Alþýðublaðið - 17.04.1940, Síða 1

Alþýðublaðið - 17.04.1940, Síða 1
MTSTJÓRI: F. R. VALDEMAKSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XX. ÁBGAAGUK MIÐVIKUDAGUK 17. APRIL 1949 «7. TÖLUBI.AB ----4--- Þeir byrja á pvi að Ma niis sig fi nágrenai norðursænska málmsins. eignaðist dóttir I T-y AÐ er nú viðurkehnt í London, að Tromsö, Narvík og Bodö í Norður-Noregi séu meðal þeirra staða, þar sem Bandamenn hafa sett her á land. Um hina staðina þrjá er ekkert látið uppi enn. En það er gefið í skyn, að þeir séu allir sunnar en hinir, sem nefndir voru. INGRID KRONPRINSESSA Það þykir augljóst, að Bandamenn ætli að búa svo um sig' í Nörður-Noregi, að þeir verði hvorki hraktir þaðan af Þjóðverjum né Rússum, og færa sig síðan suður á bóginn. Þýðingarmesti staðurinn, sem þeir hafa náð á sitt vald, er að sjálfsögðu Narvík, því að þar endar járnhrautin, sem flytur norðursænska málminn vestur á Atlantshafsströnd Noregs, og yfirráðin yfir þeirri járnbraut gera Bandáittönn- iun unnt að ná járttnámunum í Norður-Svíþjóð alveg á sitt vald, hvenær sem þess skyldi gerast þörf. Þjóðverjar hafa ekki enn viðurkennt, að þeir hafi misst Nar- vík, en hún var eini staðurinn, sem þeir höfðu náð á sitt vald í Norður-Noregi. Það er þó enginn efi talinn á því lengur, að borgin sé alveg á valdi Bandámanna, —- og að þýzka land- gönguliðið hafi orðið að hörfa þaðan upp í fjöllin. Nýjasta fréttin frá bardögunúm um Narvík hermir, að lítill flokkur þýzkra hermanna hafi sioppið yfir sænsku landamærin og verið afvopn- aður þar. í þýzfcum fréttum má líka greinilega sjá, að verið er að búa menn undir viðurkenningu þess, að Narvík sé fallin í hendur Brétum, því að talað er um það, að Bandamenn ýki mjög þýðingu þess, sem gerizt í Norður-Noregi, til þess að breiða yfir sókn HSÖVAtHWf ' ■ smm ' ■ / wmm Efst til vinstri Tromsö og Narvík. Bodö er sunnar og sést ekki á kortinu. Luleá, önnur aðalútflutningshöfn norður-sænska málms- ins, sem liggur niður við Helsingjabotn, sést ofan við miðja myndina, lítið eitt til vinstri. bægt fi Suður - Mop ^ Gn þeir eiga skammt ófarið tii sæuska iandamæranna uppi af Þrándheimi. Lundúnaútvarpið — flutti þá fregn frá Kaup- mannahöfn síðdegis í gær, að Ittgrid krónprinsessa hefði eign- ast dóttur í gærmorgun. Er það fyrsta barn þe-irra krónprins- hjónanná. Ingrid krónprinsessa er dótt- :ir Gustavs Adölfs ríkiserfingja .'Svía. Hún giftist Friðrik krón- prins fyrir tæþum fimm árum :*íðan. TW| R. BUTLER, aðstoðar- utanríkismálaráðherra Breta skýrði frá því í neðri málstofu brezka þingsins í gær, að brezkur her hefði nú verið settur á land í Færeyj- um, eftir að amtmaðurinn hefði fallizt á að það yrði gert til þess að fyrirbyggja það, að Þjóðverjar gætu náð snokkurri fótfestu í eyjunum. Búizt er við því, að Bretar Þjóðverja í Suður-Noregi. Otbúntr til hernaðar i isi Ofl »10 Það var skýrt frá því i Lundúnaútvarpinu í gærkveldi, að liðið, sem Bandamenn hefðu 'sett á land í Noregi, væri sérstak- lega til þess útbúið, að berjast i fjalllendi og í ísi og snjó. Og muni að staðaldri hafa herskip við Færeyjar meðan á stríðinu stendur, koma loftvarnabyssum fyrir í landi og ef til vill reisa þar strandvirki og útbúa flug- völl fyrir hernaðarflugvélar. . Lord Lothian, sendiherra Breta í Bandaríkjunum, sagði í ræðu, sem hann hélt vestan liafs í gær, að hvorki Bretar né Kan- adamenn myndu hafa nein af- Frh. á 2. síðu. það hefði einnig verið æft sér- staklega til þess, enda væri hér um sama liÖ að ræða, sem upp- haflega hefði átt að fara til ',’FinnIands í vetur. Hermennimir hafa gæruskinns- jakka, selskinnshúfur, svefnpoka og annað, sem með þarf í köldu loftslagi. Hergögn og allar vistir er jafnharðan flutt til þeirra á skipum frá Englandi, þar eð Norður-Noregur er svo strjálbýll og borgirnar svo litlar, að ekki er hiægt að fæða landgönguiiðið þar á annan hátt. ttjóðverjar hóta Norð- mðnnam danðarefsingu. LONDON í morgun. FÚ. Þjóðverjar hafa gefið út tvær tilkynningar, sem vekja at- hygii. í hinni fyrri segja þeir, að loftvarnirnar í Þrándheimi, Bergen og Stavangri hafi verið auknar, og sýnir það. hver ár- angur hefir orðið af hinum tíðu og vel skipulögðu loftárásum Breta á hinar hernaðarlegu bækistöðvar Þjóðverja við þess- ar borgir. Hin tilkynningin fjallar um Frh. á 2. síðu. JÓÐVERJAR sækja hægt fram í Suður-Noregi. Hafa Norðmenn nú orðið að hverfa frá Kongsvinger, sem liggur við ána Glomma, ekki langt frá landamærum Svíþjóðar, og hafa Þjóðverjar allt landið þaðan suður með Oslofirðinum að austan nú á sínu valdi, en fyrir norðan Kongsvinger verjast Norðmenn enn vasklega við Glomma og hefir Þjóðverjum enn ekki tekizt að hrekja þá burtu úr Elverum. < HERNAÐARFLUGVÉL- AR BRETA hafa nú gert alls sjö loftárásir á flug- stöðina og flugbátastöðina í Stavangri. Sjöunda loftárás- in, sem var gerð í gærkveldi, stóð yfir í fulla klukkustund Á leiðinni upp með Bergens- hrautinni að austan gengur Þjóðverjum sóknin ennþá seinna. Þar eru þeir ekki komnir lengra en til Hönefoss. Frá Þrándheimi hefir þýzka Iandgönguliðið sótt fram mei járnbrautinni í áttina til sænsku landamæranna og eru nú sagðir mjög skammt þaðan. Er þetta stutt leið, en landið klofið í tvennt af þýzka innrásarhern- um, þegar honiun hefir tekizt að ná henni allri á sitt vald. og varð mikið tjón af sprengi kúlum og íkveikjusprengj- um. Brezku flugmönnunum veitt- ist auðvelt að hæfa í mark vegna þess, að enn logaði þar, Frh. á 2. síðti. KSretar hafa nú sett her á land fi Færeyjum. — ■■■» +.. Engin afskipti af íslandi og Grænlandi, nema Þjóðverjar seilist þar tii yfirráða, segir sendiherra Breta i Bandaríkjunura. -----—♦-----— Fiugstöðin eitt eldhaf hvar sem litið var. -------*----—

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.