálbýll og borgirnar svo litlar, að ekki er hægt að fæða laridgonguliðið þar á annan hátt'. Þiéðverjar lióíi Morð- mðmsnffl ðanðarefslngu. LONDON í morgun. FÚ. Þjóðvérjar hafa gefið út tvær tilkynningar, sem vekja at- hygli. I hinni fyrri segja þeir, að loftvarnirnar í Þrándheimi, Bergen og Stavangri hafi verið auknar, og sýnir það. hver ár- angur hef ir orðið af hinum tíðu og vel skipulögðu loftárásum Breta á hinar hernaSarlegu bækistöðvar Þjóðverja við þess- ar borgir. Hin tilkynningin fjallar um Frh. á 2. síðu. Efst ti\ vinstri Tromsö og Narvík. Bodö er sunnar og sést ekki á kortinu. Luleá, önnur aðalútflutningshöfn norður-sænska málms- ins, sem liggur niður við Helsingjabotn, sést ofan viS miðja myndina, Iftið eitt til vinstri. Séfea Þjóðverja gengur taægt í Suðnr - Moregi. £n þeir eiga skammt ófarið til sænskn iandamæranna uppi af Þrándheimi. ÞJÓÐVERJAK sækja hægt fram í Suður-Noregi. Hafa Norðmenn nú orðið að hverfa frá Kongsvinger, sem liggur við ána Glomma, ekki langt frá landamærum Svíþjóðar, og hafa Þjóðverjar allt landið þaðan suðiír með Oslofirðinum að austan nú á sínu valdí, en fyrir norðan Kongsvinger verjast Norðmenn enn vasklega við Glomma og hefir Þjóðverjum enn ckki tekizt að hrekjá þá burtu úr Elverum. <¦ Á Ieiðinni upp með Bergens- brautinni að austan gengur Þjóðverjum sóknin énnþá seinna. Þár eru þeir ekki komnir lengra ea til Höiiefoss. Frá Þrándhehni hefir þýzka landgönguliðið sótt fram mei járnbrautinni í áttina til sænsku landamæranna og eru nú sagðir mjög skammt þaðan. Er ]>ettaí stutt leið, en landið klofíð í tvennt af þýzka innrásarþern- um, þegar honum hefir tekizt að ná henni allri á sitt vald. Bretar oerðn sjðnsdn loít- árásioa ð Stavanger í gær. ------ »-----------------. Flugstöðin eitt eldhaf hvar sem litið var. HERNAÐARFLUGVÉL- AR BRETA hafa nú gert alls sjö loftárásir á flug- stöðina og flugbátastöðina í Stavangri. Sjöunda loftárás- in, sem var gerð í gærkveldi, stóð yfir í fulla klukkustund og varð mikið tjón af sprengi kúlum og íkveikjusprengj- um. Brezku flugmönnunum veitt- ist auðvelt að hæfa í mark vegna þess, að enn logaðí þar, Frh. á 2. síðw.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.