Alþýðublaðið - 18.04.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.04.1940, Blaðsíða 1
RHPSTJORI: F. R. VAJbDSSÆ&fÍSeON ÚTG^FANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XX. JWGANtiHHt FÍMMTUDAGUR 18. APRIL 1849 »8. TÖLUBLAÐ flllllv wiiiiiia- mmmmm eiginieg nras ita. Jtigóslavfu í iutilIrbAiilngi¥ lóðveqar afmpnaí ánsfei herinii. IIMKYÆMT ILunöúna- ' íregn hefir þýzka herstjórnin nú tilkynnt, að aílur danski herinn ; yerði sendur heim, áð :und- • antekmnn fámennum sveitum, sem -verði við varðskyldustörl Sjóliðið verðsir téinnig sent héim. *t á eftlrllfl með er^ léndiim siómðnnum feér ÞAÐ vekur einna mesta ef tirtekt í gærfcveldi og í morg- un, að ítalska stjórnin hefir lýst því yfir, að hafnar- borgin Bari á austurströnd ítalíu, við Adríahaf, sé bann- að svæði og 'fái engir útlendingar að loraa hangað. GrunuE leikur á því, að verið sé að undirbúa þarna her- flutríinga y'fir 't'il Albaníu, og kunni tilgangurinn með þeim að vera sá, að taka þátt í þýzkri árás á Júgöslavíu. Þessi grunur styrkist mjög víð þá frétt, sem tilkynnt var í brezka útvarþinu í dag, áð imikill liðssamdráttur færi nú fraín af hálfu Þjóðverja umhverfis horgina Graz í hinu. gamla AusturTÍk'i, yið norðurlandamæri Júgóslavíu. gegn cindirröðri uazista í land- Inu, TiTkynnt hef ir verið að. öllum. útlendingum, sem yfiryöldin telja grunsamlega eða ekki hafa neitt erindi í landinu, verði vís- að úr landi. Þar á meðal eru sagðíx vera t.yeir þriðju allra þeírra útlendinga, sem undan- farið háfa dvalið í Belgrad. Kont saí suðurhluta adríahafs og iöndwnum umhverfis það: ítalíu, Mbaaaíu <ag ,£n®ösh»víu. Bari liggur nokkru norðar en Brindisi. 4Ö~ Mikill 'kvíði gerir vart við sig í Júgóslavíu í sambandi við þessi tíðindi, og hefir verið hert mjög á varúðarráðstöfunum JMesictir sjómesia verða a@ haMa kyrrn •fyrir á stdpuni ;sinum eða ilvalarst33~ «m frá kl. B að kvöldi fíi kl. 6 aðmémm T ÖGEEGLáNgafna 9-* síðustu helgi þá fyrír- •skipun til erlendra sjómanna, sem dvelja laér í landi, eða «ru í s'kipum á höfn'ánni, að þeir skyldu allir vera komn- ir á heimili sín eða um borð í skip sín 'kl. 9 að kvötdi og dvelja þar til kl. 8 að morgni næsta dag. Ef út af þessu bregður, eru sjómennirnir tafarlaust teknir í umsjá lögreglunnar. Þetta er gert vegna hættu á því, að njósnað sé um ferðir skipa, enda mun hafa borið á því fyrir nokkru síðan, að erlendir menn hefðu hér næstum því vaktaskiftí við höfnina um nætur. Fyrir petta hefir algerlega ver- ið tekið, eins og að framan get- ur, og hefir lögreglan nú yfirleitt mjög nákvæmt eftirlit með er- lendum mönnum, er hér dyelja. Þetta eru sjálfsagðar varúðar- ráðstafanir hjá lögreglunni á á þessum tímum. 1 öllum lönd- um eru nú njósnarar og víða verða þeir að sætta sig við allt annað og strangara eftirlit. Und- anfarna daga hafa borizt fréttir um það, að grurrsamlegir útlend- ingar hafi á fleiri en einum stað verið teknir fastir og settir undir lás og slá. Þó að þessu sé ekki til að dreifa hér, þá getur okkur stafað hætta af njósnum, og það er því sjálfsagt að gárða fyíir það,, ;að þær geti fariB fram. Það mun hafa horið eitthvað Á því, að erlendir sjémenn, sem hér era, uni ílla viö þessa 'á- kvörðun lögregMnnar, og munu þeir i%!a kvartað andan henni, en kvörtisnum. þeirra hefir vitan<- lega alls .ekki verið hægt: ,að síoaa. .. Míc, skip Físki- mílaaefodar, toii til bafoar. Ir btiið að vera hðlfan niáBBð á leiðioni. ARCTIC, skip Fiskimála- nefndar er nú komið til hafnar, þó ekki enn hér við lánd. Skipið fór frá Kaupmanna- höfn fyrir hálfum mánuði og voru einhverjir farnir að óttast um það. Var það þó ástæðulaust. Skipið hreppti mjög vont veð- ur. Það er seglskip og aðeins með hjálparvél. Á skipinu eru, eins og kunn- ugt er, 13 íslendingar. Skip- stjóri er Þórarinn Björnsson. Frh. á 2. síðu. Brezk aðvörun tll Itaia Ronaid Cross, viðskiptastríðs- málaráðlœrra brezku stjórnarinn- -ar, gerði afstöðu Italíu að um- talsefní í ræðu, sem hann hélt í gær, og minnti á, að það væri •ekki nög að lýsa yfir hlutieysi (sínu í styrjíöldinni, eins og ítalir hefðu gert. Þeir yrðu einnig að | sýna það í werki, að þeir væru | hlutlaus þjóft, og Bretar ætluð- |...siist til þess af þeim, að þeir I kærou hreint tal dyranria. ) ¦Fréttaburður ítalskra blaða I 'undanfama daga sum, striðið á ' N©rðuriöndum, sem hefir verið litaðiur mjög af þýzkum tilkynn- ingum, hefir vakið töluverða lundrun í Lohdon. En brezk blöð benda ítölum á það, að þeir ættu að gera sér það vel ljóst, að Bretar og Frakkar séu sterkari í Miðjar'ðarbafí eftir sigurinn yfir Þjóðverjum í Skagerak, heldur en fyrir hann, og að her Banda- manna fyrír botni Miðjarðar'hafs- ins sé fær um að mæta hverjum þeim viðburðum, sem þar sySra kynnu að gerast. Srezk llotaárás á flug~ inu í Stavanger. Látiaus stórskotahríi frá sjónum í liér um feil hálfa a#ra klukkustund. ;0 IREZKíl ílotamálaráðu- *-* ateytil Æilkynnti í gær- k-velÆi, að 1>rezk flotadeild h«fði í gærmorgun gert árás á iflugstöðina sunnan við Sta- vanger og haldið uppi stór- skðtahrið á hana í eina klukkustund og tuttugu mín- útur. Hafa Brétar áður gert sjö loftárásír á flugstöðina, sem er sú sfaersta í Mmægi, ,og telja þeir sig nú liafa gengið svo frá henní, að ^jóðverjjum muni lít- ið gagn verða að, hvort heldur tíl loftátása á Engiand eða til herflutnínga með flugvéium til Noregs. Flugskýli og renni- brautír eru af Bretum sagðar vetn í rústum og flugvóIIurÍH* allur sundurgrafinn af sprengi- kútam. Þegar brezka flotadeildin var I é heimleið eftir árásina, várS hún fyrir þýzkri loftárás, o£ hæfði ein sprengjan brezkt beitiskip. Varð það fyrir skemmdum, en gat þó haldið á- fram för sínni.' Ffrsía loiárlslii á flnp- völllnell ^ÞráoMlieimi. Stórar brezkar sprengjufiug- vélar gerðu í fyrrinótt fyrstu loftárás sína á flugvöllinn í Frh. á 2. sio«. Hlntlaesu pjöðirnar verja m mm njóso nrnm ászistaá 'P REGNIR frá hlutlausum ¦*- löndum skýra nú frá vax- andi varáðarráðstöfunum gegn njósnurum og undirróðurs- mönnum nazista. Frh. á 2. síðu. iieríku að asta, ef á ný- lenilnrHollanilsfVestBr-eta instor - fndiom er ráNzL ¦ ' »--------------------------------——*, T> ANDARÍKJASTJÓRN hefir gefið út tilkynningu, þar -L' sem sú krafa er sett fram, að óbreytt ástand haldist í öllum nýlendum Hollendinga, bæði í Vestur- og Austur- Indíum, þótt Holland skyldi sogast inn í styrjöldina í Ev- rópu. , Það er litið á þessa tilkynningu Bandaríkjastjórnar sem mjög alvarlega aðvörun til Japana um það, að Banda- ríkin muni ekkí þola, að þeir leggi undir sig neinar ný- lendur Hollendinga í Austur-Indíum, þótt þær kynnu að verða, viðskila við móðurlandið í bili, vegna þess að Þjóð- verjar réðust á Holland.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.