Alþýðublaðið - 18.04.1940, Síða 2

Alþýðublaðið - 18.04.1940, Síða 2
FEÍMTUDAGU* 1S. APftiL 194« AAiÞÝDUBLÆOIÐ Meantaskélaleikurinia. ------UM DAGINN OG VEGINN------------------- Vorskólarnir eiga að starfa eins og áðnr. Erlendir sjómenn settir í fangelsi, ef þeir eru úti eftir klukkan 9 á kvöldin- Hættan á njósnum og svikum, — Ráðningarstofan fyrir landbúnaðinn. Er siðmenning'u okkar að hnigna? Reiðilestur O. B. Cm ,,Kristján“, sparnað og mötuneyíi. ------ATHUGANIR HANNESAR Á IIORNINU -------- „Frænkan,“ Benedikt Antonsson, (C* KÖLAFÓLK úr menntaskól- anum sýndi eins og vant er á hverju ári sjónleik í fyrra- kvöld. Leikurinn er gamall jálk- ur: „Frænka Charleys", sem eins og allar slikar bykk^ur er ekkert annað en skemmtileg vitleysa, svo skemmtileg, að hann, prátt iyrir háan aldur, ætlar aldrei að ganga sér til húðar. Pað er af, sem áður var, að skólaleikirnir séu viðburður í bæjarlifinu hér, eins og þeir voru nokkuð fram yfir aldamót, þvi nú er skemmtanalífið orðið svo fjöl- breytt hér og svo rnargt gott er framleitt, að viðvaningaleikur getur enga eftirtekt á sér vakið. Petta var viðvaningaleikur rétt eins og gerist og gengur, með öllum þeim einkennum, sem á honum eru, og svo kölluð tilþrif voru þarna hvergi, sem ekki var von. Menn komu þarna án þess að gera nokkrar listrænar kröfur, og urðu því heldur ekki von- sviknir, en della leikritsins stend- ur undir sjálfri sér, hvernig sem með hana er farið. Leikendur virtust/ skemmta sér ágætlega, og slíkt hið sama gerðu unglingarnir á áhorfendasvæðinu, og roskna fólkið skemmti sér eins. og það alltaf gerir, yfir ánægju RJÚ þýzk flutningaskip hafa verið gerðu upp- tæk í Svíþjóð, að undangeng- inni rannsókn, sem leiddi það í ljós, að hergögn voru falin í skipunum. Er álitið, að hér hafi verið um sams konar brögð að ræða og beitt hefir verið í Noregi, að flytja vopn til landsins á laun til að hafa þar til taks, ef ráðizt yrði á það. Strangar varúðarráðstafanir eru nú gerðar í öllum höfnum í Suður-Svíþjóð. Sumum þeirra hefir gersamlega verið lokað fyrir siglingum, en í öðrum er erlendum sjómönnum strang- lega bannað að koma í land. Sir Ronald Cross, viðskipta- stríðsmálaráðherra Breta, sagði í ræðu, sem hann hélt í fyrra- dag, að líklegt væri, að Þjóð- verjar réðust á Svíþjóð ekki og Spettigue, Ólafur Stefánsson. unga fólksins, og þá var allt fengið. I sjálfu sér er engin ástæða til þess að gera viðvaningsleik að blaðaumtali, og til þess, að svo er gert hér, er sú ástæða éin, að leikið er til ágóða fyrir styrkt- arsmð skólafólksins. Pað er vel gert að stýðja hann með því að horfaá leikinn, og menn skemmta sér um leið; það er engin hætta á öðru. Pað hefir verið prentuð leik- skrá, og í henni grein eftir ein- hvern skólapiltinn um föður- landsást. Petta er venjulegur, flatjárnaður dúxastíll, svo nefnd banalítet, en slíkt á ekki að vera að prenta; hinn unga mann getur iðrað þess síðar meir. Eins verður að geta, að fram- ferði skóiafólks í leikhúsinu bar ekki aga og uppeldi skólans neitt sérstakiega gott vitni. Það rudd- ist, ýtti, sparkaði og tróðst um og lét öllum illum látum. Auð- vitað þurfa unglingar að geta brölt í friði, en það þarf að kenna þeim að vita, bvar staður er og hvenær stund, og við svona tækifæri verða unglingar að sýna, að þeir kunni mannasiði. gibs. síðar en eftir einn mánuð. Ráð- herrann lýsti því yfir, að Bandamenn myndu hjálpa Sví- um, ef á þá yrði ráðizt. En Sví- ar yrðu líka sjálfir að vera við- búnir að gera allt, sem þeir gætu til að hjálpa sér sjálfir. Þízklflugvél'með ber- göga til Noregs varð að nauð!enda i Svigjóðigær Þýzk flugvél, lilaðin vélbyss- um og skotfærum, varð að nauðlenda við Kattegatströnd Svíþjóðar í gær. Var hún á leið til Noregs og var bæði flugvélin og áhöfn hennar kyrrsett. Ferðalag flugvélarinnar og farmur þykir mjög ótvírætt benda í þá átt, að Þjóðverjar treysti nú lítið samgöngum sín- um á sjó við landgönguliðið í Noregi. „ARCTIC“ Frh. af 1, síöu. Líklegt er, að skipið komi hingað um næstu helgi eða í byrjun næstu viku. NOREGUR Frh. af 1. síðu. Þrándheimi og segja flugmenn- irnir að eldur mikill hafi gosið upp á flugvellinum eftir árás- ina, Er ætlað, að kvknað hafi í olíugeymum eða flugvélaskýl- um. Þýzbi berion bji Narvík á flðtta til SviMMar. LONDON í morgun. FÚ. Samkvæmt sænskum fregn- um hrekja Bandamenn Þjóð- verja í áttina til Svíþjóðar á Narvíkurvígstöðvunum. Segir í þeim, að tveir flokkar þýzkra sjóliða séu þegar komnir yfir sænsku landamærin. í tilkynningu norsku her- stjórnarinnar segir, að Norð- menn hafi tekið sér nýja stöðu fyrir norðan Kongsvinger. — Harðir bardagar standa yfir á þessum slóðum, en ekki nánara um það getið. Pýzka herskipið „Scharnhorst“ liggur að sögn á Þrándheimsfirði, og marar skuturinn í hálfu kafi. Eins og menn muna, lenti „Scharnhorst" nýlega í orustu við „Renown“ undan Narvik, og var þá tilkynnt, að „Schamhorst" hefði orðið fyrir skemmdum og lagt á flótta. Óværðaróp Bjarna Ben. Sannleikanum er hver sárreidastur UT AF hógværum og rétt- mætum orðum Alþýðu- blaðsins nú nýlega, um aðfarir meirihluta bæjarstjórnar í hita- veitumálinu, rís Bjarni Bene- diktsson upp á afturfæturna og gerir óp að Alþýðuflokknum. Engin ástæða er til þess að taka þetta óværðaróp Bjarna Ben. ýkja alvarlega. En réttmæt gagnrýni hefir sýnilega hitt viðkvæman stað. Síðar munu gefast góð tækifæri til þess að rekja rækilega raunasögu hita- veitumálsins og hin ömurlegu afskipti meirihluta bæjar- stjórnar, og þó ekki sízt borgar- stjóra, af þessu merkilega máli. En Alþýðuflokkurinn mun halda áfram að benda á skyn- samleg úrræði í þessu máli, og styðja alla viðleitni, sem miðar að framkvæmd málsins, og ekki láta hinn góða málstað gjalda afglapa og klíkuháttar íhaldsins í því. Allar aðfarir íhaldsins í mál- inu eru öllum almenningi full- kunnar og verður það þó mun betur kunnugt, þegar hann fer að borga brúsann. Guðspekifélagar! Septímufundur annað kvöld. Er- indi, einsöngur, músik. ÍV* íO* Útbreiðið Alþýðublaðið! ÆR SÖGUR hafa gengið um bæinn undanfarna daga, að að þessu sinni yrðu ekki vorskólar. Þetta er alveg úr lausu lofti gripið, segir skrifstofa íræðslumálastjóra, enda felst enginn sparnaður í því að hætta vorskólunum. Það er gert ráð fyrir að vorskólar starfi að þessu sinni eins og áður og að kennsla byrji um líkt leyti. ÞAÐ ER MJÖG einkennilegt, hve margar sögur, tilhæfulausar með öllu myndast í bænum og ganga um hann, næstum eins og eldur í sinu. Það er máske eðlilegt, að menn geri sér margar hug- myndir um atburðina sem eru að gerast og afleiðingar þeirra fyrir okkur, en það er sama, að stað- hæfa eitthvað í þessum málum, án þess að hafa nokkuð fyrir sér í þeim er alveg rangt, og er áreiðan- lega skaðlegt. Ætti fólk að gera sem allra minnst að slíku. MIKLAR sögur hafa til dæmis gengið um það, að hér við höfn- ina stæðu erlendir menn vakt á næturnar til að hyggja að og hafa eftirlit með skipakomum. Það get- ur verið, að eitthvað hafi kveðið að þessu á tímabili, og verður að líta á það, að minnsta kosti á þess- um tímum, sem ekki neiít kurt- eisisbragð er af — af gestum, sem hér hefir verið veitt skjól. En þetta er ekki þannig lengur. Síðan um helgi er öllum erlendum sjó- mönnum, sem eru á skipum við höfnina gert að skyldu að vera komnir um borð í skip sín kl. 8 að kvöldi og þeim erlendu sjó- mönnum, sem búa í landi, að vera komnir um borð í skip sín kl. 9 og fara þaðan ekki fyrr en að morgni. Ef út af þessu bregður, er viðkomandi sjómaður settur í varð hald. ÞETTA eru sjálfsagðar varúðar- ráðstafanir. Við heyrum dags dag- lega fregnir um njósiiara og lahdráðamenn. Allar þjóðir eiga sína Kuusina og Quislinga. Á slík- um mönnum ber að hafa gætur, Okkur ber að hafa gætur á þeim íslendinga, sem öskra á kaffihús- um: „Ég er nazisti. Ég vildi að Þjóðverjum tækist. að leggja Undir sig Noregi — eins og Danmörku." Þetta geta verið hættulegir menn, ekki síður en erlendir menn, sem dvelja hér. Ég VIL VEK.IA ATHYGLJ verkafólks á auglýsingum um ráðn- ingarstofu landbúnaðarins í Al- þýðuhúsinu (í húsnæði vinnumiðl- unarskrifstofunnar). Skrifstofan er opin kl. 6—9 síðdegis alla virká daga nema laugardaga. Þar munu vera á boðstólum fjöldi ágætra vista í sveit um lerigri og skemmri tíma, fyrir karla, konur, unglinga og jafnvel hjón með 1—2 börn. Ráðunautar Búnaðarfélagar íslands — sem eru þaulkunnugir út um land — annast um ráðning'arstörf- in ásamt framfærslumálanefnd. Ætti þessi kunnugleiki starfsmanna ráðningarskrifstofunnar að vera verkafólkinu aukin trygging fyrir góðum vistum. ÞVÍ MIÐUR eru atvinnuhorfur nú afarvondar. Vinna við saltfisk- verkun verður því nær engin. Byggingavinna sennilega mjög lít- il. Erfitt er og að spá um afkomu síldveiðanna í sumar, eins og nú er háttað heimsviðburðunum. Ég vil því hvetja fólk til að sækja ráðningarstofuna og g'era upp við sig hvort ekki sé réttast að ráða sig í vistir í sveit, meðan tími er til þess. Þessu er sérstaklega beint til einhleypa fólksins. ÞÁ VIL ÉG EINNIG minna alla foreldra, sem hafa atvinnulausa unglinga heima, á ráðningarstof- una. Um unglingana mun vera all- mikil eftirspurn, einkum pilta. Þess er vert að minnast, að ung- lingarnir eru settir í mikla sið- ferðilega og menningarlega hættu, með því að vera iðjulausir á göt- unni tímunum saman. Margir þeirra hafa borið þess menjar æfi- langt. Auk þess er það menning- ar- og hamingjuvegur hverjum manni, að læra að starfa og læra að finna gleði í starfinu. — Þteta eru ægilegir hættu- og erfiðleika- tímar og mér finnst að á slíkum tímum gildi það eitt að leita sér örýggis hvar sem það er að finna. Hugsið um þetta. Talið saman ura. það og leitið ykkur upplýsinga hjá réttum aðilum. Ó. B. SKRIFAR: „Margir dást hér mjög að framförum bæjarins, framförum siðmenningar og lista, framförum á öllum sviðum. Má með sanni segja, að um verklegar íramkvæmdir, — framför á þvf, sviði er hér að ræðá, en hvað öðr- um framförum viðvíkur, t. d. á- sviði siðmenningar og lista, er öðru- máli að gegna. ÉG GET T. D. EKKJ TALIÐ þa3h framför á listasviðinu, að „Varie- té“-söngkona skuli tekin fram yfir reglulegan píanó-snilling, lista- konu, sem skarað lfefir fram úr, ekki einu sinni hér á landi. heldur einnig í Lundúnum. Eftir aðsókua að söngskemmtunum Hallbjargar samanborið við hljómleika ungfré, Margrétar Eiríksdóttur að dæma,. má fyllilega álíta. að um hnignun sa því sviði sé að ræða. ,,Publikum“' rífst um að hlusta á ,,slagara“, e» fyllir varla einu sinni húsið hjá 1. flokks iistakónu á sviði hljómlist- arinnar.“ í STAÐ reglulegra málverka,. listaverká, er nú komið eitthveric „déskotans“ klessuverk, sem fólk- ið dáist að og dæmir sem ódauð- leg listaverk. Máiverk . M. Angele- eru nú ekki lengur sönn listaverk,. ef taka skal tillit til nútíma list- dóma. en gular, rauðar og grænar klessur, sem áhorfandinn verður lengi að rýna í til að vita hvað á> að tákna, eru listaverk nútímans. Sama má segja um myndgerðar- listina. Útblásnar ófreskjur táknss> nú kvenlega fegurð.“ „NÚ ER SÁ MESTUR, serHa frekasta hefír framkomuna, sá, sem aldrei tekur tillit til annarra,. ruddalegur í orðum og framkomu. Þetta er kölluð djarfmannleg; framkoma og dáð, ekki sízt af kvenfólkinu. Stúlkan, sem kastað’ hefir öllu því kvenlega, reykir,, drekkur, getur blygðu«arlaust klæmst við karlmenn og gefiÍÞ þeim „á hann“ ef því er að skipta,. er talin frjáls og hispurslaus, skemmtileg. Sú pruða, kurteisa og: kvenlega er óhæf í samkvæmis- lífinu, leiðinleg og ,.púkó“ eins og. það er kallað. Þetta allt er hnign- un á sviði siðmenningar og lista.“' ÞETTA ER nú meiri reiðilestur- inn! N. S. SEGIR meðal annars: „Þú ættir að beita þér fyrir því, að> skipstjórinn á mb. „Kristjáni“ eða einhver annar sltipsmaður segi í. útvarpinu frá síðustu för þeirra með skipinu, sem svo margir hafa- heyrt um, en fáir af munni þessara hraustu manna sjálfra. Er það og alsiða annars staðar, að þegar svip- að stendur á, þá sé alþjóð gefinn kostur á að heyra um atburðina af' munni þeirra, sem þar komu mest við sögu.“ „MIKIÐ ER TALAÐ og ritað- um sparnað. Fólkið — fáiæka, sem ekkert hefir að spara — á að gera: það — það er sjálfgert. En hinir,. Frh. á 3. síðu. Þrjú þýzk skip hafa ver- ið gerð upptæk í Svípjóð. ----4----- Það kom i l|és vlð rannsékn, að bergogn voru falin í peim.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.