Alþýðublaðið - 18.04.1940, Síða 1

Alþýðublaðið - 18.04.1940, Síða 1
RÍTSTJORI: F. R. VAJUDEMATISSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XX. á®GANGVR FIMMTUDAGUR 18. APRIL 1940 88. TÖLUBLAÐ jm*- Er saEnelglnleg árás Itaia ®si PJáðverJa á JágéslawM i unðirðúaisipi? ÞAÐ vekur einna mesta eftirtekt í gærkveldi og í morg- un, að ítalska stjórnin hefir lýst því yfir, að hafnar- borgin Bari á austurströnd Italíu, við Adríahaf, sé bann- að svæði og fái engir útlendingar að koma þangað. Grunjrr leikur á því, að verið sé að undirbúa þarna her- flutríinga yfir til Albaníu, og kunni tilgangurinn með þeim að vera sá, að taka þátt í þýzkri árás á Júgóslavíu. Þessi grunur styrkist mjög við þá frétt, sem tilkynnt var í hrezka útvarpinu í dag, að mikill liðssamdráttur færi nú fraríi af hálfu Þjóðverja umhverfis borgina Graz í hinu. gamla Austurríki, við norðurlandamæri Júgóslavíu. daoska herina. DlMKVÆMI Lundúna- fregn hefir þýzka f herstjórnin nú tilkynnt, aS allur danski herinn verði sendur heim, áð und- aníeknum fámennum sveitum, sem verði við varðskyldustörf. Sjóliðið verður einnig sent héim. Koi't af suðurhluía Adríahafs og löndunum umhverfis það: ítalíu, AlbaBiíu 'Og Júgóslavíu, Bari liggur nokkru norðar en Brindisi. Mikill kvíði gerir vart við sig í Júgóslavíu í sambandi við þessi iiiðindi, og hefir verið hert mjög á • varúðarr'áðstöf unum fflert á eftlrlltl með er* lendiira liér —.—.— Erlendir sjémeim verða aS halda kyrm fyrir á skipum síuum eða dvalarstoð- um frá kl. 9 að kvöldi #1M. 6 að morgoi ¥ ÖGREG LA N gaf rai síðustu helgi þá fyrir- skipun til erlendra sjómanna, sem dvelja faér í landi, eða eru í skipum á höfríinni, að þeir skyldu allir vera komn- ir á heimili sín eða úm borð í skip sín kl. 9 að kvöldi og dvelja þar til kl. 8 að morgni næsta dag. Ef út af þessu bregður, eru sjómennírnir tafarlaust teknir í umsjá lögreglunnar. Þetta er gert vegna hættu á því, að njósnað sé um ferðir skipa, enda mun hafa borið á því fyrir nokkru síðan, að erlendir menn hefðu hér næstum því vaktaskifti við höfnina um nætur. Fyrir þetta hefir algerlega ver- ið tekið, eins og að framan get- ur, og hefir lögreglan nú yfirleitt mjög nákvæmt eftirlit með er- lendum mönnum, er hér dvelja. Þetta eru sjálfsagðar varúðar- ráðstafanir hjá lögreglunni á á þessum tímum. I öllum lönd- urn eru nú njósnarar og víða verða þeir að sætta sig við allt annað og strangara eftirlit. Und- anfarna daga hafa borizt fréttir um það, að grurrsamlegir útlend- ingar hafi á fleiri en einum stað verið teknir fastir og settir undir lás og slá. Þó að þessu sé ekki til að dreifa hér, þá getur okkur stafað hfetta af njósnum, ,og það er því sjálfsagt að gírða fyrir 'það, :að þær geti farið fram. Það mun hafa borið eitthvað gegn undirroðri oazista í land- inu. Tilkynnt hefir verið að. öllum útlendingum, sem yfirvöldin télja grunsamlega eða ekki hafa neitt erindi í landinu, verði vís- að úr landi. Þar á meðal eru sagðir vera tveir þriðju allra þeirra útlendinga, sem undan- farið háfa dvalið í Belgrad. 'Brezk aövörsn til ítafa Ronald Cross, viðskiptastríðs- málaráðlierra brezku stjórnarinn- :ar, gerði afstöðu ítalíu að um- talsefni í ræðu, sem hann hélt í gær, og minnti á, að það værí •ekki nóg mð lýsa yfir hlutleysi (sínu í styrjöldinni, eins og ítalir I hefðu gert. Þeir yrðu einnig að flotaárás á flug* i Stavanger. Látlaus stórskotahríð frá sjónum í hér ura bii háifa aðra kkikkusfund. sínna. á því, ;að erlendir sjómenn, sem i sýna Það í verki, að þeir væru hér ens, uni illa við þessa á- | hlutlaus þjóð, og Bretar ætluð- kvörðun lögreglunnar, og munu j ,ust til Þess af þeini; að þeir þeir s kvartað undan henni, , hreint til dyranria. en kvörtisB.um þeirra hefir vitan- j jFréttaburður ítalskra blaða lega alls ekki verið hæsgt ,.aö i ,undanfarna daga um stríðið á Norðurlöndum, sem hefir verið litaðíur mjög af þýzkum tilkynn- inguin, hefir vakið töluverða tundrun í London. En brezk blöð benda ftölum á það, að þeir ættu að gera sér það vel ljóst, að Bretar og Frakkar séu sterkari í Miðjarðarhafi eftir sigurinn yfir Þjóðverjum i Skagerak, heldur en fyrir hann, og að her Banda- manna fyrír botni Miðjarðarhafs- ins sé fær um að mæta hverjum þeim viðburðum, sem þar syðra kynnu að gerast. Hintlasso HJúðirnar verja si segn njósn nrn nazista. REGNIR frá hlutlausum íöndum skýra nú frá vax- andi varúðarráSstöfunum gegn njósnurum og undirróðurs- mönnum nazista. Frh. á 2. síðu. Arctic, skip Fiskl' málanefndar, kemið tl! hafnar. Er iitð að vera iiálfan aiiBÍ i leiðionl. ARCTIC, skip Fiskimála- nefndar er nú komið til hafnar, þó ekki enn hér við land. Skipið fór frá Kaupmanna- höfn fyrir hálfum mánuði og voru einhverjir farnir að óttast um það. Var það þó ástæðulaust. Skipið hreppti mjög vont veð- ur. Það er seglskip og aðeins með hjálparvél. Á skipinu eru, eins og kunn- ugt er, 13 íslendingar. Skip- stjóri er Þórarinn Björnsson. Frh. á 2. síðu. |p| REZKA floíamálaráðu- neytið íilkynnti í gær- kveld;*, að hrezk flotadeild hefði í gærmorgun gert árás á flugstöðina sunnan við Sta- vanger og haldið uppi stór- skötahríð á hana í eina kíukkustund og tuttugu mín- útur, Hafa Bretar áður gert sjö loftárásir á flugstöðina, sem er sú stiersta i Noregi, og telja þeir slg nú hafa genglð svo frá henní, að Þjóðverjum muni lít- ið gagn verða að, hvort heldur til loftárása á England eða til herflutnínga með flugvélum til Noregs. Flugskýli og renni- brautir eru af Bretum sagðar vera í rústum og flugvöllurinn áflnr sundurgrafinn af sprengi- kúium, Þegar brezka flotadeildin var á heimleið eftir árásina, varð hún fyrir þýzkri loftárás, og hæfði ein sprengjan brezkt beitiskip. Varð það fyrir skemmdum, en gat þó haldið á- fram för sinni. Firrsta loftárásin á flnp- vSIIfnnll ‘Prðndhelmi. Stórar brezkar sprengjuflug- vélar gerðu í fyrrinótt fyrstu Ioftárás sína á flugvöllinn í Frh. á 2. síðu. Ameríkn að mæta, ef á ný- ieidir lollands f Vestnr-eða Anstnr - Indinm er ráðizt. —----—..... Mpgj alvarle^ aSvSmii III Japana. ------------— T> ANDARÍKJASTJÓRN hefir gefið út tilkyrmingu, þar sem sú krafa er sett fram, að óbreytt ástand haldist í öllum nýlendum Hollendinga, bæði í Vestur- og Austur- Indíum, þótt Holiand skyldi sogast inn í styrjöldina í Ev- rópu. Það er litið á þessa tilkynningu Bandaríkjastjórnar sem mjög alvarlega aðvörun til Japana um það, að Banda- ríkin muni ekkí þola, að þeir ieggi undir sig neinar ný- lendur Hollendinga í Austur-Indíum, þótt þær kynnu að verða, viðskila við móðurlandið í bili, vegna þess að Þjóð- verjar réðust á Holland.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.