Alþýðublaðið - 17.04.1940, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 17.04.1940, Blaðsíða 2
♦UÐVIKUDAGUR 17. APRÍL 194» Ab#»Ý&UBU&DJÐ i Vegna larðarfarar verðar verzlHitiBffl eg viosvstofBn okkar lokaS fiissmtad. 18. fe. aa« . / * Kiatóaverzlun Ándrésar Audréssonar fa.f. BtENNTASKÓLALElKURINN. ^rænka Ghm'Iey’Sy verður leikinn á morgun (fimmtudaginn 18. þ. m.) í Iðnó M. 8. — Aðgöngumiðar verða seldir í Iðnó frá kl. 1 e. h. L O. 6. T. m. FRÖN nr. 227. Fundur ann- að kvöld kl. 8. Dagsferá: 1. Upptaka nýrra félaga. 2. Fram- haldsskýrsla kjörmanna um skipulagsskrár- og húsmálið. 8. Kosning embættismanna. 4. Önnur mál. — Félagar, fjöl- mennið og mætið annað kvöld fcl. 8 stundvísiega. MÍNERVA nr. 172. Fundur í kvöld. Embættismannakosning- ar og önnur mikils verð mál. Áríðandi, að allir félagsmenn mæti. Æt. Sumargjafir, mytsamar og skemmtilegar: Leð- curbuddur 60 aura. Leðurseðla- veski frá 5.25. Púðurkvasta- hylki 1.75. Cigarettuveski frá 3.75. Greiður 0.55. Töskuspeglar 1.00. Borð og veggspeglar frá 2.75. Ódýrír skiimvettlmgar fyr- ir börn og fullorðna. Nýtísku kven og herrahanskar, Skjala- Nótna og Skólatöskur frá 2.75. Visitkortamöppur. Myndaramm- ar, margar stærðir, frá 1.50. — Barnatöskur frá 2.50, allir litir. Tóbaksbuddur frá 2.75. Merkis- spjöld 1.95. Lyklaveski, mismun- andi gerðir frá 2.25 o. fl. o. fl. til sumargjafa. Alskemmtileg- asta úrval bæjarins af nýtízku ICVENVESKJUM. — Fallegar TÖSKUK fyrir ungar stúlkur frá kr. 10,08. Georgetteklútar 2.50. Komið tímanlega, því birgðir eru ínjög takmarkaðar. ALT ATSON LEÐURVÖRUR. ? í Hljóðfeerahúsið. WÓÐVERJAR ÓGNA NORÐ- MÖNNUM MEÐ DAÐAREFS- INGU Frh. af 1. síðu. það, að allir, sem hafi einka- loftskeytasenditæki, eða á sann- ist, að hafi sent merki frá Nor- egsströndum, skuli sæta dauða- hegningu. t*essarf tilkynningu var útvarpað frá Stavangri. Dauðahegningu var einnig hótað öllum þeim, sem færu að fyrirskipunum þeim, sem gefn- ar væru í brezka útvarpinu, og loks þeim, sem eyðiieggja tal- síma- eða ritsímavíra. Norska ríkisstjómin hefir varað þjóðina við að taka við hinum verðlausa pappírsgjald- ¥erkafélk! Ráðningarstofa landbúnaðar- ins í Alþýðuhúsinu er opin kl. 6—9 síðdegis alla virka daga nema laugardaga. SÍMI 1 3 2 7. Margar ágætar vistir í boði. Karlakórinn Fóstbræður. Sansðnmr í Gamla Bíó í kvöld kl. 7.15. Söngstjóri: Jón Halldórsson. Einsöngvarar: Arnór Hall- dórsson, Daníel Þorkelsson, Garðar Þorsteinsson. Aðgöngumiðar seldir í bóka- verzlunum ísafoldarprent- smiðju og Sigf. Eymundsson- ar og í Gamla Bíó eftir kl. 6, ef nokkuð verður eftir. — Nokkrir aðgöngumiðar seldir á 1 krónu. Tilkynning til bæjarbúa: Blóm & Kransar ep flntt á Langveg 8 Elðfom fengid mat- juptafræid Sísni 5284 miðli Þjóðverja, og er mönnum bent á, að hann sé verðlaus jafnvel í Þýzkalandi sjálfu. ISLAND OG GRÆNLAND Frh. af 1. síðu. skipti af fslandi og Grænlandi nema því aðeins, að fyrirsjáan- legt þætti að Þjóðverjar ætluðu sér að ná fótfestu þar. Frá Iðju. Alþýðublaðinu hefir borizt eft- irfarandi athugasemd frá stjórn Iðju: „Þar sem fullsannað er, að mistök þau, er urðu við birtingu Þjóðviljans á frétt á síðasta stjórnarfundi Iðju, eru ekki sök ritara félagsins, Björns Bjarnason- ar, sér stjórnin ekki ástæðu til frekari aðgerða í því máli.“ Molið faemftðarvél Hitlersl Uþjóðasamband flntninga áttn gegn nazismannm. ---------- ivarp tíl verkalfisiiu i ðilsiB Mnm. A LÞJÓÐASAMBAND ' flutnmgaverkamanna (I.T.F.) en Sjómannafélag Reykjavíkur er ein af deiíd- um þess, faefir gefið út ávarp til verkalýðsms í öllum lönd- um og hvetur til ákveðinnar baráttu gegn nazismanum. Ávarpið er á þessa leið, og barst það S'ömannafélagí Reykja- Víkur i símskeyti í morgun: „Nasismínn hefir kveikt öfrið- arbálið og framið ósegjanlega glæpí í Þýzkalandí, Austurríki, Tékkóslóvakiu og Póllandi. Vér, sem eram andstæðingar allrar of- beldisstefnu, hvetjum tíl baráttu: Hemaðarvél Hitlers verður að mola. Vér skorum á danska sjó- menn að hlýða ékki þýzkum fyr- irskípunum, en fara með skip sin tll hafna Bandamanna eða ánnara eftirlltshafna, en fara ekki með þau tíl þýzkra, danskra, ítalskra eða spánskra hafna. — I. T. F. mun veita þeim alla að- stoð og hjálp og ábyrgjast að þeir verða skoðaðír sem vinir. Norskir sjómenn geta eínnig reitt slg á hjálp I. T. F. og á bráðabirgðaskrifstofu þá, sem norska sjomannasambandið befir ■við L T. F. og brezka sjómanna- sambandið. Við segjum við hlutlausu þjöð- irnar: Engar eftirgjafir eru vöm gegn ofbeldinu. Herðið því upp hugann og veitið mótstöðu. Bterj- Ist gegn nazismanmn í ykkar eigin löndum. Neitið að hafa S hendí flutninga fyrir nazistiska hervaídið. Félagar í hinum her- teknu löndum tskulu vinna að því, að steypa nazistastjóminni, og þegar svo er komið, mun rlsa Upp ný Evrópa friðar og ör- yggis, byggð á lýðræðisgrand- yenri. — F. T. F: óskar ekkl eftir þvi, að koma fleiri löndum inn i styrjöldina, heldur gera þjóð- unum það ljóst, að nazisminn þýðir undirokun og öryggisleysi allra. þjöða. Við óskum eftir sam- eiginlegu átaki til þess að leggja að velli sameiginlegan óvin. Imk sklp við fyrirskipiinm, sem gefsar en ií að náiiiigi bjððverja. LUNDÚNAÚTVARPIÐ birti í gær aðvörun tii allra norskra skipa,, sem væru á höf um úti, um það, að hafa að engtt allar þær ívrirskipanir, sem þeim kynnu að verða sendat um að leita hlutlausra hafna, jafnvel þótt þær fyrirskipantr kæmu frá útgerðarfélögunum, þvi að slík fyrirmæli kæniu raunverulega frá Þjóðverjune og engum öðruia. Norðmein nefast aldrei app, seflr trt Barriman, sendiberra BandaríkJ- anna I Stúlkur þær, sem tekið hafa jíatt i störfum saumaklúbbsins í vetur, eru beðnar að mæta í fundarsal félagsins í kvöld kl. 8y2. — Hafið með ykkur verkefni. Leikfimiæfing í kvöld kl. 9. Frú Hœrriman, sendiherra Bandaríkjanna í Oslo, hefir sent tllkynningu! til utanríkismál arráðw- heytístns í Washington þess efh- fs, að Hákon konungur sé með herliði sína, og að það sé ekkert vhæft í því, að hann hafi flúið til Svíþjóðar. Frú Harriman kveðst hafa sé'é Hákon konung og talað við hann, og hefði íhann sagt, ;að ham» mundi aldrei gefast upp fyrir Þjóðverjum, og heldur ekki mundi þjóð hans gera það. Hæstaréttardómur var í morgun kveðinn upp i máli út af lóðarspildu. Stefnandt var Sigurjón Fjeldsted gegn borg- arstjóranum f. b. bæjarsjóðs. Dóm- ur féll á þá leið, að SigUrjóni Fjeldsted var dæmdur réttur til endurgjalds fyrir lóðarspilduna, enn fremur var stefndum gert að greiða kr. 500,00 í málskostnað í héraði og fyrir hæstarétti. Hin umstefnda lóð er við Veghúsastíg 1. Héraðsdómur var kveðinn upp af Birni Þórðarsyni lögmanni, og sýknaði hann Reykjavíkurbæ af kröfum stefnanda. Bát rekur á land. Seint í fyrrakvöld slitnaði vél- báturinn Björn Jörundsson frá Hrísey upp af bátalegunni í Njarð- vík, og rak hann á land. Báturinn skemmdist mjög lítið vegna þess, að fjaran var slétt og sendin, þar sem bátinn bar að landi. Það er talið víst, að báturinn muni nást út aftur, þegar veðrinu slotar. (FÚ.) LOFTÁRÁSIRNAR á STAVANGER Frh. af í. síð*. sem kviknað hafði í eftir fyrri loftárásirnar. Flugmennirnir segja, að svo hafi virzt sem eld- haf væri í hverja átt, sem litið var. Var auðvelt að sjá, að sprengikúlur og íkveikju- sprengjur lentu á flugvélaskýl- um, flugvélarennibrautum og flugvélum. Allar loftvarnabyss- ur flugstöðvarinnar voru teknar í notkun og kastljós voru óspart notuð til þess að vamarliðinu veitist auðveldara að klekkja á hinum brezku flugmönnum, en allar brezku flugvélarnar komu aftur heilu og höldnu. Það hefir oft verið haft eftir Göring, að stórkostlegar loftá- rásir yrðu gerðar á Bretland, og nú síðast að aðstaðan til slíkra loftárása hefði stórum batnað, vegna þess að nú hefði Þjóð- verjar komið sér fyrir í Noregi, og þaðan væri stutt að fara til Seapa Flow, þar sem Bretar hafa herskipalægi, og fleira mik ilvægra staða á Bretlandseyjum. En í London er leidd athygli að því, að tilgangslaust sé að tala um, að gerðar verði loftárásir frá flugstöð, sem stöðugar lóft- árásir eru gerðar á. BPmieilar með tón- sifðui eftír Karl ð. Bmtólfssou. TÖNLISTARFÉLAGIÐ efnir til dálítið einstakra hlfóm- leika annaö kvöld 11. 7 E jGamla Bió. Viðfangsefnin verða ein- göngu eftír eitt yngsta og efni- legasta tónskáld akkar, Karl O. Runólfsson. Karl Runólfsson vann sér strax míkla hylli með fyrstu lög’um sin- Um, bæði hér og erlendis, enda er hann framlegt tónskáld,. sem stendur þó á þjóðlegum stofni og hefir allmikla kunnáttu til að bera. Karl Runólfsssn hefir einskis opínbers styrks notið, enda þótt hapn ætti það fremur skilið en margur annar. — Vbnandi verð-- ur munað eftir honum næst. Á hljömleikumtm annað kvöld: leikur Hljömsveit Reykjavíkur, og leikur tónskáldið sjálft með;: þá syngur karlakórinn Kátir fé- lagar undir stjörn Halls Þorleifs- sonar, en einsöngvarar verða frú Guðrún Ágústsdóttir og Sigurð- ur Markan. Reykvískir hljómlistarannendur munu áreiðanlega votta tónskáld- inu hy.lli sína og þakklæti með því að sækja vel þessa hljóm- leika, sem ekki eru haldnir sér- staklega fyrir styrktarmenn Tón- lisíarfélagsins, en þeir eru ein- dregið hvattir til þess, að láta sig ekki vanta á þessa hljómleika. Um 11 þúsund manna hafa nú gerzt áskrifendur að bók- um Menningarsjóðs. Upplag bók- anna verður að minnsta kosti 12 000 eintök. Skip hafa tafist í Englandi um nokk- urn tíma. Talið er að eitthvað af togurunum séu búnir að vera þar í vikutíma. Ekki er hægt að segja um með vissu hvað þessu veldur, en þess er vænst að skipin losni þá og þegar. Hótel Borg Allir saiirnir opn- ir i kvöld. Fauk um koil og meiddist. Ungur maður, Jón Gíslason í Gerði í Innri-Akranesshreppi, var í fyrradag úti við gegningar og varð, að menn ætla, fyrir vind- hviðu, er feykti honum til jarðar. Fékk hann heilahristing og þrjá skurði á höfuðið, en ekki er hann talinn í lífshættu. Enginn sá at- burðinn og ekki man hann, hvern- ig slysið yildi til. (FÚ.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.